Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1986, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1986, Síða 7
DV. FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1986. 7 Fréttir Fréttir Fréttir Fréttir Bíldudalur: Munninum lokað með minna „Þetta var dæmigerður vanhirtur íslenskur kirkjugarður áður en ég tók við honumsagði Jón Kr. Ólafsson, söngvari, myndlistarmaður, grá- sleppukarl og kirkjugarðsvörður á Bíldudal. „Hef verið héma að brjóta í burtu gamla steinveggi sem vom löngu ónýt- ir og vanhirtir. Svo hef ég- líka reynt að fá fólk til að merkja leiði látinna ættingja. Þegar ég fer svo sjálfur ætla ég samt að fara beint í ofninn - ekki verða undir einni af þessum óhirtu torfum." nærri kirkjustarfi hef verið lengi - í kirkjukómum frá fermingu, séð um kirkjugarðinn frá sextíu og átta og haft umsjón með kirkjunni tíu árum betur. Sönglistin er mér helgur dóm- ur, söng með danshljómsveitinni Facon í samfleytt tíu ár - sem var virkilega skemmtilegur tími - hef komið fram sem gestur á Hótel Borg í Reykjavík og gaf út plötu árið átta- tíu og þrjú.“ Söngnám eða náttúrutalent? „Ég er sjálfinenntaður með öllu en hef fengið tilsögn hjá góðu fólki - þetta er mest frá guði. Og ég er voðalega ánægður með það sem ég er búinn að gera - sérstaklega með hljómplötuna. Það loka margir munninum með minna en hljómplötu upp á vasann, jafnvel þótt bréf frá Italíu sé í hinum vasanum. Það eru fáir með náttúruta- lent og ef það vantar er eins og menn geti lokað munninum endanlega án þess að nokkur muni eftir því að þeir hafi nokkum tímann opnað hann.“ Útborgað á föstudögum „Núna vinn ég við rækjuvinnslu og hrognasöltun. Fór út í það þegar ég tók mér frí frá húsamáluninni sem ég hef starfað við undanfarin ár. Vildi prófa hvemig það er að fá útborgað á föstudögum eins og annað fólk. Líkar það mjög vel og er ekkert að hugsa um að skipta í bráð. Og héma á Bíldudal hef ég alið allan minn aldur - finnst ágætt að koma í bæinn stöku sinnum til þess að fara úr kyrrðinni í ysinn og þysinn. En svo er alltaf nauð- synlegt að 'komast heim aftur." -baj Samúel og drukknaðir sjó- menn Núna er ég að safna í minnisvarða um drukknaða sjómenn og hef þegar sett upp minnisvarða um Samúel í Selárdal. Þann stein fjármagnaði ég sjálfur með sölu korta með mynd af Samúel sjálfum. Og þótt ég segi sjálfur frá er kirkjugarðurinn héma á Bíldud- al að komast í nokkuð gott horf - helst vildi ég þó fá varanlegar merk- ingar á öll leiðin, eitthvað sem ekki þarf mikið viðhald en héma fer mikill tími í að mála og pússa - að ógleymdu brölti við að koma sláttuvél að svo vel fari.“ Meðfædd snyrtimennska? Heimih Jóns liggur niðri við f|öm- borðið með verönd út í hafið. Húsin era einstaklega snyrtileg þrátt fyrir háan aldur, vandlega máluð og meira að segja grásleppuskúrinn er hvít- lakkaður í hólf og gólf að innan en himinblár að utan. Á útveggjum húss- ins era málverk af stærri gerðinni - stíflökkuð til þess að þola veður og vind. „Þetta er bara mitt eðli - hef fengið það i arf með móðurmjólkinni. Það þykir kannski gamaldags í dag en ég er mjög hirðusamur og nýtinn. Og „Salta hrogn til að prófa hvernig það er að fá útborgað á föstudögum. á Bildudal. Jón Kr. fyrir framan heimili sitt að Sæbakka DV-myndir baj —i; _ « ^ Í • - . - ÍÖS-É3IÉÍ1 .hv- . »• ■ " ■«-«.- 'T” ’ T, . . ■ v lljppl. Þingeyri: Atta mánaða áhorfandi Þessi unga stúlka sat á þvotta- planinu á Þingeyri og nagaði box í blíðunni - alsæl með lífið og til- verana. Sú stutta heitir Kristrún Þórarinsdóttir, er átta mánaða og hefur um þessar mundir lítinn áhuga á öðra en því sem hægt er að naga hressilega. Ljósmyndavél- ar virðast að hennar dómi lítt gimilegar til átu og því fremur stutt í samræðum og frekari við- kynningu. Tálknafjörður: „Ég byggði húsið fyrst“ „Ég vann við að byggja þetta frysti- hús ’46 og hef unnið héma síðan," segir aldursforsetinn í frystihúsi Tálknaflarðar - Einar Guðmundsson og hélt síðan ótrauður áfram að roð- fletta fiskinn. „Þetta er langa héma, hún fer að mestu leyti á Rússlandsmarkað. Við borðum hana þó saltaða og hertá." „Þetta er ágætt starf en líklega fer ég nú að hætta þessu. Annars er slæmt að hafa lítið fyiir stafni.“ - Áttu héma eiginkonu og böm? „Ég hef nú aldrei verið giftur, er á lausu eins og krakkamir segja." - Myndirðu gifta þig fengirðu að lifa lífinu aftur? - „Gifta mig - nei ætli það nokkuð." 'baj Áttræóur og ennþá á fullu í frystihúsinu -Tálknfirðlngurinn Einar Guðmundsson. DV-mynd baj SlMINN ER 27022 AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 52525L515L515Í52515LS252515LSL515L5Z5L5252 STIMPLAR SLfFAR OG HRINGIR ÍAMC | Buick ! BMC dísil BMW | Chevrolet i Cortina Datsun ibensín— dísil Dodge i Escort |Ferguson c Ford ÍD300 - D800| Ford Traktor Ford Transit Ford USA International Isuzu dísil Lada Landrover Mercedes !Benz180 D Mercedes íBenz 220 D Mercedes Benz 240 D Mercedes Benz 300 D Mercedes Benz 314 D Mercedes Benz 352 D Mercedes Benz 355 D Perkins 3.152[ Perkins 4.108 [ Perkins 4.203 í Perkins 4.3181 Rerkins 6.354! Peugeot Pontiac Range Rover Renault Saab Simca Subaru Taunus Toyota Volvo bensín — dísil Þ JÓNSSON&COl SKeitan 1 7 s 8461^>— 84 516S ÆSFW MAnR^) KJÖTMIÐSTÖÐIN Lauqalæk 2.Simi 686511. Minna en 1% fita. Diet nautahakk 399,- Nautahakk aðeins 250,- 5 kg. í poka. Lambahakk 210,- Kindahakk 185,- Baconsneiðar 275,- Baconstykki 199,- Marinerað lambal. 310,- Marineraðar lambakótel. 328,- Marineraðar lambasn. 366,- Marineruð lambasteik 218,- Krydduð lambarif 126,- Svínabógar, reyktir, 290,- Nýr svínsbógur 247,- Reykt svínalæri 295,- Ný svínalæri 245,- Svínarif 178,- ítalskt gúllas 370,- kr. kg. Londonlamb, 1.fl., 375,- Londonlamb, 1.fl„ 375,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.