Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1986, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1986, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1986. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 17. og 24. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Reykjabyggð 6, Mosfellshreppi, þingl. eign Guðrúnar H. Snorradóttur og Einars H. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Jóns G. Briem hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 14. júlí 1986 kl. 15.00. ________________Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 17. og 24. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Amartanga 64, Mosfellshreppi, þingl. eign Jóhanns B. Garðarssonar, fer fram eftir kröfu Ólafe Axelssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 14. júlí 1986 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 17. og 24. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Leirutanga 22, Mosfellshreppi, þingl. eign Gunnars Skaptasonar, fer fram eftir kröfu Ólafe Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 14. júlí 1986 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 55. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni lóð úr landi Miðdals I, Mosfellshreppi, þingl. eign Einars V. Tryggvasonar og Margrétar Tryggvadóttur, fer fram eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl., inn- heimtu rikissjóðs og Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag- inn 14. júlí 1986 kl. 17.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 17. og 24. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Leirutanga 33, Mosfellshreppi, þingl. eign Sigurðar Ragnarssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands og Tryggingastofnunar ríkis- ins á eigninni sjálfri mánudaginn 14. júlí 1986 kl. 16.15. ___________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 90., 99. og 101. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Víðivangi 3, 1.h.t.h„ 103, Hafnarfirði, tal. eign Magneu Ingibjargar Ólafsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. júlí 1986 kl. 13.30. ______________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Bröttukinn 6, n.h., Hafnarfirði, þingl. eign Kötlu Ámadóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. júli 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Bröttukinn 5, kjallara, Hafnarfirði, þingl. eign Onnu Runólfsdóttur, fer fram eftir kröfu Gunnars Guðmundssonar hdl., Guðjóns Steingrimssonar hri. og Valgeirs Kristinssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. júlí 1986 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Urðarstíg 10, Hafnarfirði, þingl. eign Guðjóns Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. júlí 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Skerseyrarvegi 4, e.h„ Hafnarfirði, þingl. eign Hafeteins Haraldssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. júlí 1986 kl. 15.30. _______Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Vesturbraut 3, 2. h. og risi, Hafnarfirði, tal. eign Jóns Þorkelssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. júlí 1986 kl. 16.00. ____________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Grundartanga 12, Mosfellshreppi, þingl. eign Halldórs H. Ingvasonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. júlí 1986 kl. 17.00. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 47. og 54. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Undralandi, spildu úr landi Reykjahvols, Mœfellshreppi, þingl. eign Ásgeirs Ásgeirssonar og Guðbjargar Bjarnadóttur, fer fram eftir kröfu Gísla Baldurs Garðarssonar hrl., Jóns Bjamasonar hrl., Jóns Eiríkssonar hdl„ Sigurð- ar G. Guðjónssonar hdl. og Brynjólfe Kjartanssonar hri. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. júlí 1986 kl. 17.30. ________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Friðsamir búlg- arskir skákmenn Er alþjóðlega skákmótið í Plovdiv í Búlgaríu var að hefjast biðu skák- menn og mótsstjórar með óþreyju eftir skilaboðum frá Moskvu. Heims- meistarinn fyrrverandi, Mikhail Tal, hafði þekkst boð um að tefla á mót- inu en á síðustu stundu kom babb í bátinn og hann fékk ekki vega- bréfeáritun. Illar tungur sögðu að þar hefði Karpov sjálfúr verið að verki þvf að hann hefði ekki viljað missa Tal úr undirbúningshersveit- inni fyrir einvígið við Kasparov. Hvað sem því b'ður þá fengu Búlg- arar ekki notið snilligáfu Tals og fjarvera hans gerði það að verkum að mótið skreið úr ellefta styrkleika- flokki niður í þann tíunda - meðal- stigatala 2495. Þátttakendm- voru frá austurblokkinni: Búlgaríu, Sovét- ríkjunum, Austur-Þýskalandi og Júgóslavíu; auk íslendingsins, Ras- mussen frá Danmörku og Berbero hins argentínska sem átti miklum vinsældum að fagna meðal heima- manna sem aldrei nefndu hann annað en „Maradona" og vildu állt fyrir hann gera. Mér kom á óvart hve fáir áhorf- endur fylgdust með mótinu og hvað skákáhugi virtist almennt minni en t.d. í Júgóslavíu. E.t.v. er skýringar- innar að leita hjá búlgörsku skákmönnunum sjálfúm sem margir hverjir eru friðsamir úr hófi fram. Jafhteflin á mótinu voru mörg og það heyrði til undantekninga ef ekki a.m.k. einni skák var lokið eftir tíu mínútna taflmennsku. Forkólfar búlgarska skáksambandsins voru enda allt annað en ánægðir með sína menn sem hafa gert stórmeistara- jafnteflin að sérgrein sinni. T.a.m. hirti Tringov i nokkrum skáka sinna ekki um að styðja á klukkuna milli leikja og skák hans við Kirov var tefld af slíkum eldingarhraða að pilt- urinn við sýningarborðið var ekki enn búinn að leika fyrsta leikinn er skákmeistaramir voru búnir að und- irrita pappírana. . Sjálfiir var ég ekki alsaklaus af snöggum jafnteflum. Ég hafði heilan dag til að undirbúa mig fyrir skákina við Uhlman og eins og við var búist þokaði hann e-peði sínu fram um einn reit og tefldi franska vöm. „Uhlman er franska vömin holdi klædd,“ segja fróðir menn, enda hef- ur hann teflt byrjumna í yfir þijátíu ár... „Ég hef 70% vinningshlutfall með frönsku vöminni og því skyldi ég þá tefla eitthvað annað?“ sagði hann aðspurður. Og hann tefldi af hvílíku öryggi gegn mér að eftir 17 leiki, er ég hafði notað yfir klukku- stund af umhugsunartíma mínum en hann fimm mínútur, sá ég að þetta var þýðingarlaust og bauð jafhtefli. Tveim umferðmn síðar sá ég að það var gáfaður „leikur“. Þá tefldi Kha- lifinan sama afbrigði gegn Uhlman en von bráðar fékk Þjóðverjinn yfir- höndina og Khalifman rétt náði að hanga á jafhteflinu eftir 63ja leikja þjáningu. Ég hóf mótið í Helsinki með tapi» og í Plovdiv fór allt á sömu leið. Þó tapaði ég ekki fyrstu skákinni heldur farangrinum. Flugáætlunin Reykja- vík - Lúxemborg - Búdapest - Sofía gaf reyndar fyllsta tilefni til að ætla að svo færi enda hafði ég gert við- hlítandi ráðstafanir. Og þar sem taskan kom tveim dögum síðar í leit- Skák Jón L. Ámason imar kom það ekki að sök. Eins þótt mér vænt um að tapið skyldi ekki skráð í mótstöfluna. Að ráðum góðra manna var ég kominn á mótsstað nokkrum dögum áður en taflið skyldi hefjast og því tefldi ég af fullum styrk frá fyrsta leik. Og aðbúnaður var góður: teflt og búið á glæsilegu fimm stjömu hóteli, vel loftkældu, kannski fram úr hófi fyrir íslendinginn sem er vanur hlýju í sínum húsum. En þjón- ustan fengi hiklaust „hauskúpu- rnerki" kvikmyndagagnrýnandans. Ég bjóst við að vindur væri úr segl- um eftir byrinn í Helsinki. En taflmennskan var þokkaleg framan af en fór versnandi er líða tók á mótið. Áður en ég hélt utan sagði útgefandi nokkur við mig að mér bæri að tefla djarft því að þótt ég tapaði einni skák næði ég yfirleitt að rétta minn hlut í þeirri næstu. Ég fór að þessum ráðum og í seinni hluta mótsins var ég farinn að tefla af hvílíkum glannaskap að furðu sætir að ég skyldi sleppa taplaus. Þannig var ég með tapað tafl um tíma gegn Ivanovic og í næstsíðustu umferð yfirspilaði Tringov mig þar til hann hirti peð á miðborðinu og lenti í banvænni leppun. Jafhtefli í síðustu umferð við Khaliftnan, efsta sæti og stórmeistaratitill: Betra gat það vart orðið. Lokastaðan varð þessi: 1. Jón L. Ámason, 772 v. 2. Kiril Georgiev (Búlgaríu), 7 v. 3. Khalifman (Sovétríkjunum), 6'A v. 4. Uhlman (A-Þýskalandi), 6 v. 5.