Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1986, Síða 25
DV. FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986.
25
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Offita — reykingar.
Nálarstungueymalokkurinn hefur
hjálpaö hundruöum manna til aö
megra sig og hætta reykingum. Hættu-
laus og auðveldur í notkun. Aöferö
byggð á nálarstungukerfinu. Uppl. í
síma 622323. Heilsumarkaöurinn,
Hafnarstræti 11.
Stéltunnur, 200 litra,
ódýrar, til sölu að Dalshrauni 7,
Hafnarfiröi, sími 52927.
Dekk
2 stk. Firestone All Terrain T/X, stærð
31X10,50 15 LT, til sölu. Uppl. í síma
667159.____________________________
2 billjardborð,
9 og 10 feta, Pool og Snoker. Uppl. í
síma 99-2491 og 99-2271.
Skjólborflaefni.
Ný gerð af stálskjólboröaefni á vöru-
bíla, 600 og 800 mm hæð, sérstaklega
hagstætt verð, létt og sterk. Málm-
tækni sf., Vagnhöfða 29, sími 83045 og
83705._____________________________
Glæsileg hillusamstæfla
til sölu, þrjár einingar, á kr. 35.000.
Uppl. í síma 52754.
Húsbyggjendur,
verktakar, grípiö tækifæriö: Nokkur
stykki IFÖ klósett, nýja linan, til sölu
(öll meö stút í gólf), gott verö. Uppl. í
síma 685309 og 36228 eftir kl. 19.
40 rása CB talstöð
til sölu, einnig Single Sideband talstöð.
Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 22903
eftirkl. 16.
Ýmislegt fyrir húsbyggjendur:
múmet, smíöaáhöld og fleira, nýlegt
rúm, kr. 5.000, einnig Lada 1500 ’78 til
niðurrifs, fullt af góöum varahlutum,
kr. 10.000. Sími 611102 og 615852.
Tvær prentvólar til sölu,
Roland offset 61,86, og Heidelberg blý-
prentvél, 54 X 72, seljast ódýrt. Uppl. í
sima 621540 milli kl. 9 og 17.
Ódýrir, vandaðir skór.
Skómarkaðurinn, Barónsstíg 18, býöur
kostakjör á afgangspörum frá S.
Waage og Toppskónum á alla fjöl-
skylduna. Þar má fá vandaöa skó á
gjafverði. Daglega nýir valkostir. Opiö
virka daga kl. 14—18, sími 23566.
Oskast keypt
Öska eftir pylsupotti,
peningakassa, stálvaski, og frysti-
kistu, ekki stærri en 250 1, á vægu
verði. Uppl. í síma 672206.
Verslun
Útsala.
Efnisútsala: bómullarefni frá kr. 200
metrinn, tilvaliö í buxur, jakka og
frakka, skyrtuefni frá 150 metrinn,
úrval efna á góöu verði. Opið frá kl.
12—18. Jenný, Frakkastig 14, sími
23970.
Fatnaður
Fatabreytingar.
■Hreiðar Jónsson klæöskeri, Oldugötu
29, simi 11590 og heimasími 611106.
Gullfallegur,
hvítur brúöarkjóll númer 12 til sölu,
ónotaöur. Uppl. i sima 12394 eftir kl. 18
í kvöld og næstu kvöld.
Fatabreytingar
Fatabreytinga- &
viögeröaþjónustan. Breytum karl-
mannafatnaöi, kápum og drögtum,
einnig kjólum. Fatabreytinga- & viö-
geröaþjónustan, Klapparstíg 11, simi
16238.
Fyrir ungbörn
Silver Cross barnavagn
(dökkrauður) til sölu, skiptiborð frá
Vörðunni, göngugrind, barnakojur,
einnig 62 litra fiskabúr. Uppl. í síma
44410.
Emmaljunga barnavagn til sölu,
2ja ára gamall, blár að lit. Uppl. í síma
40121 eftirkl. 18.
Bamarúm,
bílstóll, kerra og burðarrúm til sölu,
vel meö farið. Uppl. í síma 46440.
