Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1986, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1986, Síða 28
28 DV. FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bilaþjónusta Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á flestar tegundir bifreiða. Asetning á staönum meðan beðið er. Sendum í póstkröfu. Greiðslukortaþjónusta. Bifreiðaverk- stæðiö Knastás hf., Skemmuvegi 4 Kópavogi, simi 77840. Vörubílar Vörubiistjórar - vörubílaeigendur — jeppaeigendur: Nú er rétti tíminn til aö sóla hjólbarö- ana fyrir sumarið. Við lofum skjótri og árangursrikri þjónustu umleiöogvið aðstoðum viö val á réttu mynstri. Mik- ið úrval af kaldsóluðum radialhjól- börðum undir vörubíla og sendibQa. Kaldsólun hf., Dugguvogi 2, sími 84111. Frambyggflur Rússajoppi óskast, árg. ’77—’78, í skiptum fyrir japanskan fólksbíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-875. Vel mefl farinn Skodi óskast til kaups. Sími 44223 eftir kl. 19. Taumlaus bilasala: vantar allar tegundir bila á skrá. Höfum kaupendur. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, sími 12900 —17770. Vantar bíl, 100 þús. staðgreitt, ekki eldri en ’79— ’80. Uppl. í sima 38848 eftir kl. 18. Óska eftir VW bjöjlu. i» Uppl. í síma 686958. Óska eftir amerískum bíl, t.d. Chevrolet Novu ’76—’79. Góð útborgun, öruggar mánaðargreiðslur. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 98-2173 eftirkl. 19. Óska eftir Ford Escort ’84—’85, góðar greiðslur fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 43836. Óska eftir Mazda 626 GLX ðrg. '83, 5 dyra, eða Galant 2000, árg. ’83. Er með góða Lödu 1600, árg. ’80, upp í, milligjöf staðgreidd. Simi 99-1521. Óska eftir fólksbíl eða jeppa, ekki eldri en árg. ’83,50.000 ^ kr. útborgun, 20.000 kr. mánaðar- greiðslur, allt að 400.000. Simi 25696 eftirkl. 18.____________________________ Skoda — Skoda. Oska eftir góðri Skodavél, árg. ’77 eða 3mgri, má vera bill með góðri vél. Uppl. í síma 84906 og 19822 í dag og næstu daga. Benz 307 sendiblll árg. ’77—’79 óskast, staðgreiösla fyrir góðan bíl. Uppl. í sima 20961. BMW, Saab, Volvo. Oska eftir góðum BMW, Saab eða Volvo í skiptum fyrir Plymouth Volaré ’78, 2 dyra. Milligjöf staðgreidd. Sími 79844. Bílar til sölu Lada 1600 érg. '78 til sölu. Uppl. í síma 92-1138. Land Rover jeppi árg. '55 í sérstöku standi til sölu. Uppl. í síma 686037. BSpiaat, Vagnhftffla II, sími 688233: Trefjaplastbretti 6 lager á eftirtalda bila: Volvo, Subaru, Mazda, pickup, Daihatau Charmant, Lada, Polonez, AMC Eagle, Concord, Datsun 140, 180B. Brettakantar á Lada Sport. Landcruiaer yngri, Blazer. Bílplast, Vagnhöfða 19, simi 688233. Póstsend- um. Wagoneer '74 til sölu. Ath. skipti á ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma 46753 eftir kl. 20. Látlaiis bílasala: Við seljum alla bíla. Látið skrá bflinn strax. Nýjar söluskrár liggja ávallt frammi. Bílasalan Lyngás, Lyngási 8, Garðabæ. Símar 651005, 651006 og 651669. Nova'74til sölu, verð 25.000, þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 31554. Plymouth Volaré Premier árg. '77 til sölu, skoðaður ’86. Gott verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 53634 eftir kl. 19. Mustang Granada árg. '73 tfl sölu, nýsprautaður, ný dekk, sjálf- skiptur, 6 cyl. Pioneer stereogræjur. Uppl. í síma 667159. Bilartil sölu: M.Pajero’85, T. Camry ’83, Volvo264’81, Saab 900 gli ’84, Nissan Sunny ’83, T. Corolla special ’86, Saab Turbo’82, Mazda323 ’81, D. Charade ’81 og margt margt fleira. Taumlaus bfla- sala. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, s. 12900-17770. Dodge Ramcharger SE '79 til sölu, lítið ekinn og vel með farinn Dodge jeppi. Mikið af aukahlutum og deluxe innrétting. Uppl. í síma 30615. Fombilaáhugamenn: Til sölu Chevrolet 54, 2ja dyra, sjálf- skiptur. Bíllinn þarfnast samsetningar. öll bretti, króm fylgir, nýtt. Mjög áhugaverður bfll, síðast skoöaður ’83. Sími 92-7779 og 92-7560 eftirkl. 