Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1986, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1986, Blaðsíða 20
20 DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Kawasaki KLR 000 til sölu, Utiö ekið og vel meö farið, einnig Ford Granada árg. 76. Uppl. i sima 73474. Viitu gafa paning? Viltu gefa 1000? Viltu gefa 2000?!! Ef ekki, kauptu þá dekkin hjá okkur. Pir- ellH eru alvörudekk á fáráiújgu veröi. Opiö alla daga til 6. Vélhjól & sleöar, Tangarhöföa 9, sími 681135. Öska eftir moto-crosshjóii, 125 cub., árg. ’81—’82. Uppl. í síma 96- 61454 kl. 12-13. Vélhjólamennl Alvörumenn velja alvörudekk. Lítið undir kraftmestu hjól landsins og sjá! Pirelli: alvörudekk á hlægilegu verði, allt frá sand-cross heimsmeistara síö- ustu 6 ára til 140/70 slika fyrir malbik- ið. Vélhjól og sleðar, Tangarhöfða 9, simi 681135._______________________ K vonmanns- og karlmannsreiflhjói til sölu, Cresent, sænskt gæöamerki, bæði 3ja gira, vel með farin. Uppl. í síma 39121. Þrfhjól. Honda ATC ’83, gullfallegt og feiki- skemmtilegt farartæki. Sannkallaður gleðibanki. Simi 621374. Hsencó auglýsirll! Metzeler hjólbarðar, hjálmar, leður- fatnaður, vatnsþéttir hlýir gallar, vatnsþétt kuldastígvél, olíur, autosól, dempara-olia, loftsiu-olía, O-hrings kyájúöi, leðurhreinsiefni, leðurfeiti, kflB, tannhjól, bremsuklossar o.fl. HjoM umboðssölu. Hæncó hf., Suður- götu 3a, simar 12052 — 25604. Póstsend- um. Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla fljótt og vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suöurlandsbraut 8 (Fálk- anum), sími 685642. Verðbréf Annast kaup og sölu vixla og annarra verðbréfa. Veltan, verð- bréfamarkaður, Laugavegi 18, 6. hæð, sími 622661. Er kaupandi að stuttum og áreiöanlegum viöskipta- víxlum. Áhugasamir sendi óskir til DV, merkt „Áreiðanlegur viðskipta- vinur”. 100% trúnaði heitið. Tek að mér að leysa út vörur. Lysthafendur sendi inn uppl. til DV, merkt „Beggja hagur 269”. Farið verður með allar uppl. sem trúnaðar- mál. Annast kaup og sölu vixla og almennra veðskuldabréfa. Hef jafn- an kaupendur aö traustum viðskipta- vixlum, útbý skuldabréf. Markaös- þjónustan, Skipholti 19, sími 26984. HelgiScheving. Bókhald Þafl borgar sig afl láta vinna bókhaldið ; jafnóðum af fagmanni. Bjóðum upp á góða þjónustu, á góðu verði, tölvuvinnsla. Bókhaldsstofan Byr, sími 667213. Sumarbústaðir Sumarbústaðadýnur — svefnsófar, margar gerðir með úrvali áklæöa. Fljót og góð afgreiðsla. Lítið inn eöa hringið i síma 24060. Pétur Snæland hf. v/Suðurströnd, Seltjam- amesi. Sumarbústaflaland til leigu, um 100 km frá Reykjavík, kjarri vaxiö og góð aðstaöa. Uppl. í sima 45391. Sumarbústaflalófl tH sfllu. Lóðín er á skipulögðu svæði, vegir, vatnsveita og skólplögn. Lóðin er við Gislholtsvatn í landi Haga i Holta- hreppi. Uppl. í sima 671295 eftir kl. 18. „EkistakHngar-félagasamtök". Til siflu eru sumarbústaðalönd á skipu- lögðu svsði í 18 km fjariægð frá Reykjavík. Nánari uppl. í síma 19394 eftirkl. 16. Tll sðki vatrtadwia með 1001 tanki með termostati, í góðu lagi selst á hálfvirði. Uppl. i sima 51018 eftirkl. 18. MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL Inn k| MEVILLE COIVII í einni skólastofunni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.