Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1986, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1986, Page 29
29 DV. FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986. Smáauglýsingar:Sími 27022 Þverholti 11 Vantar vanan mann á byggingakrana, mikil vinna. Uppl. í síma 37349 og 54524. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa allan daginn i tískufataverslun. Framtíðarstarf. Æskilegur aldur ca 30 ára. Uppl. í síma 26105 ídag. Róðskona óskast í sveit á Suðurlandi. Æskilegt að hún gæti einnig hugsað sér að vinna eitthvað úti við í sambandi við garðyrkjustörf. Uppl. í síma 45868 eftir kl. 19. Lyftaramaður. Vanur lyftaramaður óskast strax, þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. gefur verkstjóri í síma 23043. Málning fjölbýlishúss. Tilboð óskast fyrir 1. júni í að mála tré- verk og stein utanhúss (nema svalir) í Krummahólum 8 og bílskýli. Tilboð sendist DV, merkt „P—717”. Reglusöm kona óskast til aö annast litið heimili á Norðurlandi í júní, júlí og ágúst. Börn ekki fyrir- staða. Uppl. í síma 29498, innanhúss- sími 129 í kvöld eftir kl. 19. Starfsmaður óskast strax, mikil vinna. Sími 19400. Matreiðsiumaður. Oskum eftir að ráða matreiðslumann sem fyrst. Uppl. í síma 96-61405. Sælu- húsiö, Dalvík. Ræstingakona. Ræstingakona óskast nú þegar. Uppl. á staðnum. Breiðholtskjör, Amarbakka 4-6.______________________________ Stýrimann og 2. vélstjóra vantar á Sæljón SU104. Uppl. í síma 97-6221. Vantar hárgreiðslusvein og aðstoðarmanneskju. Uppl. í síma 35610. Óskum að róða stúlku til pökkunarstarfa strax. Uppl. í síma eða á staðnum milli kl. 17 og 19 í dag og f.h. föstudag. Grensásbakarí sf, Lyngási 11, Garðabæ, sími 51445. Starfsstúlkur óskast í afgreiðslu í sal, vaktavinna. Uppl. á staðnum frá kl. 16—20, ekki í síma. Veitingahúsiö Arberg, Ármúla 21. Atvinna óskast 20 óra piltur óskar eftir aö komast á samning í pípulögn. Uppl. í síma 671576 eftir kl. 17. ATH. Mig vantar vinnu í sumar, er vanur stjómun vinnuvéla, lager- og af- greiðslustörfum, hef menntun og reynslu í fiskeldi. Uppl. í síma 14743. IMæturvörður — framtíðarvinna. Oska eftir næturvarðarvinnu, er 100% reglusamur, áreiðanlegur og heiðar- legur. Annað kemur til greina. Sími 25347 eftir kl. 17 næstu daga. Útlend stúlka um tvítugt óskar eftir starfi á Stór- Reykjavíkursvæðinu þar sem húsnæöi getur fylgt. Au-pair kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-894. Skipstjórar. Oska eftir plássi sem matsveinn eða háseti. Vanur flestum veiðum. Uppl. í síma 92-7762. 17 óra nemi með bílpróf óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu, allt kemur til greina. Stefán Gunnar, sími 44984. 22 óra kona óskar eftir vinnu strax, er með framtíðarstarf í huga. Uppl. í sima 84156, Aðalheiður. 18 óra stúlka óskar eftir framtiðarvinnu, margt kemur til greina, einnig óskast íbúð fyrir tvo til leigu.Simi 77811.__________________ Kennari um þrítugt óskar eftir vinnu í júní og fram til 15. júlí. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 688725 eftirkl. 17. Tvo 19 óra stróka vantar vinnu, allt kemur til greina, geta byrjað strax. Sími 76496. Kona óskar eftir góðri og vel launaðri vinnu fyrri hluta dags. Er vön margs konar störfum. Uppl. í síma 621182. H]ó okkur er f jölhæfur starfskraftur til lengri eða skemmri tíma meö menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnu- lífsins. Simi 621080 og 621081. Atvinnu- miðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Barnagæsla Dagmamma i Kópavogi. Get bætt viö mig börnum hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 46965. 