Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1986, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1986, Side 39
LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1986. 39 Utvarp - sjónvaip Simnudagnr 20. júli ________Sjónvaip 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Helga SofiEia Konráðsdóttir, að- stoðarprestur í Fella- og Hólasókn í Reykjavík, flytur. 18.10 Andrés, Mikki og félagar. (Mickey and Donald). Tólfti þátt- ur. Bandarísk teiknimyndasyrpa frá Walt Disney. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.35 Sumardagar í Hagavík. Mynd um dvöl fjölskyldu í sumarbústað. Umsjón og stjórn upptöku: Andrés Indriðason. Áður á dagskrá árið 1979. 19.15 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Listahátíð í Reykjavík 1986 - The New Music Consort á Kjarvalsstöðum Seinni hluti. Félagar úr The New Music Cons- ort flytja verk eftir Guðmund Hafsteinsson og Elliott Carter. Kynnir Árni Sigurjónsson. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdótt- ir. 21.45 Aftur til Edens. Lokaþáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur í sex þáttum. Leikstjóri Karen Arthur. Aðálhlutverk: Rebecca Gilling, Wendy Hughes og James Reyne. Þýðandi Björn Baldursson. 22.40 Færeyingar koma ef veður leyflr. (Færinger kommer om vej- ret tillader). Dönsk heimildar- mynd um Færeyinga, samfélag þeirra og þjóðarvitund í tækni- væddum heimi. Þýðandi Veturliði Guðnason. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 23.35 Dagskrárlok. Utvaip zás I 8.00 Morgunandakt. Séra Róbert Jack prófastur á Tjörn á Vatns- nesi flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. Þýskar lúðra- sveitir leika. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Forleikur nr. 8 í g-moll eftir Thomas August- ine Arné. „Ancient Music“-hljóm- sveitin leikur; Christopher Hogwood stjómar. b. „Lofið Drottin einum rómi“, kantata eftir Georg Friedrich Hándel. Elizabeth Vaughan, Alexander Young og Forbes Robinson syngja með kór Menntaskólans í Cambridge og St. Martin-in-the-Fields hljómsveit- inni; David Willcocks stjórnar. c. Píanókonsert í Es-dúr op. 13 nr. 6 eftir Johann Christian Bach. Ingrid Haebler og hljómsveit Tón- listarskólans í Vínarborg leika; Eduard Melkus stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Stykkishólmskirkju (Hljóðrituð 10. júní sl.) Prestur: Séra Gísli Kolbeins. Orgelleikari: Jóhanna Guðmundsdóttir. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Karen Blixen og myrkraöflin. Lísa Schmalensee samdi dag- skrána. Lesari með henni og þýðandi: Auður Leifsdóttir. 14.30 Allt fram streymir. Um sögu kórsöngs á íslandi: Karlakór Reykjavíkur. Umsjón: Hallgrímur Magnússon, Margrét Jónsdóttir og Trausti Jónsson. 15.10 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests velur, býr til flutnings og kynnir efni úr gömlum útvarps- þáttum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „í leit að sökudólgi" eftir Johannes Sol- berg. Þýðandi: Gyða Ragnars- dóttir. Leikstjóri: María Krist- jánsdóttir. Annar þáttur: „Þetta er rannsóknarlögreglan". Leik- endur: Þórhallur Sigurðsson, Jóhann Sigurðarson, Steindór Hjörleifsson, Guðrún Gísladóttir, Sigurður Skúlason, Helga Jóns-, dóttir, Amór Benónýsson og Sigurveig Jónsdóttir. (Endurtekið á Rás 2 nk. laugardagskvöld kl. 22.00). 17.00 Sumartónleikar í Skálliolti 1986. Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal. Kynnir: Þorsteinn Helga- son. 18.00 Sunnudagsrölt. Guðjón Frið- riksson spjallar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Una Elefsen syngur aríur úr óperum eftir Haydn, Bizet, Bellini og Rossini. Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. 20.00 Ekkert mál. Sigurður Blöndal stjórnar þætti fyrir ungt fólk. Að- stoðarmaður: Bryndís Jónsdóttir. 21.00 Nemendur Franz Liszt túlka verk hans. Sjötti þáttur: Emil von Sauer. Fyrri hluti. Umsjón: Run- ólfur Þórðarson. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“. Einar Ólafur Sveinsson les (25). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Tíðindalaust14. Guðmundur Daníelsson les ljóð frá ýmsum löndum í eigin þýðingu. 22.35 „Camera obscura“. Þáttur um hlutverk og stöðu kvikmyndarinn- ar sem fjölmiðils á ýmsum skeiðum kvikmyndasögunnar. Umsjón: Ól- afur Angantýsson. 23.15 Kvöldtónleikar. a. „II Signor Bruschino", forleikur eftir Gio- acchino Rossini. „National“-fíl- harmoníusveitin leikur; Riccardo Chailly stjórnar. b. Píanókonsert nr. 3 í Es-dúr op. 75 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Igor Shukow leikur með Sinfóníuhljómsveit rússneska útvarpsins; Gennadí Roshdest- wenskí stjórnar. c. Sinfónía nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert. Fíl- harmoníusveitin í Vínarborg leikur; Karl Böhm stjómar. 