Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1986, Blaðsíða 26
26
DV. FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Fyrirtæki
Af sérstökum ástœöum
er til sölu skyndibitastaður í góðu
hverfi. Verð 1,2—1,4 milljónir. Góð
greiðslukjör. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-602.
Til sölu matvöruverslun
í fullum rekstri, hentugt fyrir samhenta
fjölskyldu, góðir tekjumöguleikar fyrir
duglegt fólk. Tilboð sendist augld. DV
fyrir 26/5, merkt „Verslun”.
Tiskuverslun.
Til sölu er tískuverslun. Verslunin er í
mjög góðu húsnæði á besta staö á
Laugavegi. Verslunin er í sérflokki.
Eigin innflutningur. Einstakt tækifæri.
Hafið samband vio auglþj. DV í síma
27022.
H-291.
Fasteignir
Hverageröi — Hverageröi.
Til sölu nýlegt einbýlishús ásamt bíl-
skúr í Hveragerði, laust nú þegar.,
Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 99-4153
milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19.
Verðbréf
Peningamenn —
fjármagnseigendur.
Heildverslun óskar eftir aö selja mikiö
magn af vöruvíxlum og öðrum verð-
bréfum. Rosa kjör í boði. Tilboð
sendist DV sem fyrst, merkt „15%”.
Veðskuldabréf óskast.
Oska eftir að kaupa veðskuldabréf.
Tilboð sendist DV, merkt „544”.
Annast kaup og sölu
víxla og annarra verðbréfa. Veltan,
verðbréfamarkaður, Laugavegi 18, 6.
hæð. Sími 622661.
Flug
Einkaflugmenn.
Áður auglýst upprifjunarnámskeið
fyrir einkaflugmenn sem halda átti
helgina 10,—11. maí verður haldið
helgina 24.-25. maí. Vinsamlegast
hafiö samband í síma 28122. Ath. Gott
er fyrir flugmenn með útrunnin skír-
teini aö sækja námskeiöiö. Flugtak.
Einstakt tækifæri:
Til sölu 1/9 hluti í Cessna — 150, vél í
algjörum sérflokki. Uppl. í síma 46807
eftir kl. 19.
Cessna 152II,
árg. ’78, til sölu, góð vél. Uppl. í síma
99-6719, Magnús, og 99-6634, Guðjón.
Sumarbústaðir
Fyrir sumarbóateÖMÍgendur
og -byggjendur. Rotþrær, vantstank-
ar, vatnsöflunartankar til neðanjarð-
arnota, vatnabryggjur (nýjung), sýn-
ingarbryggja á staðnum. Borgarplast
hf., Vesturvör 27, Kópavogi, siml 91-
46966.
Til sölu sumarbústaður
í Þrastaskógi og einnig sumarbústaða-
land í Holtunum, nálægt veiöivatni.
Tilboð sendist DV fyrir 26/5, merkt
„Sumarbústaður 621 ”.
Lönd undir sumarhús.
Nokkrum lóðum óráðstafað í landi
Heyholts, Mýrasýslu, eignarland.
Uppl. í síma 93-1722 frá kl. 8—18 virka
daga.
Sumarhúa til aöki
í júni 1986. Flytjum húsin hvert á land
sem er eða afhendum tllbúln til íbúðar
á frábærum lóðum i Aöaldal, S-Þing.
Margra ára reynsla trygglr gæöin.
Trésmiöjan Mógil sf., siml 96-21570.
5 manna fjölskylda óskar
eftir aö leigja sumarbústað í sumar,
gjaman á Suður- eða Vesturlandi.
Leigutími gæti verið frá 1. júní — 1.
sept. Nánari uppl. í síma (91) 75655.
6 rafmagnsofnar tll sölu,
2 hurðir og eitt klósett, hentugt í
sumarbústaði. Uppl. i síma 84919.
8umarbúataðaland.
Oska eftir sumarbústaðalandi i ná-
grenni Laugarvatns. Simi 53219 eftir
kl. 18.
" Medu segir að faðir sinn '
hafí fundið þetta heita vatn
' og flutt bæir.n sinn hingað
í námunda við það. .Faðirinn
^kallaði vatnið „líf‘. »------
C0PYRIGHT©1960 fOGAfi RIC£ BllfifiOUGHS. «C