Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1986, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1986, Qupperneq 35
LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1986. 35 27. Rxf5 gxf5 28. Hxb4 Rg7 29. Rd4 ffi(?) Meiri von gaf 29. - Hfe8 30. a3 He5 en eftir 31. Hb6 eru svörtu peðin aumingjaleg. Hann gerir i staðinn tilraun til þess að losa um sig en lendir í enn meiri klemmu. 30. Rxf5 £xg5 31. Rh6 + Kh8 32. Rf7 + Kg8 33. Rh6+ Kh8 34. Rf7+ Kg8 35. Hb7! Vitanlega hafði hvítur ekki í huga að þráleika og heldur ekki í næstu leikjum. Með þessu móti vinnst tími á klukkunni og svörtum er gert fylli- lega ljóst að hann sé í svikamyllu og örlög hans séu í höndum hvíts. 35. - h5 36. Rh6+ Kh8 Eftir 36. - Kh7 37. Rf5 Kh8 38. Hxg7 Hxf5 39. Hxf5 Kxg7 40. Hxg5+ vinnur hvítur létt og sömuleiðis eftir 37. - Hg8 38. Hel! Kh8 38. Heel o.s. frv. 37. Rf7+ Kh8 38. a4 g4 39. Rh6+ Kh8 40. Rf7 + Kg8 41. HfB! a5 42. Rh6+ Kh7 43. Rf7 Kg8 44. Hd7 d5 í þessari stöðu fór skákin í bið og hvítur lék biðleik. Enn sem fyrr var mögulegt að skjóta inn Rh6+ en er ég hugleiddi biðleikinn varð ég svo niðursokkinn í stöðuna að sem snöggvast gleymdi ég þeim margend- urtekna leik. Svartur fær sig hvergi hrært og með biðleiknum gerir hvít- ur út um taflið. 45. b4! axb4 Síðasti möguleikinn var 45. - h4 46. Rh6+ Kh7 47. Rxg4 HxfB 48. Rxí6+ Kg6 49. Rxd5 axb4 50. Rb6 Ha6 51. Hd6+ Kf5 52. Kb2 Re6 með hugmyndinni 53. Kb3? Rc5+ 54. Kxb4 Rxa4! 55. Kb5 Hxb6 56. Hxb6 Rxb6 57. Kxb6 Kg4 með jafritefli, en eftir 53. Hd5+ Ke4 54. a5! ætti hvít- ur að vinna. Ef 54. - Hxb6? 55. axb6 Kxd5 56. b7 og peðið verður ekki stöðvað. 46. Rh6 + Kh7 47. Rf7 Kg8 48. a5! b3 Svartur ræður ekki við a-peðið. Ekki gengur 48. - Hxa5? vegna 49. Rh6+ og vinnur hrókinn á f8 sem er óvaldaður. Og ef t.d. 48. - Hab8 þá 49. a6 b3 50. a7! bxc2+ 51. Kcl Ha8 52. Rh6+ og nú a) 52. - Kh8 53. Hxf8 Hxf8 54. Hd8! Hxd8 55. Rf7 + og vinnur eða b) 52. - Kh7 53. Hxf8 HxfB 54. Rf5! og vinnur. 49. cxb3 d4 50. a6 d3 51. a7 Hfe8 Eða 51. - d2 52. Kc2 og vinnur vegna hótunarinnar 52. - Rh6+ og 53. Hxf8. 52. Rh6 Rf5 Leikimir 52. - Hel+ 53. Kb2 Re8 54. Hg6+ og nú 54. - Kh7 55. Re5 + Kh8 55. Hh6 + Kg8 56. Rg6 og óveij- andi mát eða 54. - Kf8 55. Rh6 hefði engu breytt. 53. Hh8+ - Og svartur gafst upp. JLÁ. Stig 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 V. 1. JónL. Árnason 2500 '/i 'A 'A 1 /2 1 1 1 ‘/2 /2 /2 7 /2 2. Kir. Georgiev (Búlgaría) 2545 | % 'A '/2 '/2 /2 '/2 1 '/2 1 1 7 3. A. Khalifman (Sovétríkin) 2490 'A '/i 1 1/2 '/2 . 1 '/2 1 0 /2 1 'A 6 'A 4. W. Uhlman (A-Þýskal.) 