Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1986, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1986, Side 36
LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1986. 36 Messúr Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 20. júlí 1986 Áskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtsprestakall Messa kl. 11 í Bústaðakirkju. Organ- isti Daníel Jónasson.. Sr. Láms Halldórsson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Láms Hall- dórsson messar. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Ólafur Skúlason. Dómkirkjan Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund Messa kl. 10. Sr. Láms Halldórsson. . 'í-Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Þriðjudagur 22. júlí: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Landspitalinn Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Jón Bjar- man. Háteigskirkja Messa kl. 11. Sr. Amgrímur Jónsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árdegis. Sr. Ámi Pálsson. Langholtskirkja Messa fellur niður. Sóknamefndin. Laugarnesprestakall ,. vLaugardagur 19. júlí. Messa Hátúni lOb 9. hæð kl. 11. Munið messuna í Áskirkju sunnudag kl. 11. Sóknar- prestur. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Orgel- og kórstjóm Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljasókn Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 11. Sóknarprestur. Seltjamameskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Öm Falkner. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Skálholtskirkja Skálholtshátíðin 1986. Hátíðarmessa kl. 2. Sr. Gunnar Kristjánsson Reyni- völlum predikar. Áltarisþjónustu annast sr. Ólafur Skúlason vígslu- mskup, sr. Guðmundur Óli Ólafsson og sr. Sigurður Ámi Ámason. Skál- holtskórinn syngur undir stjóm Glúms Gylfasonar organista. Sam- koma kl. 4.30. Markús Öm Antons- son útvarpsstjóri flytur ræðu og sr. Guðmundur Óli Ólafsson minnist tímamóta í sögu Skálholts, (1056- 1956-1986). Sólrún Bragadóttir og Bergþór Pálsson syngja og sr. Svein- bjöm Sveinbjömsson prófastur annast helgistund. Ferðalög Dagsferðir Ferðafélagsins: Laugardag 19. júlí kl. 8: Hekla - dagsferð. Gangan á fjallið tekur um 8 klst. fram og til baka. Verð kr. 750. Sunnudag 20. júlí: 1. kl. 08: Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 800. 2. kl. 10: Grindaskörð-Herdísarvík, gengin verður Göngumannaleið (gömul þjóðleið). Verð kr. 500. 3. kl. 13: Eldborg-Geitahlíð-Herdísarvík. Verð kr. 500. Miðvikudag 23. júlí kl. 20 (kvöldferð): Stóri Bolli-Grindaskörð. Brottför frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin, farmiðar við bfl, frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands ^ Ferðir Ferðafélagsins um verslunar- mannahelgi 1.-4. ágúst: Brottför kl. 20. 1. Fjöllin upp af Kálfafellsdal. Gist í tjöld- um. 2. Skaftafell-þjóðgarðurinn. Gist í tjöld- um. 3. Þórsmörk-Fimmvörðuháls. Gist í Skag- fjörðeskála. 4. Þórsmörk og nágrenni. Gist í Skag- y fjörðeskála. 5. Landmannalaugar-Langisjór-Sveinst- indur-Eldgjá. Gist í sæluhúsi Ferðafélags- ins í Landmannalaugum. 6. Álftavatn-Strútslaug-Hólmsárlón. Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins við Álftavatn. 7. Sprengisandur-SkagafjörðurKjölur. Gist í Nýjadal og á Hveravöllum. 8. 2.-4. ágúst kl. 13: Þórsmörk (gist í Skag- fjörðsskála). Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldugötu 3. Pantið tíman- lega. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 1. 23.