Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1986, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1986, Blaðsíða 38
38 **» Frumsýnir hina djörfu mynd 9 '/a vika (9 'á weeks) V Splunkuný og mjög djörf stór- mynd, byggð á sannsögulegum heimildum og gerð af hinum snjalla lelkstjóra Adrian Lyne (Flashdance). Myndin fjallar um sjúklegt samband og taum- lausa ástriðu tveggja einstakl- inga. Hér er myndin sýnd i fullri lengd eins og á Ítalíu en þar er myndin nú þegar orðin sú vinsælasta i ár. Tónlistin i myndinni er flutt af Euryth- mics, John Taylor. Bryan Ferry, Joe Cocker, Luba ásamt fl. Aðalhlutverk: Mickey Rourke. Kim Basinger. Leikstjóri: Adrian Lyne. Myndin er í dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Youngblood Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthia Gibb, Patríck Swayze, Ed Lauter. Leikstjóri: Peter Markle. Myndin er i dolby stereo og sýnd i starscope. Sýnd kl. 3. 5. 7,9 og 11. Frumsýitir spennu- myitd sumarsins Hættumerkið (Warning sign) Sýnd kl. 7 og 11. Bónnuð innan 16 ára. Evrópufrumsýnirtg Út og suður í Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hills) •** Morgunblaðið *** DV. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Nílar- gimsteinninn Jewel of the Nile Myndin er í dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Hefðakettimir Sýnd kl. 3. Peter Pan Sýnd kl. 3. Gosi Sýnd kl. 3. Meiri háttar spennumynd. Hann er sérfræðingur í ýmsum tækni- brellum. Hann setur á svið morð fyrir háttsettan mann. En svik eru I tafli og þar með hefst barátta hans fyrir lífi slnu og þá koma brellurnar að góðu gagni. * * * Agæt spennumynd. Al Morgunbl. Morðbrellur ■0 Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. BIOHUSIÐ S«ni: 13800_ Frumsýnir spermumyndiiia Skotmarkið (Target) CtSC BACBMMN MATT DULON TABGET Splunkuný og margslungin spennumynd, gerð af hinum snjalla leikstjóra Arthur Penn (Little big man) og framleidd af R. Zanuck og 6. Brown (Jaws, Cocoon). Target hefur fengið frábærar við- tökur og dóma I þeim þremur löndum þar sem hún hefur verið frumsýnd. Myndin verður frum- sýnd í London 22. ágúst nk. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt Dillon, Gayle Hunnicutt, Josef Sommers. Leikstjóri: Arthur Penn. *** Morgunblaðið. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Jungle Book Sýnd sunnudag kl. 3. Salur 1 Fiumsýning á nýjustu Bionson- myndinni: Lögmál Murphys Alveg ný, bandarísk spennu- mynd. Hann er lögga, hún er þjófur, en saman eiga þau fótum sinum fjör að launa. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kathleen Wilhoite. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7. 9og11. Salur 2 Evrópufrumsýning Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið I fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast í flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7.9 og 11. Salur 3 Leikur við dauðann (Deliveiance) Hin heimsfræga spennumynd Johns Boorman. Aðalhlutverk: John Voight (Flóttalestin) Burt Reynolds. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ungur fjármálaspekingur missir aleiguna og framtiðarvonir hans verða að engu. Eftir mikla leit fær hann loks vinnu hjá „Kvikasilfri" sem sendisveinn á tíu gíra hjóli. Hann og vinir hans geysast um stórborgina hraðar en nokkur bíll. Eldfjörug og hörkuspennandi mynd með Kevin Bacon, stjörn- unni úr „Footloose" og „Diner". Frábær músík: Roger Daltrey, John Parr, Marily Martin, Ray Parker, JR (Ghostbusters), Fionu o.fl. Æsispennandi hjól- reiðaatriði. Aðalhlutverk: Kevin Bacon. Jami Gertz, Paul Rodriguez, Rudy Ramos, Andrew Smith, Gerald S. 0. Loughlin. Flutningur tónlistar: Roger Dal- trey, John Parr, Marilyn Martin, Ray Parker, JR. Helen Terry, Fisk, Peter Solley, Fiona, Gary Katz, Roy Milton, Ruth Brown, Daiqu- iri o.fl. Tónlist: Tony Banks. Sýnd í A-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Bjartar nætur Sýnd í B-sal kl. 9. Ástarævintýri Murphy’s Sýnd i B-sal kl. 3,5 og 11.25. Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd i B-sal kl. 7. SÖGULEKARNIR Stórbrotið, sögulegt listaverk I uppfærslu Helga Skúlasonar og Helgu Bachmann undir berum himniíRauðhólum. Sýningar: Laugardag kl. 17. Sunnudag kl. 14.30 og 17.00. Miðasalaogpantanir: Söguleikarnir: simi 622666. Kynnisferðir: Gimli, sími 28025. Ferðaskrifstofan Farandi: sími 17445. I Rauðhólum einni klukkustund fyrir sýningu. Eitt skemmtilegasta leikhús landsins. Árni Gunnarsson, Alþýðublaðið. Túlkun hverrar persónu gengur alveg upp. Árni Bergmann, Þjóðviljinn. KRiorrKOHT IREGNBOGINN Geimkönnuðirnir Þá dreymir um að komast út I geiminn. Þeir smíðuðu geimfar og það ótrúlega skeði - geimfarið flaug, en hvaðan kemur kraftur- inn? Frábær ævintýramynd, leikstýrð af Joe Dante, þeim sama og leikstýrði Gremlins. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix, Jason Presson. Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15. Sæt í bleiku Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.15. Reisn Bráðskemmtileg litmynd með Jacqueline Bisset og Love (Yo- ungblood) og Andrew McCarty (Sæt í bleiku). Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7. 05. 