Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1986, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1986, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1986. Utlönd Saka leyniþjónustu Vestur- Þýskalands um kúgunaraðgerðir - srversnandi sambúð þýsku ríkjanna vegna njósnamáls Yfirvöld í Austur-Þýskalandi sök- uðu í gær leyniþjónustu Vestur- Þýskalands um kúgunaraðgerðir og hótanir gegn austur-þýskum ríkis- borgurum. Ásakanir Austur-Þjóðverja koma á sama tíma og yfirvöld i Vestur- Þýskalandi krefjast framsals aust- ur-þýska visindamannsins Herberts Meissner, sem nú dvelst í stjómar- skriístofu Austur-Þýskalands í Bonn. Vestur-Þjóðveijar segja Meissner hafa farið fram á hæli sem pólitískur flóttamaður á ferðalagi um Vestur- Þýskaland fyrir skömmu, en hafi skipt um skoðun eftir yfirheyrslu hjá vestur-þýskum lögregluyfirvöldum. Austur-Þjóðveijar ásaka granna sína hins vegar um að hafa rænt Meissner og krefjast þess að hann Vestur-þýskir lögreglumenn hafa nú slegið hring um stjómarskrifstofu Aust- ur-Þýskalands i Bonn og leita i öllum bifreiðum er yfirgefa lóð skrifstofunnar til að koma í veg fyrir að Austur-Þjóðverjum takist að smygla vísindamann- inum Meissner úr landi verði sendur úr landi til Austur- Þýskalands. I ásökunum Austur-Þjóðveija, er opinberaðar vom í fréttatíma aust- ur-þýsku ADN fréttastofunnar síðdegis í gær, er leyniþjónusta Vest- ur-Þýskalands sökuð um að nota hvert tækifæri til að kúga og þvinga austur-þýska ríkisborgara til njósna- starfsemi fyrir sig. Vestur-þýsk yfirvöld hafa harðlega visað ásökunum granna sinna á bug og hafa nú hert allt eftirlit með stjómarskrifstofu Austur-Þýska- lands í Bonn til að koma í veg fyrir að Austur-Þjóðveijum takist á ein- hvem hátt að smygla Meissner úr landi, en hann á yfir höfði sér hand- töku í Vestur-Þýskalandi vegna gruns um að vinna fyrir austur- þýsku leyniþjónustuna. Heimsmót neftóbaks- manna Nýlega var haldið heimsmeistara- mót í sniffi í Pfaffenhofen í Vestur- Þýskalandi. Keppnin fólst í því að hver keppandi átti að soga eins mikið neftóbak upp í nefið á einni mínútu og hann mögulega gat. Einn keppandinn greip til þess ráðs í hita leiksins að snúa nefinu upp í loft til að koma í veg fyrir að tóbakið dytti út og dregið yrði af honum við stigagjöf. Svíþjóð: Pólverjum sleppt Sænska lögreglan sleppti i gær- dag úr haldi þrem pólskum ríkis- borgurum og einum pólskættuðum Svía er handteknir vom á skútu á bannsvasði sænska flotans í nánd við flotastöð eina í Stokkhólms- skeijagarðinum. Að sögri yfirvalda var fjórmenn- ingunum sleppt þar sem ekkert þótti benda til að þeir hefðu verið í njósnaleiðangri er þeir vom handteknir, síðastliðinn fimmtu- dag. Peningamarkaður Toronto vill ólympíu- leikana árið 1996 Kanadamenn reyna nú að fá að halda þriðju ólympíuleikana á tveimur áratugum og Toronto vill hljóta hnos- sið. Yfirvöld í Toronto telja að borgin hafi góða möguleika á að hrifsa sum- arleikana 1996 frá Aþenu sem einnig hefur lýst áhuga á að halda þá. Art Eggleton, borgarstjóri Toronto- borgar átti í vikunni fund með forseta aiþjóðaólympíunefridarinnar, Juan Antonio Samaranch, í Montreal en þar voru þeir staddir til að halda upp á að tíu ár em liðin síðan ólympíuleik- amir vom haldnir þar. „Samaranch sagði að frjáls sam- keppni færi fram um það hvar leikam- ir 1996 yiðu haldnir og hann hvatti okkur til að leggja fram raunhæft til- boð. Við gerum okkur grein fyrir því að út frá sögulegum forsendum stend- ur Aþena vel að vígi og einnig er talið að þær borgir sem ekki fá að halda leikana árið 1992 njóti velvilja," sagði talsmaður borgarstjórans. París og Barcelona em meðal þeirra borga sem vilja halda leikana árið 1992. I september næstkomandi mun borg- arsfjóm Toronto ákveða hvort borgin sækist eftir