Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1986, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1986, Síða 6
6 LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1986. Utlönd Árangurslítil férð Howe til nágrannankja S-Afríku Blóöbaðiö i Suður-Afríku heldur áfram. Stjórnvöld í Pretóríu segjast i gær hafa fellt tíu skæruliða Afríska þjóðarráðsins i blóðugum bardögum. Evrópusmjörfjall handa hinum þurfandi? Haft. var eftir stjómarmönnum í framkvæmdanefhd Evrópubanda- lagsins í gær að neíhdin leitaði nú leiða til að draga úr gffurlegu smjör- ftalli er hlaðist hefur upp í löndum bandalagsins undanfama mánuði. Smjörfjall Evrópubandalagsins var lauslega áætlað ríflega 1,3 millj- ón tonn í maí síðastliðnum og hafði þá aldrei verið meira. Landbúnaðarráðherrar banda- lagsins stungu upp á því á ftmdi sínum í vikunni að útdeila smjör- birgðum bandalagsins á meðal elli- lífeyrisþega, atvinnuleysingja og alikálfa og ætluðu þannig að iosna við um það bil 180 þúsund tonn af umframframleiðslu smjörs á ári. Talsmaður Suður-Afríkuhers sagði í gærkvöldi að öryggissveitir stjómar- hersins hefðu fellt tíu blakka skæm- liða Afríska þjóðarráðsins í gær. Að sögn yfirvalda féllu sex skærulið- ar í átökum við stjómarhermenn í nánd við landamærin að Botswana, og aðrir fjórir í bardaga skammt firá Höfðaborg. Haft var eftir Winnie Mandela, eig- inkonu blökkumannaleiðtogans Nelson Mandela, að eiginmaður henn- ar hefði engan áhuga á að hitta Geoffrey Howe, utanríkisráðherra Breta og sérlegan sendifulltrúa Ev- rópubandalagsins, í friðarför hans til Suður-Afríku síðar í þessum mánuði. Þykir yfirlýsing Mandela enn veikja stöðu ftiðarumleitana Evrópubanda- lagsins er fram að þessu litlum árangri náð í viðræðum sínum við stríðandi öfl í Suður-Afríku. Geoffrey Howe hefur undanfama daga átt viðræður við ríkisstjómir nágrannaríkja Suður-Afríku, í Zamb- íu, Zimbabve og Mósambík, um vaxandi spennu í heimshlutanum og eðli refsiaðgerða gegn Suður-Afríku. Howe hélt í gær heim á leið eftir, að því talið er, árangurslitlar viðræður við stjómvöld í ríkjunum þrem er for- dæmt hafa Bretland og Bandaríkin fyrir áframhaldandi stuðning við minnihlutastjóm hvítra í Suður-Afr- íku. Umsjón: Ólafur Arnarson og Hannes Heimisson Hnrfar og sveðjur í Ahmedabad Harðir bardagar hafa á nýjan leik blossað upp á milli hindúa og múham- eðstrúarmanna í borginni Ahmedabad í Gujaratfylki á Indlandi þrátt fyrir tugþúsunda liðsafla hers og lögreglu í fylkinu. Indverska fréttastofan sagði í gær að hermenn hefðu orðið að beita skot- vopnum til að leysa upp blóðuga bardaga trúarflokka þar sem beitt var öllum tiltækum vopnum, meðal annars hnífum og sveðjum. Nú er talið að nítján manns að minnsta kosti hafi fallið í trúar- bragðaátökum í borginni, auk þess sem mikið tjón hefur orðið af völdum íkveikna í miðborginni á undanföm- um þrem dögum og hefur tíu þúsund manna liðsauki hers og lögreglu ekki orðið til að draga úr átökum. Sam- dráttur hjá Atlants- hafsflugi Lufthansa Halldór Valdimarsson, DV, Dallas: Farþegum í Atlantshafsflugi hef- ur fækkað verulega undanfama mánuði frá þvi sem var á síðasta ári. Á fundi með markaðsstjórum þýska flugfélagsins Lufthansa í Bandaríkjunum, er haldinn var í Houston í Texas fyrir skömmu, skýrði stjómarformaður félagsins frá því að ástand í Atlantshafsflugi félagsins væri erfitt um þessar mundir. Ætti það vemlegan þátt í því að tekjur félagsins myndu á þessu ári verða mun minni en á síðasta ári. Farþégaflutningar Lufthansa á Atlantshafsleiðum vom um 11 pró- sentum minni í aprílmánuði síðast- liðnum en í sama mánuði árið 1985. Er talið að þar valdi um bæði almennur samdráttur á þessum leiðum og aukin samkeppni bandarískra flugfélaga sem hafa fjölgað mikið ferðum á milli Bandaríkjanna og Þýskalands. Stjómarformaður Lufthansa sagði á fundinum í Houston að ferðum á Atlantshafsleiðum yrði ekki fœkkað vegna þessa, þar sem aðgerðir af því tagi gætu leitt til minni markaðshlutfalls félagsins. Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Inn- stæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65-69 ára geta losað inn- stæður sínar með 9 mánaða fyrirvara, 70-74 ára með 6 mánaða fyrirvara og 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 9% nafnvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyrissjóðum eða almannatryggingum. Inn- stæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 15% og ársávöxtun 15%. Sérbók. Við fyrsta innlegg eru nafnvextir 10% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mán- uði án úttektar upp í 16%. Ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu er 13,64% á fyrsta ári. Búnaðarbankinn: Sparibók með sér- vöxtum, Gullbókin, er óbundin með 13% nafnvöxtum og 13,6% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun 3ja mánaða verð- tryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,75% í svonefnda vaxtaleið- réttingu. 18 mánaða reikningur er með innstæðu bundna í 18 mánuði á 14,5% nafnvöxtum og 15% ársávöxtun, eða ávöxtun 6 mánaða verð- tryggðs reiknings reynist hún betri. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningar eru annaðhvort með 10,5% nafnvöxtum og 10,8% ársávöxtun eða verðtryggðir og með 3,5% vöxtum. Hærri ávöxtunin gildir hvem mán- uð. Á hreyfðum innstæðum gildir verðtrygg- ing auk 2% vaxta í úttektarmánuðinum. Taka má út tvisvar á hverju 6 mánaða tímabili án þess að vaxtakjör skerðist. Vextir eru færðir 30.06. og 31.12. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 14% nafnvöxtum og 14,49% ársávöxtun eða ávöxtun 6ja mánaða verðtryggðs reiknings- reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. 100 ára afmælisreikningur er verðryggð- ur og bundinn til 15 mánaða. Vextir em 7,25% og breytast ekki á meðan reikningurinn verð- ur í gildi. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrst 8%, eftir 2 mánuði 8,25%, 3 mánuði 8, 50%, 4 mánuði 9%, 5 mánuði 9,5% og eftir 6 mánuði 12%, eftir 12 mánuði 12,5% og eftir 18 mánuði 13%. Sé ávöxtun betri á 3ja eða 6 mánaða verðtryggðum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. 18 og 24 mánaða reikningar eru bundnir og verðtryggðir og gefa 7,5 og 8% vexti. Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í bankanum, nú 12,4%, eða ávöxtun 3ja mán- aða -verðtrveeðs reikninErs-með 1 %- nafnvöxt- um sé hún betri. Samanburður er gerður mánaðarlega en vextir færðir í árslok. Sé tek- ið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 8%, þann mánuð. Verslunarbankinn: Kaskóreikningur er óbundinn. Þá ársfjórðunga sem innstæða er óhreyfð eða aðeins hefur verið tekið út einu sinni eru reiknaðir hæstu vextir sparifjár- reikninga í bankanum. Nú er ársávöxtun annaðhvort 13,1% eða eins og á verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 3% nafnvöxtum. Af úttekinni upphæð reiknast almennir spari- sjóðsvextir, 8,5%, og eins á alla innstæðuna innan þess ársfjórðungs þegar tekið hefur verið út oftar en einu sinni. Innlegg fær strax hæstu ávöxtun sé það óhreyft næsta heila ársfjórðung. Vextir færast fjórum sinnum á ári og leggjast við höfuöstól. Þeir eru alltaf lausir til útborgunar. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og með ávöxtun 6 mánaða reikninga með 3% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun með svokölluðum trompvöxtum, 12,5%, með 13% ársávöxtun. Miðað er við lægstu inn- stæðu í hverjum ásfjórðungi. Reynist tromp- vextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikninginn. Hreyfðar innstæður inn- an mánaðar bera trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaða, annars almenna spari- sjóðsvexti, 8%. Vextir fscrast misserislega. 12 mánaða reikningur hjá Sparisjóði vél- stjóra er með innstæðu bundna í 12 mánuði, óverðtryggða en á 15,5% nafnvöxtum. Þeir eru færðir einu sinni á ári og ársávöxtun er því einnig 15,5%. 18 mánaða reikningar 5 sparisjóða eru með innstæðu bundna óverðtryggða í 18 mán- uði en á 14,5% nafnvöxtum og 15,2% árs- ávöxtun. Sparisjóðirnir í Keflavík, Hafnar- firði, Kópavogi, Borgamesi og Sparisjóður Reykjavíkur bjóða þessa reikninga. Spariskírteini Spariskírteini Ríkissjóðs íslands eru seld í Seðlabankanum, viðskiptabönkum, sparisjóð- um, hjá verðbréfasölum og í pósthúsum. Nýjustu skírteinin eru að nafnverði 5, 10 og 100 þúsund krónur, nema vaxtamiðabréf sem eru 50 þúsund að nafnverði. Þau eru: Hefðbundin, til mest 14 ára. Með þriggja ára binditíma eru ársvextir 7%, fjög- urra ára 8,5% og sex ára 9%. Verðbætur, vextir og vaxtavextir greiðast með höfuðstól við innlausn. Með vaxtamiöum, til mest 14 ára, innleysanleg eftir fjögur ár. Ársávöxtun er 8,16% á verðbættan höfuðstól hverju sinni og vextir greiðast út 10.01. og 10.07. ár hvert. Við innlausn greiðast verðbætur með höfuð- stól. Gengistryggð skírteini eru til fimm ára. Þau eru bundin safngjaldeyrinum SDR (til- tekin samsetning af dollar, pundi, yeni, þýsku Höfuðstóll, vextir og vaxtavextir greiðast í einu lagi við innlausn. Almenn verðbréf Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verðbréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veði undir 60% af brunabótamati fasteign- anna. Bréfin eru ýmist verðtryggð eða óverðtryggð og með mismunandi nafnvöxtum. Þau eru seld með afföllum og ársávöxtun er almennt 12 16% umfram verðtryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkis- ins, F-lán, nema á 2. ársfjórðungi 1986: Til einstaklinga 826 þúsundum króna, 2 4 manna fjölskyldna 1.052 þúsundum, 5 manna og fleiri 1.233 þúsundum. Lánin eru til 31 árs. Lán til kaupa á eldri íbúðum, G-lán, nema á 2. ársfjórðungi 1986: Til kaupa í fyrsta sinn er hámark 413 þúsund krónur til einstakl- ings, annars mest 207 þúsund. 2 4 manna fjölskylda fær mest 526 þúsund til fyrstu kaupa, annars mest 263 þúsund. 5 manna fjöl- skylda eða stærri fær mest 617 þúsundir til fyrstu kaupa, annars mest 309 þúsund. Láns- tími er 21 ár. Húsnæðislánin eru verðtryggð með láns- kjaravísitölu og með 3,5% nafnvöxtum. Fyrstu tvö árin er ekki greitt af höfuðstól, aðeins vextir og verðbætur. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lánsupp- hæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30 60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á bilinu 150 1000 þúsund eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verð- tryggð og með 5% vöxtum. Lánstími er 15 42 ár. Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í heilt ár og reiknað- ir í einu lagi yfír þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextimir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 10% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tíma- bilsins 1100 krónur. Ársávöxtunin verður því 10%. Sé innstæðan óverðtryggð í verðbólgu dregur úr raunávöxtun sem því nemur og hún getur jafnvel orðið neikvæð. Liggi 1000 krónumar inni í 6 + 6 mánuði á 10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eft- ir 6 mánuði. Þá verður upphæðin 1050 krónur 6 mánuðina. Á endanum verður innstæðan því 1.102,50 og ársávöxtunin 10,25%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru frá 01.04.1986 2,25% á mánuði eða 27% á ári. Vísitölur Lánskjaravísitala í júlí 1986 er 1463 stig Hlutabréfamarkaðurinn Kaupverð m.v. 100 kr. nafnverðs Eimskipafélag íslands 370 Flugleiðir 390 Iðnaðarbankinn 125 Verslunarbankinn 124 en var 1448 stig í maí og 1432 stig í maí. Mið- að er við grunninn 100 í júní 1979. Byggingarvísitala á 3. ársfjórðungi 1986 er 270 stig á grunninum 100 frá 1983 en 3998 stig á grunni 100 frá 1975. Húsaleiguvísitala hækkaði um 5% 01.04. en um 10% næst þar áður, frá 01.01.86. Þessi vísitala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar sem við hana er miðað sérstaklega í samning- um leigusala og leigjenda. Káupverð Söluverð Söluverð að lokinni m.v. 100 kr. að lokinni jöfnun nafnverðs jöfnun 185 400 200 130 421 140 91 135 98 90 134 97 r eru 8£%. og ofaná-þá.upphæð.leggja8t-5%.vextir-8GÍnni VEXTIR BANKA 0G SPARISJÓÐA (%) 11.-20.07 1986 INNLAN með sérkjörum sjA sérlista íliS 11(1 II Sl liiiliil INNLÁN ÓVERÐTRYGGÐ SPARISJÖDSBÆKUR Úbundin innstæða 9.0 3.0 8.0 8.5 8.0 9.0 8.5 8.0 8.5 8.0 SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsögn 10,0 10,25 10.0 9.0 8.5 10.0 8.5 9.0 10,0 9.0 6 mán.uppsögn 12.5 12,9 12,5 9.5 11.0 10.0 10.0 12.5 10.0 12 mán.uppsögn 14.0 14.9 14,0 11.0 13.6 12.0 SPARNAÐUR - LANSRÉnUR Sparað J-5 mán. 13,0 13.0 8.5 10.0 8.0 9.0 10.0 9.0 Sp.Gmán.ogm. 13.0 13.0 9.0 11.0 10.0 10.0 tEkkareikningar Avisanareikningar 7.0 7.0 3.0 3.0 4.0 4.0 3.0 3.0 3.0 Hlaupareikningar 4.0 3.0 3,0 3.0 4.0 4.0 3.0 3.0 3.0 INNLAN verðtryggð SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsögn 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 6 mán.uppsögn 3.5 3.0 2.5 2.5 3.5 2.5 3.0 3.0 3.0 innlAn gengistryggð GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarfkjadollarar 7.0 7.0 6.0 6.0 6.0 6.5 6.0 6.5 6.0 Sterlingspund 11.5 10,5 9.0 9.0 9.0 10.5 9.0 10.5 9.0 Vestur-þýsk mörk 4.0 4.0 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5 Danskar krónur 7.5 7.5 6.5 7.0 6.0 7.5 7.0 7.0 7.0 litlAn óverðtryggð ALMENNIRVlXLAR (forvextir) 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 VIÐSKIPTAViXLAR 3) (forvextir) kge 19.5 kge 19.5 kB, kge kge kge ALMENN SKULDABRÉF 2) 15.5 15.5 15.5 15.5 15.5 15.5 15.5 15.5 15.5 VIÐSKIPTASKULDABRÉF 3) kge 20.0 kgo 20,0 kge kge kge kge HLAUPAREIKNINGAR YFIRDRÁTTUR 9.0 9.0 9.0 9.0 7.0 9.0 9.0 9.0 9.0 útlAnverðtryggd SKULDABRÉF Að 21/2 ári 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 Lengri en 2 1/2 ár 5.0 5,0 5.0 5.0 5.0 5.0 • 5.0 5.0 5.0 LTTLAN TIL FRAMLEIÐSLU sjAneoanmAlsí) 1) Lán til framleiðslu á innanlandsmarkað eru á 15,0% vöxtum. Vegna útflutn- ings, í SDR 8%, í Bandaríkjadollurum 8,5%, í stérlingspundum 11,75%, í vestur- þýskum mörkum 6,25%. 2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2%, bæði á verðtryggð og óverðtryggð lán. 3)Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, á þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge, hjá þeim bönkum semþannigér merkt við, einnig hjá flest.um stærstu snarisióðunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.