9.05 og 11.05 Slóð drekans Besta myndin með Bruce Lee Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.15. Vordagar með Jacques Tati Fj örugir frídagar Sprenghlægilegt og liflegt sum- arfrl með hinum elskulega hrak- fallabálki hr. Hulot. Höfundur - leikstjóri og aðalleik- ari Jacques Tati. fslenskur texti. Sýnd kl. 7.15 og 9.15. Fólkið sem gleymdist Ævintýramynd I sérflokki með Patrick Wayne Endursýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Lokað vegna sumarleyfa. LAUGARÁ B Salur A Ferðin til Bountiful Óskarsverðlaunamyndin um gömlu konuna sem leitar fortíðar og vill komast heim á æskustöðv- ar sínar. Frábær mynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page, John Heard og Gerlin Glynn. Leikstjóri: Peter Masterson. Sýnd kl. 5, 7, 9'og 11. Salur B Heimskautahiti Aðalhlutverk: Mike Norris (Sonur Chuch), Steve Durham og David Coburn. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bönnuð innan 16 ára Salur C Jörð í Afríku Sýnd kl. 5 og 8.45. LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1986. T 12. júli Sjónvaip________________________ 17.00 íþróttir. Meðal efnis í þættinum: Boston Celtics - Houston Rockets, 1. úrslitaleikur í bandarísku meist- arakeppninni í körfuknattleik. Umsjónarmaður Þórarinn Guðnason. 19.25 Búrabyggð. (Fraggle Rock) Lokaþáttur. Brúðu- myndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show) Áttundi þáttur. Bandarískur gatnanmyndaflokkur í 24 þátt- um. Aðalhlutverk: Bill Cosby og Phylicia Ayers- Allen. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00. Þar sem sólin rennur upp. (A Journey to the Dawning of the Day). Áströlsk heimildamynd um ævintýraferð á Fidjieyjum á Kyrrahafi. í myndinni er fylgst með Edmund Hillary, fjallagarpi, og ferða- félögum hans sem eru á aldrinum tíu ára til sextugs. Leiðangursmenn klífa fjöll á Fidjieyjum, fara niður straumharðar ár, sigla milli eyja, kafa í hafdjúpin og kynnast ýmsu sérkennilegu í háttum eyjar- skeggja. Þýðandi Þórhallur Guttormsson. 21.50 Nashville. Bandarísk bíómynd frá 1975. Leik- stjóri Robert Altman. Meðal leikenda eru Henry Gibson, Lily Tomlin, Ronee Blakley, Keith Carrad- ine, Geraldine Chaplin, Barbara Harris og Karen Black. Söguþráðurinn er margslunginn enda eru aðalpersónur yfir tuttugu talsins. Myndin gerist á fimm dögum í höfuðvígi sveitasöngvanna, Nashville í Tennessee. Hún gefur fjölskrúðuga mynd af fólki, sem lifir og hrærist í handarískri þjóðlagatónlist, og fjölmörg lög af því tagi eru fiutt í myndinni. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 00.35 Dagskrárlok. Útvaip rás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.30 Morgunglettur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Fréttir á ensku. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 8.45 Nú er sumar. Hildur Hermóðsdóttir hefur ofan af fyrir ungum hlustendum. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni i umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Af stað. Ragnheiður Davíðsdóttir sér um umferðarþátt. 13.50 Sinna. Listir og menningarmál líðandi stundar. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ól- afsson. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „1 sælli sumarblíðu**, smásaga eftir Knut Hams- un. Gils Guðmundsson þýddi. Erlingur Gíslason les. 17.00 Iþróttafréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. Að- stoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.40 Frá hollenska útvarpinu. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hljóð úr horni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 20.00 Sagan: „Sundrung á Flambardssetrinu** eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (12). 20.30 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri). 21.00 Úr dagbók Henrys Holland frá árinu 1810. Fimmti þáttur. Tómas Einarsson tók saman. Lesari með hon- um: Snorri Jónsson. 21.40 íslensk einsöngslög. Guðrún Á. Símonar syngur. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka. Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.30 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvaip rás g 10.00 Morgunþáttur. Stjómendur: Kristján Sigurjóns- son. 12.00 Hlé. 14.00 Vift rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitt- hvað fleira. Umsjón: Einar Gunnar Einarsson ásamt íþróttafréttamönnunum Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni. 16.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Nýræktin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason stjóma þætti um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda. 18.00 Hlé. 20.00 F.M. Þáttur um þungarokk í umsjá Finnboga Marin- óssonar. 21.00 MilU striða. Jón Gröndal kynnir dægurlög frá árun- um 1920-1940. 22.00 Framhaldsleikrit: „Villidýrið í þokunni“ eftir Margery AUingham í leikgerð Gregory Evans. Þýð- andi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Iæikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Sjötti og síðasti þáttur. (Endurtekinn frá sunnudegi á rás eitt). 22.30 Svifflugur. Stjómandi: Hákon Sigurjónsson. 24.00 Á næturvakt með Jóni Axel Ólafssyni. 03.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.