Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1986, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1986, Síða 28
28 LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1986. Smáauglýsingar Cherokee - Toyota. Til sölu Cherokee ’74, hvitur, klæddur að innan, litað gler o.fl., einnig Toyota Carina ’74, blá, fallegir og góðir bílar. Uppl. í síma 44683. Frábær kaup. Til sölu gullfallegur Fíat 131 Super Mirafiori 1600 TC árgerð *Y9, sjálfskiptur, plussklæðning o.m. fl., toppbíll. Góð kjör. Ath. skipti á bíl, sjónvarpi, videoi. Sími 92-4244. Scout 78, upphækkaður, á nýjum 38" mudder, 4ra gíra, skoðaður ’86, topp- bíll, bein sala eða skipti. Uppl. í síma 71193 eftir kl. 16 laugardag og næstu daga. Til sýnis og sölu Toyota Corolla árgerð ’76-’78, Daihatsu Charade ’80-’81, Citroen Visa ’82, Volvo 145 ’74, Audi 80 LS ’77. Bílasala Matthíasar við Miklatorg, símar 24540-19079. Willys CJ 5 74 til sölu, skoðaður 86, þarfnast viðgerðar, verð 85.000 stað- greitt. Uppl. Bflasölunni Bílanes, Brekkustíg 37, Njarðvík, símar 3776 og 4909. AMC Pacer ’76 til sölu. Er ekki á skrá. Selst í heilu lagi eða í pörtum. Sæmi- leg 6 cyl. vél og sjálfskipting. Uppl. í síma 96-71752. Bronco 72 til sölu, svartur, klæddur að innan með rauðu plussi, nýleg breið dekk, allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 99-6859 eða 51839. Dodge Aspen '77 til sölu, 2 dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, á krómfelgum, þarfnast smálagfæringar. Verð 55.000. Uppl. í síma 93-6781. Dodge Dart Custom 70, klassabíll, ný- upptekinn og sprautaður, rauðsanser- aður. Einnig kerra, mjög sterk, hentar hvaða bíl sem er. S. 51482. Lada Sport árgerö 78 til sölu, verð 70 þús., sem mest út og rest samkomulag. Uppl. í síma 72117 sunnudagskvöld og næstu kvöld. Mazda 818 76 til sölu, skoðuð ’86, mikið endurnýjuð, sumar- og vetrar- dekk. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 672162. Seljum I dag og næstu daga Fiat 127 station ’84, Mazda 626 ’82, M. Benz 240 d ’75, Pony ’80, Subaru 1600 ’79. Bílasalan, Smiðjuvegi 4, sími 77202. Simca kassi ’80 til sölu, upplagður iðn- aðarmannabíll. Verð kr. 80 þús. Einnig Fiat ’79, pólskur, góður bíll. Verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 41256. Toyota Tercel 4x4 ’83, ekinn 30.000 km, silfurgrár, grjótgrind, sílsalistar, dráttarkúla. Verð kr. 410.000. Bílasala Selfoss, Ambergi, sími 99-1416. Ódýr fjallabill, Benz Unimog, til sölu, ekinn 13.000 km, hús á pallinum, útlit sæmilegt. Uppl. í síma 672825 eftir kl. 18. Chevrolet Van 76, lengri gerð, 8 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri og óinn- réttaður. Uppl. í síma 92-3973. Chevrolet Van (lengri gerð) ’74 til sölu. Uppl. í síma 92-1944 eftir kl. 20 á kvöldin. Colt '81 til sölu, góður bíll, keyrður 68500 km, 4 dyra gullsanseraður, að- eins staðgreiðsla. Uppl. í síma 46475. Cortina ’77 til sölu, skemmd eftir um- ferðaróhapp, skoðuð 86. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-3793 eftir kl. 18. Daihatsu Charmant 79 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 656494 eftir kl. 15 laugard. og eftir kl. 19 mánudag. Datsun 120Y ’77 til sölu, skoðaður ’86. Góður bíll og gott verð. Uppl. í síma 39941. Datsun King Cab pickup árg. ’80, ekinn 95 þús., í góðu ástandi, til sölu. Uppl. í síma 93-2509. Fiat 131 1300 79 til sölu, skoðaður ’86, skipti möguleg. Uppl. í síma 37514 eft- ir kl. 19. Ford Bronco árgerð 74 til sölu, bein- skiptur, vökvastýri, vél 302, ekin 2000 km. Uppl. í síma 51223. Fiat 128 árgerð 78, þarfnast viðgerðar á boddíi, verð ca 20-25 þús. Uppl. í síma 11016. Honda Accord 78 til sölu, til greina kemur að selja hana i pörtum. Uppl. í sima 33835.