Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1986, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1986, Page 35
LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1986. í ■ Bandaríkjamaðurinn Nick de Firmian tapaði fyrir Nikolic i síðustu umferð á Reykjavíkurskákmótinu og sneri heim snauður maður. Nú getur hann tekið gleði sína á ný, því að hann varð einn efstur á World Open skák- mótinu og hlaut hátt i 900 þús kr. i verðlaun. Nick de Firmian er á miðri myndinni sem var tekin á Reykjavík- urmóti 1982. Hér er íjörug skák frá Fíladelfíu. Hvítt: Frias (Chile) Svart: Margeir Pétursson Slavnesk vörn. 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bg4 Hefðbundin slavnesk vöm er á borðinu eftir 5. -Bf5 en textaleikur- inn er ágæt tilbreytni. 6. Re5 Bh5 7. g3 e6 8. Bg2 Bb4 9. 0-0 Rd5 10. Dc2 a5 11. Rxc4 Be7 í skák Jóhanns Hjartarsonar og Yrjöla á Norðurlandamótinu í Gjö- vík í fyrra var leikið 11. -Rb6. Hugmynd Margeirs er ekki óþekkt. Hann hyggst svara 12. e4 með 12. -Rb4 og hertaka „holuna“ með riddaranum. 12. Hdl 0-0 13. f3 f5! Hindrar framrás e-peðsins, því að eftir uppskipti á peðum yrði hrók- urinn á dl í uppnámi. 14. Db3! Ha7 Einhverju sinni kímdi Kasparov er Margeir lék svipuðum leik gegn honum. Svartur sætti sig við tíma- bundna ólánsstöðu hróksins. Eftir 14. -Dc7 15. Rxd5 cxd5 (ekki 15. -exd5 16. Bf4 dxc4 17. Dxc4+ Bf7 18. Dxf7 + Hxf7 19. Bxc7 og hvítur hefur unnið peð) 16. Re5 á hvítur ívið þægilegra tafl. 15. Bd2 Rd7 16. Bel Kh8 17. Bf2 Dc7 18. Hacl Haa819. e3 Rb4 20. Ra2 Rd5 21. Rc3 Rb4 22. e4!? Hvítur tekur þá stefnu að hleypa taflinu upp í stað þess að þráleika með tilliti til þess að umhugsunar- tími Margeirs var farinn að styttast ískyggilega. 22. -fxe4 23. Rxe4 Rd5 24. Hel? Rétt var 24. Rc5! og möguleikar hvíts virðast betri. Nú nær svartur að endurskipuleggja varnimar. 24. -Bb4 25. He2 Hae8 26. Rc5 Hfl6 Með tvísýnni stöðu. Næsti leikur hvíts er hins vegar beinn afleikur. Betra er 27. Rxd7 ásamt Rc4-e5. 27. Rd2? Rxc5 28. dxc5 Hef8 29. Bd4 Hann treysti á þetta framhald, því að annars væri f-peðið dauðans matur. Svartur hótaði 29. -Bxd2 og 30. -Bxf3. Vitaskuld væri 29. g4? glapræði vegna 29.~Rf4 og vinnur lið. 29. -Bxd2 30. Be5 Ef nú 30. -Dd7 31. Hxd2 H6f7 32. f4 ætti hvítur sómastöðu. Sennilega bjóst hann við að vinna skákina létt, því að Margeir átti aðeins um mínútu eftir af umhugsunartíman- um. 30. -Bxf3! 31. Bxc7 Bxe2 í ljós kemur að svartur fær meira en nóg lið fyrir drottninguna. 32. Hal Skárra var 32. Be5 Bxcl 33. BxfB HxfB 34. Dxb7 en eftir 34. -Be3 + 35. Khl Bxc5 ætti svartur að vinna. 32. -Rxc7 33. Dxb7 Rd5 34. Dxc6 Bf3 35. h4 Re3 36. Bxf3 Hxf3 37. Dd6 Rfl 37. Ha3 Be3+ 39. Kg2 Hf2+ 40. Kh3 h5 - Og hvítur gafst upp. þrír hjartaslagir. Vestur spilaði síð- an laufi sem sagnhafi drap í blindum á kónginn. Nú kom spaðadrottning, kóngur, ás og þegar tían kom frá vestri var spilið unnið. Á hinu þorðinu glímdi Daninn Schaltz við fjóra spaða sem byggjast á sömu innri-svínun. Hann spilaði hins vegar upp á spaðakónginn rétt ög tapaði spilinu. Það sama skeði einnig í leik ís- lands og Svíþjóðar. Jón Baldursson og Svíinn Brunzell voru báðir í fjór- um spöðum en hvorugur beitti innri-svínun og spilið féll. Norðmaðurinn Aabye beitti hins vegar þessu makalausa bragði og krækti sér í 12 impa þegar Færeying- urinn á hinu borðinu spilaði upp á kónginn réttan. í báðum kvennaleikjunum var inn- ri-svínun ekki í notkun og spilið því tíðindalaust. Bikarkeppnin1986: Dregið hefur verið í 3. umferð bik- arkeppni Bridgesambands Islands. Eftirtaldar sveitir spila saman: Sveit Pólaris, Reykjavík, gegn sveit Stefáns Pálssonar, Reykjavík. Sveit Sigfúsar Arnar Ámasonar, Reykjavík, gegn sveit Sigmundar Stefánss./Delta, Rvík. Sveit Inga St. Gunnlaugssonar, Akranesi, gegn sveit Jóns Haukss., Vestm.,/Guðm. Þórðarsyni, Rnes. Sveit Samvinnuferða/Jóhannesar Sig. gegn sveit ísaks Amar Sigurðs- sonar, Reykjavík. Sveit Gríms Thorarensen, Kópavogi, gegn sveit