Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1986, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1986, Síða 39
LAUGARDAGUR 12. JÚLl 1986. 39 Útvarp - sjónvarp ján R. Kristjánsson. (Frá Akur- Sunnudagur 13. jún Sjónvaip 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Helga Softía Konráðsdóttir. að- stoðarprestur í Fella- og Hólasókn í Reykjavík, flytur. 18.10 Andrés, Mikki og fclagar (Mickey and Donald). Ellefti þáttur. Bandarísk teiknimynda- syrpa fra Walt Disney. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 18.35 Stiklur - Endursýning. 7. Handafl og vatnsafl. Víða á Suð- urlandi eru ummerki um stórbrot- in raannvirki, sem gerð voru fyrr á öldinni til þess að verjast ágangi stórfljótanna og beisla þau. Staldrað er við hjá slíkum mann- virkjum í Flóa og við Þykkvabæ. Einnig er komið við hjá Geysi i Haukadal. Umsjónarmaður Omar Ragnarsson. Áður sýnt í Sjón- varpinu árið 1982. 19.15 Hlé. 19.50 Fréttaágrip a táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glettur - Jörundar Guð-' mundssonar. Þjóðkunnur gamanleikari og hermikráka bregður á leik í fylgd með Sögu Jónsdóttur. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 21.20 Aftur til Edens. Fimmti þáttur. Ástralskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. Leikstjóri Karen Arthur. Aðal- hlutverk: Rebecca Gilling, Wendy Hughes og James Reyne. Þýðandi Björn Baldursson. 22.05 Tangótónlist frá Argentinu. Astor Piazolla kvintettinn leik- ur. 22.50 Dagskrárlok. Útvaiprásl 8.00 Morgunandakt. Séra Róbert Jack prófastur á Tjöm á Vatns- nesi flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Tónlistarháskólans i París leikur; Constantin Silvestri stjómar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. Mótettukór Hallgrímskirkju, Margrét Bóas- dóttir sópransöngkona, einsöngv- arar og hljómsveit flytja tvær kantötur eftir Johann Sebastian Bach undir stjórn Harðar Áskels- sonar. a. „Ixifið Drottin, allar þjóðir“, nr. 51, einsöngskantata fyrir sópran og hljómsveit. b. „Vor Guð er borg á bjargi traust“, nr. 80 kantata fyrir kór, einsöngvara og hljómsveit. Einsöngvarar: Margrét Bóasdóttir, Elísabet Waage, Þorgeir J. Andrésson og Kristinn Sigmundsson. (Hljóðrit- að á tónleikum kórsins í Lang- holtskirkju 27. október í fyrra). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Mcssa i Kvennabrckkukirkju í Miðdölum (Hljóðrituð 11. júní •sl.) Prestur: Séra Friðrik J. Hjart ar. Orgelleikari: Kjartan Eggerts- son. Hádcgistónlcikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Frá Listahátíð 1986. Dagskrá um breska rithöfundinn Doris Lessing í Iðnó 1. júní sl. Margrét Oddsdóttir tók saman. 14.30 Allt fram streymir. Níundi þáttur: Björgvin Guðmundsson. Umsjón: Hallgrímur Magnússon, Margrét Jónsdóttir og Trausti Jónsson. 15.10 AUtaf á sunnudögum. Svavar Gests velur, býr til flutnings og kynnir efni úr gömlum útvarps- þáttum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „í leit að sökudólgi" cftir Johanncs Sol- berg. Þýðandi: Gyða Ragnars- dóttir. Leikstjóri: María Kristj- ánsdóttir. Fyrsti þáttur: Morð á þriðjudagsnótt. Leikendur: Þór- hallur Sigurðsson, Jóhann Sigurð- arson, Lilja Guðrún Þorvaldsdótt- ir, Gísli Rúnar Jónsson, Rósa Guðný Þóredóttir, Steindór Hjör- leifsson, Sigurður Skúlason, Kolhrún Ema Pétursdóttir, Har- ald G. Haralds, Bjöm Karlsson og Þrándur Thoroddsen. (Endurtekið a Rás 2 nk. laugardagskvöld kl. 22.00). 17.05 Frá Chopin-píanókeppninni í Varsjá 1985. Síðari hluti. Þórar- inn Stefánsson kynnir. 