19. Toyota Landcruiser árg. '78, styttri gerð, tfl sölu, ný breið dekk og breiðar felgur, nýtt lakk. Skoðaður ’86. Uppl. í sima 99-8459 og 99-8449. GMC Van til sölu, góður ferðabfll í toppstandi, skoðaður ’86.Uppl.ísíma 75561. Gamall disll Transit með mæli tfl sölu, skoðaður ’86, lítur vel út. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-679. Escort 74 tll sölu. Uppl. i sima 78905 eftir kl. 18.__ Tjónbill. Oska eftir tflboði f Daihatsu Charade, árg. ’80. Uppl. í síma 77749. Cortlnaárg. '71 til sölu, gott kram en boddi farið aC láta á sjá. Uppl. i sima 651316 eftir kl. 18. Ford Escort árg. '78 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 52908 eftir kl. 20. Wartburg árg. '81 til sölu, hálfskoðaður, annar fylgir i varahluti. Seljast ódýrt. Sími 21481 frá kl. 17-20. Lada Sport árg. '79 til sölu, vél upptekin, 5 gíra kassi og vökvastýri. Uppl. í síma 42705 eftir kl. 18. Ódýr Mercury Comet til sölu, tilvalinn til niðurrifs. Einnig óskast bilamagnari á sama staö, 50— 100 vatta. Sími 76845. Citroön CX 2400 '79 til sölu, 7 manna station, ekinn 82.000 km, góður bíll. Uppl. í sima 76838. Mazda 828 2000 til sölu, 2ja dyra, árg. ’80, ekin 103 þús. km. Skipti á ódýrari koma til greina. Sími 34009, Kristján. Mazda 626 árg. 79 tfl sölu, sjálfskipt, 2ja dyra, fallegur bfll í góðu lagi. Uppl. i sima 74824. Saab96árg.74 til sölu á mjög góðu verði. Uppl. í síma 20456. Citroön GSA Pallas '84 óskast. Staögreiðsla í boði ef góður og lítið ekinn bfll fæst. Sími 99-6153 eftir kl. 17. Óska eftir bil í skiptum fyrir Datsun 140 Y, árg. ’79, + 70—90 þús. staðgreidd í milligjöf, ekki eldri en árg. ’81. Uppl. i síma 687439. 200 þús. staflgreidd. Volvo eða BMW óskast, aðeins góðir bílar koma til greina. Uppl. í sima 31837 eftirkl. 18. Mazda 818 74 tfl sölu, þarfnast smávægilegra lag- færinga, verð tilboð. Uppl. í síma 666918 eftirkl. 19. Lítill sendibill til sölu, Fíat Fiorino, árg. ’82, ekinn 71 þús. km. Uppl. í síma 16969 eftir kl. 19 (Alli). Oldsmobile disil. Cutlass Saloon árg. 1979 til sölu, ath. skipti á ódýrari eða skuldabréf. Sími 24860, kvöldsími 75227. Góð greiðslukjör: Til sölu Land-Rover dísfl ’75, Toyota Tercel ’79,8 cyl., beinskiptur, ’72, Fíat 125 ’78, Toyota pickup ’75 2000 vél, 5 gíra kassi. Sími 27772. Toyota Mark II árg. '73 til sölu, tvö ný frambretti, brennir olíu, skoðaður ’86. Skipti möguleg. Sími 21093. Til sölu Daihatsu Charade árg. 1980 í góðu ástandi, einnig Mitsubishi L 300 sendibill, árg. 1982. Uppl. í síma 651030. Ford Escort 1600 árg. '75 tfl sölu, tveggja dyra, þokkalegur bfll, ath. skipti á dýrari. Uppl. í síma 19283. Toyota Carina DL árg. 1980 tfl sölu, ekinn 55.000 km, góð dekk. Möguleiki á skiptum á vélsleöa. Uppl. í síma 97-1024. Datsun disil 220 C '79, 5 gira, í toppstandi, til sölu, gott útlit. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma hs. 92- 6657 ogvs. 52622. Toyota Corolla K 30, '78, skoðuð ’86, tfl sölu, góð kjör. Uppl. í síma 651005 frá 9—19 og 39639 eftir kl. 20. Cortina 13L '79, ekin . 60.000 km, til sölu. Uppl. í síma 36443 eftirkl. 19. Til sölu Golf'81, mjög vel útlítandi. Uppl. í síma 43270 eftirkl. 19. Mazda 616 74 til sölu, í ágætu standi. Uppl. í síma 615853 eftirkl. 18. Húsnæði í boði Keflavik. 4 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 92- 7486. Ný 3ja herbergja ibúfl á rólegum stað í austurhluta borgar- innar til leigu. Tilboð sendist DV fyrir 27. maí, merkt „Sérinngangur 578”. 2ja herbergja ibúfl til leigu (sameiginlegt baöherbergi), einnig herbergi fyrir reglusaman einstakling. Uppl. i sima 39132. Herbergi til leigu, aðgangur að baði og þvottahúsi. Uppl. í síma 688351 í kvöld og næstu kvöld. 