Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1986, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1986, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1986. Knattspyma unglinga 3. flokkur-A-riðill: Valur henir forystu - sigraðl KR, 2-1 KR og Valur léku á KR-velli í 3. fl. A-riðfls 7. 7. - Leikur liðanna var spcnnandi og sáust oft góð tilþrif leflunanna. Valsmenn sigruðu, 1-2, og voru þau úrslit sanngjöm eftir gangi leiksins. Þó hefðu KR-ingar með smáheppni getað nælt sér í ann- að stigið. 011 mörkin voru skomð í fyrri hálfleik. Valsmenn komust í 0-2, með mörkum Gunnars Más Mássonar og Sigurjóns Hjartarson- ar. Mark KR gerði Jóhann Lapas, beint úr frísparki. Valsliðið er enn taplaust í íslands- mótinu og fer fram með hverjum leik. Tiikoma Steinars Adolfcsonar, Ól- afevíkings, styrkir það til muna, en hann, Gvumlaugur Einarsson, ólaf- ur Jóhannesson, aftasti maður, og Þorbjöm Högnason, vom liðsins bestu menn. Gunnar Már Másson er í stöðugri framfor og átti einn sinn besta leik á túnabilinu. KR-liðið barðist vel í þessum leik en völdun leikmanna var þó helst til slök. Bestir KR-inga vom þeir Kristján Fiimbogason, í markinu, Guðjón Kristinsson og Ingólfur Gissurarson, sem börðust vel á miðj- unni, og þeir Jóhann Lapas og Kristján Haraldsson í framlínunni. - Leikið var á grasvelli. -HH KR FH Fram ÍR ÍA Víkingur UBK ÍBK Valur Grindavík 6 4 2 0 6 3 3 0 5 2 3 0 5 3 0 2 4 2 11 5 2 12 4 2 0 2 4 10 3 5 0 0 5 4 0 0 4 13-6 16-9 12-8 10-12 9-7 14-13 7-7 9-19 7-11 6-14 Bikaikeppni 2. fl. 5. flokkur - B-riðill: Leiknir R.-Haukar Þór V.-Týr V. Selfoss 5 4 1 0 22-7 Þór V. 4 4 0 0 28-6 ÍK 3 2 1 0 8-3 Þróttur R. 4 2 0 2 16-15 Leiknir R. 4 2 0 2 6-10 Týr V. 2 1 0 1 6-8 Haukar 5 1 0 4 4-24 Afturelding 3 0 0 3 4-10 Fylkir 4 0 0 4 5-16 2.flokkur-A-riðill: KR-Þór Ak. fA-KR Fram-Valur ÍBV-UBK Stjaman-Víkingur 3- 1 1- 5 4- 2 2- 1 1-2 KR 5 5 0 0 17-3 10 Víkingur R. 5 3 2 0 14-6 8 Fram 5 3 11 15-7 7 ÍBV 4 2 0 2 6-3 4 ÍA 3 111 6-7 3 Valur 4 112 6-10 3 Stjaman 5 0 3 2 7-15 3 ÍBK 4 0 2 2 7-9 2 Þór Ak. 3 0 12 2-8 1 UBK 4 0 13 2-13 1 ÍA Fram UBK FH Selfoss Leiknir Víðir Grindavík 3 3 0 0 4 3 0 1 3 2 0 1 4 112 2 10 1 3 10 2 3 0 12 2 0 0 2 12-1 124 5-5 8-14 7-5 5-10 3-7 2-6 2. flokkur-B-riðill: ÍR-ÍK KA-Þróttur R. FH-Fylkir FH ÍR Selfoss KA ÍK Þróttur R. Fylkir ÍBf Víkingur Ól. 4 3 0 1 4 2 11 3 2 0 1 3 2 0 1 2 10 1 2 10 1 4 10 3 2 0 11 2 0 0 2 10-3 8-10 8-5 8-8 6-5 2-3 48 1-2 2-5 4-2 ,4-3 1-2 6 5 4 4 2 2 2 1 0 3. flokkur — C-riðill: Haukar-Reynir S. 7-2 (Ekki leikið í D-riðli.) 3. flokkur - E-riðill: KA-KS 54) Völsungur-Þór A. 0-3 KA 2 2 0 0 11-0 4 Hvöt 2 2 0 0 8-3 4 Þór A. 1 1 0 0 3-0 2 Tindastóll 2 10 1 3-8 2 Völsungur 10 0 1 2-4 0 4. fiokkur-B-riðill: Týr V.