Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1986, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1986, Page 9
DV. FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1986. 9 Útiönd Útlönd Útlönd Útlönd é* m ~ v S. t i 1 Fiskibátar loka franskri höfh Pétur Pétuisson, DV, Baroelana: Yfir þrjú hundruð baskneskir fiski- bátar hafa lokað höfiiinni í borginni Hengaye í frönsku Baskahéruðunum til að mótmæla banni er franska stjómin setti við veiði þeirra í lögsögu Frakklands í Biscayaflóa. Franska stjómin hefur lýst þvi yfir að hún sé ekki til viðtals um málið þar til höfnin verður opnuð á nýjan feik og að hún muni grípa til hörku- legra aðgerða hafi fiskibátamir sig ekki þegar á brott. Til að undirstrika þetta hefur franska stjómin skipað frönskum her- skipum við ytri höfnina i Hengaye í viðbragðsstöðu. Efnahagsbandalagið hefur lagt hart að ríkisstjórnum Frakkfands og Spán- ar að finna sem skjótast lausn á þessu máli er verið hefur í deiglunni í all- mörg ár. Árið 1984 sökktu Frakkar fiskibát frá Baskahéruðum er staðinn var að ólöglegum veiðum á svæðinu. í leiðara stórblaðsins Le Monde á mánudag vom stjómvöld beggja ríkjanna harð- lega ásökuð fyrir að hafa leitt málið hjó sér og með því skapað það ástand er nú ríkir. Stuðningsmenn ETA-leiðtogans Jose Asensio urðu fyrir érás óeinkennis- klæddra lögreglumanna í borginni Bilbao á þriðjudag er þeir báru leiðtoga sinn til grafar. Lögregluárás á líkfylgd Pétur Pétuissan, DV, Barcelona; Talið er að að minnsta kosti þrjátíu manns hafi slasast á þriðjudagskvöldið í borginni Bilbao á Norður-Spáni í árás er lögreglan gerði á líkfylgd ETA- mannsins Jose Asensio er fést í spænsku fangelsi síðastliðinn sunnu- dag. Meðlimir stjómmálasamtakanna Herry Batasuna bám kistuna í gegn- um horgina og var mikil viðhöfh til heiðurs hinum látna. Um kvöldið fóm að heyrast skot- hvellir og brátt hófst götubardagi á milli sveita lögreglumanna og lík- fylgdar er lauk með því að lögreglan tók kistuna og flutti hana í kirkju- garðinn. Domur i mali Brighton sprengju- mannsins Kveðinn hefur verið upp dóniur í máli írans, sem kom fyrir sprengju í Grand Hotel í Brighton þann 12. október 1984. Sprengjan varð fimm manns að bana, en Margrét Thatcher og aðrir ráð- herrar bresku ríkisstjórnarinnar, sem vom staddir í hótelinu, sluppu ómeiddir. Bresku blöðin sögðu í gær að Patrick Magees yrði minnst í sög- unni á svipaðan hátt og Guy Fawkes sem reyndi að sprengja braska þingið í loft upp árið 1605. Indverskur eyðnidauði Indverskir læknar hafa staðfest fyrsta dauðatilfelli sjúklings af völdum eyðni er orðið hefur vart í því landi. Læknar í Bombay sögðu í gær að fómarlambið, hinn hólfeextugi Dr. Is Gilda frá Bombay, hefði án efa smitast af eyðniveimnni ó með- an á sjúkrahúsvist hans stóð í Bandaríkjunum fyrir fimm árum. Lögregluþjónarnir, er áttu í átökum við líkfylgdina, vom ekki einkennis- klæddir og hefur ekki enn tekist að hafa hendur í hári þeirra allra. Síðar um kvöldið héldu Batasuna samtökin fjöldafund og er félagi hins fallna foringja ætlaði að taka til máls hófst ný árás af hendi lögreglunnar. Samkvæmt krufningu á Asensio að hafa látist af völdum illkynjaðs lungnasjúkdóms er hann hafði átt við að stríða í þó nokkum tíma, án þess að njóta læknisaðstoðar, og hafa flest dagblöð hér á Spáni síðan harðlega fordæmt fangelsisyfirvöld í leiðurum fyrir vítaverða vanrækslu. ! >A KAFFI ÓVENJU GLÆSILEG CAFETERIA Opnum kl. 7 á morgnana Heimilismatur í hádeginu. Heimilismatur á kvöldin. Grillréttir allan daginn Grillaðir kjúklingar. • Djúpsteiktur fiskur. • Hamborgarar og heitar samlokur. Opið alla virka daga frá kl. 7.00-21.00. Laugardaga kl. 7-17. • Allan mat er hægt að taka með sér. SUNDAKAFFIVIÐ Sl sími 36320 JNDAHÖFN, 7 DÆMI SEM VERT ER AÐ ATHUGA í HÚSGAGNADEILDjm 15°/( HUSSINS STAÐGREIÐSLU- O AFSLÁTTUR SERSTAKT SUMARTILBOÐ Engir vextir í 4 mánuði Ath. Aðeins í húsqaqnadeild Lokað á laugardögum 1 sumar. Dæmi 1: Húsgagnakaup fyrir kr. 25.000, kr. 5000 út og kr. 5000 pr. mánuð í 4 mánuði. VAXTALAUST. Dæmi 2: Húsgagnakaup fyrir kr. 50.000, kr. 10.000 út og kr. 10.000 pr. mánuð í 4 mánuði. VAXTALAUST. ATH. Einnig skuldabréf í allt að 8 mánuði með 20% útborgun. Ji Jón Loftsson hf. /A A A A A A ---------r*i---- itll-G S 33 CJlJ cn c 3: c u taaoa u w u - zi urjpgj-nj; ■i.'.I IITTT Hringbraut 121 Sími 10600 Húsgagnadeild - Sími 28601

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.