Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Page 12
56 DV. LAUGARDAGUR 31.MAÍ 1986. HMíMexikó HMíMexikó HMíMexíkó HMíMexíkó • Zico, ein skærasta stjama Brasilíu en hefur átt við meiðsli aö stríða i vetur. aði mikilvæg mörk í leikjum undan- keppninnar í fyrra. Góður skallamað- ur. 9. Careca. 26 ára. 25 leikir. Lék ekki á HM á Spáni vegna meiðslá. Einn af fremstu miðherjum Brasilíu en hef- ur þó aldrei náð að sanna sig með landsliðinu. 11. Edivaldo. 24 ára. 2 leikir. Fljótur og leikinn. 4. Edinho. 30 ára. 51 leikur. Mikilvæg- ur hlekkur í vöminni. Átti góða leiki gegn Bólivíu og Paraguay i undan- keppninni. 14. Julio Sesar. 22 ára. 1 leikur. Einn fárra blökkumanna i hópnum. Ákveð- inn og sterkur í loftinu. 17. Branco. 21 árs. 9 leikir. Mjög skap- míkill. Góður gæslumaður auk þess sem hann leggur sókninni lið. Miðjumenn 5. Falcao. 32 ára. 40 leikir. Einn af þeim alfra þekktustu. Hlaut viðum- efnið kóngurinn í Róm er hann lék með Roma á Ítalíu. 19. Elzo. 25 ára. 5 leikir. Berst vel fyr- ir vömina og getur gefið Falcao og Zico frið til að athafha sig. 20. Silas. 20 ára. 2 leikir. Kosinn efni- legastur í heimsmeistarakeppni ungl- inga í fyrra en hefur ekki enn fengið tækifæri til að sanna sig með A-liðinu. 15. Alemao. 24 ára. 9 leikir. Á það til að reyna markskot í allt að fjörutíu metra færi. Góður gæslumaður í vöm- inni og með mikinn keppnisanda. 21. Valdo. 20 ára nýliði. 18. Socrates. Átti mjög góðan leik á HM 1982 en hefur ekki náð sér á strik eftir slæmt keppnistímabil með Fior- entina á Ítalíu í fyrra. Læknir að mennt. 10. Zico. 33 ára. 83 leikir. Stórstjaman í hópnum. Skapandi, fljótur, leikinn og markheppinn. Lék með liðinu í tveimur síðustu heimsmeistarakeppn- um. Sóknarmenn 7. MuUer. 20 ára. 5 leikir. Leikur á miðjunni eða á kantinum. Gífurlega sprettharður og markahæstur í heims- meistakeppni unglinga á siðasta ári. 8. Casagrande. 23 ára. 16 leikir. Skor- Brasilia er sú þjóð sem flestir treysta sér til að spá heimsmeistaratitlinum þrátt fyrir að mikið hafi borið á aUs konar óróa í herbúðum þeirra. Ástæð- umar eru margar. Lið frá S-Ameríku hefur aUtaf sigrað á HM þegar keppnin hefur farið fram í Ameríku. LeikstíU Uðsins hentar vel fyrir þunna loftið í Belgíu og siðast en ekki sist em í liðinu frábærir leikmenn. Svörtu hUðamar við að tippa á Brassana eru einnig nokkrar. Þeir voru þjáifaralausir til 17. janúar er Tele Santana, hinn sami og stjórnaði þeim á Spáni 1982, var ráðinn í starfið. Leikmenn Uðsins eru margir hvetjir orðnir mjög gamUr og oft hefur soðið - upp úr á undanfömum vikum i sam- bandi við val á leikmönnum auk þess sem lykilmenn hafa meiðst. Þá virtist Uðið ekki vera í sem bestu formi undirbúningstimann og tapaði meðal annars stórt fyrir Ungverja- landi. En þrátt fyrir allt eru það dagamir i júni sem gilda og margir áUta að Santana hafi tekist að sUpa Uðið vel þegar það gengur til leiks í Mexíkó. Hópur BrasiUu er þannig skip- aður: Markveröir 1. Carlos. 31 árs. 44 leikir. Varamark- vörður í Argentína 1978 og á Spáni 1982 en tryggði sér nokkuð ömggt sæti með góðri markvörslu í leikjum undankeppninnar á síðasta ári. 22. Leao. 36 ára. 104 leikir. Fjórða sinn sem hann tekur þátt í lokakeppni HM. Fyrst 1970, þá á varamannabekknum. Valinn þegar Santana tók við liðinu. 12. Paulo Victor. 28 ára. 15 leikir. Hef- ur sjaldnast reynt á hann í leikjum sínum með liðinu. Vamarmenn 2. Edson. 26 ára. 31 leikur. Góður í stöðu sóknarbakvarðar. 3. Oscár. 