______________________ Lancer 74 með 1800 vél til sölu, á krómuðum teinafelgum. Fæst fyrir lít- . ið. Uppl. í síma 74711. Land-Rover disil árgerð ’71, skoðaður ’76, í góðu lagi með mæli. Uppl. í síma 77917. Mazda 626 79, toppbíll, til sölu ef við- unandi tilboð fæst. Skipti möguleg á ódýrari. Sími 35494. Toyota Crown '80 dísil til sölu, skipti á dýrari. Uppl. í síma 50863. - Sími 27022 Þverholti 11 Simca 1100 78, lítið keyrð, boddí lé- legt, tilboð. Uppl. í síma 77684. M Húsqæði í boði Gott herbergi til leigu, stutt frá Landspítalanum, leigist frá 1. ágúst, aðgangur að baðherbergi og eldhúsi, 2ja mán. fyrirframgreiðsla, reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Herbergi 234“, fyrir 23. júlí. Stúlka getur fengiö 2ja herb. íbúð á leigu í austurbæ. Mánaðargreiðslur. Húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „B-487“, fyrir þriðjudaginn 22. júlí. 45 fm ný íbúð til leigu fyrir námsfólk, engin fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á DV fyrir 25. júlí 1986, merkt „Námsfólk 45 fm“. Nýleg 3 herbergja íbúð til leigu í Kópa- vogi, 15 þús. á mánuði, ársfyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Fljótt 300“, fyrir mánudagskvöld. Snotur 2 herb. íbúð í gamla bænum til leigu fyrir reglusaman og áreiðanleg- an leigjanda/-ur. Á 15 þús. og 3 mánuðir fyrirfram. Uppl. í síma 22528. Tvö samliggjandi herb., ca 20 frn, með aðgangi að baði og eldhúsi, í vestur- bæ, leigjast helst reglusamri stúlku. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 26379. 2ja herbergja ibúð í Breiðholti til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Húsnæði 426“. Til leigu 4 herb. íbúð í Vogahverfi frá byrjun ágúst. Góð umgengni algert skilyrði. Uppl. í síma 19157. Bílskúr til leigu. Uppl. í síma 84906 og 19822. ■ Húsnæði óskast Barnlaust par utan af landi óskar eftir 3ja herbergja íbúð til 3ja ára (ekki skilyrði), helst í Hlíðum, Holtum eða við Háaleitisbraut. Góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla möguleg. Sími 94-4061 eftir kl. 17. Kennari að norðan óskar eftir 2 herb. íbúð í Reykjavík frá 1. ágúst, reglu- semi og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 91-25133 (Heið- rún) virka daga milli kl. 9 og 16. Systkini utan af landi, sem stunda nám í H.í. og V.Í., óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept. Öruggar mánaðar- greiðslur og möguleiki á fyrirfram- greiðslu. Uppl. í síma 99-6868. Ungt par, skólafólk, óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með þvotta-, eldun- ar- og snyrtiaðstöðu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 96-41424 eða 9641005. íbúö óskast. Barnlaust par í námi óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð frá og með 1. sept. eða 1. okt., helst miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 622103. Guðrún. 2ja herb. íbúð óskast, helst í Háaleitis- hverfi eða nágrenni. Algjörri reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Hringið í síma 78565 milli kl. 19 og 21. 2ja herbergja ibúð óskast á leigu frá 1. september fyrir 2 menntaskóla- stúlkur utan af landi. Uppl. í síma 84225. 4ra-5 herb. ibúð óskast á Reykjavíkur- svæðinu í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 98- 1389. Hafnarf. Hjón með 3 böm bráðvantar húsnæði í 2-3 mánuði, helst í Hafn- arf, eða nágr., meðan beðið eftir eigin íbúð, eru á götunni. S. 73617. Miðaldra karlmaður óskar eftir her- bergi innan Hringbrautar. Eldunar- aðstaða ekki skilyrði. Uppl. í síma 11596. Snyrtimenni. Systur, 25 og 28 ára, með 4ra ára dreng bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð. Uppl. í símum 51010 og 92-7715. Sigurlína og Ingibjörg. Stúlka utan af landi, í námi, óskar eftir lítilli íbúð frá 1. sept. Skilvísar greiðsl- ur og góð umgengni. Uppl. í síma 18259. Stór sérhæð, raðhús eða einbýlishús óskast á 'leigu sem fyrst. Góð um- gengni og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 11478. Tvær í háskólanum, (viðskipta- og lög- fræðinemi) óska eftir að taka 3-4 herb. íbúð á leigu frá 15. sept.