Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1986, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1986, Page 36
36 LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1986. Hverfær Nú er hafin síðasta vika í spuminga- keppni Sprengisands og Trivial Pursuit. Dregið verður úr réttum svar- seðlum kl. 20.00 næsta föstudag, þann 18. júlí. Þá kemur í ljós hver hreppir bílinn og einnig aukavinningana 220. Þeir sém ætla að vera með verða að skila seðlunum inn á Sprengisand fyr- ir miðnætti næsta fimmtudag, 17. júlí. Spumingaseðlamir munu birtast í DV í dag, mánudaginn og miðvikudaginn næstkomandi. Til hægðarauka var ákveðið að fjölga spumingunum að- eins upp í 18 síðustu vikuna. >' Tommi á Sprengisandi taldi að hann væri búinn að láta prenta yfir milljón frímiða með spumingaseðlunum og með öðrum kynningum. Er þar greini- milljón? lega um rausnarlegt framUik að ræða. Tommi sagði einnig að hann ætlaði að draga úr réttum svörum kl. 20.00 næsta föstudag og býður alla vel- komna að fylgjast með drættinum. Síðan ætlaði hann að reyna að af- henda aðalvinninginn, M-Benz Gaz- ella 1929, nýjum eiganda á sunnudag- inn, þann 20. júlí nk. Einnig munu frímiðamir úr síðustu umferðinni gilda til og með 20. júlí 1986. Svörin úr 9. umferð vom þessi: L Húllið D Elsa S Átján ára BL Joy Adamson V Ein ÍL Austurstræti Ýmislegt Dregið hefur verið úr 9. spurninga- keppni Sprengisands og Trivial Pursuit. Sólarlandaferð með Pólaris: Ingibjörg Jósefsdóttir, Ofanleiti 11, 108 Reykjavík. 10 stk. spiliö Trivial Pursuit: Ásdís Ósk Valsdóttir, Svarfaðarbraut 9, 620 Davík, Baldur Sigurðsson, Tunguvegi 32, 108 Reykjavík, Bjarni Baldvin Guð- mundsson, Miðengi 16, 800 Selfossi, Björn Gestsson, Kambaseli 26, 109 Reykjavík, Díana Sigurðardóttir, Hjaltabakka 22,109 Reykjavík, Fanney Þorsteinsdóttir, Dúfnahólum 4, 111 Reykjavík, Kjartan Kjartansson, Álfheimum 56, 104 Reykja- vík, Linda Þórisdóttir, Háahvammi 3, 220 Hafnarfirði, Ólöf Marteinsdóttir, Heiðar- braut 9a, 230 Keflavík, Valdimar Magnús- son, Jöklaseli 15, 109 Reykjavík. 1 kassi Diet Coke og 1 kassi Hi-C: ?Aðalsteinn Vemharðsson, Þinghólsbraut 34, 200 Kópavogi, Ester Sigurjónsdóttir, Fífumóum 4, 260 Njarðvík, Guðmundur H. Pálsson, Hálsaseli 52, 109 Reykjavík, Guðrún Jónsdóttir, Grensásvegi 60, 108 Reykjavík, Gunnar Kristjánsson, Vestur- bergi 142, 111 Reykjavík, Halla Guð- mundsdóttir, Álfheimum 56, 104 Reykjavík, Helga Bjamadóttir, Jórufelli 2, 111 Reykjavík, Helga Magnúsdóttir, Neðstabergi 11,111 Reykjavík, Hlíf Andr- ésdóttir, Hlégerði 12, 200 Kópavogi, Sigríður G. Guðmundsdóttir, Háeyrarvöll- tim 14, 820 Eyrabakka. 