Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1986, Qupperneq 39
DV. FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1986.
39
Fimmtudagiir
22. mai
Útvarp zás I
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna.
10.40 „Ég man þá tíð“. Hermann
Ragnar Stefánsson kynnir lög
frá liðnum árum.
11.10 Morguntónleikar. a. Slav-
neskir dansar op. 46 eftir
Antonín Dvorák. Cleveland-
hljómsveitin leikur; Georg Szell
stjórnar. b. Etýður op. 10 eftir
Frédéric Chopin. Maurizio Poll-
ini leikur á píanó.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Umhverfi.
Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir
og Ragnar Jón Gunnarsson.
14.00 j Miðdegissagan: „Hljóm-
kvjðan eilifa“ eftir Carmen
Laforet. Sigurður Sigurmunds-
son les þýðingu sína. (17).
14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurð-
ardóttir kynnir óskalög sjó-
manna. (Frá Akureyri).
15.15 Frá Vesturlandi. Umsjón:
Ásþór Ragnarsson.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Fagurt galaði fuglinn sá.
Umsjón: Sigurður Einarsson.
17.00 Barnaúvarpið. Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.40 Listagrip. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir. Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.35 Tilkynningar.
19.40 Bein lína vegna borgar-
stjórnarkosninganna í
Reykjavík. Frambjóðendur af
listunum sex sem í kjöri eru
svara spurningum hlustenda.
Umsjónarmenn: Atli Rúnar
Halldórsson og Ólafur E. Frið-
riksson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands fyrr um
kvöldið. Stjórnandi: Jean-
Pierre Jacquillat. a. „Pavane“
og „Dafnis og Klói“, balletttón-
list eftir Maurice Ravel. b.
„Symphonie fantastique" op. 14
eftir Hector Berlioz. Kynnir: Jón
Múli Árnason.
24.1K) Fréttir. Dagskrárlok.
Utvaxp xás H
10.00 Morgunþáttur. Stjórnendur:
Ásgeir Tómasson og Kristján
Sigurjónsson.
12.00 Hlé.
14.00 Spjall og spil. Stjórnandi:
Ásta R. Jóhannesdóttir.
15.00 Ótroðnar slóðir. Halldór Lár-
usson og Andri Már Ingólfsson
stjórna þætti um kristilega popp-
tónlist.
16.00 í gegnum tíðina. Þáttur um
í.slenska dægurtónlist í umsjá
Jóns Ólafssonar.
17.00 Gullöldin. Kristján Sigur-
mundsson kynnir lög frá sjöunda
áratugnum.
18.(M) Hlé.
20.00 Vinsældalisti hlustcnda rás-
ar tvö. Páll Þorsteinsson kynnir
tíu vinsælustu lög vikunnar.
21. (M) Gestagangur hjá Ragnheiði
Davíðsdóttur. Gestur hennar er
Björn Einarsson bóndi á Bessa-
stöðum í Húnavatnssýslu.
22. (K) Rökkurtónar. Stjórnandi:
Svavar Gests.
23.00 Þrautakóngur. Spurninga-
|)áttur í umsjá Jónatans Garð-
arssonar og Gunnlaugs
Bigfússonar.
24.(M) Dagskrárlok.
Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk-
an 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp virka daga vik-
unnar frá mánudegi til föstu-
dags.
17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir
Rcykjavik og nágrenni - FM
90,1 MHz
17.03 18.30 Svæðisútvarp fyrir
Akurcyri og nágrenni - FM
96,5 MHz
Utvarp Sjónvarp
Útvarpið, rás 2, kl. 21.00:
Spjallað við Bjöm
bónda á Bessastöðum
Bjöm Einarsson, bóndi á Bessa-
stöðum í V-Húnavatnssýslu, er
gestur Ragnheiðar Davíðsdóttur í
Gestagangi í kvöld.
„Bjöm er afspymu hress maður
sem hefúr frá mörgu að segja,“ sagði
Ragnheiður aðspurð um þáttinn. Og
það er ekki nóg með að hann sé
bóndi og reki myndarbú, hann hefur
t.d. verið réttarstjóri í Miðfjarðarrétt
í fjölda ára, auk þess sem hann ann-
ast margs konar viðgerðir og hefur
lengi unnið á gröfú. Svo má geta
þess að Bjöm er kórfélagi í karla-
kómum Lóuþrælar, en það er
merkilegt að stjómandinn þar er
einmitt kona að nafni Lóa og auk
þess eiginkona Bjöms. Ætli það
megi ekki kalla Bjöm á Bessastöð-
um eins konar „altmuligmand".
Sagði Ragnheiður að það væri
gleðiefni að fá nú í fyrsta skipti í
Gestagang gest utan af landsbyggð-
inni og bónda að auki, þarmig að
umræðuefnið yrði víst ömgglega
frábmgðið því sem hefur verið í öðr-
um þáttum hennar því nú yrði
íslenskur sveitabúskapur ofarlega á
baugi. Ekki væri þó ætlunin að
binda sig við eitt umræðuefrii. Víða
verður komið við „því að Bjöm
bóndi lætur flest flakka", sagði
Ragnheiður að lokum.
-BTH
Ragnheiður Davíðsdóttir, stjómandi Gestagangs, spjallar i kvöld við Bjöm
Einarsson, bónda á Bessastöðum í Húnavatnssýslu.
Útvarpið, rás 1, kl. 22.20:
Kveðjutsónleikar
Jean-Pierre Jacquillat
Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands, sem fluttir verða í útvarpinu
í kvöld, mun Kór Menntaskólans við
Hamrahlíð og Hamrahlíðarkórinn
syngja undir stjóm Jean-Pierre Jacqu-
illat. Kórstjóri er Þorgerður Ingólfs-
dóttir. Flutt verða verkin „Pavane"
og „Dafnis og Klói“, balletttónlist eftir
Maurice Ravel og „Symphonie Fanta-
stique" op. 14 eftir Hector Berlioz.
