Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1986, Qupperneq 9
DV. FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986.
9
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Til blóðugra bardaga kom með kjarnorkuandstæðingum og lögreglu í borg-
inni Wackersdorf í Vestur-Þýskalandi um helgina.
Mótmælin breytt-
ust í blóð-
ugan bardaga
Ketilbjörn Tryggvason, Vestur-Berl-
ín:
Talið er að yfir 400 manns hafi slas-
ast um hvítasunnuhelgina við miklar
mótmælaaðgerðir kjamorkuandstæð-
inga í bænum Wackersdorf í Vestur-
Þýskalandi.
Mótmælin, sem fram fóru á bygging-
arsvæði umdeildrar endurvinnslu-
stöðvar kjamorkuúrgangs, vom
boðuð af ýmsum samtökum kjarn-
orkuandstæðinga hérlendis, svo og
flokki græningja.
Vegna nýafstaðinna atburða í
Chemobyl var þátttaka í aðgerðunum
mun meiri en áður hafði verið búist
við og er talið að yfir tólf þúsund
manns hafi verið á svæðinu þegar
mest var.
Þessi staðreynd er sögð hafa ráðið
miklu um þróun mála því lögreglan
hafði ekki reiknað með þvílíkum
fjölda. Þannig á að hafa gripið um sig
töluverð örvænting meðal lögreglunn-
ar er fjöldinn reyndi að komast inn á
vinnslusvæðið. Neyddist lögreglan þá
til að beita dælubifreiðum með vatns-
byssum og táragasi til að hefta
mannfjöldann.
Vegna þessara harkalegu aðgerða
lögreglu breyttust tiltölulega friðsam-
leg mótmæli í almennan bardaga sem
stóð meira eða minna alla hvítasunnu-
helgina, eða þar til yfirvölkd höfðu
safnað nægilega miklu liði til að rýma
allt mótmælasvæðið.
Eftir atburðinn hefur gagnrýni á
lögreglu farið vaxandi fyrir ómannúð-
legar aðgerðir, í því sambandi er bent
á tölur fi-á rauða krossinum þar sem
fram kemur að aðstoða þurfti yfir þús-
und manns vegna áhrifa frá tára- eða
ertingargasi lögreglunnar.
Tölur um meiriháttar líkamleg
meiðsli ná langt yfir tvö hundruð.
Yfirvöld hafa svarað gagnrýninni á
þá leið að þeir hafi ekki aðeins verið
að vemda byggingarsvæðið, heldur
hafi þeir á tímabili þurft að vemda
eigið líf.
Um tvö hundruð lögreglumenn slös-
uðust um helgina í óeirðunum, þar af
tólf illilega.
Kjúklingakjöt og ostur
hættuleg í salatbörum
takmarka verði vendega þær fæðu-
tegundir sem megi hafa í þeim.
Til dæmis er talið hættulegt að
leyfa kjúklingakjöt, ast og salatsósur
í opnum borðum, vegna hættu á
skemmdum og sýkingu.
Búast má við hörðum mótmælum
gegn öllum takmörkunum i rekstri
baranna, en talið er að um 32 millj-
ónir Bandaríkjamanna noti'æri sér
þá daglega.
Senegalbúar ékærðir
í Marseille
Frönsk lögregluyfirvöld hafa form- yfir töiuvert magn af hassi og heró-
lega ákært 45 senegalska ríkisborg- íni.
ara fyrir eiturlyfjasmygl og sölu. Færði lögreglan hundrað manns í
yfirheyrslu eftir árásina á þriðjudag
Yfir 250 franskir lögreglumenn og hefúr nú formlega birt kærur á
réðust á þriðjudag inn í Belsunce hendur hópi senegala er hún telur
hverfið í Marseille, sem þekkt er að sé kjarni í umsvifamiklum eitur-
fyrir eiturlyfjasölu, og komust þar lyfjahring í borginni.
Saumaði saman á sér varirnar
Hinn alkunni þagnareiður maf- til að fjarlægja vírinn.
íunnar tók á sig nýja mynd við Vildi hann ineð þessu móti mót-
mafíuréttarhöld á Sikiley í gær. Einn mæla slæmum aðbúnaði í varðhaldi
sakbominga mætti í réttinn með sínu. Einnig kraföist hann þess að
varir sínar saumaðar saman með heimsóknartímar lögfræðings hans
vír. Varðist hann öllum tilraunum og fjölskyldu yrðu lengdir.
Halldór Valdimarsson, Dallas:
Opnir salatbarir em að verða að
helstu heilsuspillandi fyrirbænun í
Bandaríkjunum.
Fyrir nokkm sýktust 750 manns
af smiti í salatbar í veitingahúsi í
Bandaríkjunum á einu og sama
kvöldinu. Telja heilbrigðisyfirvöld
að grípa verði til hertra reglugerða
varðandi frágang á salatbömm og
Færri ungmenni enda nú lif sitt með eiturlyfjanálina í handleggnum.
Fjölskyldur
flýiaGávle
vegna
geislavirkni
Gunnlaugur A. Jónsson, Lundi: skyldur og ófrískar konur. AUmörg virkni í Gávle en í Kiev í Sovétríkj-
íbúar í Gávle í Svíþjóð, þar sem dæmi em um að fjölskyldur hafi unum.
hæst geislavirkni hefur mælst á hreinlega flust á brott eða að Sænskir sérfræðingar á sviði
Norðurlöndum, em mjög áhyggju- minnsta kosti farið í burtu um geislavirkni segja þó að ástæðulaust
fullir þessa dagana. stundarsakir. sé með öllu fyrir íbúa Gávle að flytja
frá staðnum, heilsu manna stafi ekki
Ekki síst á það við um bamafjöl- Á dögunum mældist hærri geisla- hætta af geislavirkninni.
Færri ungmenni hefja
neyslu eituriyfja
Haukur Láms Hauksson, Kaup-
mannahöfh:
Tala dauðsfalla af völdum eiturlyfja,
heróíns og morfíns náði hámarki í
Danmörku árið 1980, en þá létust alls
164 af slíkri neyslu.
Síðan hefur fjöldi dauðsfalla farið
minnkandi. 1982 dóu 140 og síðan hef-
ur talan haldist nær óbreytt.
Meðalaldur þeirra er deyja hefur
hækkað á þessu tímabili, úr 26 árum
í 28 og þykir það benda til þess að
færra ungt fólk falli í gryíju eiturlyja-
notkunar.
Samanburður á neyslu
Þessar upplýsingar koma fram í
vikuriti danska læknafélagsins fyrir
skömmu, þar sem gerður var saman-
burður á dauðsföllum af völdum
eiturlyfja á síðasta áratug og í byijun
þessa.
180% tilfella er um of stóran skammt
heróíns eða morfíns að ræða. Þriðji
hver neytandi dó vegna blöndunar eit-
urlyfja og 3 dóu af neyslu efhis er
fæst við suðu valmúahnappa. Ekkert
dauðsfall varð vegna neyslu kókaíns.
en neysla þess var ekki jafnútbreidd
og í dag.
Hættuleg eftir hlé
Það virðist hættulegt að hefja neyslu
eiturlyfja eftir skemmra eða lengra
hlé, en 5. hvert dauðsfall átti sér stað
undir slíkum kringumstæðum.
72 prósent tilfellanna voru flokkuð
sem slys, 12 prósent sem sjálfsmorð og
í 12 prósent tilfella var flokkun óger-
leg. 3 prósent dauðsfallanna urðu
vegna sjúkdóms og aðeins eitt prósent
vegna dráps.