Heimilistæki
Góflur ísskápur
til sölu, 60X155, kr. 4.506, einnig ca 10
fm rýjateppi, hvítt meö rauöu og
brúnu, fallegt á parket, kr. 6 þús. Uppl.
ísíma 45761.
AEG þvottavól,
uppþvottavél og þurrkari til sölu.
Uppl. i sima 31186.
ísskópur og f rystikista.
115 cm Atlas ísskápur til sölu á kr.
6.000 og 280 lítra Ignis frystikista á kr.
11.000. Sími 77190.
Candy Superautomatic 98"
þvottavél, biluð, til sölu, góður mótor,
nýlegur heili. Odýrt. Uppl. í síma
651032.
General Electric
uppþvottavél til sölu, tengd beint á
eldhúskranann, selst ódýrt. Sími 46440.
Húsgögn
Falleg dökk
hillusamstæða til sölu, góð hirsla.
Uppl. í síma 39294 á kvöldin.
Rókókó.
Urval af rókókóhúsgögnum: sófasett,
boröstofusett, stakir stólar, síma-
bekkir, símaborð, innskotsborð,
kommóður, hnattbarir, skrifborð og
skrifborösstólar, sófaborö, blómaborö,
blaðagrindur, speglar o.m.fl. Nýja
bólsturgeröin, Garöshomi. Sími 16541
og 40500.
Rúm mefl náttborði til sölu,
stærö 120 X 200, litur mjög vel út, gott
verö. Uppl. í síma 17803.
Tvibreiður svefnsófi,
sófasett og hom úr taui og leðri til sölu.
Húsgagnaþjónustan Bólstrun, Smiðs-
höföa 10. Opiö frá kl. 8—18, laugardaga,
10-13. Sími 686675.
Vegna flutnings til sölu
sófasett, 3+2+1, Candy þvottavél, 5
ára, lítiö notuð, og ísskápur, Ignis,
ódýr. Uppl. í síma 641349.
Tveggja manna svefnsófi,
borðstofuborö + fjórir stólar (IKEA),
kaffivél, stórt Philips ferðastereotæki
og leðurvélhjólajakki til sölu. Sími
22624 eftirkl. 18.
Leðursófi,
leðurstóll og borð til sölu, gott verö.
Uppl. í síma 30496 eftir kl. 18.
Furuhúsgögn til sölu,
3ja sæta sófi, 2 stólar, sófaborð og
homskápur. Uppl. í síma 39008.
Til sölu
Club 8, sambyggt rúm, skrifborð og
fataskápur, mjög hentugt í lítið her-
bergi. Uppl. í síma 71939 eftir kl. 19.
Afsýring.
Afsýrum allar tegundir massífra
húsgagna, t.d. fulningahuröir,
kommóður, skápa, skrifborð og fleira.
Uppl. í síma 31628 hjá Hildi eða Pétri
eftir kl. 18.
Hliódfæri
Pfanóstllllngar.
Sigurður Kristinsson, sfml 32444 og
27058._____________________________
Synthesizer
Yamaha DX 21 til sölu, 6 mánaða
gamall. Sími 76673, Bergþór.
Korg Delta synthesizer
með strengjum til sölu, verð 29 þús.
Uppl. í sima 38329.
Vel mefl farifl
Yamaha Electrone D85 til sölu. Uppl. í
sima 99-1826.
Welson Winner 90
rafmagnsorgel til sölu, 2ja borða, inn-
byggður trommuheili og fótbassar.
Verö aöeins kr. 10 þús. Uppl. í síma
53634.
Tl sölu vel næfl fartfl
Yamaha rafmagnsorgel, tegund E-45,
meö fullum fótbassa. Verð 200 þús.
Fæst með góöum kjörum. Hljóöfæra-
verslun Poul Bemburg, simi 20111.
Vídeó
Panasonic VHS
video til sölu, 2ja kerfa með fjarstýr-
ingu, ca 1 1/2 árs, lítið notað. Verð
krónur 25—30 þús. Uppl. í síma 92-3812
eftirkl. 18.
Leigjum út sjónvörp,
myndbandstæki og efni fyrir VHS.
