Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1986, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1986, Side 3
DV. MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1986. 3 Fréttir Fréttir Fréttir Fréttir Mál bæjarfógetans í Vestmannaeyjum: „Eðlilegt að hann se leystur frá störfum“ - segir ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytisins „Það er fullsnemmt að spyrja okkur um þetta þar sem dómsmálaráðherra er á Hvanneyri nú. Það er eðlilegt að bæjarfógetinn verði leystur frá störf- umj' sagði Þorsteinn Geirsson, ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytis- ins, í samtali við DV er blaðið spurði hann um hvað gért yrði af hálfu ráðu- neytisins í máli bæjarfógetans i Vestmannaeyjum í kjölfar þess dóms sem hann heftir hlotið í sakadómi. Þorsteinn sagði að ráðuneytið ætti formlega eftir að fá dóminn en væri kunnugt um niðurstöður hans úr fjöl- miðlum. Hvað varðaði lausn fógetans frá störfum sagði Þorsteinn að um dómara giltu aðrar reglur en flesta aðra opinbera starfsmenn í einka- málalögunum. Þeir yrðu aðeins leystir frá störfúm með dómi, þ.e. dæma þyrfti sérstaklega um hvort þeir yrðu leystir frá störfum. Þannig væri líklegt að fógetinn yrði leystur frá störfum um stundarsakir þar til dómur um starfs- laun hefði gengið. „Ég er gjör* samlega gáttaður" - segir Kristján Torfason „Það eina sem ég vil segja um dóm- hlaut í sakadómi. inn á þessu stigi er að ég er gjörsam- Aðspurður hvort dóminum yrði lega gáttaður á honum," sagði áfiýjað sagði Kristján að réttir aðilar Kristján Torfason, bæjarfógeti í Vest- fengju vitneskju um það á undan fjöl- mannaeyjum, í samtali við DV er hann miðlum. var inntur álits á dómi þeim sem hann -FRI Akureyri: Sverrir efnir til DV-mynd Bæring Það var mikið um að vera á sjómannadaginn á Grundarfirði og tóku bæjar- búar virkan þátt i hátíðahöldunum. Menn skemmtu sér meðal annars við reiptog, kappróður, koddaslag og fieira sem siður er að hafa til skemmtun- ar á þessum hátiðisdegi sjómanna. Myndin er tekin af bæjarbúum sem söfnuðust saman til að horfa á skemmtunina. menningarhatiðar Sverrir Hermannsson menntamála- ráðherra efnir til mcnningarhátíðar á Akureyri dagana 12.-15. júní í sam- vinnu við Akureyrarbæ. Hátíðadag- skráin fer fram í Iþróttaskemmunni á Akureyri og stendur í tvo daga. Verð- ur þar margt til skemmtunar í menningarlegum efnum eins og söng- ur og fyrirlestrar. Tvær málverkasýningar verða á Akureyri þessa daga, Listasafn fslands sýnir nokkra tugi málverka í Möðru- völlum, húsi Menntaskólans á Akureyri, en hin sýningin er byggð upp á myndverkum norðlenskra lista- manna, fyrr og nú. Eitt helsta erindið á sýningunni er vm íslenska tungu og er það eftir Sverri Pálsson, skólasljóra á Akur- eyri. Menningarhátíðin á Akureyri er haldin í framhaldi af móðurmálsfund- inum í Þjóðleikhúsinu 1. desember sl. sem tókst mjög vel. -BTH Bæjarfógetinn hefur verið í náms- hluta launa sinna á meðan. Aðal- dóm og •fógetinn, hætti hins vegar leyfi frá síðasta hausti og hefur haldið bókari embættisins, sem hlaut sama störfúm í fyrra. -FRI MI1SUBISHI FARSÍMAR A þú færð varla BETRI FARSÍMA A Hér eru nokkur atriði sem MITSUBISHI hefur umfram flesta aðra farsíma. 1. MITSUBISHI farsíminn er algerlega handfrjáls, þú þarft hvorki að halda á símtólinu eða ýta á takka þegar þú talar í símann, því RADDSTÝRÐI HLJQÐNEMINN skiptir sjálfvirkt milli sendingar og móttöku. Þú getur einbeitt þér að akstrinum, á sama tíma og þú talar í símann! 2. Þú smellir NiCd-rafhlöðunni á burðartöskuna með einu handtaki og hún endist í a.m.k. 14 klst. Rafhlaðan er endurhlaðin í bilnum, hvort sem hann er í gangi eða ekki! 3. MITSUBISHI farsíminn er ekki stærri en svo að hann passar í hólfið fyrir bílútvarpið. verð aðeins: kr.79.900,-stgr. Góð greiðslukjör. A MITSUBISHI ,,, átöduqt Í teUH&<UtcU VI010KUMVEL Á MÓTIÞÉR SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.