100 stk. matur á Sprengis- andi: Adam Þorsteinsson, Dalengi 10, 800 Sel- fossi, Aðalsteinn Kristjánsson, Bakkaseli 23, 109 Reykjavík, Ágúst Finnsson, Mið- vangi 10, 220 Hafnarfirði, Anna Stella ■Guðjónsdóttir, Holtsbúð 69, 210 Garðabæ, Anton Orri Dagsson, Suðurvangi 10, 220 Hafnarfirði, Alda Andrésdóttir, Rauðalæk 36, 105 Reykjavík, Árdís Jóna Pálsdóttir, Skipasundi 25,104 Reykjavík, Amar Stef- ánsson, Þangbakka 10 4b, 109 Reykjavík, Ámi H. Ingólfsson, Hjálmholti 10, 105 Reykjavík, Baldvin Valgarðsson, Álfa- byggð 1, 600 Akureyri, Berglind Birgis- dóttir, Keldulandi 5,108 Reykjavík, Davíð Freyr Rúnarsson, Suðurhólum 20, 111 Reykjavík, Davíð Ólafur Ingimarsson, Flókagötu 54,105 Reykjavík, Edith Randý, Reynigrund 1,200 Kópavogi, Einar Magn- ússon, Hörðalandi 22,108 Reykjavík, Elví Baldursdóttir, Nýbýlavegi 82, 200 Kópa- vogi, Engla Kristjánsdóttir, Grjótaseli 15, ■*109 Reykjavík, FinnUr Júlíusson, Fífuseli 11, 109 Reykjavík, Friðjón Reynir Frið- jónsson, Geitlandi 11, 108 Reykjavík, G. Sxmonardóttir, Vogalandi 8, 108 Reykja- vík, Grétar Þórisson, Nesbakka 21, 740 Neskaupstað, Guðjón Ingi Eggertsson, Glæsibæ 19, 110 Reykjavík, Guðmundur Björgvinsson, Neðstabergi 24,111 Reykja- vík, Guðmundur Guðmxindsson, Miðengi 16, 800 Selfossi, Guðmundur Geir Guð- mundsson, Baðsvöllxim 2, 240 Grindavík, Guðmundur T. Heimisson, Lambhaga 17, 800 Selfossi, Guðrún Haraldsdóttir, Vall- holti 16, 800 Selfossi, Guðrún Jóhanns- dóttir, Kríuhólum 4 6b, 111 Reykjavík, Guðrún Símonardóttir, Vogalandi 8, 108 Reykjavík, Guðrún Sigurðardóttir, Suður- vangi 10, 220 Hafnaríirði, Gunnar Berg- mann, Yrsufelli 6, 111 Reykjavík, Gunnar Valdimarsson, Fannafold 26, 112 Reykja- vík, Hafdís H. Gísladóttir, Stífluseli 12,109 Reykjavík, Hafdís B. Laxdal, Skipasundi 66,104 Reykjavík, Hafsteinn Halldórsson, Reynimel 64, 107 Reykjavík, Hafþór V. Sigurðsson, Blöndubakka 11, 109 Reykja- vík, Halldóra Magnúsdóttir, Jöklaseli 15, 109 Reykjavík, Harpa Reynisdóttir, Hraunholti 6, 600 Akureyri, Heiða Ilögg Helgadóttir, Jórufelli 6, 111 Reykjavík, Helga Guðlaugsdóttir, Grænahjalla 19, 200 Kópavogi, Helga Guðlaugsdóttir, Spóahólum 18, 111 Reykjavík, Henrik Er- lendssson, Prestbakka 9, 109 Reykjavík, Hjálmur Þorsteinn Sigurðsson, Ósi II, Skilmannahreppi, 301 Akranesi, Hlynur Höskuldsson, Blöndubakka 11, 109 Reykjavík, Hrafnhildur Ingibergsdóttir, Kjarahólma 18, 200 Kópavogi, Hreiðar Einarsson, Hjallavegi lb, 260 Ytri Njarð- vík, Hulda Sigurðardóttir, Hraunbæ 56, 110 Reykjavík, Ingi Þór Tómasson, Þverá 1,550 Sauðárkróki, Ingólfur Pálsson, Lind- arbraut 18, 170 Seltjamarnesi, Jóhanna Guðnadóttir, Hrauntúni 2, 760 Breiðdal- svík, Karitas Jónasdóttir, Grænatúni 24, 200 Kópavogi, Klara Lind, Reynigrund 1, 200 Kópavogi, Kristín Kristinsdóttir, Mýr- arási 11, 110 Reykjavík, Kristín Valdi- marsdóttir, Jöklaseli 15, 109 Reykjavík, Kristinn Már Ársælsson, Mýrarási 11,110 Reykjavík, Kristinn Ó. Baldursson, Tmiguvegi 32, 108 Reykjavík, Kristján Gunnarsson, Vesturbergi 142, 111 Reykja- vík, Kristján V. Rúriksson, Gautlandi 11, 108 Reykjavík, Kristján Þór Sveinsson, Prestbakka 7, 109 Reykjavík, Kristjana Skúladóttir, Hvassaleiti 7, 108 Reykjavík, Kristrún Sævarsdóttir, Þórisstöðum I, 801 Grímsnesi, Lára Sigurðardóttir, Gmndar- garði 1, 640 Húsavík, Lilja Harðardóttir, Dvergholti 21, 270 Varmá, Logi Þór Lax- dal, Kleppsvegi 126, 104 Reykjavík, Magnús F. Guðmundsson, Bláskógum 