-6. Kirov og Inkioff (Búlgaríu), 5 'A v. 7. -10. Gligoric og Ivanovic (Júgó- slavíu), Tringov og Kurten- kov (Búlgaríu), 5 v. 11. Barbero (Argentínu), 4 'A v. 12. Rasmussen (Danmörku), 372 v. Hvítt: Jón L. Árnason Svart: Kirov Sikileyjarvöm. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Ba7 7. De2 Rc6 8. Be3 d6 9. Rc3 Bxe3 10. Dxe3 Rfl6 11. 0-0-0 0-0 12. f4 Dc7 13. Hhgl b5 14. g4 b4 15. g5 Re8 16. Re2 Da71? Um leið og andstæðingur minn lék þennan leik bauð hann jafhtefli! Þetta er endurbót hans á „teór- íunni“ en í bókum er gefið upp framhaldið 16- a5 17. Rbd4 með heldur betra tafli á hvítt en þannig tefldist skákin Jón L. Ámason - Suetin í Sotsi 1980. 17. Dh3 Eftir skákina tjáði Kirov mér að hann hefði nokkrum sinnum áður fengið fram þessa stöðu en þannig hefði enginn mótheija hans áður teflt. Hvítur hefur augastað á h- peðinu og hyggst skapa sér sóknar- færi með framrás f-peðsins. 17. - g6 Möguleikar svarts liggja í gagn- sókn með framrás a-peðsins en ef 17. - a5 strax gæti svarið verið 18. Hg4 og ef 18. - a4 þá 19. Hh4 og hvítur verður fyrri til. 18. f5 exfo 19. exf5 Re7 Eftir 19. - Rg7 smýgur hvítur úr leppuninni með 20. Dg2 með betri stöðu. 20. Rg3! E.t.v. reiknaði svartur aðeins með 20. Rbd4 en þá er 20. - Rg7 sterkt svar og svartur nær yffrráðum á f5- reitunum. Nú er 20. - Rg7 lakara vegna 21. Re4 og svartur lendir í mátsstöðu. 20. -De3+?! Vafasamt. Hann varð að láta slag standa og leika 20. - a5 þótt mögu- leikar hvíts séu betri að mínu viti eftir 21. Dh4 a4 22. Rd4. 21. Kbl Bxf5 22. Bxf5 Rxf5 23. Hdel Df4 Að öðrum kosti, eftir t.d. 23. - Db6 24. Rxf5 gxf5 25. Dxf5 yrði svarta peðastaðan í molum og kóngsstaðan varhugaverð. En textaleikurinn hindrar ekki riðlun peðastöðunnar. 24. Hgfl Dh4 25. Dxh4! Rxh4 26. He4 Rf5 Um annað er ekki að ræða því að eftir 26. - Rg2? 27. Hf2 fellur riddar- inn. NM i Noregi ísland setti met með því að tapa 21 impa í einu spili íslenska karlalandsliðið stóð sig nokkuð vel á Norðurlandamótinu í Noregi á dögunum þótt það hafnaði að lokum í fjórða sætinu. I þriðju umferð mótsins setti sveitin met sem átti eftir að standa út mótið, því miður fólst það í því að tapa flest- um impum í einu spili, eða 21. Engan ætti að undra að metið héldi, því ekki er hægt að tapa meiru en 24 impum í einu spili. En lítum nánar á spilið sem kom fyrir við Dani. Austur gefur/n-s á hættu Nordur * ÁKG97 V KD3 O G6 * G102 Vestur Auítur ♦ 10654 A 8 P - 1086542 0 9852 0 103 * KD843 * 9765 SuÐUR * D32 ÁG97 0 ÁKD74 * Á í lokaða salnum sátu n/s fyrir Dani Blaksetbræður en a/v Þórarinn og Þorlákur. Þar gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður pass 10 pass 1A pass 2^ pass 3* pass 3* pass 4* pass 4G pass 50 pass 5G pass 7A pass pass dobl 7G pass pass pass Það var sjálfsagt hjá Þorláki að dohla sjö spaða upp á hjartaútspil sem Þórarinn hefði áreiðanlega fúndið en Danimir sáu við því og tóku sína slagi. Sumarbridge 1986 Sl. þriðjudag mættu 28 pör til leiks í Sumarbridge 1986, sem er allgóð þátttaka miðað við veðurfar þann dag (sem var í betra meðallagi). Úrslit urðu þessi (efstu pör): A) stig Sigfús Þórðarson - Þórður Sigurðsson 192 Sybil Kristinsdóttir - Björn Blöndal 169 Halldór Magnússon - I opna salnum voru Sigurður og Jón n/s en a/v Boesgaard og Schaltz. Jón og Sigurður komust líka nokkuð fljótt í sjö spaða eftir að Danimir höfðu reynt að trufla með laufeögnum. Vestur doblaði líka á þessu borði en Sigurður var aðeins of fljótur á sér að redobla. Jón sat í því og þegar hjar- taútspilið kom vom 400 tapaðir. Það bættist við 2220 í lokaða salnum og ísland hafði tapað 21 impa. í leik Svía og Dana í.kvennaflokki komust konumar á báðum borðum í sjö spaða. Enginn gerði athugasemd við það en á báðum borðum kom út hjarta og spilið féll. Kári Sigurjónsson 168 Baldur Árnason - Sveinn Sigurgeirsson 168 Eyþór Hauksson - Lúðvík Wdowiak 165 B) stig Guðjón Jónsson - Hermann Lárusson 209 Karl Gunnarsson - Pétur Júlíusson 172 Albert Þorsteinsson - Sigurður Emilsson 170

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.