-Þór V. Þróttur R.-Afturelding Hveragerði-Leiknir Afturelding-Þór V. Týr V. Afturelding FH Leiknir R. ÍR Grindavík Þróttur R. Hveragerði Þór V. Víkingur Ól. 4. flokkur - C-riðill: Ármann-Haukar Reynir-Stokkseyri Haukar Víðir Skallagrímur Stokkseyri Njarðvík Ármann Grundíirfj óröur Grótta Reynir S. (Engir leikir í 4. fl. D-riðli.) 12-0 1- 4 2- 1 2-0 QL 5.flokkur-C-riðill: Skallagrímur-Hveragerði Víkingur Ól.-Hveragerði Stjaman-Víðir 4-0 7-3 9 8 5 4 4 2 2 0 0 2-1 1-1 21-0 Eftirtaldir leikir fóru fram 26. júnr sl. í bikar- keppni 2. flokks: Afturelding-lK 3-2 Selfoss TBK 0-4 UBK Fram 1-3 Víkingur, Ól.-Víkingur, R, 0-7 (FH-ÍA frestað til 17.7.) Sindri 5 4 0 1 36-5 8 Þróttur N. 3 3 0 0 15-2 6 Huginn 3 2 0 1 11-6 4 Valur Rf. 2 10 1 2-2 2 Höttur 3 10 2 7-11 2 Súlan 3 10 2 4-13 2 Einherji 2 10 1 6-10 2 Leiknir F. 4 10 3 3-27 2 Austri 3 0 0 3 2-10 0 2. flokkur kv. - A-riðill: Týr-Þór V. Áfturelding-Víkingur Fylkir-UBK FH-Fylkir Afturelding-UBK FH-Afturelding 24) 6-2 1-7 1-1 0-4 1-3 Skallagrímur 4 4 0 0 3 3 0 0 19-7 344) 4 3 10 30-4 7 Grótta 110 0 5-3 2 4 3 10 21-2 7 Hveragerði 4 0 13 5-12 1 5 3 11 10-13 7 Víkingur Ól. 2 0 11 1-10 1 5 2 2 1 23-8 6 Reynir S. 10 0 1 4-5 0 4 13 0 7-3 5 Víðir 2 0 0 2 2-28 0 3 10 2 8-11 2 4 10 3 8-17 2 4 10 3 8-17 2 4 0 2 2 3-17 2 S.flokkur- D-riðill: 3 0 0 3 1-27 0 ÍBÍ-Grettir 7-0 UBK Afturelding Víkingur R. Valur Týr V. Þór V. FH Fylkir 4 4 0 0 5 3 0 2 3 10 2 2 10 1 110 0 2 10 1 3 0 12 4 0 13 18-1 17-8 16-9 84 24) 1-2 2-18 2-24 2-5 2-11 2. flokkur kvenna - B-riðill: Stjaman-ÍA Þór A.-KA ÍBK-ÍA KA-ÍBK Þór A.ÍA ÍBK-KR KR-Þór A. 5.flokkur-E-riðill: Leiftur-Tindastóll ft-2 5 4 10 16-4 7 KA-KS 10-0 4 3 10 15-9 7 Völsungur-Þór A. 2-8 3 2 10 104 5 3 2 0 1 25-9 4 KA 3 3 0 0 23-0 6 3 2 0 1 9-10 4 Þór A. 3 3 0 0 24-3 6 4 2 0 2 7-12 4 Hvöt 3 2 0 1 11-3 4 5 10 4 4-10 2 Völsungur 3 2 0 1 9-9 4 4 0 13 6-15 1 Leiftur 3 10 2 5-17 2 5 0 0 5 9-28 0 UMFS 3 0 0 3 1-18 0 Þór A. 5 3 11 8-5 Stjaman 3 2 10 7-3 KR 4 2 0 2 16-8 ÍA 3 111 4-2 IBK 4 0 2 2 2-10 KA 3 0 12 3-12 3. flokkur kvenna: FH-Afturelding UBK-FH ÍA-ÍBK FH-KR 1-1 3-1 0-3 1-1 1-0 0-5 1-3 7 5 4 3 2 1 0-2 12-0 14) 0-6 2. flokkur-C-riðill: Höttur-Skallagrímur Reynir S.-Afturelding 3. flokkur-A-riðill: ÍR-Þróttur R. ÍR-Fylkir Víkingur R.-ÍBK KR-Valur Víkingur R.-Þróttur ÍR-ÍBK 1- 3 2- 1 1-1 7-1 104) 1-2 2-0 5-1 1YD 4.flokkur-E-riðill: Afturelding-UBK 0-12 3.flokkur-F-riðill: KA-KS 9-1 5.flokkur-F-riðill: Stjaman-ÍÁ 0-5 Leiknir F.-Þróttur N. 1-2 Völsungur-Þór A. 1- -1 Höttur-Sindri 1-6 KK-Aíturelding 9-2 Höttur-Valur Rf. 5-0 Leiknir F.