2ja herbergja íbúð til leigu vestur á Melum. I sama húsi er einnig til leigu herbergi með eldunar- aðstöðu og baði. Simi 11956. 2ja herbergja ibúfl til leigu við Hraunbæ. Tilboð sendist augld. DV fyrir þriðjudag, merkt „765”._____________________________ Til leigu 4ra herbergja íbúð frá 1. júní — 1. september. Fyrirframgreiðsla. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Sund 100”. 3 herbergja ibúfl í vesturbæ til leigu. Tilboð sendist DV fyrir 27. maí, merkt „Vesturbær, 3 her- bergja”. 3ja herbergja ibúfl tfl leigu frá 18. júni tfl 20. ágúst. Góð umgengni skflyrði. Uppl. í síma 45289. Árbær. Til leigu 4ra — 5 herbergja íbúð frá 1. ágúst, húsgögn geta fylgt. Tilboð sendist DV, merkt „Arbær 799”, fyrir 28. maí. Stórt einstaklingsherbergi og eldhús til leigu með aðgangi að baöi frá 1. júní, þrír mánuðir fyrirfram. Reglusemi áskilin. Tflboð sendist DV, merkt „Einstaklingsherbergi og eldhús”. Húsnæði óskast Hjón með uppkomna dóttur óska eftir húsi eða góðri íbúð á leigu í Garðabæ eða Kópavogi 1. júní. Sími 44417. Hjón með 1 barn óska eftir 3ja—4ra herbergja íbúö í Hafnar- firði. Uppl. í síma 54255 á daginn og síma 54680 á kvöldin. Gey msluhúsnæfli—herbergi óskast undir innbú. Uppl. í síma 622554 og 75514 á kvöldin. Herbergi óskast. Reglusamur maður óskar eftir her- bergi á leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-877. Ungt, barnlaust par óskar eftir að taka á leigu íbúð. Uppl. í síma 73443 eftir kl. 17. Fertugur, reglusamur, einhleypur maður óskar eftir 2 herb. íbúð eða rúmgóðu herbergi með aö- gangi að eldhúsi og baði. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 621058 eftir kl. 5. 23 ára maflur utan af landi óskar eftir herbergi á leigu í Reykjavík. Nánari uppl. í síma 99-8511. Vil leigja stórt herbergi eða litla íbúð á Reykja- víkursvæðinu, einnig vantar bílskúr, mætti gjarnan vera á sama stað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-384. Halló, fbúfl óskast á leigu, 3—4 herbergja, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 84156, Ægir._____________________________ Kennari. óskar eftir íbúð á leigu. Þarf að vera staösett vestan Kringlumýrarbrautar. Uppl. í síma 16845 milli kl. 19 og 20. Reglusöm ung stúlka óskar eftir lítllli íbúð eða herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi strax. Uppl. í sima 99-1183 eftir kl. 17. Vifl leitum afl 3ja til 4ra herbergja íbúð tfl leigu í Hólahverfi í Breiðholti. Uppl. í síma 21771 og 24499 ákvöldin. Einstæfl mófllr utan af landi með 9 ára gamalt barn óskar eftir 2 herbergja íbúð í Rvík eða Kópavogi. Reglusemi og góðri um- gengni heitið, einhver fyrirfram- greiðsla. Simi 71867. Tvö systklni í námi óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja ibúð frá 1. júlí. Uppl. í síma 24247. 3 herbergja íbúfl óskast sem fyrst í miðbæ eða vesturbæ, góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 36302 eftir kl. 19. Óskum eftir stórri sérhæð eða einbýlishúsi, góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 11478. Ungt, reglusamt par óskar eftir einstaklings- til 2ja her- bergja íbúð í Hafnarfirði, lítfl útborgun en öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í sima 53386. Húsnæði óskast, gjaman nálægt miðbæ. Þarf aö vera minnst 4 herbergi og laust í síðasta lagi 1. júlí. Uppl. í síma 21467. Er reglusöm og utan af landi. Stunda nám við Fóstursk. Islands og óska eftir herb. /lítilli ibúð. Húshjálp kemur vel til greina. Simi 16509. Ung, reglusöm stúlka óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst. Góð umgengni, fyrirframgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-791. Hóskólastúlku bráðvantar 2 herb. íbúð, öruggar mánaðargreiöslur, algjör reglusemi. Vs. 93-7120, hs. 93-7276. 