því að halda leikana 19%. Alþjóðaólympíunefridin mun síðan ákveða innan þriggja ára hvar þeir verða haldnir. Toronto mun taka Los Angeles sér til fyrirmyndar með fjármögnun leik- anna. Talsmaður borgarstjórans sagði að yfirvöld í Toronto myndu einnig kynna sér hvemig yfirvöld í Calgary í Kanada, sem halda vetrarólympíu- leikana 1988, ætla að standa að því. Innlán meö sérkjörum Alþýöubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Inn- stœður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65-69 ára geta losað inn- stæður sínar með 9 mánaða fyrirvara, 70-74 ára með 6 mánaða fyrirvara og 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningárnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 9% nafnvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyrissjóðum eða almannatryggingum. Inn- staEður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 15% og ársávöxtun 15%. Sérbók. Við fyrsta innlegg eru nafinvextir 10% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mán- uði án úttektar upp í 16%. Ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu er 13,64% á fyrsta ári. Búnaöarbankinn: Sparibók meö sér- vöxtum, Gullbókin, er óbundin með 14% nafnvöxtum og 14,5% ársávöxtim á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun 3ja mánaða verð- tryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,75% í svonefnda vaxtaleið- réttingu. 18 mánaöa reikningur er með innstæðu bundna í 18 mánuði á 14,5% nafnvöxtum og 15% ársávöxtun, eða ávöxtun 6 mánaða verð- tryggðs reiknings reynist hún betri. Iönaöarbankinn: Bónusreikningar eru annaðhvort með 10,5% nafnvöxtum og 10,8% ársávöxtun eða verðtryggðir og með 3,5% vöxtum. Hærri ávöxtunin gildir hvem mán- uö. Á hreyfðum innstæðum gildir verðtrygg- ing auk 2% vaxta í úttektarmánuðinum. Taka má út tvisvar á hveiju 6 mánaða tímabili án þess að vaxtakjör skerðist. Vextir eru færðir 30.06. og 31.12. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 14% nafnvöxtum og 14,49% ársávöxtun eða ávöxtun 6ja mánaða verðtryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. 100 ára afmælisreikningur er verðryggð- ur og bundinn til 15 mánaða. Vextir eru 7,25% og breytast ekki á meðan reikningurinn verö- ur í gildi. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefúr stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrst 8%, eftir 2 mánuði 8,25%, 3 mánuði 8, 50%, 4 mánuöi 9%, 5 mánuði 9,5% og eftir 6 mánuði 12%, eftir 12 mánuði 12,5% og eftir 18 mánuði 13%. Sé ávöxtun betri á 3ja eða 6 mánaöa verðtryggðum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. 18 og 24 mánaöa reikningar eru bundnir og verðtryggðir og gefa 7,5 og 8% vexti. Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í bankanum, nú 12,4%, eða ávöxtun 3ja mán- aöa verðtryggðs reiknings með 1% nafnvöxt- um sé hún betri. Samanburður er gerður mánaðarlega en vextir færðir í árslok. Sé tek- ið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 8%, þann mánuð. Kaskóreikningur Verslunarbankans. Meginreglan er að innistæða, sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung, nýtur kjara 6 mánaða bundins óverðtryggs reiknings eða 6 mánaða verðtryggðs reiknings, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvere árefjórðungs, hfai reikningur notið þessara „kaskókjara“. Reikningur ber kaskó- kjör, þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og yfir- standandi ári. Úttektir umfram það breyta kjörunum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast almenn- ir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttektir fær öll innistæða reikningsins sparisjóðs- bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyreta eða annan virkan dag ársfjórðungs, fær innistæðan hlut- fallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í