8, 109 Reykjavík, Margrét Barðadóttir, Út- hlíð 12, 105 Reykjavík, Margrét Lilja Einarsdóttir, Valshólum 2,111 Reykjavík, Oddur Kristjánsson, Hábergi 7, 111 Reykjavík, Ófeigur Öm Ófeigsson, Þór- unnarstræti 114, 600 Akureyri, Ólafur Gunnarsson, Vesturbergi 142,111 Reykja- vík, Ólafur Andri Stefánsson, Borgarvík 16, 310 Borgarnesi, Óli Björgvin, Keilu- felli 1,111 Reykjavík, Ólöf Kristjánsdóttir, Flókagötu 45, 105 Reykjavík, Ragna Fróðadóttir, Hamraborg 26,200 Kópavogi, Rakel Sighvatsdóttir, Lágholti 7a, 340 Stykkishólmi, Regína Sigvaldadóttir, Víðimýri 2, 600 Akureyri, Rögnvaldur Gíslason, Vesturbergi 43, 111 Reykjavík, Sesselja Konráðsdóttir, Skipasundi 41,104 Reykjavík, Sigfús P. Guðbjartsson, Kóngs- bakka 2, 109 Reykjavík, Signý Hermanns- dóttir, Skagabraut 25, Sigtirður K. Jónsson, Spóahólum 20, 111 Reykjavík, Sigrún Guðlaugsdóttir, Vesturbergi 142, 111 Reykjavík, Sigrún Linda Loftsdóttir, Skerseyrarvegi la, 220 Hafnarfirði, Sigrún Þorvarðardóttir, Mjóstræti 2,101 Reykja- vík, Sigurður Guðjónsson, Heiðargerði 26, 108 Reykjavík, Sigurgeir Birgisson, Háa- hvammi -3, 220 Hafnarfirði, Sigurjón ■Sigurjónsson, Holtaseli 21,109 Reykjavík, Sjöfn Einarsdóttir, Dalengi 10, 800 Sel- fossi, Sofjfia Ófeigsdóttir, Flyðrugranda 6, 107 Reykjavík, Steinunn Geirmundsdóttir, Melási 3, 210 Garðabæ, Svanhildur Guð- mundsdóttir, Borgarhlíð 6b,'600 Akureyri, Svanhildur Þengilsdóttir, Kríuhólum 2 5b, 111 Reykjavík, Torfi Sigurbjömsson, Hafnarfirði, Valdimar Helgason, Gijótas- eli 15,109 Reykjavík, Vala Ingimarsdóttir, Flókagötu 54,105 Reykjavík, Þórdís Jóns- dóttir, Múlasíðu 3f, 600 Akureyri, Þórir H. Ottósson, Hryggjarseli 15, 109 Reykja- vík, Þórir Steindórsson, Háeyrarvöllum 14,820 Eyrarbakka, Þómnn Woods, Blika- braut 3, 230 Keflavík, Þuríðin' Gunnars- dóttir, Laugamesvegi 62, 105 Reykjavík. Sumarleyfi í Borgarbókasafni Vegna sumarleyfa í Borgarbókasafni era þrjú útibú safnsins lokuð fram í ágúst, Hofsvallasafn frá 1. júlí til 11. ágúst, Bú- staðasafn frá 7. júlí - til 14. ágúst og Sólheimasafn frá 14. júlí til 18. ágúst. Ferð- ir bókabílanna falla ennfremur niður frá 1. júlí til 18. ágúst. Lestrarsalurinn að Þingholtsstræti 27 er lokaður til 1. sept. Lánþegum er hins vegar bent á að hvorki aðalsafninu, Þingholtsstr. 29a, né nýja útibúinu í menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi þarf að loka, heldur er opið þar mánud.-föstud. frá kl. 9-21 og eru allir velkomnir á þessa staði. Sumarferð Parkinsonsamtak- anna Parkinsonsamtökin á Islandi efna til sxim- arferðar laugardaginn 19. júlí. Farið verður í Þjórsárdal og lagt af stað kl. 9 frá Umferðarmiðstöðinni. Þátttaka til- kynnist til Áslaugar í síma 27417 eða Kristjönu Millu í síma 41530. Þær veita nánari upplýsingar. Ásprestakall Sumarferð safnaðarins verður farin 27. júlí nk. austur undir Eyjafjöll, messað í Ásólfskirkju og Byggðasafnið í Skógum skoðað. Lagt verður af stað frá Áskirkju kl. 9 f.h. Verð kr. 1200 og er þá allt nesti innifalið. Þátttaka tilkynnist fyrir 16. þ. m. í