Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1986, Page 31
DV. FÖSTUD AGUR 21. MARS1986.
Það er svo sannarlega allt að
verða vitlaust á lista rásar tvö
þessa vikuna; Thompson Twins
stökkva mjög óvænt upp í efsta
sætið og lag sem Smartbandið gaf
út fyrir fjórum mánuðum siglir
hraðbyri upp í annað sætið. Annað
gamalt lag tekur svo stórstökk upp
í fimmta sætið; Handboltalandslið-
ið er þar á ferð og í kjölfar þess
fylgir Sandra. Hástökk vikunnar
eiga svo vinir okkar Bobbysocks
með nýja/gamla Abbalagið sitt
Waiting for The Morning. Enginn
listi er frá Þróttheimum sem voru
lokaðir vegna veðurs á þriðjudag-
inn þegar listinn var valinn. í
Lundúnum er margt að gerast þó
svo að Diana Ross haldi efsta sæt-
inu enn. Hún heldur því þó trauðla
í næstu viku því bæði er David
Bowie kominn í annað sætið og svo
Cliff gamli Richard beint í það
fjórða með gamla lagið Living Doll.
Skýringarnar á vinsældum þess
tengjast góðgerðarstarfsemi.
Vestra eru Heart komin á toppinn
og verður vart ógnað næstu vik-
una.
-SþS-
NEWYORK
1. (2) THESEDREAMS
Heart
2. (1 ) SARA
Starship
3. (4) SECRETLOVERS
Atlantic Starr
4. (7) ROCK MEAMADEUS
Falco
5. (6) R.O.C.K. IN THE U.S.A.
John Cougar
6. (3) KYRIE
Mr. Mister
7. (10) NIKITA
Elton John
8. (9) KINGFORADAY
Thompson Twins
9. (11) WHATYOU NEED
Inxs
10. (15) KISS
Prince
RASH
1. (3) KING FORADAY
ThompsonTwins
2. (8) LaLÍF
Smartbandið
3. (1) SYSTEM ADDICT
FiveStar
4. (2) GAGGÓVEST
Gunnar Þórðarson
& Eirikur Hauksson
5. (13) ÞAÐERALLT
AÐ VERÐA VITLAUST
Handboltalandsliðið
6. (10) LITTLE GIRL
Sandra
7. (7) WON'TFORGET
Herbert Guðmundsson
8. (6) TEARSAREFALLING
Kiss
9. (-) WAITING FOR
THE MORNING
Bobbysocks
10. (5) WHENTHE GOING
GETSTOUGH
Billy Ocean
LONDON
1. (1) CHAIN REACTION
Diana Ross
2. (8) ABSOLUTE BEGINNERS
David Bowie
3. (2) MANIC MONDAY
Bangles
4. (-) LIVING DOLL
Cliff Richard & The Young
Ones
5. (6) HIHOSILVER
Jim Diamond
6. (13) KISS
Prince
7. (17) MOVEAWAY
Culture Club
8. (7) (NOTHING SERIOUS)
JUST BUGGIN
Whistle
9. (4) NEWYORKNEWYORK
Frank Sinatra
10. (3) LOVEMISSTLE
Sigue Sigue Sputnic
11. (9) THEPOWEROFLOVE/
DO YOU BELIVE
Huey Lewis & The News
12. (20) DIGGING YOUR SCENE
Blow Monkeys
13. (27) HARLEM SHUFFLE
Rolling Stones
14. (5) WHEN THE GOING GETS
TOUGH
Billy Ocean
15. (18) KYRIE
Mr. Mister
16. (23) NO ONETO BLAME
Howard Jones
17. (22) THE HONEYTHIEF
Hipsway
18. (26) ROCKMETONIGHT
Freddy Jackson
19. (38) YOUTO MEARE
EVERYTHING
RealThing
20. (14) IFYOU WEREHERE
TONIGHT
Alexander O'Neal
ú
Boy George og Diana Ross - hafa góða ástæðu til að kætast
toppnum og Goggi í sjöunda sætinu í London.
/
.#■
- Diana á
Engin lágkura?
