Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1986, Síða 33
DV. FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986.
33
„Láttu Neytendasíðuna gera þetta fyrir þig, úr
því að þeir segja að ég sé að svindla á þér.”
Vesalings
Emma
Bridge
Það má ekki rétta spilara eins og
Svíanum Anders Morath litla fíngur
- hann nýtir sér það. Eins og við
skýrðum nýlega frá hér í þættinum
varð sveit Morath sænskur meistari
í barómeterkeppni 1986 en það er í
annað sinn sem slíkt mót er haldið
í Svíþjóð. Hér er spil frá mótinu.
Vestur spilaði út tígulkóng, síðan
hjartagosa í 4 laufum suðurs.
Norrur
* 64
86
0 DG7642
+ Á84
Aurtur
A D52
V K1075
Suí)UR O Á10853
A KG93 j, 2
<9 ÁD2
0 9
+ KD973
Vestur gaf og austur opnaði í
þriðju hendi á einu hjarta. Morath í
suður sagði tvö lauf, vestur 2 hjörtu
og norður 3 lauf. Eftir 3 tígla aust-
urs reyndi Morath 3 spaða en sagði
pass við 4 laufum Hans Göthe í norð-
ur.
Morath átti annan slaginn á
hjartaás, tók drottninguna og tromp-
aði hjarta. Spilaði síðan spaða á
gosann. Vestur drap á ás og spilaði
hjarta. Átti auðvitað að spila trompi.
þetta nægði Morath. Hann trompaði
heima. Tók spaðakóng og trompaði
spaða. Staðan:
Norour
A —
<9 --
0 DG76
* Á
Austuii
A
v --
o A1082
SUÐUR • 2
A 9
9 --
0 --
+ KD97
Tígull trompaður með laufkóng og
spaði með ás blinds. Vestur varð að
láta tromp. þá tígull trompaður með
sjöinu og Morath fékk tvo síðustu
slagina á D-9 í laufi. Tíu slagir og
unnið spil. Á hinu borðinu unnu
Sundelin og Flodquist 3 hjörtu á spil
A/V.
Skák
í keppni norsku skákfélaganna,
sveitakeppni, um síðustu helgi kom
þessi staða upp í skák Nils Grotnes
og Helge Gundersen, Bergen, sem
hafði svart og átti leik.
• b C d • t g h
29. - - Hhl +!! 30. Kxhl - Ddl +
31. Kh2 - Dgl mát.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
'22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík 16.-22. maí er í Lyljabúð-
inni Iðunni og Garðsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-
14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Ápótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
Qarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. >
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-
16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15 -16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.
30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensósdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-
17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.
30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
I VI 14 15
Hvað kallarðu þessa uppskrift frá Jóni?
Hefnd Siggu?
Lalli og Lina
Vestur
* Á1087
G943
0 K
+ G1065
VtSTI'H
♦ 10
--
0 --
* G1065
Sljömuspá
©
Spáin gildir fyrir föstudaginn 23. maí.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Spenningur heima fyrir fer sennilega að aukast, en ein-
hver persóna má ekki vera svona sjálfselsk. Taktu ekki
hlutina sjálfsagða, athugaðu hin minnstu smáatriði við
vinnuna til hlítar.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Þú færð mikinn og spennandi póst. Þú hugsar mikið um
eitthvað í einhverju bréfinu. Góður tími til þess að ákveða
ferð. Það eru einhverjar hindranir í ástarmálum vinar
þíns.
Hrúturinn (21. mars.-20. apríl):
Þú ættir núna að geta fengið það sem þig hefur lengi
dreymt um. Það eru dálítið meiri peningar til umráða
núna en þú verður að vera sparsamur þrátt fyrir það. Þú
berð mikla umhyggju fyrir öðrum í dag.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Endurtaktu ekki eitthvert þvaður. Það sýnist ekkert
merkilegt, en gæti leitt til vandræða á öðrum vígstöðvum.
Kvöldið hentar til að klára ýmislegt heima fyrir.
Tvíburarnir (22. maí-21. juní):
Ef þú þarft á ráðleggingum að halda í persónulegu máli
leitaðu þá til gamals og reynds vinar. Fjölskyldulífið ætti
að blómstra núna. Góður dagur til þess að fara í viðtal
til þess að fá betri vinnu.
Krabbinn (22. júní-21. júlí):
Tilraunir þínar til þess að komast út úr leiðindum heima
fyrir gefast vel. Þú nýtur þess að vera í sviðsljósinu í fé-
lagslífinu.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Þú verður að fá einhvern með þér í fjármálin. Sennilega
ferðu í stutt ferðalag í góðum félagsskap. Þú sannar það
fyrir sjálfum þér að þú hefur góðar skipulagsgáfur.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Taktu engar fjármálaáhættur núna. Velgengni þín í ein-
hverju máli gæti leitt til afbrýðisemi. Þú hefur ákveðinn
stæl, sem greiðir úr þessu.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Farðu varlega ef þú ætlar að fara eitthvað, þú mátt þá
búast við að koma mjög seint heim. Þú hefur dálitlar
áhygjur af heilsu eldri persónu.
Sporðdrekin (24. okt.-22. nóv.):
Fólk, sem enga þýðingu hefur haft fyrir þig, gæti allt í
einu orðið mikilvægt. Þú ert dálítið þreyttur og gætir
haft mikið gagn af smápásu. Þú ert metnaðargjarn og
tekur mikið frá sjálfum þér.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Áætlanir varðandi eitthvað félagslegt geta valdið deilum.
Gefðu öðrum sjéns, hafðu ekki allt bara eftir þínu höfði.
Það lyftist á þér brúnin þegar þú heyrir um barnsfæðingu
í ættinni.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Ef þú ert beðinn um að gefa álit þitt á ástarmálum ann-
arra, gerðu það ekki. Þetta er frábær dagur fyrir þá sem
vinna á vísindasviðinu. Þú verður ánægðastur ef þú ert
dálítið framtakssamur í félagsskap í kvöld.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavik sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mónud.-föstud. kl. 9-21.
Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ju-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
Or*í0 rnRrnid - föstíid. kl. 9 91
Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er ó þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið í vetur sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- ’
daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
7 ii 8 H T
8 J
10 J
II TT J ,s TT
!í>' 7T* !£> J
J
Z! I 22
Lárétt: 1. örlaganorn, 6 hæð, 8 fita,
9 stakt, 10 kynið, 11 hópur, 13 lyfti-
duft, 15 máni, 17 gangflötur, 19
ósoðin, 20 hræddist, 21 nabbi, 22 bók.
Lóðrétt: 1 minnst, 2 kisa, 3 planta, 4
vegur, 5 sveiflast, 6 svif, 7 mikill, 12
vanþóknun, 14 grandi, 16 mánuður
18 farfa, 19 hvað.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 flæmi, 6 el, 7 reka, 8 lyf, 10
ani, 11 umla, 13 díla, 15 er, 16 ætl-
aði, 18 róar, 20 iða, 21 klárir.
Lóðrétt: 1 frábært, 2 lend, 3 ækí, 4
maula, 5 ilmaði, 6 ey, 9 fargar, 12
leiði, 14 íla. 17 tók, 19 rá.