31 árs. 64 leikir. Fyrirliði liðs- ins á HM 1978 og 82. Dæmigerður HM-leikmaður. Mikil reynsla, styrk- leiki og keppnisandi. • Socrates fagnar marki. Sigurstrang- legir Brassar - þrátt fyrir mikið basl undanfamar vikur • Rafael Gordillo. Einn besti leikmaður Spánverja og kom þeim til HM með marki gegn íslandi sl. haust. Spánn: Góðir möguleikar á öðru sætinu Spánveijar geta þakkað íslending- um sæti sitt i lokakeppninni. Landslið okkar náði að sigra Wales í fyrsta leik undankeppninnar og þau tvö stig reyndust dýrmæt er upp var staðið. Liðið leikur nú í riðli með Brasilíu, Alsírbúum og N-írum svo að góðir möguleikar ættu að vera fyrir hendi að minnsta kosti á öðru sætinu. Hinn 64 ára gamli Miguel Munoz er nú þjálfari liðsins en hann tók við eftir vonbrigðin miklu árið 1982 er Spánn komst ekki í undanúrslit á sín- um eigin heimavelli. En nóg um það. Val Munozar: 1. Andoni Zubizarretta (183 sm - 80 kg) 25 ára markvörður. 9 leikir. Tók stöðu Luis Arconada í spænska markinu eftir meiðsli Arconada og hefur haldið sæti sínu síðan. I fyrsta sinn á HM. Þykir öruggur og á það til að verja hin ótrúlegustu skot. Leikur með Atletico Bilbao. 13. Francisko Xavier Urruti. 34 ára markvörður. 5 leikir. Mjög sterkur mark- vörður en kemur engu að síður til með að verma varamannabekkinn. Varði með- al annars tvær vítaspymur fyrir Bercelona er liðið lék gegn Steaua í úrslitum Evr- ópukeppninnar í vor. 22. Juan Ablanedo. 22 ára markvörður frá Sporting Gijon. Enginn leikur. Aðal- markvörður u-21 árs liðsins en nýliði með A-liðinu. 2. Pedro Tomas Renones (Tomas). 22 ára vamarmaður. 5 leikir. Talinn vera besti bakvörður Spánveija um jiessar mundir. 4. Antonio Maceda. 29 ára miðvörður. 35 leikir. Gífurlega sterkur í loftinu, hvort sem er að skalla að eða frá marki. Marka- hæstur liðsins í EM 1984. Hefur átt við slæm meiðsli að stríða í vetur en ætti að vera orðinn góður fyrir fyrsta leik. Leikur með Real Madrid. 8. Andoni Coikoetxea. 29 ára miðvörður. 29 leikir. Kallaður slátrárinn frá Bilbao vegna miskunnarlausra tæklinga sinna. Verður í vöminni með Maceda. 3. Jose Antonio Camacho. 31 árs vam- armaður. 64 leikir. Fyrirliði liðsins sem mun bæta 68 leikja met Arconada fyrir Spán. 11. Julio Alberto Morano. 27 ára bak- vörður. 22 leikir. Mjög góður bakvörður sem tekur virkan þátt í sókninni. 15. Miguel Porlan(Chendo) 25 ára bak- vörður. 1 leikur. Efhilegur og kemur inn í liðið ef Tomas meiðist. 5. Victor Munoz (Victor) 29 ára miðju- maður. 39 leikir. Mikill vinnuhestur sem aldrei gefst upp. Kraftmikil skot. 21. Miguel Conzalez.(Michel) 23 ára. 5 leikir. Góð boltatækni, Kraftmikil skot og úthald. Skorar reglulega. 6. Rafael Gordillo. 29 ára miðjumaður. Leikur utarfega og skapar alltaf mikla hættu með leikni sinni. Tryggði Spáni HM sæti á kostnað Wales er hann skoraði sig- urmark liðsins gegn Islandi síðasta haust. 18. Ramon Galdere. 27 ára miðjumaður. 6 leikir. Leikur með Reai Madrid. Vinnu- þjarkur jjekktur fyrir skot af löngu færi. 14. Richard Gallego. Hugsuðurinn á miðjunni og á upptökin að flestum skyndi- sóknum liðsins með nákvæmum sending- um. Leikur með Real Madrid. 7. Juan Senor. 28 ára. 29 leikir. Sóknar- tengiiiður. Vítaspymusérfræðingur Spánvetja. 12. Enrique Setien. 27 ára miðjumaður. 3 ieikir Hefur ekki náð að sýna sitt besta að undaníomu en hefur hæfileika til að finna gloppur í vöm andstæðinganna. 17. Francisko Ixjpez (Francisko) 23 ára miðjumaður. 14 leikir. Ieikinn skipuleggj- andi sem þekktur er fyrir fangar sendingar. 9. Emilio Butragueno. 22 ára sóknar- maður. 11 leikir. Fremsti miðherji Spán- verja ídag. Mjög góð boltameðferð, fljótur. 16. Hipolito Rincon. 29 ára sóknarmað- ur. 20 leikir. Djarfur miðherji sem oft skorar mikilvæg mörk. Leikur með Real Betis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.