Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1986, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1986, Síða 13
DV. FIMMTUDAGUR 22. MAl 1986. 13 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur JIE KORT Jli VfSA 'Y’Z' imiiíiuuumu^ Jón Loftsson hf. ________________ Hringbraut 121 Sími 10600 Berið saman verð og gæði Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best. Risamyndir samdægurs fyrirtækinu Express litmyndir á Hótel Esju í Reykjavík. Fyrirtækið er eitt af fjölmörgum í höfuðborginni sem framkalla htmynd- ir samdægurs en nú hefur verið tekinn í notkun nýr og fullkominn stækkari sem skilar risastækkunum á einum degi. Stækkun 30x45, afgreidd samdæg- urs, kostar 810 kr. Annars kostar framköllun á 35 mm htfilmu kr. 90 og síðan 17 kr. myndin. Eyjólfur Eyjólfsson og Dagný Ólafsdóttir hjá Express litmyndum við nýja stækkarann. Risamynd eins og sú sem Dagný -A.Bj. heldur á kostar 890 kr. og hana er hægt að fá samdægurs. DV-mynd GVA verði „Hvað heldurðu að þessi skrúfa kosti?“ spurði Ríkharður Ásgeirsson úr Höínunum um leið og hann sýndi okkur litla skrúfu sem varla var lengri en hálfur annar cm á lengd. Við gátum auðvitað ekki upp á réttu verði, skeikaði þar um mörg hundruð prósent. Við sögðum 15-20 kr. en skrúfan kostaði hátt í 300 kr. Þetta reyndist vera gegnumboraður bolti sem fara átti í vél í Volvobíl og ekki hægt að nota annan bolta. „Þetta er svona með varahlutina sem maður kaupir hjá umboðunum. Þeir eru alveg rosalega dýrir. Ég þurfti einu sinni að kaupa lítið gúmmí- hjól í dælu, en þá gat ég fengið sams konar hjól annars staðar en hjá um- boðinu fyrir einn þriðja af verðinu,“ sagði Ríkharður. -A.Bj. ALDREI MEIRA ÚRVAL í barnaherbergið, í unglingaherbergið. „Við erum búin að vera með fyrir- tækið í tæp tvö ár hér en áður vorum við með sams konar fyrirtæki í Dan- mörkusagði Eyjólfur Eyjólísson hjá Varahlutir frá umboðunum alltaf á uppsprengdu Dæmi íiin verð: Rúm með dýnu ................. kr. 8700.- Rúm án dýnu ................. kr. 4600.- Náttborð .................... kr. 1650.- Skrifborð ................... kr. 4800.- kr. 6200.- kr. 6500.- kr. 4200.- Fataskápur Veggeining Kommóða , Hún er ekki stór þessi skrúfa sem reyndar er gegnumboraður bolti þeg- ar betur er að gáð. DV-mynd GVA Heillaráð ... ef blómstilkur brotnar er hœgt að halda honum réttum með því að vejja lím- bandi utan um brotstaðinn. Enn betra er að setja „spelku' við brotið, stinga eldspýtu eóa tannstöngli milli stilkanna. Efstórt blað rifnar er hugsanlegt að sauma það hreinlega saman með fmni nál og silkiþrceði. Þegar blaðið er gróið sam- an má taka „saumana“ úr... ... það er erfitt að smyrja með smjöri sem kemur beint úr kœliskápnum . Gott ráð við því er aó hita skál með heitu vatni og hvolfa henni yftr smjörið smá stund. Einnig má reka hnífsblaðið undir heita vatnsbununa...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.