Videosport, Háaleitisbraut 68, sími
33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Videosport, Eddufelli, sími
71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá
Videosporti, Nýbýlavegi, Beta, Beta,
Beta í Videosporti, Eddufelli 4, sími
71366.___________________________
Video — sjónvarpsupptökuvéiar.
Leigjum út video-movie sjónvarps-
tökuvélar. Þú tekur þinar eigin myndir
og við setjum þær yfir á venjulega
VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið
kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Góð
þjónusta. Sími 687258.
Myndbandaalgandur:
Attu myndefnl á myndbandi sem þú
vilt láta lagfæra, t.d. stytta, bæta inn i
öðru efni, tali eða tórúist, fjölfalda?
Leitið ráða hjá okkur. Vlö höfum
reynsluna og tældn. Gullflngur hf.,
Snorrabraut 54, simi 622470.
Video-gæöi.
Erum með allar nýjustu myndimar
með íslenskum texta. Nýjar myndir í
hverri viku. Leigjum einnig videotóú.
Næg bílastæði. Við stöndum undir
nafni. Sölutuminn Video-gæði, Klepps-
vegi 150, sími 38350.
Myndbandaeigendur:
Attu myndband frá USA eða Frakk-
landi? Getum fært af ameríska kerfinu
MTC eða franska SECAM yfir á evr-
ópska kerfið, PAL. Gullfingur, Snorra-
braut 54, simi 622470.
Video — stopp.
Donald sölutum, Hrísateigi 19, v/Sund-
laugaveg, simi 82381. Leigjum tæki.
Mikið úrval af alnýjustu myndunum í
VHS. Avallt það besta af nýju efni. Af-
sláttarkort. Opiðkl. 8.30-23.30.
Varflveitið minninguna
á myndbandi. Upptökur við öll tæki-
færí (fermingar, brúðkaup o.fl.). Milli-
færum slides og 8 mm filmur á mynd-
band. Gerum við slitnar videósþlur,
erum með atvinnuklippiborð fyrir al-
menning og félagasamtök er vantar
aöstöðu til að klippa, hljóðsetja eða
fjölfalda efni í VHS. JB-mynd sf., VHS
þ jónusta, Skiþholti 7, sími 622426.
Talsvert magn
af VHS myndbandsspólum til sölu.
Mestmegnis er um að ræða nýlegar
spólur. Tilvalið fyrir þann sem vill
setja upp eigiö fyrirtæki. Afar hagstæö
greiðslukjör. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-343.
Til sölu er nýlegt
video meö þráðlausri fjarstýringu.
Uppl. í sima 626351 milli kl. 18 og 20.
VHS myndbandspólur
og tæki óskast. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-341.
Videotækjaleigan Holt sf.
Leigjum út VHS videotæki, mjög hag-
stæð vikuleiga, sendum og sækjum.
UppLísíma 74824.
Óska eftir afl skipta
á Ford Granada árg. ’76, þýskum, og
VHS videospólum, helst með texta.
Uppl.ísíma 74824.
Tölvur
Amstrad 464
og fjöldi forrita til sölu. Verð 20 þús.
Sími 14125.
Vil kaupa Commodore 8032
+ prentara. Þið sem lumið á notaöri
tölvu hringið í síma 28064 eftir kl. 18
næstudaga.
Til sölu Epson tölva,
256K, með innbyggöum 2 drifum og
grænum skjá. Uppl. í sima 26911.
Hrafn.
Vifl bjóflum fjölnotendalausn
á vildarkjörum: Televideo 806 móður-
tölva, 20 MB diskrýmd, 1 diskettudrif,
tengi fyrir 6 útstöðvar, 2 útstöðvar TS
800 og 1 prentari Star NL10, islensk rit-
vinnsla, wordstar, og stjómkerfi inni-
falið. Verö kr. 120.000. Uppl. í síma
611030.
Vetrarvörur
Válslefli til sölu,
Evinrude Quet Fliet, árg. ’76, 30 ha., í
sæmilegu ástandi, bein sala. Verð kr.
45 þús. eða skipti á Willys jeppa. Uppl.
