Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1986, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1986, Page 25
DV. FÖSTUDAGUR 21. MARS'1986. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Iflnfyrirtœki i Reykjavík óskar eftir góöu fólki í framleiðslusal. Á sama staö óskast aöstoöarmaöur á lager og í prentsal. Uppl. hjá verk- stjóra kl. 10-12 og 13-16 í síma 672336. Kona óskast í kvöld- og helgarvinnu sem fyrst, 25— 30 ára. Uppl. í síma 38350. Starfsstúlkur óskast á skyndibitastað í Mosfellssveit. Uppl. á staönum eða í síma 666910. Westem Fried. Óskum eftir afl ráða sendil strax allan daginn. Hafið samband viö auglþj.DVísíma 27022. H-437. Stúlkur óskast til afgreiöslustarfa í bakaríi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-483. Hress kona óskast til kennslu i aerobicleikfimi. Á sama staö er sól- baösstofa til leigu. Uppl. í síma 15888 frákl. 11-21. Barnaheimilið Kvistaborg, Fossvogi, óskar eftir starfsstúlku allan daginn frá 1. apríl. Uppl. í síma 30311, eftir kl. 18 í síma 37348. Atvinna óskast 21 árs karlmaður óskar eftir atvinnu strax, er snyrtileg- ur, meö góð meðmæli. Hefur áður unn- iö við matreiöslu, afgreiðslu, lager- störf og á auglýsingaskrifstofu, öku- próf. Sími 83007. Óska eftir sölumannsstarfi á fasteignasölu nú þegar. Uppl. í sima 15299, helst á kvöldin. 27 ára maður óskar eftir vinnu, hefur stúdentspróf, vill tilbreytingamikla vinnu, margt kemur til greina (sölustörf). Uppl. í síma 12685 kl. 9—12 og eftir kl. 19. Ég er 28 ára og mig vantar vinnu strax. Eg er ýmsu vanur og hef bílpróf. Hafiö samband viö Guðmund i síma 33161. Heiðarleg kona um fimmtugt óskar eftir léttri atvinnu. Uppl. í síma 38364. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði óskast fyrir léttan iðnaö, má vera bílskúr, 30—60 fm. Tilboð sendist auglþj. DV, merkt„lll”. Húsnæði í boði Herbergi til leigu fyrir einstakiing. Uppl. í síma 688351. 2ja herb. ibúð á góöum útsýnisstað í Breiðholti til leigu. Vinsamlegast leggið inn bréf með persónulegum uppl. til DV, merkt „6469”. Herbergi til leigu í Seljahverfi. Uppl. í síma 72744. Ný 2ja herb. ibúfl til leigu í nýja miðbænum, leigist meö bílskýli, þvottavél, þurrkara og isskáp. Allt nýtt. Fyrirframgreiösla. Tilboð send- ist DV á laugardag, merkt „Stórglæsi- leg”. Húsnæði óskast Vantar þig trausta leigjendur? Við erum ungt par meö eitt bam og er- um húsnæðislaus. Viö bjóöum þér al- gjöra reglusemi, góða umgengni, tryggingarvíxil og skilvísar greiðslur. Ef þú treystir okkur fyrir þinni íbúö þá er síminn 51990 eftir kl. 19. Sigriöur. Ung kona mefl tvö böm óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík, fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 83487 eftir kl. 18.30. Ungt, reglusamt par óskar eftir 3ja herb. íbúö í Reykjavík, fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í sima 42629 eftir kl. 16. V estmannaeyjar: Fjölskylda í Vestmannaeyjum óskar eftir íbúö á leigu í Vestmannaeyjum frá 15. ágúst. Uppl. í síma 98-2979. Óskum eftir afl taka ó leigu 3ja—4ra herb. íbúö í Grindavík. Sími 45916 á kvöldin. Vantar gófla 2ja herb. Ibúfl strax, 90 þús. í fyrirframgreiöslu. Uppl. í sima 622511 á daginn. Einstæð móðir með eitt bam óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax, helst í vesturbænum, ekki skilyröi. Or- uggar mánaöargreiðslur. Símar 24985 og 27013. Óska eftir að taka á leigu húsnæöi meö gryfju, pláss fyrir einn bil nægir. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. ____________________________H-502. Ungt par, fóstra og kennaranemi, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö sem fyrst, ekki síðar en í sumar. Uppl. í síma 11953. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Árbænum sem allra fyrst. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 79545 eftir kl. 19. Margrét. Ungt, reglusamt par óskar eftir aö taka á leigu íbúð sem fyrst, helst miðsvæðis í Reykjavík. Aö sjálfsögöu heitum við góöri umgengni og öruggum greiðslum. Meömæli fyrri leigusala. Uppl. í síma 621101. Óska að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúö strax, helst í Breiðholti eöa Árbæ. Uppl. í síma 72773. Reglusamt, barnlaust par utan af landi óskar eftir íbúö, helst í Hafnarfiröi. Fyrirframgreiösla ef ósk- aö er. Uppl. í síma 54123 eöa 651427. Einkamál Ungur menntamaður óskar eftir nánum kynnum viö konu, aldur ótiltekinn. Svar sendist DV, merkt „002”, fyrir mánudag. Má nota dulnefni. Ungur, myndarlegur karlmaður óskar eftir vinkonu með náin kynni í huga. 011 svör — 100% trúnaöur. Svar sendist DV fyrir 26. mars, merkt „373”. Tapað-Fundið Þreföld fléttuð hálskeðja tapaöist í síöustu viku í Reykjavík eöa nágrenni, fundarlaun. Uppl. í síma 14660. Líkamsrækt Hressið upp á útlitið og heilsuna í skammdeginu. Opiö virka daga kl. 6.30—23.30, laugardaga til kl. 20, sunnudaga kl. 9—20. Muniö ódýru morguntímana. Veriö velkomin. Sól- baðsstofan Sól og sæla, Hafnar- stræti 7, simi 10256. Kennsla Leiðsögn sf., Þangbakka 10, býöur grunn- og framhaldsskólanem- um aöstoö i flestum námsgreinum. Hópkennsla — einstaklingskennsla.' Allir kennarar okkar hafa kennslurétt- indi og kennslureynslu. Uppl. og innrit- un í síma 79233 kl. 16.30—18.30 virka daga, simsvari allan sólarhringinn. Tónlistarskóli Vesturbæjar hefur tekið aftur til starfa í Hlaðvarp- anum, Vesturgötu 3, meö alhliða tón- listarfræðslu og úrvalskennurum. Borgarinnar lægstu kennslugjöld, meö afslætti til nemenda styrktar- og stofn- félaga sjálfseignarstofnunar skólans. Nýir nemendur velkomnir strax. A kennslu hefur orðið mánaðarhlé vegna flutnings og óvæntra atvika. Uppl. í simum 21140 og 17454. Hjálparkennsla — aukatimar. Aöstoða nemendur í efri bekkjum grunnskóla og nemendur í fjölbrauta- skólum í stæröfræði, eðlis- og efna- fræði, 7 ára starfsreynsla. Sími 73331. Ferðalög Ferðaþjónustan Borgarfirði Feröahópar! ættarmót! feröafólk! GóÖ aöstaöa úti sem inni fyrir ættarmót og feröahópa. Fjölbreytileg- ir afþreyingarmöguleikar. Hestaleiga, veiðiferöir, veiöileyfi, útsýnisflug, leiguflug, gistirými, tjaldstæöi, veit- ingar, sund. Pantiö tímanlega. Upplýs- ingaþjónusta eftir kl. 16. Sími 93-5185. Hreingerningar Þvottabjörn — nýtt. Tökum aö okkur hreingerningar, svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eöa tímavinna. Orugg þjónusta. Símar 40402 og 54043. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gemingar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086. Haukur og Guömundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Ástvalds. Tökum aö okkur hreingern- ingar á íbúöum, stigagöngum og fyrir- tækjum. Eingöngu handþvegiö. Vönd- uö vinna. Hreinsum einnig teppi. Sím- ar78008,20765,17078. Hreingerningar. Hólmbræður — hreingemingarstöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar- og Iteppahreinsun í íbúðum, stigagöng- um, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Simar 19017 og 641043. Olafur Hólm. Hreingemingaþjónustan Þrifafl. Tökum aö okkur hreingerningar, kísilhreinsun, rykhreinsun, sóthreins- un, sótthreinsun, teppahreinsun, og húsgagnahreinsun. Fullkominn tæki. Vönduö vinna. Vanir menn. Förum hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig- uröur Geirssynir, símar 614207 — 611190-621451. Þiónusta Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Onnumst nýlagnir, endurnýjanir og breytingar á raflögninni. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Lög- giltur rafverktaki. Símar 651765 og símsvari allan sólarhringinn, 651370. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefnum, þaulvanir parketlögnum, innréttingauppsetningum og hvers konar klæðningum. Uppl. í síma 611184 og 10350 eftirkl. 18. Þjónusta fyrir fermingarveislur. Leigjum út alls konar boröbúnaö, svo sem diska, hnífapör, glös, bolla, veislu- bakka o.fl. Opið virka daga frá 11—15. Borðbúnaöarleigan, sími 43477. Pipulagnir — viflgerðir. Onnumst allar viögeröir á böðum, eldhúsum, þvottahúsum og stiga- göngum. Tökum hús í fast viöhald. Uppl. í síma 12578. Flisaleggifl fyrir páska. Tek stór og smá verk. Verðtilboö. Vönduð vinna. Uppl. í síma 71989. Toliskýrslur. Tek aö mér að reikna út tollskýrslur. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-405. Tökum afl okkur afl vinna í hvers konar samkvæmum, vanir menn, faglærðir en sanngjamir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-484. Falleg gólf. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viöargólf. Vinnum kork, dúk, marm- ara, flisagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa meö níðsterkri akrýlhúöun. Full- ikomin tæki. Vcrðtilboð. Símar 614207 611190 — 621451. Þorsteinn og Siguröur Geirssynir. Viflgarðir á gömlum húsgögnum, limd, bæsuö og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Borgartúni 19, sími 23912. Trésmiflavinna: Onnumst allt viöhald húsa og annarra mannvirkja, stórt og smátt. Viö höfum góða aðstööu á vel búnu verkstæði. Getum boöiö greiösluskilmála á efni og vinnu. Verktakafyrirtækið Stoö, Skemmuvegi 34 N, Kópavogi. Sími á verkstæði 41070, heimasími 21608. Er stiflað? Fjarlægjum stiflur úr vöskuin, wc, baökerum og niöurföllum, notum ný og fullkomin tæki, leggjum einnig dren- lagnir og klóaklagnir, vanir menn. Uppl.ísíma 41035. Tveir réttindamenn í húsasmíöi taka aö sér parketlagnir, uppsetningu á viðarþiljum, innrétting- um, léttum veggjum o.fl. Símar 641618 og 46273. Málun, lökkun, sprautun á hurðum, skápum, hiUum, stólum og m.fl. Lökkunarþjónusta. Sími 28870, kl. 9—17. Ath., lokað í hádeginu. Byggingaverktaki tekur aö sér stór eöa smá verkefni úti sem inni. Undir- eða aöalverktaki. Geri tUboö viðskiptavinum aö kostnaö- arlausu. Steinþór Jóhannsson húsa-og húsgagnasmíöameistari, sími 43439. Verktak sf., sími 79746. Tourbo-háþrýstiþvottur, vinnuþrýst- ingur 200—400 bar. SUanhúöun meö mótordrifinni dælu (sala á efni). Viö- geröir á steypuskemmdum og sprung- um. Fagleg ráðgjöf og greining steypu- skemmda. VersUð við fagmenn, þaö tryggir gæðin. Þorgrímur Olafsson, húsasmiöameistari. Húsaviðgerðir Ath. Litla dvergsmiðjan: Setjum upp blikkkanta og rennur. Múrum og málum. Sprunguviögeröir og húsaklæðningar, þéttum og skiptum um þök. Öll inni- og útivinna. Gerum föst tilboð samdægurs. Kreditkorta- þjónusta. Uppl. í sima 45909 og 618897 eftirkl. 17. Ábyrgö. Múrverk. Múrviögerðir og sprunguviðgeröir, fljót og góö þjónusta. Sími 42873. Háþrýstiþvottur, meö eöa án sands, við aUt aö 400 kg þrýsting. Silanhúöun meö sérstakri lágþrýstidælu sem þýöir sem næst há- marksnýting á efni. Sprungu- og múr- viögeröir, rennuviögerðir og fleira. Steinvemd sf., sími 76394. Onnumst viðgerðir á pappalögðum þökum, vanir menn. Uppl. í síma 37586. V/erktakar — sílan: Kepeo-sílan er rannsakaö af Rann- sóknarstofnun byggingariðnaðarins ineö góðum árangri. Málningarviðloð- un góð. Einstaklega hagstætt verð. Umboösmaður (heildsala) Olafur Ragnarsson, box 7, 270 Varmá, s: 666736. Smásala einungis hjá málning- arvöruverslunum. Garðyrkja Garðeigendur. Húsdýraáb’Töur tU sölu, einnig sjáv- arsandur tU mosaeyðingar. Gerum viö grindverk og keyrum rusl af lóöum ef óskað er. Uppl. í síma 37464 á daginn og 42449 eftir kl. 18. Húsdýraáburður. Höfum til sölu húsdýraáburö (hrossa- tað). Dreift ef óskaö er. Uppl. í síma 43568. Trjá- og