síma 37788, Guðrún, og 685970, Hilm- ar. Sumarferð Neskirkju Þeir sem ætla með í sumarferðimar um Sprengisand norður i land 14. og 21. júlí og eiga eftir að greiða fargjald eru beðnir að hafa samband við kirkjuvörðinn í við- talstímanum í dag eða á morgun milli kl. 17 og 18. Sýning á teikningum í Menn- ingarstofnun Bandaríkjanna I Menningarstofnun Bandaríkjanna, Nes- haga 16, stendur nú yfir sýning á skop- teikningum úr New Yorker Magazine. Þessi sýning er nú í fyrsta skipti utan Bandaríkjanna og eru á henni verk eftir helstu listamenn sem hafa teiknað í The New Yorker Magazine síðastliðin 60 ár. Sýningin er opin daglega kl. 08.30-17.30 nema fimmtudaga kl. 08.30- 20.00. Sýning- in er í sýningarsalnum á fyrstu hæð hússins og eru allir velkomnir. Orgeltónleikar í Dómkirkjunni Prof. Walter Opp frá Erlangen í Þýska- landi heldur orgeltónleika í Dómkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 13. júlí kl. 17. Á efnisskrá em verk eftir Muffat, Bach, Mendelssohn og David. Ljósmyndasýning Erlu Ólafs Hinn 1. júli sl. opnaði Erla Ólafsdóttir sýningu á ljósmyndum sínum í Káess, verslun Kristjáns Siggeirssonar að Lauga- vegi 13, Reykjavík. Myndirnar á sýning- unni em eingöngu litljósmyndir sem Erla hefur stækkað sjálf, bæði eftir pósitívum og negatívum filmum. Aðalviðfangsefni þessarar sýningar eru steinar. Steinar í margvíslegu formi, gerð og lögun og við misjöfn birtuskilyrði. Erla hefur haldið nokkrar ljósmyndasýningar áður hér á landi og einnig hafa verið gefin út nokkur póstkort hjá Sólarfilmu með myndum eftir hana. Sýningin mun standa til 21. júlí nk. og er opin á almennum afgreiðslutíma verslana. Helgardagskrá Árbæjarsafns Nýopnuð sýning í Prófessorshúsinu frá Kleppi er opin alla daga frá kl. 13.30-18. 00. Lokað á mánudögum. Gullborinn er til sýnis og í gangi alla laugardaga og sunnu- daga. Sunnudaginn 13. júlí leikur gítar- leikarinn Þórarinn Sigurbergsson á gítar milli kl. 15 og 17 á staðnum. Ferðalög UTIVIST Útivistarferðir Símar: 14606 og 23732 Sunnudagsferðir 13. júlí. Kl. 8.00 Þórsmörk, eins dags ferð. Verð 800 kr. Tilvalið að dvelja í sum- ardvöl frá sunnudegi til miðvikudags eða föstudags. Kl. 8.00 Hlöðufell- Brúarárskörð. Verð 800 kr. Gengið á besta útsýnisfjall á Suðvesturlandi (1188 m). Kl. 13.00 Dauðadalahellar- Helgafell. Verð 450 kr. Sérstæðar hellamyndanir. Hafið ljós með. Frítt f. böm m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Miðvikudagsferð í Þórsmörk 16. júlí kl. 8.00. Kvöldganga að Krókatjörn og Sel- vatni kl. 20. Munið símsvarann: 14606. Miðvikudagsferðir 16. júlí. 2. Landmannahellir - Landmanna- laugar. Gist í góðu húsi. Gönguferðir um þetta stórbrotna svæði. Mark- verðir staðir skoðaðir á leiðinni. 3. Veiðivötn - Hreysið, grasaferð. Tjaldað við vötnin. 4. Flatey - Breiðafjarðareyjar. Dvöl í Flatey og sigling um eyjarnar. Sumarleyfisferðir Útivistar: Hornstrandir: Þegar eru tveir hópar farnir og næstu ferðir verða sem hér segir: 1. Hornvík - Reykjafjörður 16.