ísíma 685582.
Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 13—16. Lit-
sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Innrömmun
Allistar, viflariistar,
tugir gerða, karton, álrammar, spegl-
ar, smellurammar, einnig frábær
plaköt o.fl. Fljót og góð þjónusta.
Rammamiöstöðin, Sigtúni 20, sími
25054.
Til bygginga
Mótaleiga.
Leigjum út létt ABM handflekamót úr
áli, allt að þreföldun í hraöa. Gerum
tilboð, teiknum. Góðir greiösluskilmál-
ar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf.,
Smiðjuvegi 11E, Kóp. Sími 641544.
í grunninn:
Einangrunarplast, plastfolía, plaströr,
brunnar og sandfög. Ollu ekið á bygg-
ingarstað Stór-Reykjavíkursvæðisins.
Góð greiðslukjör. Borgarplast, Borg-
amesi. Sími 93-7370, 93-5222 (helgar/-
kvöld).
Til sölu sakkaborfl,
ca 500 m, einnig 1 1/2x4 og 2x4 uppi-
stööur. Uppl. í síma 43270 eftir kl. 19.
Óska eftir afl kaupa
notaða steypuhrærivél, 1/2 poka. Á
sama stað eru til sölu ca 200 stoðir,
2x4. Uppl. í síma 671561.
Mótatimbur til sölu,
2x4, ca 500 metrar. Uppl. í síma
671171.
Nýtt timbur til sölu,
2x4”, einnig mótatimbur, 1x6”, notaö
einu sinni. Uppl. í sima 18165.
Byggingartalia.
Oska eftir að kaupa byggingartalíu, 2-
300 kg. Oska einnig eftir rafmagns-
gírspili eða jeppaspili, dobluðu, ca
1/50. Uppl. í síma 42196.
Óska eftir afl kaupa
mótatimbur, 1x6. Uppl. í síma 99-6314
eftir kl. 20.
Þjöppur og vatnsdælur:
Til leigu meiriháttar jarðvegsþjöppur,
bensin eða dísil, vatnsdælur, rafmagns
og bensín. Höfum einnig úrval af
öörum tækjum til leigu. Höföaleigan,
áhalda og vélaleiga, Funahöfða 7, sími
686171.
Vantar mótatimbur, 1x6,
allt upp í 1500 metra. Uppl. í síma
611190 og 621451.
Góður vinnuskúr til sölu.
Vinnuskúr með rafmagnstöflu til sölu.
Uppl. í síma 672051 eftir kl. 17.
Til sölu múraraspil.
Uppl. í síma 651289 eftir kl. 19.
Dýrahald
Hestaflutningar.
Tek aö mér hesta- og heyflutninga. Fer
um allt land. Farið verður um Snæ-
fellsnes og Dali fljótlega ef næg þátt-
taka fæst. Uppl. í sima 78612 oe 72062.
Klárhestur
með tölti til sölu. Efnilegur hlaupa-
hestur. (350 m, 24,9 sek.) Uppl. í síma
95-5137.__________________________
Hagaganga.
Tökum hesta í hagagöngu í sumar og
haustbeit. Uppl. í síma 99-6941.
Afmælismót.
Iþróttamót í hestaíþróttum verður
haldið laugardaginn 24.05.1986 í tilefni
30 ára afmælis IBK og hefst kl. 13.00.
Mig vantar notaflan
hnakk, vandaðan og vel meö farinn.
Sími 666038 eða 667067.
írskur setter
til sölu, eins og hálfs árs hundur, mjög
fallegur og hlýðinn, hefur verið þjálf-
aður við rjúpna- og gæsaveiðar. Tilboð
sendist DV, merkt „Veiðihundur”,
fyrir 30/5.
Óska eftir fortjaldi
á Cavalier 12 feta hjólhýsi. Uppl. í
síma 92-3639.
Tjaldvagnar, 13"
hjólbarðar, hemlar, eldhús, fortjald,
einnig hústjöld, tjaldstólar, gas-
ímiðstöðvar og hliðargluggar í sendi-
bíla, 4 stærðir. Opið kl. 17.15—19.00,
helgar kl. 11.00-16.00. Fribýli sf„
Skipholti 5, sími 622740.