-27. júlí (5 dagar): Landmannalaug- ar-Þórsmörk. Biðlisti. Fararstjóri: Pétur Ásbjömsson. 2. 25.-30. júlí (6 dagar): Landmannalaug- ar-Þórsmörk. Fararstjóri: Sturla Jónsson. 3. 30. júlí - 4. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar-Þórsmörk. Uppselt. 4. 31. júlí - 4. ágúst (5 dagar): Hvítámes- Þverbrekknamúli-Þjófadalir-Hveravellir. Biðlisti. 5. 31. júlí - 8. ágúst (8 dagar): Kvíar- Aðalvík. Gengið með viðleguútbúnað frá Kvíum í Lónafirði um Veiðileysufjörð, Hesteyrarfjörð og frá Hesteyri yfir til Aðalvíkur. Spennandi ferð í samvinnu við Ferðafélag Ákureyrar. 6. 1.-6. ágúst (6 dagar): Landmannalaug- ar-Þórsmörk. 7. 6.-10. ágúst (5 dagar): Landmannalaug- ar-Þórsmörk. 8.6.-15. ágúst (10 dagar): Hálendishringur. Ekin Gæsavatnaleið, til Öskju, x Drekag- il, Herðubreiðarhndir, Mývatn, Hvanna- lindir, Kverkfjöll og víðar. Sumarleyfis- ferðir Ferðafélagsins em ömggar og ódýrar. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Útivistarferðir sími/símsvari: 14606 Sunnudagur 20. júlí: 1. Kl. 8.00: Þórsmörk, eins dags ferð. Tilvalin ferð fyrir sumardvalargesti. Hægt að dvelja milli ferða t.d. til miðvikudags. Verð 800 kr. í dagsferð. 2. Kl. 8.00: Sprengisandur - Eyvind- arkofaver. Vegna sérstakra að- stæðna getum við boðið dagsferð inn á Sprengisand. Verð 800 kr. Gönguferð í Reykjanesfólkvangi kl. 13: Djúpavatn - Vigdísarvellir - Stóri Hamradalur. Létt og fjölbreytt gönguleið. Margt að skoða, m.a. heil- legar bæjarrústir á Vigdísarvöllum. Ferðin er í tilefni útkomu nýs bækl- ings um Reykjanesfólkvang og verður hann afhentur í ferðinni. Verð 450 kr., fritt f. börn. Brottför í ferðirn- ar frá BSÍ, bensínsölu. (í Reykjanes- fólkvangsferðinni er hægt að taka rútuna við kirkjug. Hafnarfirði.) Fars. í bíl. Sjóumst Útivist, ferðafélag. Útivistarferðir Helgarferðir 18.-20. júlí. 1. Þórsmörk. Gist í skálum Útivist- ar, Básum. Munið að panta tíman- lega í sumardvöl. Hægt að dvelja í heila eða hálfa viku. Básar er staður fjölskyldunnar í Þórsmörk. Göngu- ferðir. 2. Landmannahellir - Landmanna- laugar. Gist í góðu húsi. Gönguferðir um þetta stórbrotna svæði. Mark- verðir staðir skoðaðir ó leiðinni. Brottför föstud. kl. 20. 3. Skógar - Fimmvörðuháls. Gengið í Bása. Brottför laugard. kl. 8.00. Ath. Sumarleyfisferðin í Lónsöræfi verður frá 2.-9. ágúst. Aðeins 4 virk- ir dagar. Miðvikudagsferð í Þórs- mörk 23. júlí kl. 8.00. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivistarferðir Sumarleyfisferðir Útivistar: Símar 14606 og 23732. Hornstrandir, paradís á norðurslóð- um. Þegar eru fjórir hópar famir og ferð- ir nr. 5 og 6 verða sem hér segir: a. Homvík 31. júli - 5. og 7. ágúst. Ferð um verslunarmannahelgina sem hægt er að framlengja til 7. ágúst. b. Hornvík - Lónafjörður o.fl. 7.-14. ágúst. Ferð fyrir þá sem vilja eitt- hvað nýtt í Homstrandaferðum. Bakpokaferð og tjaldbækistöð. Far- arstjóri: Gísli Hjartarson. Aðrar sumarleyfisferðir: a. Lónsöræfi 2.-9. ágúst. Tjaldað við Illakamb. Fararstjóri: Egill Bene- diktsson. Hægt að enda ferðina með dagsgöngu í Hoffellsdal. b. Hálendishringur: Gæsavötn Askja - Snæfell. Stórkostleg hálend- isferð 8.-17. ógúst. Farið í Kverkíjöll með tilkomu brúar á Jökulsá. c. Borgarfiörður eystri - Loðmund- arfjörður 9.-17. ágúst. Gist í húsum. Stórbrotið og litríkt svæði. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. Útivistarferðir Ferðir um verslunarmannahelgina 1.-4. ágúst: 1. Núpsstaðarskógar. Tjaldað við skógana. 2. Þórsmörk. Ferðir föstud., laug- ard., sunnud. og mánud. Gist í skálum, Básum. 