Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1986, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1986, Side 32
32 DV. MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1986. HUGHEILAR ÞAKKIR sendi ég öllum þeim sem glöddu mig með heimsókn- um, gjöfum og góðum kveðjum á áttræðisafmæli mínu þann 5. júní síðastliðinn. Þórður Finnbogason rafverktaki, Egilsgötu 30, Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hiuta í Hæðargarði 52, þingl. eign Þórðar Ragnarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Asgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudag 13. júní 1986 kl. 14.00. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Garðastræti 15, þingl. eign Gests Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudag 13. júní 1986 kl. 11.15. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Hjaltabakka 28, þingl. eign Hauks Hólm og Helgu Helgadóttur, fer fram eftir kröfu Tryggíngast. rikisins á eigninni sjálfri föstudag 13. júní 1986 kl. 16.00. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 134., 138. og 145. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Skólastræti 5 A, þingl. eign Þorgeirs Gunnarssonar og Guðrúnar Gísladótt- ur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 13. júní 1986 kl. 11.30. _______Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Brúarási 12, þingl. eign Guðmundar Þorvaldssonar, fer fram eftir kröfu Tómasar Þorvaldssonar hdl. og Eggerts B. Ólafssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag 13. júní 1986 kl. 13.45. ____Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 14., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Eyja- bakka 16, þingl. eign Guðmundar Hermannssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka islands, Landsbanka íslands, Búnaðarbanka íslands, Baldurs Guðlaugssonar hrl., Tryggingast. ríkisins og Veðdeildar Landsbankans á eign- inni sjálfri föstudag 13. júní 1986 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 19. og 23. tbl. Lögbírtingablaðs 1986 á hluta í Hjalta- bakka 30, þingl. eign Sigurðar T. Magnússonar, fer fram eftir kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudag 13. júní 1986 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. GARÐABÆR waw: REYKJAVÍK Bergstaðastræti Hallveigarstíg Spítalastíg Brúarflöt Markarflöt Sunnuflöt Utvarp Sjónvarp Helgi Benediktsson afgreiðslumaður: Ánægðastur með veður fregnir í sjónvarpi Ég sá nú ekki mikið í sjónvarpinu í gær fyrir utan þáttinn, Daginn sem veröldin breyttist. Þetta finnst mér mjög góðir þættir, að visu afskaplega breskir, en þó gott dæmi um hvemig hægt er að gera fræðsluþátt lifandi og skemmtilegan. Kolkrabbann sá ég ekki enda finnst mér þeh þætth afspymuleiðinlegir og langdregnir. Þáttinn um lehlistakonuna hafði ég engan áhuga á að sjá. Hvort ég á einhvem uppáhalda- þátt í sjónvarpi? Nei, ekki get ég nú sagt það, nema að sjónvarpsfrétth sé ég alltaf. Þær em þó ekki nógu lifandi, mætti vera meha myndefhi í þeim og nota þannig meira þá möguleika sem sjónvarp býður upp á. Hins vegar langar mig að lýsa yfir ánægju minni með veðurfregn- imar í sjónvarpi, nú hef ég saman- burð við hvemig þær em í sjónvarpi erlendis, en þessar em mun betri. Þær em miklu nákvæmari og skýr- ari. Ég er ekki of ánægður með út- varpsfréttir, það er eins og með sjónvarpið, fréttimar em heldur yfirborðslegar og ekki farið nógu vel ofan í málin, aðeins tæpt á þeim. Ég hlusta annars lítið á útvarp yfir- leitt. Rás 2 er ágætur bakgrunnur til að hafa í gangi allan daginn, hún er lifandi og margh góðh tónlistar- þætth á hénni. Rás 1 fylgist ég minna með, nema fréttunum á henni, mér finnst hún annars heldur þurr og fáh þættir þar sem ég hef áhuga á að heyra. Svæðisútvarpið get ég lítið tjáð mig um, hef aldrei nokkumtíma heyrt í því og nenni ekki að vera að eltast við það. Má heldur ekki vera að því að hlusta á það, ég er nefnilega lítill útvarpssjúklingur og rás 2 nægh mér í því tilliti. -BTH Andlat Haraldur S. Thorlacius, fyrrv. skip- stjóri, Bárugötu 9, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum 9. júní. Málfríður Gísladóttir, Hringbraut 13, Hafnarfirði, lést þann 10. júní á Sól- vangi í Hafnarfirði. Rósa Bjarnadóttir og Bogi Matthías- son, Litlu-Hólum, Vestmannaeyjum, létust af slysförum sunnudaginn 8. júní. Útförin fer fram föstudaginn 13. þ.m. kl. 14 frá Landakirkju í Vest- mannaeyjum. Þorsteinn Stefánsson, Snorrabraut 35, andaðist í Landakotsspítala 9. júní. Kristjana Þórey Tómasdóttir, Lind- arholti 7, Ólafsvík, verður jarðsung- in frá Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 14. júní kl. 14. Farið verður frá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 9 sama dag. Útför Jóns G. Sólnes, fyrrv. banka- stjóra og alþingismanns, verður gerð frá Akureyrarkirkju föstudaginn 13. júní kl. 16. Ferðalög Ferðafélag Islands Kvöldferð miðvikudag 11. júní: Kl. 20 - skógræktarferð i Heiðmörk. Ókeypis ferð. Veitið aðstoð við að fegra reit Ferðafélagsins. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Stjórnandi: Sveinn Ólafsson. Helgarferðir 13.-15. júní: 1) Mýrdalur Höfðabrekkuheiði - Kerlingardalur. Gist í svefnpoka- plássi. I Kerlingardal er náttúrufeg- urð óvenjuleg og forvitnilegt ferðamannasvæði. 2) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála. Gönguferðir um Mörkina. 3) Þórsmörk Fimmvörðuháls. (dagsferð). Gist í Skagfjörðsskála. Farmiðasala og upplýsingar á skrif- stofu F.í. Sumarleyfisferðir: Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins eru viðurkenndar og verðið hagstætt. Leitið upplýsinga á skrifstofunni, Öldugötu 3. 18.-22. júní (5 dagar): Látrabjarg - Barðaströnd. Ekið um Rauðasand, Barðaströnd og víðar. Stuttar gönguferðir, m.a. að Sjöundá. Gist í svefnpokaplássi í Breiðuvík. Hornstrandaferðir hefjast 8. júlí: 1) 8.-16. júlí (9 dagar): Aðalvík - Horn- vík. Gengið með viðleguútbúnað frá Að- alvík til Hornvikur á 3-4 dögum. 2) 8.-16. júlí (9 dagar): Hornvík- Hornbjargsviti - Lótravík. Gönguferðir daglega frá tjaldstað, m.a. á Hornbjarg, Hælavíkurbjarg, Hafnarskarð, Látravík og víðar. Tjaldað í Hornvík. Brottför kl. 08 frá Reykjavík á þriðjudegi og kl. 08. miðvikudag frá ísafirði. 4.-9. júlí: (6 dagar): Landmannalaug- ar - Þórsmörk. Gist í gönguhúsum F.l. á þes-ari leið. Upplýsingar um útbúnað fást á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Útivistarferðir Miðvikudagur 11. júní kl. 20 Esjuhlíðar (í kvöld). Gengið um Þverfellið og leitað „gulls“ við Mógilsá. Verð 300 kr„ frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför úr Grófinni (bílastæðinu v. Vesturg. 2) og BSÍ, bensínsölu, 5 mín. síðar. Trimmdagar á Jónsmessu: Reykja- víkurganga Útivistar verður sunnu- daginn 22. júní: Brottför úr Grófínni kl. 10.30 og frá Skógræktarstöðinni í Fossvogi kl. 13. Kl. 14 verður gengið frá Elliðaár- stöð upp í Elliðaárdal. Nánar auglýst um helgina. Sjáumst. Helgarferðir 13.-15. júní. 1. Þórsmörk. Frábær gistiaðstaða í skólum Úti- vistar í Básum. Gönguferðir við allra hæfi, m.a. í Teigstungur og Múla- tungur sem hafa opnast með tilkomu nýrrar göngubrúar Útivistar á Hruná. Aukaferð þriðjud. 17. júní kl. 8. Fyrsta miðvikudagsferð verður 25. júní. Hægt að dvelja á milli ferða, vera t.d. frá 13.-17. júní. Sumardvöl í Básum svíkur engan. 2. Húsafell-Surtshellir o.fl. Tjöld. Fjölbreyttar gönguleiðir. Hellaskoð- un í stærstu hraunhella landsins, m.a. Stefánshelli, Surtshelli og jafn- vel Víðgelmi. Sundlaug. 3. Eiriksjökull-Surtshellir o.fl. Tjöld. Að hluta sameiginleg Húsafellsferð- inni. Uppl. og farm. á skrifst. Gróf- inni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Hallgrímskirkja - starf aldr- aðra Fyrirhuguð er fjögurra daga ferð á Strandir 9 - 12. júlí nk. Gist verður á Laugarhóli í Bjarnarfirði og Djúpuvík. Nokkur sæti laus. Dóm- hildur Jónsdóttir gefur nánari upplýsingar í síma 39965. Tilkynningar Kvenfélagasamband Kópavogs efnir til kvöldferðar að F’ossá í Kjós föstudaginn 13. júní. Ætlunin er að hlúa að trjáplöntum þeim er gróður- settar voru af félagskonum á sl. sumri. Hópferðabíll fer frá félags- heimilinu kl. 17.30. Allir velkomnir. Fólk hvatt til að taka með sér nesti. 60 ára afmæli á í dag, 11. júní, Þor- steinn Einarsson frá Nýjabæ í Garði. Hann hefur unnið mikið að félags- málum í heimabyggð sinni í áraraðir. Hefur hann verðið hreppstjóri Gerðahrepps nú í um það bil áratug. Hann og kona hans, Dagmar Árna- dóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu í Skiphóli í Garði nk. laugardag, 14. júní, eftir kl. 19. Afmæli 75 ára afmæli á í dag, 11. júní, Axel V. Halldórsson, fyrrv. stórkaup- maður frá Kirkjuhvoli í Vestmanna- eyjum, Reynimel 72 hér í borg. Eiginkona hans, Sigurbjörg Magn- úsdóttir, er einnig Vestmannaeying- ur, frá Sólvangi. Listahátíð í dag: Tónleikar: íslensk nútimatónlist í Norræ húsinu. Guðni Svavarsson leiku: klarínett og Ulrika Davidson píanó. 50 ára afmæli á í dag, 11. júní, Sigurð- ur Eyjólfsson, Básenda 5 hér í borg, framkvæmdastjóri Mjólkurfélags Reykjavíkur. Myndlistarsýningar: Rcasso „Exposition inattendue", Kjarvalsstaðir. Karl Kvaran. Yfirlitssýning í Listasafhi íslands. Klúbbur Listahátiðar: Kl. 22.30: Hljómsveit Grétars Örv- arssonar ásamt gestaleikara, Kl. 23.30 Söngatriði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.