2505 '/2 Zi vT\ '/2 '/2 '/2 /2 /2 /2 1 '/2 6 5. N. Kirov (Búlgaría) 2485 0 Zi Vi 'A 'A 'A 'A /2 'A 1 'A 5 'A 6. V. Inkioff (Búlgaría) 2465 ‘A 'Zi 0 'A '/2 'A 0 '/2 1 /2 1 5 ‘/2 7. G. Tringov (Búlgaría) 2475 0 'Zi Vi ’/2 'A 'A '/2 1 /2 /2 0 5 8. B. Invanovic (Júgóslavía) 2490 0 'Zi . 0 V) 'A 1 'A '/2 '/2 0 1 5 9. A. Kurtenkov (Búlgaría) 2455 0 0 1 '/2 'A '/2 0 '/2 1 '/2 'A 5 10. S. Gligoric (Júgóslavía) 2515 !ó 'A '/) '/2 'A 0 '/2 '/2 0 'A 1 5 11. H. Barbero (Argentína) 2520 'A 0 0 0 0 '/2 /2 1 '/2 'A I 1 4 'A 12. K. Rasmussen (Danmörk) 2500 'A 0 'A ‘/2 ‘/2 0 1 0 '/2 0 0 3 /2 Arnór Ragnarsson - Baldur Bjartmarsson 166 Óskar Benediktsson - Trausti Friðfmnsson 163 Og efstu spilarar í þriðjudagsspila- mennskunni eru þá þessir: Sigfús Þórðarson 71. Anton Haraldsson og Úlfar Kristinsson 60. Guðjón Jóns- son og Eyjólfur Magnússon 56. Jacqui McGreal 55. Lárus Her- mannsson 53. Guðmundur Aronsson 51. Sveinn Sigurgeirsson 49. Og 44 pör mættu svo til leiks á fimmtudaginn og var spilað í 3 riðl- um. Úrslit urðu þessi (efstu pör): A) stig Ingunn Hoffrnann - Ólafía Jónsdóttir 244 Karen Vilhjálmsdóttir - Þorvaldur Öskarsson 242 Sybil Kristinsdóttir - Bridge Stefán Guðjohnsen Björn Blöndal 231 Vilhjálmur Sigurðsson - Þráinn Sigurðsson 225 Erla Ellertsdóttir - Lovísa Eyþórsdóttir 217 Dúa Ólafsdóttir - Véný Viðarsdóttir 217 Alfreð Kristjánsson - Guðmundur Bjaxnason, . . . .217. B) stig Anton R. Gunnarsson - Friðjón Þórhallsson 201 Helgi Samúelsson - Sigurbjöm Samúelsson 182 Grethe Iversen - Sigríður Eyjólfsdóttir 176 Jóhann Ólafsson Ragnar Þorvaldsson 168 Sveinn Sigurgeirsson - Sveinn Þorvaldsson 167 C) stig Guðni Sigurbjarnason - Jón Þorvarðarson 197 Sigurður Ámundason - Guðjón Einarsson 193 Magnús Ólafsson - Páll Valdimarsson 191 Anton Haraldsson - Úlfar Kristinsson 178 Óskar Karlsson - Sigurleifúr Guðjónsson 174 Og efstu spilarar í fimmtudags- spilamennskunni em: Ásthildur Sigurgísladóttir og Lárus Arnórsson 111. Gunnar Þórðarson og Sigfús Þórðarson 97. Magnús Aspelund, Steingrímur Jónasson og Anton R. Gunnarsson 71. Murat Serdar og Þorbergur Ólafsson 59. Spilað verður alla þriðjudaga og fimmtudaga út sumarið að Borgar- túni 18 (hús Sparisjóðsins). Húsið opnað fyrir kl. 18.30 (hálfsjö) á þriðjudögum, en fyrir kl. 18 á fimmtudögum. Spilað er eftir riðla- fyiirkomulagi,mieð ^3..spiIum milli para. Reiknað er svo út á staðnum um kvöldið. Sumarspilamennska er öllu bridgeáhugafólki opin, sérstaklega er byrjendum bent á að mæta og kynna sér þessa íþrótt. (Athuga ber að þetta er tvímenningskeppni, þar sem tveir aðilar spila saman út kvöldið) en alltaf er möguleiki á að fá sér félaga fyrir kvöldið. Spilað í eindæma veðurblíðu Spilað var í tveim riðlum í sumar- bridge bridgedeildar Skagfirðinga, þrátt fyrir eindæma veðurblíðu. Hæstu skor fengu þessi pör: A-riðill 1 2 Jón Oddsson Alfreð Kristjánsson 117 1 2 Ágúst Helgason Gísli Hafíiðason 117 3 Högni Torfason Sigmar Jónsson 114 B-riðill 1 Hulda Hjálmarsd. Þórarinn Andrewsson 131 2 Guðrún Hinriksdóttir Haukur Hannesson 119 3 Steingrímur Jónsson Þorfmnur Karlsson 118 Meðalskor, A og B riðill, 108 Efstir að stigum eru eftirtaldir spil- arar: Stig Sigmar Jónsson 11 Hulda Hjálmarsd. 