3. Jökulheimar - Fljótsoddi - Laka- gígar. Ævintýraferð helgarinnar. 4. Hornvik. Ógleymanleg Hom- strandaferð. 5. Eldgjá - Strútslaug - Langisjór. Fjallabaksleiðir heilla. Gist í húsi. 6. Akureyri - Eyjafjarðardalir - Sprengisandur - Giímsey. 7. Fimmvörðuháls - Básar á laugar- dagsmorgniniun. Brottför i flestar af ferðunum á föstudagskvöldinu kl. 20. Nú koma allir með Útivist um versl- unarmannahelgina. Gönguferðir og hressandi útivera. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumst. Sýningar Árbæjarsafn Opið alla daga kl. 13.30-18 nema mánu- daga er lokað. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Safrxið er opið á þriðjudögum, fimmtudög- um og sunnudögum frá kl. 13.30-16. Ásmundarsafn við Sigtún Opnunax-tími safixsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudög- um frá kl. 14-17. Ásmundarsalur við Freyjugötu Þar stendur yfir sýning á verkum arkitekt- anna Kjell Lund og Nils Slaatto. Sýningin stendur til 29. júlí. Gallerí Borg, Pósthússtræti. Gallerí Borg gengst þessa dagana fyrir sölusýningu þar sem eru til sýnis og sölu verk eftir marga virtustu listamenn lands- ins. Á sýningunni eru olíumálverk, vatnslitamyndir, grafík og keramik. Gal- leríið er opið frá kl. 10-18 virka daga. Kjarvalsstaðir við Miklatún Picasso sýning er opin daglega frá kl. 14- 22. Á sýningunni eru 54 málverk og ein jámmynd eftir Picasso sem koma öll úr erikasafni ekkju málarans, Jacquline Pic- p-sso. Vegleg sýningarskrá hefur verið gefin út í tilefni sýningarinnar og er hxin til sölu á sýningunni ásamt plakötum, þar á meðal árituðum af ekkjunni Jacquline. Galleri Gangurinn Um þessar mundir sýnir Austurríkismað- urinn Franz Graf í gallerí Ganginum. Hann sýnir teikningar á gegnsæjan papp- ír. Hann átti málverk á austurrísku abstraktsýningunni sem var í Nýlistasafn- inu nú nýverið. Gallerí íslensk list, Vesturgötu 17 Þar stendur yfir sumarsýning Listmálara- félagsins. 15 félagar Listmálarafélagsins sýna. Þetta er sölusýning og er hún opin virka daga frá kl.9-17 og kl. 14-18 um helgar. Mokkakaffi, Skólavörðustíg Georg Guðni Hauksson sýnir teikningar í Mokkakaffi. Georg hefur stxmdað nám i Myndlista- og handíðaskóla Islands og Jan Van Eyck-listaakademíunni í Hollandi. Nýlistasafnið, Vatnsstíg Nýlistasaíhið er lokað til fyrsta ágúst vegna tiltektar og sumarleyfa en þá opnar Pétur Magnússon með einkasýningu og á efri hæð hússins verður bókasýning frá Amsterdam. Norræna húsið v/Hringbraut I sýningarsölum Norræna húsins stendur yfir sýning á verkum Svavars Guðnason- ar. Sýningin spannar allan listferil Svavars, frá lokum 4. áratugarins fram til hins níunda. Aðaláherslan er lögð á fimmta ártuginn en það tímabil er mjög mikilvægt í list Svavars með tilliti til al- þjóðlegrar listar. Sýningin stendur til 20. júlí og er opin daglega kl. 14-19. Listasafn ASÍ, Grensásvegi Nú stendur yfir í Listasafni ASÍ „Sumar- sýning", en þar eru sýnd 40 verk í eigu safiisins. Sýningin er opin alla daga vik- xinnar kl. 14-18 og henni lýkxxr sunnudag- inn 24. ágúst. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 10-17. Listasafn Háskóla íslands í Odda, nýja hugvísindahúsinu, er opið daglega kl. 13.30-17. Þar eru til sýnis 90 verk í eigu safhsins, aðallega eftir yngri listamenn þjóðarinnar. Aðgangur að safn- inu er ókeypis. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning opin á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum frá kl. 14- 16. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði Opið þriðjudaga til sunnudaga kl. 14-18. Sædýrasafnið Opið alla daga kl. 10-17. Gallerí Gangskör Nú stendur yfir sumarsýning gangskör- unga. Galleríið er opið frá kl. 12-18 virka daga, en lokað er um helgar í sumar. Tapað - Fundið Verkfærabox tapaðist Smiður varð fyrir því óláni að tapa bláu verkfæraboxi með verkfærum sínum í. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 42965. Fundarlaun. Hestur í óskilum Brúnn hestur tapaðist úr girðingu við Helgafell í Mosfellssveit. Hesturinn er frostmerktur og einnig merktur N7. Þeir sem upplýsingar geta gefið um hestinn vinsamlegast hringi í síma 82848. Úr fannst Tölvuúr fannst á Miklatúni sl. laugardag. Upplýsingar í síma 37365. Stafur í óskilum í sölu- skálanum á Patreksfirði Starfsmaður í söluskálanum á Patreksfirði hafði samband við blaðið vegna stafs sem er þar í óskilum síðan á sunnudag. Þetta er tréstafur með plasthúð að neðan. Staf- urinn er greinilega mikið notaður og gæti þess vegna verið ómissandi fyrir eigand- ann. Síminn í söluskálanum er 94-1452, Ýmislegt Nýtt myndbandadreifingarfyr- irtæki Nýlega var stofnað fyrirtækið Islenskar filmur og myndbönd, skammstafað IFM, framkvæmdastjóri þess er Hólmgeir Bald- ursson. Starfsemi IFM felst í útgáfu og dreifingu nýrra kvikmynda á myndbönd- um með íslenskum texta. Við innkaup á myndum er ekki byggt á viðskiptum við eitt ákveðið fyrirtæki eða merki, heldur er verslað við sjálfstæða aðila og þannig tryggt að ekki sé boðið upp á annað en úrvalsmyndir. ÍFM leggur mikla áherslu á góða þjónustu við viðskiptavini sína og urðu þeir fyrstir til að gefa út kynningar- bækling sem prentaður var í u.þ.b. 4000 eintökum og dreift til allra helstu video- leiga landsins. Bæklingnum er ætlað að veita upplýsingar um þá þjónustu sem fyr- irtækið veitir og þær myndir sem fáanleg- ar eru. Um þessar mundir er verið að hefja dreifingu á fjórum nýjum myndum sem þegar hafa hlotið góðar viðtökur. Þetta eru An Indecent Obsession, The Zero bo- ys, Montbatten og Harem. Með haustinu eru væntanlegar nýjar stórmyndir, hryll- ingsgamanmyndin Transylvania 6-5000 og nýjasta mynd John Carpenter, Black Mo- on rising. Islenskar filmur og myndbqnd eru til húsa að Borgartúni 31, Reykjavík. Álykfun samráðsfundar samninganefnda aðildarfé- laga BHMR og launamála- ráðs sem haldinn var að Lágmúla 7,9.7.1986. Með þeim dómum sem Kjaradómur hefur nú kveðið upp í málum aðildarfélaga BHMR bregst dómurinn þeirri lagalegu skyldu að leiðrétta kjör félagsmanna. Þetta er gert með rangtúlkun á lögum og fullkomnu skilningsleysi á framlögðum gögnum. Með almennum hækkunum um 6-9% frá 1. mars sl. sýnir dómurinn einu sinni enn að lög og rök eru honum létt- væg, þrátt fyrir ótvíræðar yfirlýsingar rikisstjómar og fjármálaráðherra um að leiðrétta bæri laun háskólamenntaðra rík- isstarfsmanna. Kjaradómur afhjúpar starfshætti sína með ítrekuðum rangfærsl- um í forsendum dómsins. Fundurinn skorar á launamálaráð að segja þegar í stað upp gildandi samningum og knýja á um fullan samningsrétt. Jafn- framt hvetur fundurinn félagsmenn til að leita allra leiða í kjarabaráttunni. Sumarleyfi í Borgarbókasafni Vegna sumarleyfa í Borgarbókasafni era þrjú útibú safnsins lokuð fram í ágúst, Hofsvallasafn frá 1. júh' til 11. ágúst, Bú- staðasafn frá 7. júlí - til 14. ágúst og Sólheimasafn frá 14. júlí til 18. ágúst. Ferð- ir bókabílanna falla ennfremur niður frá 1. júlí til 18. ágúst. Lestrarsalurinn að Þingholtsstræti 27 er lokaður til 1. sept. Lánþegum er hins vegar bent á að hvorki aðalsafninu, Þingholtsstr. 