Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1986, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1986, Side 38
38 DV. MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1986. Frumsýnir Teflt í tvísýnu €>• . ■ í\ 1 : „Þær vildu tannlækninn frekar dauðan, en að fá ekki viðtal. Spennandi sakamálamynd um róska blaðakonu að rannsaka morð....en það er hættulegt. SUSAN SARANDON - EDWARD HERRMAN Leikstjóri: Frank Perry Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Ljúfir draumar Spennandi og skemmtileg mynd um ævi „Country" söngkonunn- ar Patsy Cline. Blaðaummæli: „Jessica Lange bætir enn einni rósinni i hnappagatið." Jessica Lange Ed Harris. Bönnuð innan 12 ára. Dolby Stereo. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Með lífið í lúkunum Bráðfyndin og fjörug gaman- mynd, með Katharine Hepburn, Nick Nolte. Sýnd kl. 3.05, 5.05. 7.05. 9.05 og 11.05. í hefndarhug Hörkuspennumynd, um vopnas- mygl og. baráttu skæruliða í Suður-Ameríku, með Robert Ginty, Merete Van Kamp, Cameron Mitchell. Leikstjóri: David Winters Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.10. Vordagar með Jacques Tati Trafic Einhver allra skemmtilegasta mynd meistara Tati, þar sem hann gerir óspart grín að um- ferðarmenningu nútimans. Leik- stjóri og aðalleikari Jacques Tati islenskur texti Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Mánudagsmyndir alla daga Bak viö lokaðar dyr Átakamikil spennumynd um hat- ur, ótta og hamslausar ástriður. Leikstjóri: Liliana Cavani. Sýnd kl. 9. Mánudagsmyndir aDa daga Og skipið siglir Stórverk meistara Fellini. Blaðaummæli: „Ljúfasta - vinalegasta og fyndn- asta mynd Fellinis síðan Amac- ord." „Þetta er hið „Ijúfa" lif alda- mótaáranna." „Fellini er sannarlega í essinu sínu." „Sláandi frumlegheit sem aðskil- ur Fellini frá öllum öðrum leik- stjórum." Síðustu sýningar Sýnd kl. 9. LAUGARÁ! Salur A Bergmáls- garðurinn Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn í myndinni „Amadeus" nú er hann kominn aftur i þess- ari einstöku gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Susan Dey, Michael Bowen. Salur B Jörð í Afríku Sýnd kl. 5. og 9. Salur C Ronja ræningjadóttir Sýnd'kí 4.30. Það var þá, þetta er núna íf. ÞJÓDLEIKHÚSIE HELGISPJ OLL 7. sýn. í kvöld kl. 20. Blá aðgangskort gilda 8. sýn. föstud. kl. 20, sunnudag kl. 20. Siðasta sinn. í DEIGLUNNI fimmtudag kl. 20, laugardag kl. 20. Síðasta sinn. SÍÐUSTU SÝNINGAR Á LEIKÁRINU. Miðasala kl.13.15.-20.00. Sími 1-1200. Ath. Veitingar öll sýningar- kvöld i Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslur með Euro og Visa í sima. Bílaklandur Drepfyndin bresk gamanmynd með ýmsum uppákomum... Hjón eignast nýjan bíl sem ætti að verða þeim til ánægju, en frú- in kynnist sölumanninum og það dregur dilk á eftir sér... Tónlistin er flutt m.a. af Billy Idol, UFO, Leo Sayer og fl. Leikstjóri: David Green Aðalhlutverk: Julie Walters (Educating Rita) lan Charleson. (Chariot fire) Bönnuð innan 14 ára. sýnd kl. 7 og 9. SlMI 18938 BJARIAIt NÆTim Hann var frægur og frjáls, en til- veran varð að martröð, er flugvél hans nauðlenti í Sovétríkjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpa- maður - flóttamaður. Glæný, bandarisk stórmynd, sem hlotið hefur frábærar viðtjökur. Aðalhlutverkin leika Mikhail Bar- yshnikov, Gregory Hines, Jerzy Skolimowski, Helen Mirren, hinn nýbakaði óskarsverðlaunahafi Gearaldine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist m.a. tit- illag myndarinnar, Say you, say me, samið og flutt af Lionel Ric- hie. Þetta lag fékk óskarsverð- launin hinn 24. mars sl. Lag Phil Collins, Separate lives var einnig tilnefnt til óskarsverðlauna. Leikstjóri er Taylor Hackford (Against All Odds, The Idolma- ker, An Officer and a Gentle- man). Sýnd í A-sal kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd i B-sal kl. 11.10. Frumsýnum stórmyndina Agnes, bam guðs Sýnd i B-sal kl. 5 og 9 Dolby stereo. Haekkað verð. Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd í B-sal kl. 7. fll IRTURBCJARfíll I Salur 1 Evrópufrumsýning Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið i fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sinum - þeir komast í flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Salvador Glæný og ótrúlega spennandi amerísk stórmynd um harðsvfr- aða blaðamenn i átökunum í Salvador. Myndin er byggð á sönnum at- burðum og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Salur 3 Maðuriim sem gat ekki dáið (Jeremiah Johnson) Ein besta kvikmynd Roberts Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. nSilu* Síni: 78900 Frumsýnir spenrtu- mynd sumarsins -Hættumerkið- (Warning sign) WARNING SIGN er spennu- mynd eins og þær gerast bestar. BIO-TEK fyrirtækið virðist fljótt á litið vera aðeins meinlaus til- raunastofa, en þegar hættumerk- ið kviknar og starfsmenn lokast inni fara dularfullir hlutir að ger- ast. WARNING SIGN ER TViMÆLALAUST SPENNU- MYND SUMARSINS. VILJIR ÞÚ SJÁ GÖÐA SPENNUMYND ÞÁ SKALT ÞÚ SKELLA ÞÉR A WARNING SIGN. Aðalhlutverk: Sam Wateerston. Yaphet Kotto, Kathleen Quinlan, Richard Dysart. Leikstjóri Hal Barwood Myndin er í dolby stereo og sýnd i 4ra rása starscope stereo Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Hækkað verð Bönnuð innan 16 ára Evrópufrumsýning Frumsýnir grínmyndma: Út og suður í Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hills) TkWMtimc A C’-> ?*.-■•- Myndin er i dolby stereo og sýnd i starscope stereo. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Hækkað verð. Einherjiim Sýnd kl. 7 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Frumsýnir grínmyndina: Læknaskólinn Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Rocky IV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Nílar- gimsteinninn Myndin er i dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Lokað vegna sumarleyfa. ÉG Wk SPRENGISAND -u ... : : .f. 11. júxií Sjónvaarp 19.00 Úr myndabókinni. Barna- þáttur með innlendu og erlendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Lístahátíð i Reykjavík 1986. 20.50 Smellir - The Shadows. I þættinum verður sýnd bresk mvnd með gítarhljómsveitinni The Shadows sem flytur nokkur gömul og ný lög. 21.25 Hótel 17. Ekki er allt sem sýnist. Bandariskur mynda- flokkur í 22 þáttum. Aðalhlut- verk: James Brolin, Connie Sellecca og Anne Baxter. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 22.10 England - Pólland. Heims- meistarakeppnin í knattspymu. 23.40 Fréttir í dagskrárlok, Útvasp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og umhverfi þeirra. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur“ eftír Karl Bjarn- hof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les 14.30 Norðurlandanótur. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 16.20 Hvað finnst ykkur? Umsjón: Örn lngi. (Frá Aku-eyri). 15.50 Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnír. 16.20 Píanótónlist. a. Sónata nr. 13 í A-dúr eftir Franz Schubert. Svjatoslav Rikhter leikur. b. Serenaða í A-dúr eftii Igor Stra- vínsky. Hans Palsson leikur. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Haildórsdóttir. Aðstoð- armaður: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.45 I loftinu. Blardaður þáttur úr neysluþjóðfélaginu. Umsjón: Hallgrímur Thorsteínsson og Sigrún Halldórsdóttir. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur úm er- lend málefni. 20.00 Sagan: „Sundrung á Flambardssetrinu“ eftir K. M. Peyton. Silja Aðaisteins- dóttir les (3). 20.30 Ýmsar hliðar. Þáttur í umsjá Bemharðs Guðmundssonar. 21.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Þankar úr Japansferð. Guðmundur Georgsson læknir flyt- ur. Síðari hluti. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gegn vilja okkar. Fjórði og síðasti þáttur um konur og bók- menntir. Umsjónarmenn; Ragnheiður Margrét Guð- mundsdóttir og Elín Jónsdóttir. Lesari með þeim: Rósa Þórs- dóttir. 23.00 Frá Listahátíð í Reykjavík 1986: Kvartett Dave Brubeck i veitingahúsinu Broadway á sunnu- dagskvöld. (Síðari hluti). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. tltvaxp ras ll 14.00 Kliður. Þáttur I umsjá Gunn- ars Svanbergssonnr og Sigurðar Kristinssonar. (Frá Akureyri). 15.00 Nú er lag. GunnarSalvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög að hix-tti hússins. 16.00 Taktar. Stjörnandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Ernn Arnar- dóttir sér um tónlistarþátt blandaðan spjalli við gesti og hlustendur. 18.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00, 16.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGl TiL FÖSTUDAGS 17.03 18.15 Svæðisútvarp fyrir Rcykjavík og nágrenni FM 90,1 MHz. 17.03 18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni FM 96,5 M Hz.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.