Hjól
24" Kalkhoff
telpureiðhjól til sölu, í góðu lagi. Uppl.
í síma 44774 eftir kl. 19.
Drengjareiðhjól
til sölu, BMX Winther 16”, kr. 4.000,
Raleigh Mini Burner 16”, kr. 5.000,
bæði sem ný. Uppl. í síma 77110 eftir kl.
18.
Motocrosshjól til sölu,
Suzuki RM 500, árg. ’83, í góðu lagi,
mikið af varahlutum. Sími 84710,
Ragnar, og 671907 eftir kl. 18.
Honda MTX 50.
Oska eftir að kaupa Hondu MTX 50,
árg. ’82—’83. Uppl. í síma 99-3307 eða
99-3219.
Enduro hjól óskast
til kaups. Uppl. í síma 96-22920 eftir kl.
20.
Reiflhjólaeigendur, ath:
Oskum að kaupa karl- og kvenreiðhjól,
einnig bamastól á reiðhjól. Uppl. í
síma 33945.
Honda cb 400 árg. '82
til sölu, ekið 7000 km, og einnig Maico
490 crosshjól, árg. ’82. Góðir greiðslu-
skilmálar. Sími 83786 eftir kl. 18.
Hæncö auglýsirl
Vonun að taka upp nýja sendingu af
leöurjökkum. Leðurbuxur, nælonjakk-
ar, vatnsþéttir, hlýir gallar, keðjur,
tannhjól, bremsuklossar, leðurhreinsi-
efni, leðurfeiti, Aotosol hjálmar o.fl.
Metzeles hjólbaröar. Hjól í umboðs-
sölu. Vantar hjól í umboðssölu. Hænco,
Suðurgötu 3a. Símar 12052 og 25604.
Póstsendum.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta.
Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa-
hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél-
ar frá Krácher, einnig lágfreyðandi
þvottaefni. Upplýsingabæklingar um
meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja.
Pantanir í síma 83577. Dúkaland —
Teppaland, Grensásvegi 13.
T appaþjónusta—útloiga.
Leigjum út djúphreinsivélar og
vatnssugur. Tökum að oxkur teppa-
hreinsun í heimahúsum, stigagöngum
og verslunum. Einnig tökum við teppa-
.mottur til hreinsunar. Pantanir og
uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39.
Bólstrun
Klæðum og gerum vifl
bólstruð húsgögn. 011 vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verðtilboð yður að kostnaöarlausu.
Formbólstrun, Auðbrekku 30, simi
44962. Rafn Viggósson, sími 30737,
Pálmi Asmundsson, 71927.
Fyrir veiðimenn
Vatnasvsaði Lýau.
Litla gistihúsið Langaholt á sunnan-
veröu Snæfellsnesi. Vortilboð. Silungs-
veiðileyfi, gisting, eldhús og grill, kr.
550. Góð veöi. Laxveiðileyfi 1. júlí — 20.
sept., kr. 1.500. Gisting frá krónum 400.
Góðar samgöngur. Sími 93-5719.
Vaiðimenn ath.:
Erum með úrval af veiðivörum,
D.A.M., Michel og fl. Opið virka daga
frá 9—16 og opið laugardaga. Sportlíf,
Eiðistorgi, sími 611313. PS. Seljum
maöka.
Byssur
Vagnar
Hjólhýsi óskast,
helst með fortjaldi, ekki minna en 12
fet, helst staðsett í Þjórsárdal. Uppl. i
síma 651788 eftirkl. 17.
Skotveiflimann, athugifl:
Eigum fyrirliggjandi haglaskot, caL
12, 2 3/4” og 3” í flestum haglastærð-
um, mjög hagstætt verö. Sendum um
land allt. Hlað sf„ Stórholti 71, Húsa-
vík, simi 96-41009 kl. 16-18 virka daga,
| kvöld-oghelgarsími 96-41982.
Tvö drengjahjól
til sölu, seljast ódýrt. Sími 79464.