29a, né nýja útibúinu í menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi þarf að loka, heldur er opið þar mánud.-föstud. frá kl. 9-21 og eru allir velkomnir á þessa staði. Ályktun um niðurstöður Kjaradóms varðandi launamál BHMR „Stúdentaráðsliðar Félags vinstrimanna (FVM) í Háskóla Islands harma niður- stöðu Kjaradóms í máli BHMR og lýsa yfir fullum stuðningi við baráttu BHMR fyrir leiðréttingu á launakjörum háskóla- manna. Það er krafa FVM að kennarar við Háskóla Islands geti sinnt kennslu og rannsóknum heilir og óskiptir og geti haft af því framfæri sitt og fjölskyldu sinnar. FVM bendir á mikilvægi þess að til starfa við háskólann fáist jafiian hæfustu starfs- kraftar sem völ er á og að þar eigi háskólinn í samkeppni við launakjör á almennum markaði og rannsóknastofnan- ir erlendis." Samhljóða ályktun var borin upp í nafni stúdentaráðs Háskóla Islands (SHÍ) á stúdentaráðsfundi 15. júlí af stúd- entaráðsliðum FVM. Henni var vísað frá af meirihluta Vöku og Stíganda með tilvís- un í samstarfssamning þeirra. Við slík málalok getum við (FVM) ekki unað og sendum því íjölmiðlum okkar samþykkt varðandi launamál BHMR og sendum þeim baráttukveðjur. Breskir og írskir skátar á ferð um Island Dagana 22. júlí til 7. ágúst munu fjörutíu og sjö breskir og írskir skátar á aldrinum 16-20 ára dvelja á íslandi. Ætla þeir að ferðast mikið á svæðinu milli Reykjavíkur og Þórsmerkur meðan á heimsókn þeirra stendur. Tilgangur ferðarinnar er að fræð- ast um Island, Islendinga og íslenska lifnaðarhætti. Þeir verða að ferðast gang- andi um Suðausturland og ekki ganga skemmri vegalengd en 200 km. Á leiðinni eiga þeir að ljúka 12 verkefnum upp á eig- in spýtur. Þessi leiðangur er skipulagður af skátahreyfingum írlands og Bretlands í samvinnu við Bandalag íslenskra skáta. Þetta er í fyrsta skipti sem leiðangur þessi kemur til Islands og er vonast til að íbúar þess svæðis sem leiðangursfaramir ferðast um taki vel á móti þessum erlendu gestum í viðleitni þeirra til að kynnast landi og þjóð. Framleiðslukostnaður á heyi Búreikningastofa landbúnaðarins hefur áætlað framleiðslukostnað á heyi sumarið 1986. Er miðað við kostnað undanfarið ár að viðbættum hækkunum. Framleiðslu- kostnaðarverð er þannig áætlað um það bil kr. 6,40 á kg af heyi fullþurru í hlöðu (5,50 1985). Verð á teignum er áætlað 10- 15% lægra. Tónleikar Aukatónleikar Celebrants Singers Celebrants Singers hafa undanfarna viku sungið í Reykjavík og í Vestmannaeyjum fyrir fjölda manns við góðar undirtektir. Vegna ófyrirsjáanlegra ástæðna geta þau framlengt dvöl sína hérlendis um nokkra daga. Celebrants Singers munu halda aukatónleika sem hér segir: Á Isafirði, mánudaginn 21. júlí, í Alþýðuhúsinu kl. 21. I Keflavík, þriðjudaginn 22. júlí, í Fé- lagsbíói kl. 20.30. Loks verða kveðjutón- leikar í Fíladelfíu, Reykjavík, fimmtudag 24. júlí kl. 20.30. Á tónleikum Celebrants Singers fer saman lofgjörð og tilbeiðsla í söng, með flutningi sálma og trúarsöngva. Einnig segja tónlistarmennimir frá starfi sínu víða um heim. Samkomurnar eru túlkaðar á táknmáli af stúlku í hópnum. Meðlimimir koma víðs vegar að úr Banda- ríkjunum og Kanada, þeir tilheyra átta mismunandi kirkjudeildum og voru valdir úr stórum hópi ungs fólks. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill aðgangur að hljómleikunum meðan húsrúm leyfir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.