runnaklippingar. Geri föst verðtUboö eða vinn tíma- vinnu. Fjarlægjum afskurð sé þess óskaö. HaUdór Guðfinnsson skrúö- garðyrkjumeistari, sími 30348. Ökukennsla úkukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun veröur ökunámið árangursríkt og ekki síst mun ódýrara en verið hefur miöaö við heföbundnar kennsluaöferöir. Kennslubifreiö Mazda 626 meö vökvastýri, kennslu- hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. HaUdór Jónsson, sími 83473, bUasimi 002-2390. Gylfi K. Sigurðsson, löggUtur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin biö, endurhæfir og aöstoðar við endumýjun eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóU, öU próf- gögn. Kennir allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232, bUa- sími 002-2002. Ökukonnsla, æfingatímar. Mazda 626 ’84, meö vökva- og velti- stýri. Utvega ÖU prófgögn. Nýir nem- endur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið. Visa-greiöslukort. Ævar Friöriksson ökukennari, sími 72493. ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta byrjaö strax og greiöa aðeins fyrir tekna tíma, aöstoöa þá sem misst hafa ökuskírteiniö, góð greiðslukjör. Skarp- héöinn Sigurbergsson ökukennari, simi 40594. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, léttan og Upran. Nýir nem- endur geta byrjaö strax. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslu- kjör, Visa og Eurocard. Sími 74923 og 27716. OkuskóU Guöjóns 0. Hanssonar. Úkukennarafélag islands auglýsir. Þorvaldur Finnbogason Ford Escort ’85 s.33309. Omóifur Sveinsson Galant 2000 GLS ’85 s. 33240. Eggert Þorkelsson Toyota Crown s. 622026-666186. Jóhanna Guömundsdóttir Subaru Justy ’86. s. 30512. Jón Haukur Edwald Mazda 626 GLX ’85 s. 31710-30918-33829. Gunnar Sigurösson Lancer s. 77686. Olafur Einarsson Mazda 626 GLX ’86 s. 17284. Kristján Sigurösson Mazda 626 GLX ’85 s. 24158-34749. Siguröur Gunnarsson Ford Escort ’86 s. 73152-27222-671112. Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 GLX ’85 s. 81349. Guðbrandur Bogason Ford Sierra ’84. Bifhjólakennsla s. 76722. Guömundur G. Pétursson Nissan Cherry ’85 s. 73760. Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo 340 GL ’86 bílasími 002-2236. Skemmtanir Diskótekið Dollý. Bjóöum eitt fjölbreyttasta úrval af danstónlist fyrir árshátíöirnar, skóla- böllin, einkasamkvæmin og aUa aöra dansleiki, þar sem fólk viU skemmta sér ærlega. Hvort sem þaö eru nýjustu „discolöginn” eöa gömlu danslögin þá eru þau spiluð hjá diskótekinu DoUý. Rosa ljósashow. DoUý, sími 46666. Samkomuhús — félagasamtökl Utvegum hljómsveitir og skemmti- krafta fyrir ÖU tækifæri. Höfum á skrá þekktar danshljómsveitir, tríó, dans- ara, grínista, poppsöngvara, djassleik- ara, töframann, Pansýningarhóp o.fl. Nánari uppl. veittar í síma 91-39767 virka daga milU kl. 18 og 21. Umboðs- þjónustan. Dansstjórinn hjá Disu kann sitt fag, enda byggir hann á reynslu af þúsundum dansleikja á tiu árum um allt land. Fjölbreytt danstón- list, samkvæmisleikir og blikkljós ef óskaö er. Félagsheimili og skólar, ger- um hagstæö tilboð í föstudagskvöld. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Barnagæsla Barngóð kona óskast á heimiU í vesturbænum til að gæta ársgamals drengs og sinna léttum heimilisstörfum. Uppl. í síma 16289 eft- irkl. 20. Get tekifl böm I gæslu, er í vesturbænum. Uppl. í síma 10112. Dagmamma. Get tekið böm í pössun, er í miðbæn- um, hef leyfi. Uppl. í síma 14039. Innrömmun Tökum allskonar myndir i innrömmun. Allistar i úrvaU. 180 teg- undir af trélistum, fláskorin karton i mörgum Utum. Einnig plakatmyndir tU sölu í álrömmum. Opið á laugardög- um, simi 27390. Rammalistinn, Hverf- isgötu 34.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.