Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1986, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1986, Síða 29
DV. FIMMTUDAGUR 12. JÚNl 1986. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Par utan af landi vantar 2ja—3ja herb. íbúö á leigu næsta vetur, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 685436 eftir kl. 18. Par utan af landl óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 16869 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Óska að taka ó leigu 3ja—4ra herb. íbúð, helst sem fyrst eöa 1. júlí. Góðri umgengni og reglusemi heitið, öruggar mánaðargreiöslur. Sími 75925 eftir kl. 20. Miðsvœflis i Reykjavik: Oskum eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík sem allra, allra fyrst. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Fyrirfram- greiðsla. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 691152 (Victór) og eftir kl. 22 í síma 688075. Kópavogur — Reykjavik. Oskum eftir að taka á leigu 4ra—5 herb. íbúð í Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 46344. Óskum eftir litilli ibúð til leigu sem fyrst í stuttan tima. ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 44744. í HliAunum: Oskum aö taka á leigu stóra íbúð, helst í Hlíðunum, leigutími a.m.k. 3—5 ár. öruggar greiðslur og umgengni til fyr- irmyndar. Uppl. í síma 672513. Atvinnuhúsnæði í H-húsinu, Auðbrekku, er til leigu 175 fm verslunarhúsnæði auk 115 fm skrifstofuhúsnæðis. H-húsið er vinsæll verslunarstaður. Auk þess er 370 fm iðnaðar-, lager- eöa heildsölu- húsnæði á neðri hæð sem er einnig jaröhæð. Uppl. í síma 19157. Skipholt. Verslunarhúsnæði við Skipholt til leigu. Uppl. í síma 14340 á skrifstofu- tíma. Matvœlaiðnaður: Oska eftir að taka á leigu 120—200 fm iönaöarhúsnæöi í Hafnarfirði eöa Kópavogi. Leigusamningur 5—7 ár. Uppl. í síma 76070. Atvinna í boði Smurbrauðsdama. Oskum eftir að ráða vana smurbrauðs- dömu. Uppl. í síma 685780. Meistarinn hf. Kona óskast til aðstoðar í kjötvinnslu, pökkun o.fl. Uppl. í Hagabúöinni, Hjaröarhaga 47. Viljum ráða nokkrar ófeimnar stúlkur, ekki yngri en 20 ára, til að selja og kynna spennandi nátt- og undirfatnað. Frjáls vinnutími og góð sölulaun. Uppl. i sima 12858 á daginn. Aflstoflarmannaskju vantar í mötuneyti. Dagvinna. Uppi. í síma 688565 eða 73834. Matrelðslumaður aða maflur vanur matreiðslu óskast til framtíðar- starfa. Vaktavinna. Frí aðra hverja helgi. Hafið samband við Tómas Tóm- asson eða Ellu Stefánsdóttur. Veitinga- húsið Sprengisandur, sími 688088. Trésmiðir. Oskum eftir að ráða smiöi nú þegar til uppsetninga á gluggum. Gluggasmiðj- an, Síðumúla 30. 1. stýrlmann vantar á 200 lesta linubát frá Patreksfiröi sem fer á útilegu. Uppl. í sima 94-1477. Afgralðslustúlka óskast í matvöruverslun frá kl. 14—18 e.h., yngri en 25 ára kemur helst ekki til greina, framtíðarstarf. Uppl. í síma 11780 og 34829. Glöð og hrass stúlka óskast í afleysingar í húsi Sóknar í Skipholti 50a frá 1. júlí nk. Uppl. í síma 681150. Beltagrafa. Öska eftir manni á beltagröfu, aðeins vanur maður kemur til greina. Mikil vinna. Uppl. í síma 93-8670 eða 52678 umhelgina. Skrifstofustarf. Sumarafleysara vantar til skrifstofu- starfa. Uppl. gefur skrifstofustjóri í sima 14859 eða 18500. Tolistjórinn í Reykjavík, Tollhúsinu, Tryggvagötu 19. Bilstjóri mað meirapróf. Bílstjóri með meirapróf óskast í sum- arafleysingar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. u Sölufólk óskast til að selja auöseljanlegar bækur. Dag- vinna, kvöldvinna, helgarvinna. Hví ekki láta reyna á sölumannshæfileik- ana? Tilboð sendist DV, merkt „Sölu- fólk T-50”, fyrir 16. júní. Bókhaldsstofa óskar eftir konu eða karli til bókhaldsstarfa. Starfið krefst þekkingar á tölvuunnu bókhaldi. Eiginhandarumsóknir, ásamt meðmælum, sendist DV, merkt „Bókhald 46”. Afgreiðslustarf. Dugleg og hress starfsstúlka óskast til afgreiðslu í bakarii í austurborginni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.