10,5 Þórarinn Andrewsson 10,5 Guðrún Hinriksd. 6 Haukur Hannesson 6 Högni Torfason 6 Spilað er alla þriðjudaga í félags- heimili Skagfirðinga, Síðumúla 35. Keppnjsstjórj .er Hjörtur Cýrusson. T 4L ÚTBOÐ - GANGSTÉTT Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í endurbyggingu gang- stétta og lagningu snjóbræðslukerfis við Strandgötu í Hafnarfirði (um 450 m2). Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, frá mánu- deginum 14. júlí gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. júli kl. 11. Bæjarverkfræðingur Saab 99 GL árg. 1982, 2ja dyra, Ijós- drapp, beinskiptur, 5 gira, ekinn 64 þús. km. Verö kr. 300 þús. Saab 900 GLi árg. 1982, 4ra dyra, silv- er, beinskiptur, 5 gira, ekinn 46 þús. km. Verð kr. 350 þús. Seljum Saab 900 GLE árg. 1980, 5 dyra, Ijós- blár, beinskiptur, 4ra gira, vökvastýri og litað gler, ekinn 89 þús. km. Verð kr. 300 bús. Saab 900 GLE árg. 1982, 4ra dyra, silv- er, sjálfskiptur + vökvastýri, sólþak, rafmagnslæsingar á hurðum, ekinn 89 þús. km. Verð kr. 390 þús. Opið laugardag kl. 12-16. Ath. breyttan opnunartíma. TÖGGURHE UMBOÐ FYRIR SAAB OG SEAT Bíldshöfða 16, símar 681530 - 83104. ÚRVALS NOTAÐIR Árg. Km. Kr. BMW 520i m/vökvast. 1983 8.000 550.000,- Isuzu NPR 4t m/kassa 1985 5.000 1.120.000,- Lancer1500GLS 1984 40.000 310.000,- Ch. Malibu Cl. station 1979 72.000 330.000,- BMW318Í 1982 65.000 380.000,- Isuzu Trooper, bensin 1983 50.000 570.000,- Ch. Nova 1978 81.000 180.000,- Ch. Chevette 1980 39.000 155.000,- Daihatsu Charmant 1979 80.000 125.000,-. Lancer GSR1600 1982 55.000 250.000,- Toyota Camry sjálfsk., vökvast. 1983 48.000 380.000,- Volvo 245 DL 1982 63.000 390.000,- Toyota F, 8 manna 1984 56.000 650.000,- Pontiac Phönix 1981 33.000 330.000,- Ch. Citation 6 cyl. 1980 71.000 240.000,- Opel Rekord Berl. 1984 23.000 620.000,- Toyota Cressida 1082 70.000 330.000,- Daihatsu Charmant LXC 1982 40.000 300.000,- Ch. Malibu Classic 1979 60.000 275.000,- Opel Ascona fastb. 1983 29.000 350.000,- Opel Corsa LS 1985 9.000 295.000,- Volvo 244 GLsjálfsk. 1980 89.000 295.000,- Buick Century 1982 63.000 575.000,- Opel Ascona 5 d. 1984 14.000 390.000,- Vantar allar gerðir nýlegra bíla á söluskrá. Opið laugardaga kl. 13-17. Sími 39810 (bein lína). BiLVANGUR sf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.