24.00 Fréttir. 00.05 Gítarstrengir. Magnús Einars- son sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. Útvazp zás H 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudags- þáttur með afinæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Inger Önnu Aikman. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Stjóm- andi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. Rithöfundurinn Karen Blixen hélt því fram að hún hefði gert samn- ing við kölska. Útvaip, rás 1, sunnud. kl. 13.30: Karen Blixen og myrkraöflin Lísa Schmalensee hefur sett saman dagskrá um rithöfundinn Karen Blixen sem verður á dag- skrá rásar eitt á morgun, sunnu- dag. Blixen var nokkuð sérstæð persóna en hún skrifaði meðal annars goðsagnir um sjálfa sig sem hún síðan notaði í bókum sínum. Að eigin sögn gerði hún samning við kölska og hafði einhvers konar dularfullt vald yfir tveimur rit- höfúndum í Danmörku sem reyndu árangurlaust að losna undan áhrifúm hennar. í þættinum verð- ur fjallað um samband þessarar merku konu við myrkraöflin og áhrif hennar á annað fólk. Þýð- andi og lesari með Lísu er Auður Leifsdóttir. skoðanir á uppeldi bama en rekst á ýmis vandamál varðandi kennsluna. Auk þess em komnir brestir í hjónaband hennar en hún reynir að takast á við vand- ann af æðruleysi og heiðarleika. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nord- vision - Norska sjónvarpið). 23.20 Fréttir í dagskrárlok. Rölt verður um Vesturgötuna í Sunnudagsrölti og litið inn hjá skáldum og fleira góðu fólki. Útvaip, rás 1, sunnudag kl. 18.00: Rölt um Vesturgötuna Sunnudagsrölt heitir þáttur Guðjóns Friðrikssonar sem verður á dagskrá útvarps á morgun. I þessum þætti mun Guðjón rölta um Vesturgötuna í Reykjavík og segja frá húsunum þar og íbúum þeirra. Þar búa meðal arrnars skáld og tónlistarmenn úr iðnaðar- mannastétt. Vesturgatan er ein af elstu götum bæjarins og em húsin við hana mörg komin til ára sinna. Þegar Reykjavík var lítill hafhar- bær óx byggðin aðallega í tvær áttir út frá höfninni, annars vegar upp í Þingholtin en hins vegar inn eftir Vesturgötunni. Mánudagur 21. júh Sjónvazp 19.00 Úr myndabókinni -11. þátt- ur. Endursýndur þáttur frá 16. júlí. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Poppkom. Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Erl- ingsson og Ævar Öm Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Sam- setning: Jón Egill Bergþórsson. 21.05 íþróttir. Umsjónarmaður Þórarinn Guðnason. 21.35 Rósa. (Rose). Norsk sjón- varpsmynd, byggð á leikriti eftir Andrew Davies. Leikstjóri Eli Ryg. Aðalhlutverk: Sylvia Sal- vesen og Elsa Lystad. Rósa er kennari. Hún hefur ákveðnar Útvazp zás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Guðmundur öm Ragnarsson flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin. - Atli Rúnar Halldórsson, Bjami Sigtryggsson og Guðmundur Benediktsson. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05Morgunstund barnanna: „Pétur Pan og Vanda“ eftir J. M. Barrie. Sigríður Thorlacius þýddi. Heiðdís Norðfjörð les (19). 9.20 Morguntrimm - Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). Tilkynning- ar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýr- mundsson ræðir við Guðmund Stefánsson um fullvirðisrétt fyrii mjólk og kindakjöt næsta verð- lagsár. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Má ég lesa fyrir þig?Sigríður Pétursdóttir les bókarkafla að eig- in vali. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Þóra Magnús- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Lesið úr fomstugreinum lands- málablaða. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heima og heiman. Umsjón: Anna Ringsted. (Frá Akureyri) 14.00 Miðdegissagan: „Katrín“, saga frá Álandseyjum eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Steinunn S. Sigurðardóttir les (15). 14.30 Sígild tónlist. Garrick Ohlsson leikur á píanó tónlist eftir Fréd- eric Chopin. a. Polonaise-Fantasie í As-dúr op. 61 og b. Andante Spianato og Grande Polonaise Brillante í Es-dúr op. 22. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 15.20 Á hringveginum - Austur- land. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir, Öm Ragnarsson og Ásta R. Jóhannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. a. „Hringspil 11“ eftir Pál P. Pálsson. Jón Sig- urðsson, Láms Sveinsson, Bjöm R. Einarsson og Stefán Þ. Step- hensen leika á trompeta, básúnu og hom. b. Rómansa eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Martial Nardeau, Óskar Ingólfsson og Snorri Sigfús Birgisson leika á flautu, klarinettu og píanó. c. Divertimento eftir Hafliða Hallgrímsson. Helga Ing- ólfsdóttir, Guðný Guðmundsdótt- ir, Graham Tagg og Pétur Þorvaldsson leika á sembal, fiðíu, víólu og selló. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjómandi: Sólveig Pálsdóttir. Aðstoðarmað- ur: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfélaginu. - Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjamadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 19.40 Um daginn og veginn. Guðjón B. Baldvinsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 „Vits er þörf, þeim er víða ratar“ Þriðji þáttur í umsjá Marí- önnu Traustadóttur. Lesari með henni: Þráinn Karlsson. (Frá Ak- ureyri). 21.05 Gömlu dansarnir. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“ Einar Ólafur Sveinsson les (26). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Um málefni fatlaðra. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson. 23.00 Djassað í Djúpinu. Umsjón: Ólafúr Þórðarson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Utvazp zás H 9.00 Morgunþáttur í umsjá Ásgeirs Tómassonar, Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Kristjáns Sigurjónsson- ar. Guðríður Haraldsdóttir sér um bamaefni í fimmtán mínútur kl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Fyrir þrjú. Stjómandi: Ásta R. Jóhannesdóttir. 15.00 Á sveitaveginum. Bjami Dag; ur Jónsson kynnir bandaríska kúreka- og sveitatónlist. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barða- son kynnir tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. nokkur óskalög hlustenda í Skaftafellssýslum. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar frá mánudegi til föstu- dags 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni. Stjómandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón ásamt hon- um annast: Sigurður Helgason, Steinunn H. Lámsdóttir og Þor- geir ólafeson. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Umsjónarmenn: Finnur Magnús Gunnlaugsson og Sigurður Kristinsson. Frétta- menn: Gísli Sigurgeirsson og Pálmi Matthíasson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM- bylgju á dreifikerfi rásar tvö. Veðrið í dag verður ffemur hæg norðan- og norðvestanátt á landinu, líklega verð- ur léttskýjað síðdegis á Suðaustur- landi og smáskúrir á annesjum vestanlands. Annars staðar skýjað en þurrt. Hiti 10-14 stig. Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri léttskýjað 15 Egilsstaðir léttskýjað 16 Galtarviti léttskýjað 10 'Höfn skýjað 12 Kefla víkurflugv. alskýjað 11 Kirkjubæjarklaustur skýjað 14 Raufarhöfn heiðskírt 11 Reykjavík skýjað 11 Sauðárkrókur skýjað 12 Vestmannaeyjar þoka 9 Bergen rigning 10 Helsinki léttskýjað 23 Kaupmannahöfn skýjað 18 Osló skúr 18 Stokkhólmur súld 16 Algarve heiðskírt 30 ’•Amsterdam hálfskýjað 18 Aþena léttskýjað 30 Barcelona mistur 27 Berlín skýjað 16 Chicago léttskýjað 26 Feneyjar (Rimini/Lignano) þokumóða 26 Frankfurt skýjað 20 Glasgow skýjað 16 Las Palmas heiðskírt 26 London skýjað 18 ■LosAngeles heiðskírt 17 Lúxemborg hálfskýjað 18 Madrid heiðskírt 29 Malaga (Costa Del Sol) heiðskírt 27 Mallorca (Ibiza) léttskýjað 29 Montreal þokumóða 21 New York þokuruðn- ingar 23 Nuuk súld 5 París skýjað 21 Róm þokumóða 26 Vin rigning 22 Winnipeg léttskýjað 17 Valencia (Benidorm) heiðskírt 28 Gengið Gengisskráning nr. 13*2. — 17. júli 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41,120 Pund 62,007 Kan. dollar 29,885 Dönsk kr. 5,0938 Norsk kr. 5,4984 Sænsk kr. 5,8207 Fi. mark 8,0977 Fra. franki 5,9059 Belg. franki 0,9247 Sviss.franki 23,4770 Holl. gyllini 16,9225 V-þýskt 19,0724 mark lt. lira 0,02776 Austurr. sch. 2,7131 Port. escudo 0,2769 Spá. peseti 0,2992 Japansktyen 0,26083 írskt pund 56,855 SDR 48,9404 ECU 40,5957 41,240 41,270 61,721 61,901 29,972 29,713 5,1087 5,0680 5,5145 5,5038 5,8376 5,8000 8,1213 8,0787 5,9232 5,8945 0,9274 0,9192 23,5455 23,0045 16,9719 16,6849 19,1280 18,7945 0,02776 0,02736 2,7210 2,6723 0,2777 0,2765 0,3000 0,2942 0,26159 0,25180 57,020 56,781 49,0834 48,5165 40,7142 40,3765 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. '\ MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer , eintak af r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.