Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1986, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1986, Síða 17
17 LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1986., Vegagerðin _ _ . Seltj arnarnes - raðhús Til leigu er raðhús á Seltjarnarnesi. Húsið leigist til tveggja ára frá 15. ágúst nk. o^'er leigt með húsgögnum. Tilboð sendist auglýsingadeild DV fyr- ir 30. júlí, merkt „Raðhús 1000“. Seljum ídag Saab 900 GLS irg. 1981, 4ra dyra, Saab 900 GLS árg. 1982,5 dyra, grænn, hnetubrúnn, beinskiptur, 4 gira, ekinn beinskiptur, 5 gira, ekinn 80 þús. km. 55 þús. km, góður bill. Verð kr. 310 þús. Verð kr. 340 þús. Opið laugardag kl. 12-16. Ath. breyttan opnunartíma. TÖGGURHE UMBOÐ FYRIR SAAB OG SEAT Bíldshöfða 16, símar 681530 - 83104. Saab 99 GL árg. 1982, 2ja dyra, Ijós- Saafa 900 GLS árg. 1982, £ dyrs, drapp, beinskiptur, 5 gira, ekinn 64 sjálfskiptur + vökvastýri, ekinn aðeins þús. km. Varð kr. 300 þús. 37 þús. km, mjög gúður bill. Verð kr. 370 þús. Saab 900 GLi árg. 1982,4ra dyra, silv-. er, beinskiptur, 5 gira, ekian 48 þús. km. Verð kr. 350 þús. ... er þýðingarmikill aðili í barátt- unni gegn umferðarslysum. Þeir hjá Umferðarráði lánuðu okkur þessa mynd sem þeir segja tekna á stað þar sem gleymst hefur að vara ökumenn við því að malbikaður kafli sé á enda - eða taki við. Á milli slitlags og ofaníburðar myndast þrep og holur og bílamir hendast til þegar þeir fljúga fram af eða skella upp á. Og viðbrigðin eru verri og koma meira á óvart þegar þessi breyting á slit- lagi vegar er höfð á brekkubrún. Þama hefur stundum allt tekist á loft. Dagur, Gulli, Örn og Rebbi Það er áreiðanlega með því merkilegra sem gerist í lífi ungs fólks þegar það fær ökuskírteini. „Stórkostleg tilfinning," sagði Dagur sem á forsíðumyndinni situr undir stýri í gulum smábíl. „Þá átti ég ekki bíl sjálfur - svo pabbi og mamma sáu ekki mikið af gamla fjölskyldubílnum fyrst á eftir. En ég lofaði að aka varlega, aka ekki eins og svín og heldur ekki eins og vitleysingur, vera hvorki fantur né níðingur í umferðinni. Ég held að mér hafi tekist að standa við þau loforð. Að minnsta kosti hef ég ekki lent í neinu óhappi hingað til og ekki heldur á meðan ég átti mótorhjól." Og nú er Dagur kom- inn á eigin bíl. Gulan bíl - sem er kallaður Gulli. öm ekur líka eigin farartæki - eða hefúr gert fram til þessa. „Rebbi var skemmtilegur. Alveg þangað til hann valt um koll. En enginn meiddist - enda valt hann utan alfaravegar." Örn er fjallageit og skáti - og eiginlega var þessi jeppavelta, sem hann lenti í, óhapp sem ekki telst með. Það varð nefni- lega ekki í umferðinni - ekki í þeirri daglegu umferð. „En auðvitað sér maður margt galið til ungra ökumanna,“ sögðu þeir Dagur og öm. „En maður sér nú þá gömlu og reyndu líka aka heimskulega. Þeir kunna ekki að gefa stefnuljós, kunna ekki á ak- reinaakstur, em dónalegir við þá á vélhjólunum - sumir eru hreint út sagt örgustu dónar.“ ITT Fremstir í Digital sjónvarpstækni Digivision"5 3896 Muiticontrol • vai a öu nna innseiui myno • Tölvustýrð • Getur fryst mynd í glugga - Teletext með 8 síðna minnl • Fjarstýrt • Og margt fleira. Umboðsmenn um land allt. SKIPH0LTI 7 - SIMAR 20080-26800.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.