Ásgríms Sigurbjömsson- ar, Siglufirði. Sveit Aðalsteins Jónssonar, Eski- firði, gegn sveit Sigtryggs Sigurðs- sonar, Reykjavík. Sveit Ásgeirs P. Ásbjömssonar í Reykjavík gegn sveit Gylfa Pálss., Eyjafj.,/Hörður Pálss., Akran. Sveit Valtýs Jónass., Siglufj.,/Jón Hjaltason, Rvík., gegn Guðjóni Ein., Self./Kristiáni Guði.. Akurevri. Bridge Stefán Guðjohnsen Þessum leikjum skal vera lokið fyrir 13. ágúst nk. Upplýsingar um leiki og andstæðinga veitir Hermann Lámsson á skrifstofu BSÍ í fjarveru Ólafs Lámssonar vegna EM í Búda- pest. Enn skal minnt á að allmargir fyrirliðar eiga eftir að koma greiðslu vegna þátttöku í bikarkeppni til BSÍ. Senda má greiðslu til BSÍ í póst- hólf 156, 210 Garðabæ. Ferðakostn- aður sveita verður ekki gerður upp nema full skil verði á þátttökugjaldi. Evrópumót yngri spilara 1986: Evrópulandslið íslands í yngri flokki 1986 heldur utan til Ungverja- lands nk. fimmtudag til keppni við 18 aðrar þjóðir á Evrópumóti lands- liða í yngri flokki. Liðið skipa eftir- taldir spilarar: Anton Reynir Gunnarsson, Reykjavík, Jakob Kristinsson, Akureyri, Júlíus Sigur- jónsson, Bolungarvík, Karl Logason, Reykjavík, Ragnar Magnússon, Reykjavík, og Svavar Björnsson, Reykjavík. Fyrirliði er Ólafur Láms- son, Reykjavík. Eins og áður sagði mun liðið keppa við 18 aðrar þjóðir á mótinu. Spiluð verða 20 spil í hverjum leik, allir v/alla og þrír leikir á dag að jafnaði. Spilamennska hefst laugardaginn 19. júlí og lýkur laugardaginn 26. júlí. Spilað er í Búdapest í Ungverjalandi. Frá Bridgesambandi íslands I tilefhi 50 ára afinælis finnska bridgesambandsins hefur borist boð til Bridgesambands Islands að senda 4 pör á veglegt afinælismót sem hald- ið verður á Hótel Marski í Helsing- fors dagana 6.-7. september nk. Á laugardeginum verður spilaður barometertvímenningur frá kl. 11-19. Um kvöldið verður aftnælishóf oe daginn eftir sveitakeppni (með eins konar Sviss-fyrirkomulagi) frá kl. 10-17. Gisting á hótelinu kostar 190 finnsk mörk (sem er kr. 1400 ca.) fyr- ir tveggja manna herbergi á mann og er morgunmatur innifalinn í verði. Ekkert þátttökugjald er fyrir þátttakendur frá fslandi. Ferða- kostnaður er áætlaður ca kr. 15.000 á mann til Helsingfors. Alls er því pakkinn í kringum 20.000 kr. Bridgesamband íslands auglýsir hér með eftir þátttöku (umsóknum) á þetta afinælismót finnska bridge- sambandsins. Umsóknir skulu berast til skrifstofu BSÍ (Ólafs Lárussonar) fyrir 1. ágúst nk., skriflega vegna fjarveru Olafs út af Evrópumótinu, eða til stjómarmeðlima Bridgesam- bandsins fyrir 1. ágúst. Sigmar og Hulda efst Spilað var í sumarbridge deildar- innar þriðjudaginn 8. júlí. Hæst skor fengu: A-riðill 1. Ragnar Bjömsson - Sævin Bjarnason 2. Guðrún Hinriksdóttir - 259 Haukur Hannesson 247 3. Gísli Steingrímsson - Guðmundur Thorsteinss. 4. Esther Jakobsdóttir - 242 Anna Þóra Jónsdóttir 238 B—riðill 1. Hjörtur Cýrusson - Cýms Hjartarson 2. Ármann Lárusson - 65 Helgi Viborg 3. Óskar Karlsson - 55 Garðar 50 Efst að stigum eru þá: Sigmar Jónsson 11 Hulda Hjálmarsdóttir 11,5 Þórarinn Andrewsson 10,5 Guðrún Hinriksdóttir 8 Haukur Hannesson Meðalskor A 210 Meðalskor B 50 8 Spilað er á þriðjudögum í Drangey, Síðumúla 35. 35 ' » Lokað vegna sumarleyfa Lokað vegna sumarleyfa dagana 21. 07. til og með 4. 08. 1986. Bitstál sf. Hjarðarhaga 45. símar 16350 og 16351. 107 Reykjavík Umboðsmaður óskast á Þórshöfn. Upplýsingar hjá Heiðrúnu Óladóttur. Sími 96-81154. Umboðsmenn um land allt. S JON V ARPSDEILD Skipholti 7 - Símar 20080 og 26800. SEUUMNÝJA OG NOTAÐA BÍLA Tegund BMW 732i automatic 1981 BMW 728i automatic 1980 BMW 528i automatic 1981 BMW 520i automatic 1982 BMW 520 automatic 1981 BMW 518 1982 BMW 323i 1982 BMW 320i 1983 BMW 320 1982 BMW 318i 1982 BMW 318i 1981 BMW 316 1982 Renault 18 TS automatic 1981 Renault 9 GTS 1982 Renault 5 TL 1982 Opið laugardag 1 —5. KOMIÐ SKOÐÍÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 686633. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.