innlegs- mánuði, en ber síðan kaskókjör úr fjórðung- inn. Reikningur, sem stofnaður er síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðsbókavexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofnadegi að uppfylltum skilyrðum. Sparisjóöir: Trompreikningur er verð- tryggður og með ávöxtun 6 mánaða reikninga með 3% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun með svokölluðum trompvöxtum, 12,5%, með 13% ársávöxtun. Miðað er við lægstu inn- stæðu í hverjum ásfjórðungi. Reynist tromp- vextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikninginn. Hreyfðar innstæður inn- an mánaðar bera trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaða, annars almenna spari- sjóösvexti, 8%. Vextir færast misserislega. 12 mónaða reikningur hjá Sparisjóöi vél- stjóra er með innstæðu bimdna í 12 mánuði, óverðtryggða en á 15,5% nafnvöxtum. Þeir eru færðir einu sinni á ári og ársávöxtun er því einnig 15,5%. 18 mónaöa reikningar 5 sparisjóöa eru meö innstæðu bundna óverðtryggða í 18 món- uði en á 14,5% nafnvöxtum og 15,2% óre- ávöxtim. Sparisjóðimir í Keflavík, Hafnar- firði, Kópavogi, Borgamesi og Sparisjóður Reykjavíkur bjóða þessa reikninga. Spariskírteini Spariskírteini Ríkissjóös íslands eru seld í Seölabankanum, viðskiptabönkum, sparisjóð- um, hjó verðbréfasölum og í pósthúsum. Nýjustu skírteinin eru að nafnveröi 5, 10 og 100 þúsund krónur, nema vaxtamiöabréf sem eru 50 þúsund að nafnverði. Þau eru: Hefðbundin, til mest 14 ára. Með þriggja ára binditíma eru árevextir 7%, fjög- urra ára 8,5% og sex ára 9%. Verðbætur, vextir og vaxtavextir greiðast með höfuðstól við innlausn. Meö vaxtamiðum, til mest 14 óra, innleysanleg eftir fjögur ár. Ársóvöxtun er 8,16% á verðbættan höfuðstól hveiju sinni og vextir greiðast út 10.01. og 10.07. ár hvert. Við innlausn greiðast verðbætur með höfuð- stól. Gengistryggð skírteini eru til fimm ára. Þau eru bundin safngjaldeyrinum SDR (til- tekin samsetning af dollar, pundi, yeni, þýsku marki og frönskum franka). Vextir eru 8,5%. Höfuðstóll, vextir og vaxtavextir greiðast í einu lagi við innlausn. Almenn verðbréf Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verðbréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veði undir 60% af brunabótamati fasteign- anná. Bréfin eru ýmist verðtryggð eða óverðtryggð og með mismunandi nafnvöxtum. Þau eru seld með affollum og áreávöxtun er almennt 12-16% umfram verðtryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarejóði ríkis- ins, F-lón, nema ó 2. árefjórðungi 1986: Til einstaklinga 826 þúsundum króna, 2-4 manna fjölskyldna 1.052 þúsundum, 5 manna og fleiri 1.233 þúsundum. Lánin eru til 31 áre. Lán til kaupa ó eldri íbúðum, G-lán, nema á 2. árefjórðungi 1986: Til kaupa í fyrsta sinn er hómark 413 þúsund krónur til einstakl- ings, annars mest 207 þúsund. 2-4 manna fjölskylda fær mest 526 þúsund til fyretu kaupa, annare mest 263 þúsund. 5 manna fjöl- skylda eða stærri fær mest 617 þúsundir til fyretu kaupa, annare mest 309 þúsund. Lóns- tími er 21 ár. Húsnæðislánin eru verðtryggð með lóns- kjaravísitölu og með 3,5% nafnvöxtum. Fyretu tvö árin er ekki greitt af höfuðstól, aöeins vextir og verðbætur. Útlán lífeyrissjóöa Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lónsrétt, lánsupp- hæðir, vexti og lónstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30-60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og óunnin stig. Lán eru á bilinu 150-1000 þúsund eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verö- tryggð og með 5% vöxtum. Lánstími er 15-42 ór. Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli sjóða eða safiia lánsrétti fró fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í heilt ór og reiknað- ir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagðir við höfuðstól oftar á óri verða til vaxtavextir og áreávöxtunin verður þó hærri en nafnvextimir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mónuði ó 10% nafhvöxtum verður innstæöan í lok tíma- bilsins 1100 krónur. Áreávöxtunin verður því 10%. Sé innstæðan óverðtryggð í verðbólgu dregur úr raunóvöxtun sem því nemur og hún getur jafnvel orðið neikvæð. Liggi 1000 krónumar inni í 6 + 6 mánuði á 10% nafnvöxtum reiknast fyret 5% vextir eft- ir 6 mánuði. Þá verður upphæðin 1050 krónur og ofan á þá upphæð leggjast 5% vextir seinni 6 mánuðina. Á endanum verður innstæðan því 1.102,50 og áreávöxtunin 10,25%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru frá 01.04.1986 2,25% á mánuði eða 27% á ári. Vísitölur en var 1448 stig í maí og 1432 stig í maí. Mið- að er við grunninn 100 í júní 1979. Byggingarvísitala á 3. árefjórðungi 1986 er 270 stig á grunninum 100 frá 1983 en 3998 stig á gmnni 100 frá 1975. Húsaleiguvísitala hækkaði um 5% 1. júlí en þar óður um 5% 1. apríl og 10% 1. jan- úar. Þessi vísitala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar sem við hana er miðað séretak- lega í samningum leigusala og leigjenda. Hækkun vísitölunnar miðast við meðaltals- hækkun launa næstu þijá mánuði á undan. Lónskjaravísitala í júlí 1986 er 1463 stig Hlutabréfamarkaðurinn Kaupverð m.v. 100 kr. nafnverðs Eimskipafélag íslands 370 Flugleiðir 390 Iðnaðarbankinn 125 Verslunarbankinn 124 Kaupverð Söluverð Söluverð að lokinni m.v. 100 kr. að lokinni jöfnun nafnverðs jöfnun 185 400 200 130 421 140 91 135 98 90 134 97 VEXTIR BANKA 0G SPARISJÓÐA (%) 21.-31.07 1986 INNLAN með sérkjörum sjA sérusta llii ÍfJHiíiÍiÍiÍÍii INNLAN óverðthyggð sparisjOðsbækur úbundin irmstafta 9.0 9.0 8.0 8.5 8.0 9.0 8.5 8.5 8.5 8.0 SPARIREIKNINGAR 3ja mén. uppsögn 10.0 10,25 10.0 9.0 8.5 10.0 8.5 9.0 10.0 9.0 6mén.uppsögn 12.5 12.9 12.5 9.5 11.0 10.0 10.0 12.5 10.0 12mén.uppsögn 14.0 14.9 14.0 11.0 12.6 12,0 SPARNAÐUR - LÁNSRÉnUR SparaA 3-6 mén 13,0 13.0 8.5 10.0 8.0 9.0 10.0 9.0 Sp. 6 mén. og m. 13.0 13.0 9.0 11.0 10.0 10,0 TÉKKAREIKNINGAR 6.0 6.0 2.5 3.0 4.0 4.0 3.0 3.0 3.0 Hiaoparaikningar 4.0 3.0 2.5 3.0 4.0 4.0 3.0 3.0 3.0 innlAn verðtryggð SPARIREIKNINGAR 3j» mán. uppsöon 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 6mán. uppsöip 3.5 3.0 2.5 2.5 3.5 2.5 3.0 3.0 3.0 INNLAN gengistryggð GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarlkjadotlarar 7.0 7.0 6.0 6.0 6.0 6.5 6.0 6.5 6.0 Starlingspund 11.5 10.5 9.5 9.0 9.0 10.5 9.0 10.5 9.0 Vestur-þýsk mörk 4.0 4.0 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5 Dansfcar krftnur 7.5 7.5 7.0 7.0 6.0 7.5 7,0 7.0 7.0 ÚTLANÓVERÐTRYGGÐ ALMENNIRVlXLAR (forvcxtir) 15.25 15.25 15.25 15.25 15,25 15.25 15.25 15.25 15.25 VIÐSKIPTAVlXLAR 3) (forvextir) kge 19,5 195 Wge kge kge kge ALMENN SKULDABRÉF 2) 15.5 15.5 15.5 15.5 15.5 15.5 15.5 15.5 15,5 VIÐSKIPTASKULDABRÉF 3) kge kge kge kge kge kge kge kge HLAUPAREIKNINGAR VFIRDRATTUR 9.0 9.0 9.0 9.0 7.0 9.0 9.0 9.0 9.0 ÚTLANVERÐTRYGGÐ skuldabrEf Afl 21/2 éri 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 Lengri en21/2 ér 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 útlAn til framueiðslu SJANE0ANMALS1) l)Lán til framleiðslu á innanlandsmarkað eru á 15,0% vöxtum. Vegna útflutn- ings, í SDR 8%, í Bandaríkjadollurum 8,25%, í sterlingspundum 11,75%, í vestur-þýskum mörkum 6,25%. 2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilal- ána er 2%, bæði á verðtryggð og óverðtryggð lán. 3) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, á þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge, hjá þeim bönkum sem þannig er merkt við, einnig hjá flestum stærstu sparisjóðun- lim

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.