18.00 Sunnudagsrölt. Guðjón Frið- riksson spjallar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Gísli Magnússon leikur á píanó. a. „Schlafe können sicher weiden“ eftir Johann Sebastian Bach. b. „Jeux d’enfants" op. 22 eftir Georges Bizet. c. Tilbrigði eftir Witold Lutoslawski um stef eftir Paganini. (Áður útvarpað í febrúar 1975). 20.00 Ekkcrt mál. Sigurður Blöndal stjórnar þætti fyrir ungt fólk. Að- stoðarmaður: Bryndís Jónsdóttir. 21.00 Nemendur Franz Liszt túlka verk hans. Fimmti þáttur: Arthur de Greef. Síðari hluti. Umsjón: Runólfur Þórðarson. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“. Einar Ólafur Sveinsson les (22). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Strengleikar. Halldór Björn Runólfsson kynnir tónlist og fjall- ar um myndlist tengda henni. 23.10 Tónleikar Kammei-músik- klúbbsins í Bústaðakirkju 16. fcbr. sl. Flytjendur: Kristján Þ. Stephenscn, Laufey Sigurðardótt- ir, Helga Þórarinsdóttir og Nora Kornblueh. a. Óbókvartett í F-dúr K.370 cftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Serenaða í D-dúr op. 8 eftir Ludwig van Beethoven. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. Útvaxp zás II 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudags- þáttur með afmæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Inger önnu Aikman. 15.00 Hún á afmæli... Ævar Kjart- ansson kynnir gömul og ný Reykjavíkurlög. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. lVlanudagur 14 juli Sjónvarp 19.00 Úr myndabókinni -10. þátt- ur. Endursýndur þáttur frá 9. júlí. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Poppkom. Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Erl- ingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Sam- setning: Jón Egill Bergþórsson. 21.05 íþróttir. Umsjónannaður Þórarinn Guðnason. 21.40 Nana Akoto. Þýsk-ganísk sjónvarpsmynd. Handrit og leik- stjórn: King Ampaw. Aðalhlut- verk: Joe Evison, Emmanuel Agbinowu. Nana Akoto er höfð- ingi þorpsins Oyoko í Gana. Hann er tekinn að reskjast og finnst ýmsum þorpsbúum tíma- bært að valinn verði nýr og yngri höfðingi. Sjálfur er Nana Akoto á öðru máli. Hann hyggst reisa sér verðugan bústað og eignast afkomendur með ungri eigin- konu. Þýðandi Þorsteinn Helga- son. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. Útvaip xás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Baldur Rafn Sigurðsson á Hólmavík flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin. Atli Rúnar Halldórsson, Bjami Sigtryggsson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pétur Pan og Vanda“ eftir J.M. Barrie. Sigríður Thorlacius þýddi. Heiðdís Norðfjörð les (14). 9.20 Morguntrimm - Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.) Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Gunnar Guð- mundsson tilraunastjóri talar um votheysverkun. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Einu sinni var. Þáttur úr sögu eyfirekra byggða. Umsjón: Krist- eyn) 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 13.30 í dagsins önn - Heima og heiman. Umsjón: Gréta Pálsdótt- ir. 14.00 Miðdegissagan: „Katrín“, saga frá Álandseyjum eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Steinunn S. Sigurðardóttir les (10). 14.30 Sígild tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Á hringveginum - Austur- land. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir, Öm Ragnarsson og Ásta R. Jóhannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Píanótónlist eftir Sigurð Þórðarson og Pál ísólfsson. Kynnir: Aagot Óskars- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjómandi: Vemharður Linnet. Áðstoðar- maður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfélaginu. Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjarnadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. örn Ólafsson flyt- ur þáttinn. 19.40 Úm daginn og veginn. Bjami Tómasson málarameistari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 „Vits er þörf, þeim er víða ratar“. Annar þáttur. Umsjón: Maríanna Traustadóttir. Lesari: Þráinn Karlsson. (Frá Akureyri) 21.05 Gömlu dansarnir. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“. Einar Ólafur Sveinsson les (23). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölskyidulif - Karlmenn, kynlíf, klám. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Sigrún Júlíus- dóttir. 23.00 Sumartónleikar í Skálholti 1986. Hamrahlíðarkórinn syngur íslensk kórverk. Stjómandi: Þor- gerður Ingólfsdóttir. Kynnir: Þorsteinn Helgason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvaxp xás n 9.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Kolbrún Halldórsdóttir, Kristján Sigurjónsson og Ásgeir Tómasson. Guðríður Haraldsdóttir sér um bamaefni í fimmtán mínútur kl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Fyrir þrjú. Stjórnandi: Jón Axel Ólafeson. 15.00 Við förum bara fctið. Þorgeir Ástvaldsson kynnir sígild dægur- lög. 16.00 Állt og sumt. Helgi Már Barða- son stjómar þætti með tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. nokkmm óskalögum hlustenda í Múlasýsl- um og kaupstöðum Austurlands. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00 Svæðisútvarp virka daga vik- unnar frá mánudegi til föstu- dags 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni. Stjómandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón ásamt hon- um annast: Sigurður Helgason, Steinunn H. Lárusdóttir og Þor- geir ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Umsjónarmenn: Haukur Ágústsson og Finnur Magnús Gunnlaugsson. Frétta- menn: Ema Indriðadóttir og Gísli Sigurgeirsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö. ■■ •XJ J Sjónvaxp 19.00 A framabraut. (Fame 11-19). Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Daginn sem veröldin breytt- ist. (The Day the Universe Changed). Lokaþáttur: óend- anlcgir heimar. Breksur heimildamyndaflokkur í tíu þáttum. Umsjónarmaður James Burke. í þessum þætti veltir Ja- mes Burke fyrir sér heimsmynd nútímamannsins og ber hana saman viö ýmsar fyrri hug- myndir manna sem nú þykja úr sér gengnar en þóttu óhrekjandi á sínum tíma. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur Sigurður Jóns- son. 21.25 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Margrét Heinreksdóttir. 22.00 Kolkrabbinn (La Piovra II). Lokaþáttur. ítalskur saka- málamyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. Útvaxp xás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pétur Pan og Vanda“ eftir J. M. Barrie. Sigríður Thorlacius þýddi. Heiðdís Norðfjörð les (15). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Öm ólafeson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragn- ar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórar- inn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 dagsins önn - Heilsuvemd. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. 14.00 Miðdegissagan: „Katrín“, saga frá Álandseyjum eftir Sally Salminen Jón Helgason þýddi. Steinunn S. Sigurðardóttir les (11). 14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Gísli Helgason. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Á hringveginum - Austur- land. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir, örn Ragnarsson og Ásta R. Jóhannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Divertimenti. a. Divertimento í F-dúr K.523 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hollenska blástarasveitin leikun; Edo di Waart stjómar. b. Divertimento eftir André Caplet. Ann Griffiths leikur á hörpu. c. Divertimento eftir Jean Absil. Belgíska ríkis- hljómsveitin leikur; Daniel Ster- nefeld stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjómandi: Vernharður Linnet. Áðstoðar- maður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. - Hallgrímur Thor- steinsson og Guðlaug María Bjamadóttir. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Guðmundur Sæ- mundsson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Guðrún Birgis- dóttir talar. 20.00 Ekkert mál. Ása Helga Ragn- arsdóttir stjómar þætti fyrir ungt fólk. Aðstoðarmaður: Bryndís Jónsdóttir. 20.40 „Mjallhvít“, ævintýri úr safni Grimmsbræðra. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu Magnúsar Grímssonar og flytur formálsorð. 21.00 Pcrlur. Harry Belafonte og Nana Mouskouri. 21.25 Útvarpssagan: „Njáls saga“ Einar Ólafur Sveinsson les (24). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgmidagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói 20. febrúar sl. Stjómandi: Klauspet- er Seibel. Kór og bamakór ís- lensku óperunnar syngja. Einsöngvarar: Sigríður Gröndal, Júlíus Vífill Ingvarsson og Krist- inn Sigmundsson. „Carmina Burana" eftir Carl Orff. 23.20 Frá tónskáldaþingi. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Veörið f dag verður suðvestangola um allt land og þurrt veður. Norðanlands verður léttskýjað en skýjað sunnan- lands. Einhver væta mun verða sunnan- og vestanlands í nótt og /á morgun. Skýjað verður um allt land á morgun og hlýtt í veðri, sérstaklega norðan- og austanlands. Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri skýjað 11 Egilsstaðir léttskýjað 14 Galtarviti skýjað 7 Höfn léttskýjað 13 Keflavíkurflugv. skýjað 13 Kirkjubæjarklaustur skýjað 12 Raufarhöfn alskýjað 7 Rcykjavík skýjað 14 Sauðárkrókur skýjað 12 Vestmannaeyjar skýjað 11 Bergen hálfskýjað ■12 Helsinki rigning 12 Ka upmannahöfh þrumuveð- 16 Osló úrkoma í 19 grennd Stokkhólmur skýjað 19 Þórshöfn léttskýjað 12 Algarve þokumóða 24 Amsterdam léttskýjað 17 Aþena skýjað 30 Barcelona léttskýjað 25 Berlín skúrir á síð-16 ustu klukku- stund Chicago þokumóða 21 Feneyjar léttskýjað 26 (Rimini/Lignano) Frankfurt rigning 14 Glasgow skýjað 17 LasPalmas rykmistur 24 London skýjað 20 LosAngeles alskýjað 19 Lúxemborg rigning 12 Madrid heiðskírt 34 Malaga mistur 26 (Costa Del Sol) Mallorca léttskýjað 29 (Ibiza) Montreal skýjað 14 New York léttskýjað 20 Nuuk þokumóða 7 París skýjað 19 Róm léttskýjað 27 Vín alskýjað 17 Winnipeg skýjað 18 Valencia mistur 29 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 128- 11. júli 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41,260 41,380 41.270 Pund 62,732 62,544 63.726 Kan. dollar 29,960 30,048 29.713 Oönsk kr. 5,0680 5.0828 5,0680 Norsk kr. 5.4766 5,4925 5,5038 Sænsk kr. 5,7970 5,8138 5,8000 Fi. mark 8,0973 8,1209 8,0787 Fra.franki 5,8926 5,9097 5,8945 Belg. franki 0,9189 0,9216 0,9192 Sviss. franki 23,1473 23.2146 23,0045 Holl. gyllini 16,7942 16,8430 16,6849 V-þýskt mark 18.9179 18.9729 18.7945 it. lira 0,02756 0.02764 0,02736 Austurr. sch. 2.6910 2.6988 2.6723 Port. escudo 0.2769 0.2777 0.2765 Spá. peseti 0.2972 0.2980 0,2942 Japansktyen 0.25627 0.25702 0.25180 irskt pund 56.912 57.078 56.781 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 48.7782 48.9203 48.5165 ECU-Evrópu- 40.4492 40.5669 40.3765 mynt Belgiskur fr.fin 0.9133 0.9160 0.9105 Slmsvari vegna gengisskráningar 22190. \ MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af Úrvál

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.