______________________H-054. Fullorðin, reglusöm kona óskast frá 1. september eða fyrr til þess að annast og dvelja hjá aldraðri sjónskertri konu. Vinnutími er fyrri hluta dags og á kvöldin aðra hvora viku (frí frá kl. 14—18). Viðkomandi gæti fengið leigöa 3ja herb. íbúð í gamla bænum. Þetta er aðeins fyrir al- gerlega reglusama, samviskusama og heimakæra konu. Uppl. í síma 13721 og 31474. Ljósmyndafyrirsæta: Ahugaljósmyndari óskar eftir að kynn- ast stúlku til að sitja fyrir léttklædd, góð laun í boði. Áhugasamar sendi um- sókn í pósthólf 8584,128 Reykjavík. Saumakona óskast. Vanar saumakonur óskast alian dag- inn eða í timavinnu, sömuleiöis konur í sníöagerð og frágang. Uppl. í síma 19274 milli kl. 10 og 16. Stúlka óskast til ýmissa eldhússtarfa, uppvask o.fl., vinnutími 9—17 virka daga. Uppl. í síma 36320. Starfskraftur óskast til viðgerða og viðhalds húsa, helst múrari eða maður vanur múrverki, þarf helst að hafa bíl. Góð laun í boði fyrir góðan mann. Steinvemd sf., sími 76394. Atvinna óskast Tvö tryllt 18 ára ungmenni vantar vinnu, tryllt í peninga. Hringdu í92-8331. Hjá okkur er f jölhæfur starfskraftur til lengri eða skemmri tíma með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnu- lifsins. Simi 621080 og 621081. Atvinnu- miðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Óska eftir láttri vinnu, er 26 ára gamall. Sími 10861. 26 ára maður óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 35575. 28 óra kona óskar eftir líflegri og góðri atvinnu hálfan daginn, helst f.h., hefur bíl til umráða. Uppl. í sima 621821. Elísabet. 33 óra kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, einnig afleysingar. Uppl. í síma 77662. Byggingarmeistari getur bætt við sig verkefnum, hefur verkstæðisaðstöðu. Fljót og góð vinna. Uppl. í síma 35024 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. 27 óra sjúkraliða vantar vinnu í 1 1/2 mánuð, getur byrjað strax. Ymislegt kemur til greina en þó ekki helgarvinna. Uppl. í síma 76089. Bókhald Tökum að okkur færslu og tölvukeyrslu bókhalds, launaupp- gjör og önnur verkefni. Aðstoðum við skattauppgjör. Odýr og góð þjónusta. Gagnavinnslan, tölvu- og bókhalds- þjónusta. Uppl. i síma 23836. Barnagæsla Óaka eftir að róða bamgóða stúlku á aldrinum 14—15 óra til aö passa tvö böm í sumar. Uppl. i sima 99-7710 ó kvöldin. 12—13 óra stelpa óskast til að gæta 2ja bama, 3ja og 7 ára, i júlí. Uppl. í síma 77681. Ástún og nógrenni. Oska eftir bamgóðri 11—13 ára stúlku til að gæta bams í sumar. Uppi. í síma 43118. Vantar barnapiu i júli i Seljahverfi allan daginn. Uppl. í síma 14135 á daginn og 71225 á kvöldin. Linda. Er 12 óra og óska eftir að passa böm hálfan eöa allan daginn i júní og júlí, bý í Hlíðunum, er vön. Uppl. í síma 28846. Ung hjón ó Hólmavik óska eftir barnapíu í sumar til að gæta 2ja stráka, 1 Og 3ja ára. Uppl. í síma 95- 3205. 10—12 óra stúlka óskast til að gæta 1 árs drengs hálfan daginn. Uppl. í síma 12298. Ég er 12 óra stelpa og óska eftir að gæta bama, hálfan eða allan daginn, helst í Voga- eða Heima- hverfi. Uppl. í síma 33611 eftir kl. 17.30. 14 óra stúlka óskar eftir að passa bam/böm hálfan daginn i sumar. Heimiiishjálp ef óskað er. Sími 32722. Óska eftir duglegri stelpu, helst í Hliðunum, til að passa 3 böm, ca þrisvar í viku milli kl. 17 og 19. Uppl. í síma 23528. Sveit Sumarbúðir i Sveinatungu. Tökum böm á aldrinum 6—10 ára tii dvalar. Uppl. i síma 93-5049. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Erum meö fuilkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Kreditkortaþjónusta. Uppl. ísíma 72773. Gótfteppahreinsun, húsgagnahreinsun. Notum aðeins það besta. Amerískar hóþrýstivéiar. Sér- tæki á viðkvæm ullarteppi. Vönduð vinna, vsmt fólk. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingem- ingar, teppahreinsun , kisilhreinsun. Tökum einnig verk utan borgarinnar. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaöa vinnu. Símar 28997 og 11595. Hólmbræður — hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsanir í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043. Olafur Hólm. Þvottabjörn — nýtt. Tökum að okkur hreingemingar, svo sem hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 40577. Hreint hf., hreingemingadsild. Allar hreingemingar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, glerþvottur, há- þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088, símsvari allan sólarhring- inn. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahrelnaun. Tilboð ó teppahreinsun. Teppi undir 40 fm á kr. 1 þús., umfram þaö 35 kr. á fm. Fuilkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppum nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath., er með sérstakt efni á húsgögn. Margra ára reynsla. örugg þjónusta. Sími 74929 og 74602. Þjónusta Rhtvinnsla. Bjóðum alhliða ritvinnsluþjónustu. Skilum verkefnum útprentuöum og á PC diskettu. Sími 23184 eftir kl. 17 alla virka daga nema föstudaga. Silanhúðun til vamar steypuskemmdum. Haltu rakastigi steypunnar i jafnvægi og. láttu sílanhúða húsið. Komdu i veg fyrir steypuskemmdir, ef húsið er laust við þær nú, og stöövaðu þær ef þær eru til staöar. Silanhúðað með lág- þrýstidælu, þ.e. hámarksnýting á efni. Hagstætt verð, greiðslukjör. Verktak sf.,sími7-9-7-4-6. Hóþrýaftþvottur, traktorsdrifnar dælur, vinnuþrýst- ingur aö 450 bar. Ath., það getur marg- faldaö endingu endurmálunar ef há- þrýstiþvegíö er áður. Tilboð i öll verk að kostnaöarlausu. Eingöngu full- komin tæki. Vanir og vandaöir menn vinna verkin. Hagstætt verð, greiðslu- kjör. Verktak sf„ sími 7-9-7-4-6. Múrverk — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flisalagnir, steypuframkvæmdir, skrifum á teikn- ingar. Múrarameistari, sími 611672. Glerísetning, endumýjum brotnar rúður, kíttum upp franska glugga, sækjum og sendum opnanlega glugga, útvegum allt efni. Símar 24388 og 24496 e. kl. 19. Gler- salan, Laugavegi 29 B viö Brynju. Traktorsgrafa til leigu í alhliöa jarðvegsvinnu. Uppl. í síma 78687, Oddur, og 667239, Helgi. J. K.-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Vönduö vinna. Komum og gerum verðtilboð. Simi 78074. Ertu andvaka ó nóttunni vegna dripp dropp hljóða úr óþéttum krönum? Eg get aöstoöað þig við að losna viö þessi leiöindahljóð meö þvi aö þétta kranana þína. Uppl. í síma 651078 milli kl. 9 og 12 á daginn. Borðbúnaður til leigu. Er veisla framundan hjá þér: gifting- arveisla, afmælisveisla, skímarveisla, stúdentsveisla eöa annar mannfagnaö- ur og þig vantar tilf innanlega boröbún- að og fleira? Þá leysum við vandann fyrir þig. Leigjum út borðbúnað, s.s. diska, hnifapör, glös, bolla, veislu- bakka o.fl. Allt nýtt. Hafðu samband. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Simalagnir. önnumst lagnir og uppsetningar á símakerfum fyrir fyrirtæki og ein- staklinga ásamt uppsetningum og við- gerðum á dýrasimum. Menn með rétt- indi annast verkið. Uppl. í síma 35031 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19 á kvöld- in. Ökukennsla ökukennarafálag Islands auglýsir: Siguriaug Guðmundsdóttir, Galant GLX '86. s.40106, ValurHaraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata '86. Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy '86. s. 30512, Þorvaldur Finnbogason, Ford Escort ’85. s. 33309, Sigurður Gunnarsson, s. 73152-27222 Ford Escort ’85. -671112, Þór Albertsson, s. 76541-36352, Mazda 626. Gunnar Sigurösson, Lancer. s. 77686, Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra '84, bifhjólakennsla. Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda GLX 626 ’85. S.681349, Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo340GL ’86. bílasími 002-2236, Gylfl K. Sigurflsson, löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin bið. Endurhæfir og aðstoðar við endumýjun eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf- gögn. Kenni allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 77725,73232, bílasími 002-2002. Ksnni é Mazda 628 árg. '86, R-306, nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstimar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiöslukjör ef óskað er. Kristján Sigurösson, simi 24158 og 672239. ökukannsla — æfingatimar fyrir fólk á öllum aldri, aöstoða við endumýjun ökuskirteina, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings, kennslubif- reið Mitsubishi Lancer. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924 og 17384. ökukannala, blfhjólakannala, endurhæfing. Ath., með breyttri kennslutilhögun verður ökunámið árangursríkt og ekki sist mun ódýrara en verið hefur miöað viö hefðbundnar kennsluaðferðir. Kennslubifreið Mazda 626 með vökvastýri, kennslu- hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. HaUdór Jónsson, simi 83473, bílasimi 002-2390. ökukennsia — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 '86. Nemendur geta byrjað strax og greiöa aðeins fyrir tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið, góð greiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Kenni ó Mitsubishi Galant turbo '86, léttan og lipran. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Æfingatímar fyrir þá sem misst hafa réttindi. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslu- kjör, Visa og Eurocard. Sími 74923 og 27716. ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar. '0 ökukennsla — æfingatimar. Get nú aftur bætt við mig nemendum. ökuskóli og prófgögn. Kennslubíil nýr Nissan Stanza. ökukennsla Þ.S.H. Sími 19893. Ökukennsla — æfingatimar. Athugiö, nú er rétti tíminn til að læra á bíl eða æfa akstur fyrir sumarfríið. Kenni á Mazda 626 meö vökvastýri. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 681349, 688628 eða 685081. Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Ég spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. ísíma 37585. Er komin heim aftur, spái í spil og bolla. Uppl. í síma 29908 eftir kl. 14. Spói i lófa og spil, á mismunandi hátt, fortíð, nútíð og framtíð. Góð reynsla. Sími 79192. Einkamál Einmana, rólegur maður, búsettur úti á landi, óskar eftir að**< kynnast góðri konu á aldrinum 40—50 ára, til að skapa með sér heimili. Svar- bréf sendist DV, merkt „Gott heimili T-51”. 32 óra reykvískur karlmaður vill komast í kymji við stúlka, dökka á hönmd. Svar, merkt „Afríka”, sendist DV fyrir 17. júní. Líkamsrækt Afro auglýsir. Vorum að skipta um perur í öllum bekkjum, glænýjar speglaperur. Sjá- umst. Afro, Sogavegi 216. sími 31711. Skemmtanir Dlskóteklð Dollý. Gerum vorfagnaðinn og sumarballið að dansleik ársins. Syngjum og döns- um fram á rauða nótt með gömlu, góöu slögurunum og nýjustu diskólögunum. 9 starfsár segja ekki svo lítið. Diskó- tekið Dollý. Simi 46666. Útihótiðir, fálagshelmili um allt land. Höfum enn ekki bókað stóra hljómkerfið okkar allar helgar í sumar. Veitum verulegan afmælisaf- slátt á unglingaskemmtunum. Diskó- tekiö Dísa, 10 ára, 1976-1986. Sími 50513. Samkomuhaldarar, athugifl: Leigjum út félagsheimili til hvers kyns samkomuhalds, t.d. ættarmóta, gist- inga, fundarhalda, dansleikja, árshátíða o.fl. Gott hús í fögru um- hverfi. Tjaldstæði. Pantið tímanlega. Logaland, Borgarfirði, sími 93-5135 og 93-5139.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.