Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1986, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1986, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1986. 3 >v__________________________________________________________ ■______________________________________Fréttir Aflatillögur Hafrannsóknastofnunar á næsta ári: Þorskaflinn verði 300 þúsund tonn Hafrannsóknastofhun leggnr til rannsóknastofnunar um nytjastofha árgangamir frá 1983 og ’84. Bent er endurreisnar þorskstofhinum. Þá er sjórinn umhverfís landið hafi kólnað að þorskaflinn á næsta ári verði tak- sjávar og umhverfisþætti 1986 sem á að það sé mjög óvenjulegt að tveir á það bent að fari aflinn yfir 350 á fyrrihluta þessa árs. Fiskifræðing- markaður við 300 þúsund tonn. kynnt var hagsmunaaðilum innan stórir árgangar fari saman og talið þúsund tonn muni stofhinn ekki amir treysta sér hins vegar ekki til Þetta yrði töluvert minni afli en í sjávarútvegsins í gær. Fiskifræðing- er að það hafi síðast átt sér stað fyr- rétta við á næstu árum og sóknin að meta hvemig þróunin verður á ár þvi búist er við að hann verði um amir benda á að á næstu tveimur ir tveimur áratugum. Ef veidd verða muni beinast í auknum mæli að næsta ári hvað viðvíkur hita sjávar. 350 þúsund tonn. árum muni tveir nýir þorskárgangar 300 þúsund tonn á næsta ári verður ungfiski. Þetta kemiu fram i skýrslu Haf- bætast í nytjastofninn. Þetta em hægt að nýta þessa tvo árganga til t skýrslunni kemur einnig fram að -APH Sjóflutningamir fyrir herinn: Samkomu- lagið lagt fram á Alþingi Ríkisstjóm íslands hefur samþykkt fyrir sitt leyti það samkomulag sem utanríkisráðherrar íslands og Banda- ríkjanna hafa gert um sjóflutninga fyrir herinn til og frá landinu. Málið var rætt á ríkisstjórnarfundi í gær og jafnframt ákveðið að leggja það fram á Alþingi sem þingsályktunartillögu. Hjörleifur Guttormsson, Alþýðu- bandalagi, óskaði eftir því að sam- komulagið yrði lagt fram á Alþingi. Það hefur í för með sér að þing- mönnum gefst kostur á að ræða þetta samkomulag á opinberum vettvangi. Ekki er ljóst hvenær samkomulagið verður lagt fram í öldungadeild Bandaríkjaþings. Líklegt er að beðið verði eftir hver afdrif þess verða þar áður en umræða fer fram hér heima. Á morgun er gert ráð fyrir að utan- ríkisráðherrar Islands og Bandaríkj- anna, Matthías Á. Mathiesen og George Schultz, undirriti samkomu- lagið í dag eða á morgun. Matthías er nú staddur fyrir vestan þar sem hann situr þing Sameinuðu þjóðanna. Samkomulagið verður birt opinber- lega þegar utanríkisráðherramir hafa skrifað undir. Samkomulagið er þann- ig úr garði gert að einokunarlög Bandaríkjamanna frá 1904 víkja fyrir því. Skipafélögum gefst kostur á að bjóða í flutningana fyrir vamarliðið þegar útboð fara fram. Það skipafélag sem er með lægsta tilboðið fær 65% af flutningunum og það sem býður næstlægst 35%. Þó er miðað við að aldrei fari allir flutningamir til annars landsins. Samt er ekki talið ólíklegt að þeir verði alfarið í höndum íslend- inga ef viðkomandi bandarískt skipa- félag hafhar því að sjá um 35% af þessum flutningum. Á fundi utanríkismálanefndar lék stjómarandstöðunni forvitni á að vita hvers vegna þessi sinnaskipti hefðu orðið hjá Bandaríkjamönnum. Þessi lausn hefði verið möguleg allt frá upp- hafi deilnanna um þessa flutninga. Þorsteinn Pálsson var spurður hvort hótað hefði verið uppsögn vamar- samningsins og mim hann hafa neitað því alfarið. -APH Skreiðin enn í skipslest Um 60 þúsund pakkar af skreið liggja enn í skipslest fyrir utan Lagos í Nígeríu og bíða þess að komast á matborð þarlendra. Enn hefúr ekki tekist að fá fullnægj- andi tryggingar fyrir greiðslum Nígeríumanna. Eins og kunnugt er var sendur skreiðarfarmur til Nígeríu. And- virði hans er talið vera um 320 til 330 milljónir íslenskra króna. í upphafi var talið að tryggingar væm fyrir greiðslum en þegar til kom reyndist svo ekki vera. Það er íslenska umboðssalan sem séð hefur um þessa sölu. Bjami V. Magnússon, forstjóri umboðssöl- unnar, hefur undanfarið verið í Nígeríu til að ganga frá skreiðar- sölunni. jfrá honum hafa þær fréttir borist að enn hafi engar tryggingar fengist. Hins vegar era forráðamenn fslensku umboðssöl- imnar bjartsýnir á að þær séu á næsta leiti. -APH Gunnar G. Schram þingmaður: Ekki andvígur aprflkosningum „Ég er á engan hátt andvígur þingkosningum í apríl, ég var ein- ungis að benda á að af stjómskipu- legum ástæðum væri eins hægt að halda þær í júní,“ sagði Gunnar G. Schram, þingmaður Sjálfstæðis- flokksins, í gærdag. í DV í gær var haft eftir honum að hann teldi enga ástæðu til þess að flýta kosn- ingum í vor. Þegar DV ræddi við Gunnar í gærmorgun færði hann jafnframt fram þau rök gegn aprílkosningum að með því að stytta svo næsta þing lenti þingheimur í gríðarlegu tímahraki sem bitnaði illa á vinnu- brögðum og afgreiðslu þingmála. HERB H ermennska í Þjóðleikhúsinu „Þetta er það eina sem ég fæ að gera eftir átta ára nám í herskóla,“ sagði Jón Sveinsson liðsforingi þegar DV hitti hann við æfingar í Þjóðleikhúsinu. Hann hefur undanfarna daga æft „danska" dáta i réttum hermennsku- tilburðum fyrir leikrit Ragnars Arnalds, Uppreisn á ísafirði. GK/DV-mynd GVA (fij Husqvarna FRYSTISKÁPUR QT-96 240 litra Góð greidslukjör Kvoö erheimili án BHusqvama? Q\ Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 ^91-35200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.