Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1986, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1986, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1986. 27 Bridge Vestur spilaði út hjartagosa í íjór- um spöðum suðurs. Austur drap á ás og spilaði meira hjarta. Þau renna heim mörg spilin þegar vel er spilað. Norður * 1063 74 0 1052 * Á9872 Vestur Austur ♦ DG85 A enginn C G1053 <í> ÁD982 0 973 0 DG864 + G5 * D104 SUÐUR * ÁK9742 K6 0 ÁK + K63 Austur gaf. N/S á hættu. Sagnir. Austur Suður Vestur Norður 1H dobl 2H pass 3H 3S pass ' 4S pass pass pass Suður átti annan slag á hjarta- kóng. Tók spaðaás og eyða austurs kom í ljós. Venjulegt áframhald í slíkum stöðum, þegar varnarmaður virðist vera með tvo örugga tromp- slagi bakvið sagnhafa, er að reyna að trompa þar til sömu tromplengd er náð og hjá vamarmanninum. Það er hins vegar ekki hægt í þessu spili því suður getur ekki trompað tvíveg- is. En spilarinn í sæti suðurs fann aðra lausn og vann spilið. Þegar tromplegan kom í ljós tók hann tvo hæstu í tígli, laufkóng og laufás. Trompaði tígul og spilaði síð- an litlu trompi. Ekki þýddi að spila laufí í stöðunni. Austur á slaginn, spilar tígli, sem vestur trompar með gosa og spilar síðan hjarta í tvöfalda eyðu. Hnekkir spilinu því vestur fær þá slag á spaðadrottningu. En þegar suður spilaði litlu trompi varð vestur að drepa á gosa. Gefur slag ef hann spilar trompinu og reyndi í þess stað hjartað. Trompað í blindum og suður kastaði laufi. Gaf síðan einn tromp- slag en spilið var í höfn. Skák Vera Francevna Menchik varð nýlega áttræð, - fædd í Moskvu 1906. Fyrsta konan sem verulega athygli vakti á skáksviðinu, löngum kölluð „skáklafðin" (The Lady of Chess í enskumælandi löndum). Á Hastings- mótinu um áramótin 1928-1929 kom þessi staða upp í skák hennar við Rejfir. Vera hafði hvítt og átti leik. 27. Be2! - Bffi 28. Dh5+ - Kffi 29. f4! - Bxe5 30. Bd3+ - Dxd3 31. Dxh7 (mát í tveimur leikjum 32. Dxg5 - ke4 33. Dxe5 mát) - Kffi 32. fxe5 + . Gefið. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 18. - 24. apríl er í Vesturbæjar- apóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 0-19, laugardaga kl. 0-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 0-10 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 0-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 0-12.30 og 14 18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavik - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8,Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15. 30 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alia daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: KI. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 23. april. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Slakaðu á fyrri partinn. Geymdu alla áhættu þar til seinni- part dagsins. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Allt gengur þér í haginn í dag. Ef þú átt ógerð einhver snúin verk skaltu vinna þau í dag. Ef þú þarfnast aðstoðar eru margir tilbúnir að rétta hjálparhönd. Hrúturinn (21. mars.-20. apríl): Það er ekki eyðslusemi að endumýja fötin sín og það ættir þú að gera um þessar mundir. Fólk í hrútnum hefur eiginleika til þess að líta vel út án þess að það kosti fúlgu. Nautið (21. april-21. maí): Þú væntir sennilega of mikils af ástarsamböndum þínum. Þar ríkir millibilsástand og þú ættir kannski að halda þig þar um stund. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þetta gæti orðið vaxandi dagur á öllum vígstöðvum, sér- staklega fyrir framagjarnt fólk. Láttu lögfræðilegmál sitja á hakanum. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Einhver eldri persóna gerir eitthvað á hluta þinn sem pirrar þig mikið. Stattu upp og segðu þitt álit. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú færð tækifæri til þess að sýna hvað í þér býr. Fjöl- skyldumálin taka mikið af tíma þínum. Góður dagur til þess að svara erfiðum málefnum. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Einhver af gagnstæðu kyni gerir eitthvað sem angrar þig. Taktu það ekki of alvarlega. Vertu ekki hissa þótt vinur þinn sýni á sér nýja hlið. Vogin (24. sept.-23. okt.): Sennilega heyrir þú samtal sem kemur þér á óvart. En það er mjög ónákvæmt. Þú finnur sennilega smágrein sem þú hélst að væri týnd. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Haltu þig við vinnuna þína því annars sóar þú dýrmætum tíma. Fjármálastaðan ætti að gleðja þig. Ekki er ósenni- legt að þú þurfir að aðstoða einhvern fljótlega. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Einhver fellir til þín ástarhug. Þú færð fljótlega tækifæri til þess að læra eitthvað sem er þér hugleikið. Vertu sjálf- um þér samkvæmur ef vinur þinn biður þig um álit á einhverju. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þetta er ekki góður dagur til þess að vera í nánum kunn- ingsskap. Sennilega verður þú ósammála ástvini þínum. Forðastu að eyða um of í dag. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311. Seltjar'narnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríi er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er eiimig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 1611. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.3616. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega írá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan / z 1 Ý I b 7- 4 10 // W“ J b' >? i? Zo 21 Lárétt: 1 lúi, 7 hestur, 8 listi, 10 meina, 12 eyða, 14 virða, 15 hjón, 16 leiðinlegt, 18 handsamaði, 20 spýjan, 21 konan. Lóðrétt: 1 þjaka, 2 hæg, 3 sem, 4 hleypa, 5 útlimina, 6 gelt, 9 hryssa, 11 hlunnindi, 13 púkinn, 14 forma, 17 stúlka, 19 keyrði. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 holduga, 8 æfi, 9 ónáð, 10 gammur, 11 nunnur, 14 afrek, 17 mó, 18 rakkana, 21 allt, 22 rýr. Lóðrétt: 1 hægfara, 2 ofan, 4 dóm, 5 unun, 6 gárum, 7 aða, 12 nekt, 13 róar, 15 fal, 16 kar. 19 kl, 20 ný.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.