-25. júlí. 4 daga bakpokaferð og síðan dvöl í Reykjafirði. Fararstjóri: Gísli Hjartarsson. 2. Reykjafiörður 18.-25. júlí. Ekið norður Strandir í Norðurfjörð. Siglt í Reykjafjörð og dvalið þar. Heim með siglingu fyrir Hornbjarg. Farar- stjóri: Kristján M. Baldursson. 3. Hornvík 31. júlí - 5. ágúst. Ferð um verslunarmannahelgina sem hægt er að framlengja til 7. ágúst. Tjaldað við Höfn. Aðrar sumarleyfisferðir: 1. Þjórsárver - Arnarfell - Kerlingar- fjöll 20.-27. júlí. Gönguferð. Farar- stjóri: Hörður Kristinsson grasa- fræðingur. 2. Eldgjá - Strútslaug - Rauðibotn 23.-27. júlí. Skemmtileg bakpokaferð. 3. Lónsöræfi 1.-8. ágúst. 10 daga stór- kostleg hálendisferð. Nánari uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudag 13. júli: 1) Kl. 08 Þórsmörk - dagsferð, kr. 800. 2) Kl. 10 Hraunteigur - Bjólfell. Ekið upp Landsveit framhjá Gal- talæk og gengið í Hraunteig og á Bjólfell (265 m). Verð kr. 750. 3) Kl. 13 Grasaferð (fjallagrös). Verð kr. 350. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fúllorðinna. Tapað - Fundið Kettlingur tapaðist Bröndóttur og hvítur kettlingur með rauða ól tapaðist frá Kleifarási 8 sl. mánu- dag. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 77490. Kisa tapaðist úr Kópavogi Svört og hvít kisa með rauða ól, ómerkt, týndist frá Skálaheiði í Kópavogi fyrir tæpri viku. Þeir sem hafa orðið varir við kisu vinsamlegast hringi í síma 45817. Betur má ef duga skal Bridgesambandið minnir á að síðari gjalddagi árgjalda félaganna er 15. júlí nk. Nú þegar hafa allmörg félög innan sambandsins greitt árgjöld sín, en enn er umtalsverð vöntirn á fúllum skilum. Gjaldið er kr. 20 á spilara hvert spilakvöld. Allar tafir á greiðslum kunna að hafa áhrif á viðkomandi svæðasamband þegar svæðishlutur hvers svæðis verður reiknaður út, svo og á aðalfund Bridgesambands Islands sem haldinn verður í haust. Greiðslu má koma til BSÍ í pósthólf 156, 210 Garðabæ, eða á skrifstofúna á Laugavegi 28 fiá kl. 13 á daginn, virka daga. Og enn ítrekar Bridgesambandið til fyrirliða í bikarkeppni Bridgesam- bandsins að gera skil á keppnisgjaldi, sem er kr. 4.000 á sveit, hið allra fyrsta. Enn hefur ekki nema tæplega helm- ingur sveita séð ástæðu til að greiða þetta keppnisgjald, sem er afspym- uslæleg frammistaða. Enginn ferða- kostnaður verður gerður upp nema full skil verði gerð af hálfu keppenda. Þátttakan í átakinu hvað varðar Guðmundarsjóðinn, hxósakaupasjóð Bridgesambandsins, hefúr ekki verið næg fram að þessu. Betur má ef duga skal og nú verða velunnarar bridge- hreyfingarinnar að taka á honum stóra sínum og styrkja málefnið með eigin framlögum. Allir geta séð af ein- hveiju í góðan málstað, það höfum við wnt áður. Sjóðurinn er til staðar í Útvegsbankanum, hlaupareikningur nxímer 5005 - aðalbanka. Gjafabréfum þeim, sem dreift var fyrir skömmu til flestra bridgespilara landsins, má koma til BSÍ, undirrituð- um af gefanda. Tökum á með Guðmundi Kr. Sigurðssyni. Munið spumingakeppni Sprengisands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.