Jean-Pierre Jacquillat, sem hefúr
verið aðalstjómandi Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands síðan 1980, lætur af því
embætti í lok þessa starfeárs. Hann
hafur unnið ágætt starf og stjómað
mörgum tónleikum sem hafðir verða
í minni. í hugum hljómsveitarmanna
ber þar e.t.v. hæst vel heppnaða tón-
leikaför til Suður-Frakklands sl.
sumar. Hljómsveitin var þá efld með
nokkrum viðbótarmönnum. Sama
verður gert á þessum kveðjutónleik-
um.
Raunar er þess vænst að Jacquillat
sé ekki skilinn að skiptum við hljóm-
sveitina þótt hann láti af föstu starfi
við hana.
-BTH
BILATORG
NÓATÚN 2 - SÍMI621033
Rat Uno árg. 1984, blár, gott
ástand, ekinn 37.000 km. Tllboð
M. Benz 300 D árg. 1981, or-
ange, sjálfsk., ekinn 223 þús. km
en sérdeilis fallegur bíll. Verð
550.000. _
Charade Runabout árg. 1983,
brúnn, ekinn 53 þús. km, fall-
egur smábill. Verð 220.000.
BILATORG
NOATUN 2 - SIMI 621033
vikunnar aðeins 180.000.
Isuzu Trooper árg. 1983, disil,
grásans., hagkvæmur ferða- og
fjallabill, ekinn 55 þús. km.
Lapplander árg. 1981, sérlega
vandlega Innréttað sænskt tor-
færutröll. Verð 530.000, ekinn
50 þús. km.
Útvarpið, rás 1, kl. 19.40:
Bein lína vegna
borgar stjómarkosn
inga í Reykjavík
Frambjóðendur af listunum sex, sem
bjóða fram til borgarstjómar i Reykja-
vík, munu svara spumingum hlust-
enda í kvöld. Stjómendur em Atli
Rúnar Halldórsson og Ólafur E. Frið-
riksson.
Hver listi fær til umráða 23 mínút-
ur. Þessi þáttur er fyrst og fremst
símatími um borgarmál Reykjavikur.
Fólk getur byrjað að hringja í síma
22260 um leið og hver nýr kafli hefst.
Stjómendur reyna annars að fylla í
skörðin eftir því sem tilefni gefet til
að spyrja og fylgja spumingum eftir.
-BTH
Vantar allar gerðir
bíla á söluskrá.
0PIÐ:
Laugardaga 10-18
BÍLATORG
Datsun 280 ZX árg. 1982, blár/
grár, smekklegur sportbíll, ek-
inn aðeins 32 þús. km. Skipti
ath. Verð 650.000.
BILATORG
Veðrið
1 dag verður norðaustanátt um allt
land, víðast 4-7 vindstig, kalsarigning
verður á Norður- og Austurlandi en
snjókoma eða slydda norðantil á Vest-
fjörðum svo og á fjallvegum nyrðra.
Skúrir verða við suðurströndina.
Veðrið
fsland kl. 6 í morgun:
Akureyri rigning 4
Egilsstaðir skúr 5
Galtarviti slydda 1
Hjarðames rigning 6
Keflavikurflugv. alskýjað 4
Kirkjubæjarklaustur skúr 7
Raufarhöfn rigning 4
Reykjavík skýjað 4
Sauðárkrókur skýjað 3
Vestmannaeyjar alskýjað 7
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen alskýjað 7
Helsinki skýjað 14
Ka upmannahöfn léttskýjað 13
Osló léttskýjað 10
Stokkhólmur þokumóða 10
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve heiðskírt 22
Amsterdam rigning 14
Barcelona skýjað 19
(Costa Brava)
Berlín skúr 20
Chicago skýjað 17
Feneyjar heiðskírt 25
(Rimini/Lignano)
Frankfurt hálfskýjað 21
Glasgow skúr 8
London skúr 13
Los Angeles alskýjað 19
Lúxemborg skýjað 16
Madrid heiðskirt 26
Mallorca mistur 24
(Ibiza
Montreal alskýjað 16
New York þoka 17
Nuuk léttskýjað 0
París skýjað 16
Róm léttskýjað 21
Vín þokumóða 22
Winnipeg heiðskírt 21
Valencia léttskýjað 23
(Benidorm)
Gengið
Gengisskráning nr. 93 - 22. mai
1986 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
$
V
I.
r
1'
9t;
Í
I
|
I
f
I
Dollar 41.200 41,320 40.620
Pund 61.950 62.131 62.839
Kan.dollar 30.195 30.283 29.387
Dönsk kr. 4,9070 4.9212 5.0799
Norsk kr. 5.3705 5.3862 5.8976
Sænsk kr. 5,6886 5,7052 5,8066
Fi. mark 7,9033 7.9263 8,2721
Fra.franki 5.6997 5.7163 5.8959
Belg.franki 0.8885 0.8911 0.9203
Sviss.franki 21.8742 21.9379 22.4172
Holi.gyllini 16,1316 16.1785 16.6544
V-þýskt mark 18.1538 18.2067 18.7969
it.lira 0.02646 0.02653 0.02738
Austurr.sch. 2.5827 2.5902 2.6732
Port.Escudo 0.2719 0.2727 0,2831
Spá.peseti 0,2857 0.2865 0.2947
Japanskt yen 0.24293 0.24363 0.24327
írskt pund 55.270 55.431 57.112
SDR(sérstök
dráttar-
réttindi) 47.6484 47.7878 47.9727
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
AKUREYRI
sími 96-24838