-l. okt. nk„ fyrirframgreiðsla. Sími 687054. Ung stúlka í námi óskar eftir einstakl- ingsíbúð á leigu sem næst Mennta- skólanum við Sund. Uppl. í síma 97-8276. Ungt barnlaust fólk utan af landi óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-621536. Ungt reglusamt par utan af landi, með eitt barn, óskar eftir íbúð í Reykjavík frá 1. sept. Góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Sími 93-1501. Óska eftir 1-2 herbergja íbúð í Hafnar- firði með aðgangi að eldhúsi. Öruggar mánaðargreiðslur. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 52224 eftir kl. 19. Óskum eftir góðri 2ja, 3ja eða 4ra her- bergja íbúð frá 1. ágúst. Höfum góðar tekjur og erum algjörlega reglusöm. Vinsamlegast hringið í síma 77038. Barnlaust par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 15. ágúst. Uppl. í síma 97-8875. Fullorðin hjón óska eftir 3 herbergja íbúð, helst í Kópavogi, í ca eitt ár, frá 1. ágúst. Uppl. í síma 96-22749. Húsnæði óskast í Garðabæ, þrennt í heimili, algjör reglusemi, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 656311. Ung kona með 3 börn óskar eftir að taka á leigu 3ja-4ra herbergja íbúð. Uppl. í síma 24704. Ungur námsmaður óskar eftir herbergi í vetur, algerri reglusemi heitið. Uppl. í síma 24392. Oskum eftir 4ra-5 herb. íbúð tl leigu í byrjun sept., helst nálægt Háskólan- um. Uppl. í síma 688216. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 626698. Óskum eftir 2ja herbergja íbúð sem næst Grensásvegi eða í Mosfellssveit, nálægt Reykjalundi, frá og með 1. ágúst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-475 ■ Atvinnuhúsnæði Bjartur súlnalaus salur á jarðhæð, 270 ferm, hæð 4,5 m. Stórar rafdrifnar inn- keyrsludyr. Auk þess skrifstofur, kaffistofa, geymslur o.fl., gott hús- næði, samtals 370 ferm. Uppl. í síma 19157. Skrifstofuhúsnæði - Hlemmmur. Til leigu 80-90 fm skrifstofuhúsnæði á annarri hæð við Hlemm. Frábær stað- ur, miðsvæðis. Tilboð sendist DV, merkt „G-55“, fyrir 25. júlí. Smiðjuvegur. Til leigu iðnaðarhús- næði um 280 ferm., mikil lofthæð, háar innkeyrsludyr, góð útiaðstaða, laust. Uppl. í síma 17266 kl. 9-16 og símum 43939 og 77730 á kvöldin. Iðnaðarhúsnæði, 140 ferm, við Skemmuveg til leigu eða sölu, lofthæð 3 metrar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-473. Óska eftir rúmgóðum bílskúr eða öðru góðu lagerhúsnæði. Uppl. í. síma 621101. Til leigu skrifstofuhúsnæði í Borgartúni 29. Uppl. í síma 622554. Verslunarhúsnæöi til leigu í mið- bænum. Uppl. í síma 38750 og 624257. ■ Atvinna í boði Afgreiðslukona óskast í bakarí í aust- urbænum, þyrfti að geta byrjað sem fyrst. Vinnutími frá 13-19 eða 7-13, einnig unnið um helgar (laugard. eða sunnud.). Uppl. í síma 622696. Stúlkur, ekki yngri en 18 ára, reglusam- ar og stundvísar, óskast í sölutum í Breiðholti frá og með 1. ágúst, vakta- vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-407 Ungur maður óskar eftir heimilisað- stoð einu sinni í viku, ca 3 klst. Laun skv. samkomulagi. Lysthafendur sendi tilboð til DV, merkt „Heimilis- aðstoð 2807“. Vanan starfskraft vantar í blómaversl- un, vaktavinna á kvöldin og um helgar, yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Uppl. hjá Ráðningarþjónustu