-Þróttur N. 0-7 ÍA 4 4 0 0 14-0 8 Sindri-Leiknir F. 3-3 KA 3 3 0 0 24-1 6 Leiknir F.-Austri 2-1 UBK 5 3 0 2 45-5 6 Þróttur N.-Höttur 3-7 Þór A. 2 110 10-1 3 Valur Rf.-Huginn 0-1 ÍBK 4 3 0 1 18-3 6 Valur Rf.-Þróttur N. 4-2 KS 2 10 1 2-9 2 Þróttur N.-Höttur 5-1 KR 5 3 0 2 27-18 6 UMFS 3 10 2 5-20 2 Sindri-Leiknir F. 14-0 Afturelding 5 2 0 3 6-27 4 Höttur 3 3 0 0 15-5 6 Völsungur 2 0 11 3-6 1 Súlan-Þróttur N. 1-2 Stjaman 5 1 0 4 4-38 2 Leiknir F. 4 112 9-9 3 Tindastóll 2 0 0 2 0-7 0 Huginn-Sindri 1-5 FH 4 0 0 4 0-23 0 Þróttur N. Valur Rf. Sindri 3 10 2 3 10 2 10 10 7-12 5-10 3-3 Valur Víkingur R. KR Stjaman ÍR Þróttur ÍK Týr V. Fylkir ÍBK 5 5 0 0 7 5 0 2 6 4 0 2 5 3 11 7 3 13 5 2 12 5 2 0 3 3 111 5 0 0 5 6 0 0 6 24-5 24-8 17- 9 27-10 18- 19 6-7 12-22 8-8 6- 23 7- 38 4.flokkur-A-riðill: Víkingur-Fylkir 3. flokkur - B-riðill: FH-Grindavík UBK-Fram FH-Víðir 4-2 1-5 3-3 Fram ÍÁ UBK Fylkir KR Stjaman Valur Selfoss Víkingur R. ÍBK ÍK 6 5 0 1 5 5 0 0 5 5 0 0 6 4 0 2 5 3 0 2 5 2 0 3 6 10 5 3 10 2 6 10 5 5 0 0 5 2 0 0 2 4-5 33-8 10 21-7 10 14-1 10 20-14 8 12-10 16-14 8-14 4- 21 10-23 5- 16 0 0-16 0 4. flokkur-F-riðill: Höttur-Sindri Þróttur N.-Höttur Höttur Þróttur N. Huginn Austri Einheiji Sindri 5.flokkur-A-riðill: FH-ÍA UBK-ÍR Valur-Víkingur FH-KR .11-0 1-5 2. flokkur-A-rióill: 3 2 10 18-3 5 2 10 1 7-9 2 110 0 7-2 2 10 10 2-2 1 10 0 1 2-7 0 2 0 0 2 4-17 0 IBV-Breiðablik 2-1 2-2 0-3 1-3 1-1 Gísli Valtýsson, DV, Vestmannaeyj- um: Breiðabliksmenn léku í Vest- mannaeyjum 7.7. sl. í 2. fl. A-riðils. ÍBV sigraði sanngjamt, 2-1. Sigur- markið kom úr vítaspymu sem dæmd var undir lok leiksins og Elías Friðriksson skoraði úr af öryggi. Staðan í hálfleik var 1-1. Mörk fyrri hálfleiks gerðu þeir Grétar Stein- þórsson, hið fyrra fyrir UBK, og I jöfhunarmark IBV gerði Tómas Ingi I Tómasson. Að sögn heimamanna var leikur- I inn oft á tíðum skemmtilegur. - Agaleysi leikmanna ÍBV var þó nokkuð áberandi - og verða þeir að I gera sér grein fyrir því að það kemur * þeim sjálfum í koll. -HH.j 5.flokkur-B-riðill: Sævar Gíslason með þrennu gegn Þrétti! - Selfoss - Þróttur 5-3 Sveinn Árm. Sigurðsson, DV, Selfossi: Selfyssingar tóku á móti Þrótturum frá Rvk í 5. fl. B-riðils 24.6 sl. Leikur liðanna var skemmtflegur og skiptust liðin á um að sækja fyrstu mín. Það vora Þróttarar sem vora á undan að skora og var það á 8. mín. þegar Hlyn- ur Haraldsson skaut föstu skoti á mark Selfoss sem markvörðurinn réð ekki við. En 2 mín. síðar jafnar Sigþór Sigþórsson fyrir Selfoss. Stuttu seinna kemur Guðmundur Magnússon Sel- fossi yflr með góðu marki og staðan orðin 2-1. Á 24. min. skorar maður ' leiksins, Sævar Gislason, 3. mark Sel- foss, þannig að staðan í hálfleik var 3-1 fyrir Selfoss. í síðari hálfleik héldu Selfyssingar uppteknum hætti: Um miðbik hálf- leiksins skorar Sævar Gíslason, 4-1, og stuttu seinna bætir Sævar við 5. marki Selfoss og sínu 3. í leiknum, og staðan 5-1 fyrir Selfoss. Þrótturum tókst að laga stöðuna undir lokin með mörkum Ingólfc Péturssonar og Reyn- is Ólafesonar. 5-3 fyrir Selfoss urðu lokatölur leiksins, sem verða að teljast réttlát. úrslit. Dómari var Snorri Snorrason og hafði hann 2 línuverði sér til aðstoðar. 4.flokkur-A-riðill: Selfoss-ÍA 2-10 26. júní léku Skagamenn (4. fl.) á Sel- fossi. Fyrstu 10 mín. var baráttan í fyrirrúmi en síðan tóku Akumesingar óll völd. Þeir sýndu oft mjög góða knattspymu og jffirspiluðu lið Selfoss. Mörk IÁ gerðu þessir: Þórður Guð- jónsson, 3, Bjarki Gunnlaugsson, 3, Ágúst Guðmundsson, 2, Ingimundur Barðason og Amar Gunnlaugsson 1 mark hvor. Mörk Selfoss gerðu Helgi Sigurðsson og Aron. Lokatölur: Sel- foss 2, ÍA 10. Dómari var Gunnar Guðmundsson. / Lúðvik Steinarsson dómari. Dómari vikunnar Stjaman og Þór, Ak:, léku í 2. fl. kvenna 28.6. sl. Stjaman sigraði með 2 mörkum gegn engu í íjörugum leik. Dómari leiksins var Lúðvík Stein- arsson, unglingadómari frá Stjöm- unni, og dæmdi hann mjög vel. Góð yfirferð Lúðvíks auðveldaði honum starfið til muna og rólegt yfirbragð hans setti skemmtilegan svip á leik- inn. Framtíðardómari, leggi hann starfið fyrir sig. -HH. Skot Heimsviðburður Grundarfirði! rM I Það þykir ekki í frásögur færandi þegar leikmaður fær rautt spjald, heldur ekki þegar slíkt hendir liðs- stjóra og þjálfara. En sé einstæði heimsviðburður átti sér stað í Grundarfírði, í leik Gmndfirðinga gegn Augnabliki í mfl., að dómarinn, Guðbjöm Ásgeirsson, sýndi öðrum línuverðinum rauða spjaldið og bað hann vinsamlegast um að yfirgefa íþróttasvæðið. Þannig var nefhilega að línuvörð- urinn gerði sig sekan um hróp og köll, sem ekki er við hæfi að hafa eftir. Ekki er vitað hvort hann var áhangandi annars liðsins en grunur leikur á að svo hafi verið. Að sögn fróðra manna var vinur- inn sparsamur mjög á flaggið í fyrri hálfleik og veifaði á fáar rangstöð- ur. Flaggaði nánast í hálfa stöng. En í þeim síðari var engu líkara en um stórhátíð væri að ræða, 17. júní, eða eitthvað því um líkt, slík var fánaborgin. Það er náttúrlega ekki frásögur færandi að fánaberinn neitaði lengi vel að láta af starfi og þráaðist við að hlýða þeirri ósk dómsvaldsins að hverfa af vettvagni, en sá þó að sér um síðir. Já, - svona fer þegar menn komast í hátíðarskap. -HH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.