Um fátt hefur verið deilt af jafnmiklum hita hér á íslandi
síðustu aldir og nýafstaðna júróvisjónforkeppni sem lauk á
dögunum. Það var sama hvar komið var, alls staðar var
fólk í eldheitum umræðum um hvort þetta eða hitt lagið
hefði átt að sigra og hvort ekki hitt lagið hefði átt meirí
möguleika á að vinna keppnina í Bergen. Það hlálega við
alla þessa umræðu er að í gegnum árin hafa Islendingar
sýnt þessari keppni lítinn sem engan áhuga og jafnan farið
um hana háðulegum orðum ef menn hafa á annað borð nennt
að eyða á hana orðum. Sérstaklega hafa íslenskir tónlistar-
menn hæðst að keppni þessari og oft nefnt lágkúru, tónlistar-
lega flatneskju og önnur viðlíka lýsingarorð í sömu andrá.
Engu að síður stóðu þessir sömu menn rjóðir í vöngum af
æsingi í sjónvarpssal um síðustu helgi og biðu spenntir eftir
því hvort þeim tækist að krækja í tvöhundruðþúsundkallinn
sem í verðlaun var fyrir sigurlagið. Og svo er ekki að spyrja
að mikilmennskubijálæðinu í íslendingum; við sem erum
nú í fyrsta sinn að taka þátt í júróvisjónkeppninni höfum
mestar áhyggjur af því að eiga ekkert hús til að hýsa keppn-
ina á næsta ári því tæplega kemur annað til greina en að
við vinnum keppnina, jafnlágkúruleg og hún hefur verið í
gegnum árin. Og þó svo að Norðmenn hafi tekið þátt í þess-
ari keppni í tvo áratugi eða meira og loks unnið í fyrra er
ekkert mark á því takandi því þeir komast einsog kunnugt
er ekki með tærnar nálægt því þar sem við höfum hælana
á tónlistarsviðinu.
Breytingar á íslandslistanum eru litlar og gerast hægt.
Þessa vikuna kemur þó ein ný plata inn á topp tíu; það er
þýska stúlkan Sandra sem virðist hafa eignast traustan hóp
aðdáenda hérlendis. Aðalstökk vikunnar á þó gamla ELO-
gengið en ekki á ég þó von á að það veiti Toppsætunum
mikla keppni um efsta sætið. Það gætu hins vegar Rolling
Stones gert því þeir bíða nú átekta í tólfta sæti listans.
-SþS-
Talking Heads - aftur komin inn á topp tíu í Bretlandi.
ELO - lengi lifir i gömlum glæðum.
John Cougar - á stöðugum þeytingi upp og niður bandaríska
listann.
Bandaríkin (LP-plötur)
Island (LP-plötur
Bretland (LP-plötur)
1. (1) WHITNEY HOUSTOIM.Whitney Houston
2. (2) PROMISE...................Sade
3(4) HEART..................... Heart
4. (6) SCARECROW...........John Cougar
5. (3) WELCOMETOTHEREALWORLD .Mr. Mister
6. (5) THEBROADWAYALBUM ....Barbra Streisand
7. (8) BROTHERSINARMS......Dire Straits
8. (9) THEULTIMATESIN .....Ozzy Osbourne
9. (7) KNEEDEEPINTHEHOOPLA ....Starship
10. (10) ONCEUPONATIME.....Simple Minds
1. (1) TOPPSÆTIN...........hinir & þessir
2. (4) WHITNEY HOUSTON ..Whitney Houston
3. (8) BALANCE OF POWER............ELO
4. (2) BORGARBRAGUR......Gunnar Þórðarson
5. ((3) COLOUR OFSPRING........Talk Talk
6. (7) MACALLA.................Clannad
7. (10) KING OF AMERICA....Elvis Costello
8. (11) WELCOME TO THE REAL WORLD .Mr. Mister
9. (6) ONCEUPONATIME.......Simple Minds
10.(15) LONGPLAY................Sandra
1. (1) BROTHERS IN ARMS........Dire Straits
2. (2) WHITNEY HOUSTON ...Whitney Houston
3. (7) HITS FOR LOVERS ......hinir & þessir
4. (3) NO JACKETREQUIRED.......Phil Collins - t
5. (4) ROCKYIV.................úr kvikmynd
6. (9) HOUNDS OF LOVE...........Kate Bush
7. (5) BEYOURSELFTONIGHT........Eurythmics
8. (6) JONATHAN KINGSENTERTAINMENT
FROMTHEUSA.............hinir & þessir
9. (18) THE BROADWAY ALBUM ....Barbra Streisand
10. (14) LITTLE CREATURES.....Talking Heads