4 manna fjölskylda óskar eftir 3—4 herb. íbúð á leigu frá 1. júlí, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 54384. Atvinnuhúsnæði 100—150 ferm húsnæði fyrir léttan iðnað óskast til leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 688066. Til leigu i Hafnarfirfli .50 fm herbergi á annarri hæð, hentar sem teiknistofa eða skrifstofa. Uppl. í sima 54244. Óska eftir verslunarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu undir sölutum, ótrúlegustu staðir koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-903. Gott 60 fm húspláss með háum dyrum til leigu. Uppl. í síma 651739. í Garflabæ. Iðnaðarhúsnæði, 180fm,aðlðnbúð8tfl leigu, lofthæð 5 m, dyra, stærö 4X4,50 m. Snyrtilegt húsnæði, leigist aöeins undir hreinlega starfsemi. Uppl. í síma 43617. Bjartur súlnalaus salur á jarðhæð til leigu, 270 ferm, hæð 4,5 m, stórar rafdrifnar innkeyrsludyr. Auk þess skrifstofur, kaffistofa, geymslur o.fl. Gott húsnæði, samtals 370ferm.Uppl. ísíma 19157. í H-húsinu í Auflbrekku er til leigu 175 ferm verslunarhúsnæði auk 115 fm skrifstofuhúsnæðis. H-húsið er vinsæll verslunarstaður. Auk þess til leigu 370 fm iðnaðar-, lager- eða heildsöluhúsnæði á neðri hæð sem er einnig jarðhæð. Uppl. í síma 19157. Bjart og nýlegt 70 f erm eldhús tfl sölu á hagstæðu verði, laust strax. Uppl. í sima 621692 frá kl. 18. Atvinna í boði Ráðskona óskast í sveit ái Suðurlandi. Æskilegt að hún gæti einnig husgað sér að vinna eitt- hvaö úti við í sambandi við garðyrkju- störf. Uppl. í síma 45868 eftir kl. 19. Krossgátuhöfundur er aö leita að manni til aö semja kross- gátur mánaðarlega. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku máli. Upplýsingar leggist inn á DV, merkt „Krossgátur”, fyrir 1. júní nk. Hárgreiðslusveinn óskast tvo til þrjá daga í viku. Uppl. í síma 76266 og 74269 e.kl. 18. Húsasmiðir. Oskum eftir smiöum vegna inni- og útivinnu, mikil vinna. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-589. Röskur og áreiðanlogur piltur óskast í matvöruverslun í Hafnarfirði. Yngri en 17 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 54975 eftir kl. 20. Til sölu 500 Ittra Grabbi. Uppl. í síma 96-24993 eftir kl. 19. Volvo f 88 til sölu, frambyggður með kojuhúsi, nýupptek- inn mótor og gírkassi, 6 ný dekk o.fl. Skipti möguleg á jeppa eða fólksbíl. Uppl. í sima 94-1597. Bílar óskast Sjálfsþjónusta. Þarft þú aö láta sprauta, rétta eða ryð- bæta bflinn þinn? Viö bjóðum þér að- stöðu ó sérhæfðu verkstæði gegn sann- gjömu gjaldi. Ef verkið verður þér of- viða færðu aðstoð fagmannsins. Bfla- aðstoð Tóta, Brautarholti 24, sími 19360. Óska eftir ca 450 þús. kr. fólksbíl í skiptum fyrir Bronco 72.150 þús. í mánaöargreiöslum og 100 þús. í peningum. Sími 27772. Volvo. Oskum eftir Volvo árg. ’73 eða yngri til niðurrifs. Uppl. í símum 72144 og 12944. VW Golfárg.'80 eða ’81 óskast. Uppl. í síma 22674. Til sölu Volvo 145 árg. '71. Uppl. í sima 73143 eftir kl. 18. Toyota Crown station ’82, 7 manna, upptekin vél, góður bíll, til sölu. Sími 71574. Fullorflinn. ’74 Willys til sölu, tilbúinn á fjöll, læstur, alvöruhásingar, AMC 360 vél, Scout gírkassi, 38” Mudder, boddí ’83. Uppl. í simum 681135, 84848 og 35035 á daginn. Til sölu Lada '78. Uppl. í síma 74998 og 92-1138. Toyota Camry árg. '86 tfl sölu, ekinn aðeins 800 km. Stað- greiðsluverð kr. 550 þús. Uppl. í síma 92-7558.___________________________ Ford Taunus 17 M, árg. ’71, keyrður 65 þús. km, skoðaður ’86, selst ódýrt vegna flutninga til útlanda. Simi 22624 eftir kl. 18. Datsun 160 J til sölu, árg. ’77, þarfnast lagfæringa. Selst ódýrt. Uppl. í síma 622291 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.