KÍ, Húsi verslunarinnar, 6.h. Aðstoð óskast á tannlækningastofu, viðk. þarf að geta byrjað strax. Um- sóknir sendist DV fyrir mánudaginn 21. júlí, merkt „Tannlæknir 111“. Óska eftir hárgreiðslusveini eða meist- ara í hlutavinnu, vinnutími eftir samkomulagi. Hafið samband við DV í síma 27022. H-463. Óska eftir að ráða stúlku eða konu til afgreiðslustarfa í matvöruverslun nú þegar. Uppl. í síma 74834 eftir hádegi í dag og á morgun. M Atvinna óskast Ég er 24ra ára með góða reynslu í ýmsum skrifstofustörfum, þ. á m. mikla tölvukunnáttu. Ég er að leita mér að fjölbreyttu starfi. Allt kemur til greina. Þeir sem hafa áhuga vin- samlegast hringi í síma 73921. Stúlku, 22ja ára, vantar vinnu, góð þýsku og ensku kunnátta, verslunar- próf, allt kemur til greina. Góð laun. Uppl. í símum 10849 og 686809. Þaulvanur bílstjóri óskar eftir starfi fljótlega, alger reglumaður og stund- vís, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 681393 eftir kl. 17. 32 ára gamall maður óskar að komast í málarastörf í sumar eða lengur, er vanur, getur byrjað strax. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-483 M Bamagæsla Barngóð kona í Fossvogs-, Háaleitis- eða Smáíbúðahverfi óskast til að gæta 10 mán. drengs allan daginn frá 1. ágúst. Uppl. í síma 31638. Vantar góða konu eða stúlku til 'að passa okkur meðan mamma vinnur frá 19-22.30, 5-6 kvöld í viku. Góð laun fyrir rétta manneskju. Sími 19563. Get tekið börn í gæslu á morgnana frá 1. ágúst. Uppl. í sima 10112. M Einkamál___________________ Ungur, myndarlegur og vel vaxinn 29 ára gamall maður vill komast í kynni við konu eða hjón/par. Tilboð sendist DV, merkt "Algjört trúnaðarmál", innan viku. Gullfalleg, austurlensk nektardansmær vill sýna sig um allt ísland, í einka samkvæmum og á skemmtistöðum. Uppl. í síma 91-42878. Pantið í tíma. M Hreingemingar Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboð á teppahreinsun. Teppi undir 40 ferm á kr. 1000, umfram það 35 kr. á ferm. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppum nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath., er með sérstakt efni á húsgögn. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929 og 74602. Hreint hf„ hreingemingadeild: allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólf- aðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, glerþvottur, há- þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf„ Auðbrekku 8, sími 46088, símsvari allan sólar- hringinn. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, sjúg- um upp vatn, háþrýstiþvott, gólf- bónun og uppleysingu. S. 40402 og 40577.______________________________ Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar, teppa- hreinsun, kísilhreinsun. Tökum einnig verk utan borgarinnar. Margra ára stafsreynsla tryggir vandaða vinnu. Símar 28997 og 11595. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- vm. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm ullarteppi. Vönduð vinna, vant fólk. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræður - hreingemingastöðin. Stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsanir. Kreditkortaþj. Símar 19017 - 641043. Ólafur Hólm. Húsasmíðameistari. Nýsmíði, viðgerð- ir og viðhald, glerísetningar, parket- lagning og öll almenn trésmíðavinna. Sími 36066 og 33209. Falleg gólf. Slípum og lökkum parket- gólf og önnur viðargólf, fullkomin tæki. Verðtilboð. S. 611190 og 621451. Þorsteinn og Sigurður Geirssynir. Tölvuritvinnsia. Ritvinnsla-bréfaskrift- ir, geymið auglýsinguna. Sími 36264 eftir kl. 13. Málari getur bætt við sig verkum. Uppl. í sima 79772. ■ Líkamsrækt Sparið peninga og æfið líkamsrækt i heimahúsi. Hef til sölu Weider lyft- ingasett (selst ódýrt). Uppl. í síma 75473 eftir kl. 17. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag islands auglýsir: Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer 1800 GL ’86. 17384 Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monza ’86. Jón Haukur Edwald, s. 31710-30918- Mazda GLX 626 ’85. 33829. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda GLX 626 ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Kenni á Mazda 626 árg. ’85, R-306. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 672239. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun sem býður upp á árangursríkt og ódýrt ökunám. Halldór Jónsson, s. 83473 - 22731 - bílas. 002-2390. Ökukennsla - æfingatimar. Kenni á Toyota Corolla liftback ’85, nemendur geta byrjað strax. Ökukennari Sverrir Bjömsson, sími 72940. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Sími 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. Ökuskóli, öll prófgögn. Heimasími 73232, bílasími 985-20002. Ökukennsla - æfingatímar. Mazda 626 ’84. Kenni allan daginn. Ævar Frið- riksson ökukennari, sími 72493. M Irmrömmun Vantar öll innrömmunartæki. Tilboð og uppl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-435. ■ Garðyrkja Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Heimsendar eða sækið sjálf. Sími 99- 3327. Okkar sérgrein er nýbyggingar lóða: hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti, leggjum snjóbræðslu- kerfi undir stéttir og bílastæði, gerum verðtilboð í vinnu og verkefni. Sjálf- virkur símsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkið. Garð- verk, sími 10889. Hellulagning - Lóðastandsetningar. Tökum að okkur gangstéttalagningu, snjóbræðslukerfi, vegghleðslur, jarð- vegsskipti og grassvæði. Höfum vömbíl og gröfu. Gerum föst verðtil- boð. Fjölverk, sími 681643. Lóðastandsetningar, lóðabreytingar, skipulag og lagfæringar, girðingar- vinna, túnþökur. Skrúðgarðamiðstöð- in, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, túnþöku- og trjáplöntusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 40364, 611536 og 99-4388. Grenilús. Eru grenitrén farin að fölna? Tek að mér að eyða sitkalús í greni. Ath. Lúsin lifir 10 stig frost og gerir skaða langt fram á vetur. Vönduð vinna, hef leyfi. Sími 40675. Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur tún- þökuskurð . Getum útvegað gróður- mold. Euro og Visa. Uppl. gefur Ólöf og Ólafur í síma 71597 og 22997. Túnþökur. Túnþökur af ábomu túni í Rangárþingi, sérlega fal- legt og gott gras. Jarðsambandið sf„ Snjallsteinshöfða, sími 99- 5040 og 78480.__________________ Úrvals túnþökur til sölu. 40 kr. fermetr- inn kominn á Stór-Reykjarvíkursvæð- ið. Tekið á móti pöntunum í síma 99-5946. Atvinna. Okkur vantar tvo röska karl- menn til starfa nú þegar. Uppl. veittar í síma 10704 á mánudag milli kl. 15 j og 16. ____________________________________ Bifvélavirki, nemi eða maður vanur bílaviðgerðum óskast á verkstæði úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-486. Óska eftir að ráða menn vana húsavið- gerðum. Mikil vinna. Gott kaup fyrir réttan mann. Sími 622251. M Þjónusta___________________ Húsasmíðameistari. Get bætt við mig verkefnum í allri allmennri trésmíði, svo sem viðhaldi, parketlögnum, gluggaskiptingum, þakviðgerðum og fl. Uppl. í síma 92-3627 og 75769. Pípulagnir - vlðgerðir. Önnumst allar viðgerðir á vatns-, hita- og skolplögn- um, hreinlætistækjum í eldhúsum, böðum, þvottahúsum, kyndiherbergj- um, bílskúrum. Uppl. í síma 12578.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.