11 — 12 óra stelpa óskast til að gæta 14 mánaöa stelpu sem býr við N jálsgötu. Uppl. í síma 12409. Er dagmamma í Smáíbúðahverfinu og get tekið að mér 2 böm í pössun, eldri en 2ja ára, hef leyfi. Uppl. í síma 39621 eða 611130. Bamgóður unglingur óskast til aö gæta ársgamallar stúlku á Baldursgötunni í sumar. Hringið í sima 12532. Halló. Er ekki einhver stelpa (13—14 ára), sem býr nálægt Háteigsvegi, til í að passa 3ja ára stelpu einstaka sinnum á kvöldin? Uppl. í síma 12466. 14 óra barngófl stúlka óskast á reglusamt heimili á Höfn í Homafirði til að gæta tveggja barna. Uppl. í síma 97-8742 eftir kl. 19. Vesturbær—Grandi. Vantar bamapíu fyrir 1 árs stelpu í júní og júlí. Uppl. í síma 15168. 11 —13 óra stúlka óskast til aö gæta ársgamallar stúlku í sumar, fyrir hádegi. Uppl. í síma 33517 allan daginn. 13 óra stelpa óskar eftir að passa bam fyrir hádegi í sumar, aldur 0—3 ára. Er vön. Bý í Háaleitis- hverfi. Uppl. í síma 35693. Sveit Sumarbúfllr UMFA Reykhólasveit. Haldnar aö Héraösskólanum Reykhól- um. Sundlaug og fþróttasalur ó staðn- um. Uppl. i sfma 93-4713 allan :daginn, 93-4820 eftirkl. 18. 13 óra duglegur strókur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar, er vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 91-666481 á kvöldin. Bræður, 13 og tæpra 15 ára, vantar sveitapláss í sumar, eru vanir, þarf ekki að vera á sama stað. Sími 73624 eftir kl. 20 og allahelgina. Sumarbúðir. Bamaheimilið Sveinatungu tekur til starfa 1. júní. Böm á aldrinum 6—10 ára velkomin. Uppl. í síma 34995 og 628931. Sumardvöl 5—10 óra. Get tekið 5—10 ára stelpur á sveita- heimili frá 25. maí — 1. júlí, allan tímann eða styttri tímabil. Kynnist sauöburðinum í sveitinni og hringið í síma 95-6062. Róðskona óskast í sveit á Suöurlandi, 4 í heimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-779. 14 óra stúlka óskar eftir vinnu í sveit, t.d. við sumarbúðir eða garðyrkju. Er vön öllum sveita- störfum. Sími 39729. Kennsla Kennsla — bókfærsla. Vantar kennslu í bókfærslu og uppgjöri strax, er í próflestri. Uppl. í síma 51978 eða 21063. Skemmtanir Diskótekið Dollý. Gemrn vorfagnaðinn og sumarballiö að dansleik ársins. Syngjum og dönsum fram á rauða nótt með gömlu góðu slögurunum og nýjustu diskólög- unum. 9 starfsár segja ekki svo lítið. Diskótekið Dollý. Sími 46666. Samkomuhaldarar, athugifl: Leigjum út félagsheimili til hvers kon- ar samkomuhalds, t.d. ættarmóta, gistinga, fundarhalda, dansleikja, árs- hátíða o.fl. Gott hús í fögm umhverfi. Tjaldstæði. Pantið tímanlega. Loga- land, Borgarfirði, sími 93-5135 og 93- 5139. Húsaviðgerðir Hóþrýstiþvottur — sandblástur ó húsum, skipum o.fl. mannvirkjum. Vinnuþrýstingur allt eftir þörfum frá 170 bar, rafdrifin tæki, eða 400 bar, traktorsdrifin. Erum einn- ig með útleigu á háþrýstidælum. Fyrir- tæki sem lætur verkin tala. Stáltak hf., Borgartúni 25, Reykjavik, simi 28933 og 39197 eftir skrifstofutíma. Stelnvemd sf., sfmi 76394. Háþrýstiþvottur, með eöa án sands, við allt að 400 kg þrýsting. Sílanúðun með sérstakri lágþrýstidælu sem þýðir sem næst hámarksnýtingu á efni. Sprungu- og múrviðgerðir, rennuvið- gerðir og fleira. Glsrjun — gluggaviflgerfllr. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verk- smiöjugler. Setjum nýja pósta, ný opn- anleg fóg. Leggjum til vinnupalla. Vönduð vinna. Gerum föst verötílboö. Húsasmíðameistarinn, simi 73676 eftir kl. 18. Verktak sf., siml 79746. Háþrýstíþvottur og sandblástur, vinnuþrýstingur allt að 400 bar, silan- úöun með lágþrýstidælu (sala á efni). Alhliða viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum, múrviðgerðir o.fl. Látið faglæröa vinna verkið, það tryggir gæðin. Þorgrímur Olafsson húsa- smiðameistari. Hóþrýstiþvottur, sprunguþéttingar. Tökum að okkur há- þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt- ingar og sílanúðun. Ath., vönduö vinnubrögð og viðurkennd efni. Kom- um á staöinn, mælum út verkið og sendum föst verðtilboð. Simar 616832 og 74203. Líkamsrækt Nudd — Kwik Slim. LJós — gufa. Heilsubrunnurinn, Húsi verslunarinn- ar, býður þig velkominn frá kl. 8—19 virka daga og 9—13 laugardaga. Við bjóðum þér gott, alhliða líkamsnudd hjá góðu nuddfólki. Hið frábæra Kwik Slim fyrir þær konur sem vilja láta sentimetrana fjúka af sér. Einnig ljós meö góöum, árangursrikum perum og á eftir hvíldarherbergi og þægileg gufuaðstaða. Hjá okkur er hreinlætið i fyrirrúmi. Heitt á könnunni. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar v/Kringlumýri, sími 687110. Spákonur Spái í lófa, spái í spil á mismunandi hátt, fortíð, nútíð og framtíð. Góð reynsla. Sími 79192 alla daga. Viltu forvitnast um framtíðina? Eg spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. i sima 37585. Einkamál 40—50 ára kona óskast til að sjá um heimili fyrir einn mann, alger reglusemi skilyrði, sambúð gæti komið til greina. Svör sendist DV fyrir mánudagskvöld merkt „Kona”. 3 myndarlegir ungir menn óska eftir kynnum við ungar og þokkafullar stúlkur sem hafa ánægju af lífinu með tilbreytingu í huga. Tilboð sendist DV, merkt „Alvara 86” (mynd æskileg). 100% trúnaður. Ungt, fallegt par á besta aldri óskar eftir störfum við að sýna sig og skemmta, m.a. í einkasam- kvæmum. Algjör trúnaður. Tilboð sendist DV, merkt „Fjölbreytni og opinská”. Einmana allt of lengi: Þrítugur, reglusamur Frakki, búsettur í Rvík, óskar eftir að kynnast einstæðu * kvenfólki á aldrinum 22—32 með vin- áttu í huga. Ef þú ert kvenleg, hagar þér sem slík og kannt að njóta lífsins, skrifaðu þá nokkrar línur um þig og sendu DV, merkt „Vinátta 53”. 60 óra geðgóður mafiur óskar eftir að kynnast konu, 45—55 ára, með framtíö i huga, trúnaður alger. Ef einhver hefur áhuga sendu þá tilb. DV, merkt „Rólegur 28”. Hreingerningar Hóimbræflur — hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsanir í íbúðum, stígagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043. Olafur Hólm. Þrif, hraingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukurog Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboð á teppahreinsun: Teppi undir 40 fm á kr. 1 þús., umfram það 35 kr. á fm. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppum nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæöir. Ath., er með sérstakt efni á húsgögn. 'Margra óra reynsla, ömgg þjónusta. Sími 74929 og 74602. Tökum afl okkur hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Erum með fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Kreditkortaþjónusta. Uppl.ísíma 72773. Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin bið, endurhæfir og aðstoðar við endumýjun eldri 8ku- réttinda. Odýrari ökuskóli, öll próf- gögn. Kennir allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla- sími 002-2002. ökukennsla — æfingatimar. Athugið, nú er rétti tíminn til að læra á bíl eöa æfa akstur fyrir sumarfríið. Kenni á Mazda 626 með vökvastýri. Hallfriður Stefánsdóttir, sími 681349, 688268 eða 685081. Kenni ó Mitsubishi Galant turbo ’86, léttan og lipran. Nýir nemendur geta byrjað strax. Æfinga- tímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Læriö þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör, Visa og Eurocard. Sími 74923 og 27716. ökuskóh Guðjóns 0. Hanssonar. Guðm. H. Jónasson Ökukennari kennir á Mazda 6262. Engin bið, tímafjöldi við hæfi hvers og eins, ökuskóU og ÖU prófgögn, greiðslu- kortaþjónusta. Sími 671358. ökukennsla-œfingatímar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega ÖU prófgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kenni aUan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bUprófiö. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, simi 72493. ökukennarafélag islands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Ford Escort ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Þór Albertsson, s. 76541-36352, Mazda 626. Geir P. Þormar, s. 19896, Toyota Crown. Sigurður Gunnarsson, s. 73152-27222 Ford Escort ’86. -671112, Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-17384, Lancer 1800 GL. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’85, bifhjólakennsla. örnólfur Sveinsson, s. 33240, Galant 2000 GLS ’85. JónHaukurEdwald, s. 31710-30918 Mazda 626 GLX ’85. -33829, Snorri Bjamason, s. 74975 Volvo 340 GL ’86. -bílasími 002-2236, HallfríðurStefónsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Guðmundur G. Pétursson, s. 73760, Mazda 626 GLX '85. Hannes Kolbeins s. 72495. Mazda 626 GLX. ökukennsla, btfhjólakenneie, endurhæfing. Ath., með breyttri kennslutilhögun verður ökunámið árangursríkt og ekki sist mun ódýrara en verið hefur miðað við hefðbundnar •> kennsluaöferðlr. Kennslubifreið Mazda 626 með vökvastýri, kennslu- hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. HaUdór Jónsson, simi 83473, bílasími 002-2390. Amaldur Ámason auglýsir: Kenni á Galant ’86. Kennsla er aðal- istarf mitt og oftast geta nýir nemendur byrjað strax. Athugið að kennara- menntun og mikii kennslureynsla auð- veldar ykkur námið. Símar 43687, 44640. Kannl ó Mazda 629 rM. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Fljót og góð þjónusta. Góð grelðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 672239. Þjónusta Bifreiðaréttingar vegna tjóna. Réttinga verkstæðið. Vagnhöfða 9, sími 686037. JK parketþjónusta, pússum og lökkum parket og gömui viðargólf. Vönduð vinna, komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, hvort sem um er að ræða nýsmíði eða viðgerðavinnu. Mikil reynsla. Uppl. í síma 29523 eftirkl. 19. Bilasimaleiga. Þaö er ástæðulaust aö fjárfesta i bíla- síma, hann er til leigu hjá Bílasíma- leigunni, Grensásvegi 8, símar 84448 og 84414 (heimasími 32221). Glerísetning, endurnýjum brotnar rúður, kíttum upp franska glugga, sækjum og sendum opnanlega glugga, útvegum allt efni. Símar 24388 og 24496 e. kl. 19. Gler-. salan, Laugavegi 29 B við Brynju. Útvarpsauglýslngar. Framleiðum allar gerðir auglýsinga til flutnings í útvarpi. Sungnar, leiknar eða lesnar. Höfum mjög fjölbreytta hljóðeffekta og 16 rása stúdió. Gerum áætlun um birtingar og kostnað. Kakt- us — tónauglýsingar, simi 42615. Borflbúnaður til leigu. Er veisla framundan hjá þér: gifting- arveisla, afmæiisveisla, skímarveisla, stúdentsveisla eða annar mannf agnað- ur og þig vantar tiifinnanlega borðbún- að og fleira? Þá leysum við vandann fyrir þig. Leigjum út borðbúnaö, s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislu- bakka o.fl. Allt nýtt. Haföu samband.- Borðbúnaðarleigan, simi 43477. Framleiflandur — innflytjendur. Viljiö þið auka söluna og spara ykkur fastan kostnað? Starfrækjum sölu- þjónustu til hagsbóta fyrir fyrirtæki sem þurfa á vönum sölumönnum aö haida, tímabundið eða til frambúðar. Söluþjónustan, Vesturvör 27, sími 91- 641644. Byggingaverktaki tekur að sér stór eða smá verkefni, úti sem inni. Undir- eða aðalverktaki. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnað- arlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og húsgagnasmíðameistari, sími 43439. Garðyrkja Túnþökur til sfllu. Uppl. í síma 99-5018 á kvöldin. Garfleigendur: Hreinsa lóðir og fjarlægi rusl. Geri við grindverk og girðingar. Set upp nýjar. Einnig húsdýraáburði ekið heim og dreift. Áhersla lögð á snyrtilega um- gengni.Sími 30126. Túnþökur. Til sölu 1. flokks vallarþökur. Uppl. gefa Olöf og Olafur í sima 71597. Túnþökur — sækifl sjólf — sparifi. Urvals túnþökur, sækið sjálf og sparið, eða heimkeyrt. Magnafsláttur, greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum, ölfusi, sími 40364, 15236, 99-4388. Geymið auglýsinguna. Mold - Mold - Mold. Nú er rétti tírninn til að setja mold í beð og með trjám. Pantanir eftir kl. 18 í símum 12061 eða 25707.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.