Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1986, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1986.
9
Konungleg
London
I London verður sérstaklega mikið
um að vera næstu daga eins og skiljan-
legt er því að konunglegt brúðkaup
verður þar þann 23. júlí. Eins og flest-
ir vita er það Andrew prins og Sarah
sem ætla að gifta sig. Nú þegar er allt
miðað við þennan viðburð, verslanir
fullar af minjagripum um konunglega
psirið og sérstakir konunglegir réttir
eru framreiddir á veitingahúsum.
Pjöldi fólks mun væntanlega leggja
leið sína til London til að fylgjast með
brúðkaupinu og bjóða margar erlend-
ar ferðaskrifetofúr upp á sérstakar
ferðir í tilefhi þessa. í þess konar ferð-
um er vissulega allt kapp lagt á að
ferðamaðurinn geti sem best fylgst
með athöfhinni og að hann taki sam
mestan þátt í gleðinni. Ekki vitum við
til þess að nokkur íslensk ferðaskrif-
stofa bjóði upp á „konunglegar ferðir“
en sem dæmi má nefiia að bandarísk
ferðaskrifetofa býður upp á 6-10 daga
„konunglegar ferðir“ á 35.000-80.000
íslenskar krónur. Ferðaskrifetofur í
Bretlandi verða með sérstakar hóp-
ferðir á áhoifendastúkur sem komið
verður fyrir allt í kringum kirkjuna.
Um kvöldið munu svo öll stærri hótel
í London taka þátt í hátíðahöldunum
á eftirminnilegan hátt. Ritz hótelið í
London mun til dæmis hafa sérstak-
lega glæsilegan kvöldverð, kampavín-
sveislu, kabarett og eldflaugasýningu
um miðnætti. Aðgangur að þessum
herlegheitum verður 6.000-7.000 krón-
ur.
-RóG.
I Skaftafell á
fjórum tamum
Af þeim 350 km sem eru í þjóðgarð-
inn í Skaftafelli fiá Reykjavík eru 245
km malbikaðir. Þetta er ekki orðin
nein langferð, tekur ekki nema fjóra
klukkutíma að aka þangað. Þar er
tjaldstæði með þjónustumiðstöð og
þegar greitt er fyrir tjaldstæðið, sem
er 70 krónur fyrir tjaldið og fyrir hvem
gest, fær viðkomandi gestur afhentan
leiðbeiningabækling um þjóðgarðinn.
Þar er að finna ýmsar gönguleiðir
um þjóðgarðinn og em þær allar tíma-
settar. Göngustígar em margir á
svæðinu og vel merktir.
Tjaldbúðaferðamaður, sem sagði
okkur frá aðstöðunni í Skaftafelh,
benti á eitt sem þar vantar tilfinnan-
lega, almenningsþvottahús með
vélum. Á tjaldstæðum erlendis er jafii-
an að finna slíkar vélar, bæði þvotta-
vélar og þurrkara sem ferðamenn
kannast eflaust við.
Ferðamaðurinn okkar sagði að slík-
ar vélar yrðu áreiðanlega fljótar að
borga sig upp því að þama kemur svo
mikill fjöldi fólks. Þama er aðstaða
til þess að þvo úr fötum í vaski en
þurrkaðstaðan er ekki góð, oft er
vætusamt og fólk stoppar ekki svo
lengi að mikill þvottur nái að þoma.
Öðm máli gegndi ef vélar væm á
staðnum. -A.BJ.
Náttúrufegurð í Skaftafelli er viðbrugðið, en mesta ánægju hafa ferðamenn
af fallegu landslagi þegar ástvinir þeirra og ferðafélagar eru með á myndinni.
Ferdamál
i bilnum og
geröu gömlu grœjurnar
betri en nýjar með tón-
jafnara og kraftmagnara.
Fáðu þér sambyggðan
Roadstar AD-4275. Verð
aðeins 4.980.- kr.
Hvertferðu
í frí í sumar?
Sigurður Magnússon kjarnorku-
eðlisfræðingur:
„Ég kom í gær úr 10 daga ferða-
lagi hér innanlands. Danskir vinir
okkar hjónanna vom í för með
okkur og fórum við á Snæfellsnes,
í Borgarfjörðinn og til ÞingvaUa.
Útlendingunum fannst landslagið
náttúrlega alveg frábært og fengu
þeir mikið út úr ferðinni þrátt fyr-
ir rok og rigningu allan tímann.
Við gistum á Hótel Búðum og
var þar ógætt að vera. Mér finnst
áberandi hve maturinn þar hefur
batnað og var þjónustan ósköp
vingjamleg. Einnig gistum við á
Hótel Valhöll og var það mjög
gott. Nú eftir Chemobylslysið er
svo mikið að gera hjá manni að
það verður víst ekkert úr löngu
sumarfríi en þó reyni ég að kom-
ast í lax í einhverja daga. Annars
ferðast ég yfirleitt mikið erlendis
og jafiiast þá ekkert á við að koma
til Kaupmannahafiiar."
7-banda tönjafnari, 2x25w kraftmagnari, inngangs-
nœmni (BTL) 3v/200 ohm, útgangsstyrkur 2x18w RMS,
tíönibreyting: 60, 150, 400, 1 k, 2.4 k, 6 k, 15 kHz,
sýnilegur útgangsstyrkur, stillanlegur hljóöstyrkur
milli hötalara, nœturlýsing.
eða Roadstar AD-4270.
Verð aðeins 3.450,- kr.
Ingibjörg Hinriksdóttir símavörð-
,Ég er nýkomin úr tveggja vikna
sumarfríi á Snæfellsnesi, var þar í
sumarbústað í viku og svo hjá
vinafólki. Veðrið var alveg ljóm-
andi gott og var farið í langa
göngutúra og sund á morgnana.
Um næstu helgi er svo á döfinni
að fara aftur til Snæfellsness á
ættarmót.
í fyrra ferðaðist ég líka innan-
lands, þá til Austurlands, og svaf
ég í tjaldi og á Edduhótelum, sem
var mjög gott. Ég reyni yfirleitt
að ferðast jafiit utanlands sem inn-
7-banda fönjafnari og 2x25w kraftmagnari,
inngangsnœmni 2v/39 ohm, útgangsstyrkur 2x18w
RMS, tíðnibreyting: 60, 150, 400,1 k, 2.4 k, 6 k, 14
kHz, stillanlegur hljóðstyrkur milli hötalara, sýnilegur
útgangsstyrkur, nœturlýsing.
Roadstar kraftur-hljómgœði
Roadstar i bílinn
VIOTÖKUM VEL
Á MÓTI t>ÉR
SKIPHOLTI 19
SÍMI 29800
Innkaupastj ór ar athugið!
Vorum að taka upp
Kúreka- og indíánabúninga, dúkku-
vagna, vörubíla, þríhjól o.fl.
Ennfremur nýtt
úrval
af gjafavörum.
INGVAR HELGASON HF.
VONARLANDI V/SOGAVEG, SÍMI 37710.