Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1986, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1986, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1986. Utlönd Danir stefna að tvöföldun olíuframleiðslu fyrir 1990 Danmöik í þriðja sæti yfir ríki er vinna olíu úr Norðursjó Olíu- og gasframleiðsla Dana á síðasta ári nam fimmtungi af heildarorkunotkun landsins á árinu og þriðjungi af gas- og olíunotkun. Nú stefna Danir að því að auka olíuvinnslu sína um helming á næstu þrem árum. Olíuvinnsla hefúr fram að þessu ekki verið einkennandi fyrir danskt atvinnu- og efoahagslíf né sett svip- mót á danskan iðnað. Orkumálin hafa þó löngum verið í sviðsljósinu í Danmörku, ekki síst i ríki er bann- ar staðsetningu kjamorkuvera með lögum og þarf á innfluttum kolum að halda til orkuframleiðslu. Danir eru nú í þriðja sæti yfir ríki er vinna olíu úr Norðursjó, næst á eftir Bretlandi og Noregi, og íhuga nú að auka umsvif sín á sviði olíu- vinnslu. Danir eru þó enn langt á eftir Bret- um og Norðmönnum í vinnslu Norðursjávarolíu. Bretar vinna nú 2,6 milljónir olíutunna úr Norðursjó á dag, Norðmenn rúmlega 900 þús- und tunnur en Danir aðeins 76 þúsund tunnur. Þó er olíufram- leiðsla Dana nokkuð meiri en nágranna þeirra í V estur-Þýskalandi og Hollandi. Þrátt fyrir verðfall olíu á heims- markaði og almennan samdrátt i olíuvinnslu, íhuga dönsk stjómvöld að auka sinn hlut í olíuframleiðs]- unni verulega á næstunni. Eru uppi áætlanir um að auka vinnslu á tveim af fimm olíusvæðum Dana og er stefnt að því að tvöfalda olíufram- leiðslu fyrir árið 1990. Nýverið er hafit eftir Poul Hjorth Hansen, formanni danska orkuráðs- ins, að hráolíuvinnsla Dana úr Norðursjó gæti náð því að vera allt að 110 þúsund tunnur á dag á árun- um 1987 til 1990. Olíu- og gasvinnsla Dana á síðasta ári nægði til að fullnægja fimmtungi heildarorkunotkunar Dana á árinu og þriðjungi gas- og olíunotkunar. Danir flytja að auki út töluvert af olíu og gasi, er á síðasta ári gaf danska þjóðarbúinu tugmilljónir danskra króna í erlendum gjaldeyri. Danir ætla nú að auka vinnslu á tveim helstu olíusvæðum sínum. Á svokölluðu Dan-svæði undirbúa vís- indamenn nú borun lengri og afkastameiri borhola og telja jarð- vísindamenn að stórauka megi framleiðsluna með dýpri borholum. Olíuvinnsla hófst fyrst af alvöru á Dan-svæðinu árið 1972. Nú snúa frambjóðendur í Brasilíu sér í fyrsta skipti til allra lands- manna í kosningabaráttunni. Þangað til í fyrra var ólæsum og óskrifartdi meinað að kjósa og voru það aðallega íbúar fátækrahverf- anna sem ekki nutu kosningaréttar. Á Skjold-olíusvæðinu, þar sem náttúruleg skilyrði eru hagstæðari til olíuvinnslu, fhuga verkfræðingar að nýta sér nýja tækni til að auka olíuvinnsluna. Stefiit er að því að pumpa vatni á vissum svæðum niður í jarðlög olíusvæðisins og þannig að þiýsta olíunni ofar í jarðlögin, svo að aðveldara verði að vinna hana. En ný viðhorf á olíumörkuðum heimsins, þar sem verðfall og sam- dráttur í vinnslu einkenna ástandið, hafa leitt til ágreinings á meðal danskra stjómmálamanna og for- ystumanna í iðnaði um hve langt f fyrsta skipti í sögu Brasilíu er ve- rið að undirbúa kosningar þar sem allir fullorðnir, bæði ríkir og fátæk- ir, mega kjósa. Þangað til í fyrra var öllum ólæs- um og óskrifandi meinað að kjósa. Nú snúa stjómmálamennimir sér til miklu stærri hóps en áður og kosn- ingabaráttan er hafin að fullu fyrir kosningamar sem fara munu fram þann 15. nóvember næstkomandi. Kosnir verða þingmenn og emb- ættismenn ríkis og sveitarfélaga. Myndað verður stjómlagaþing snemma á næsta ári sem fær það hlutverk að skrifa nýja stjómarskrá eftir 21 árs herstjóm. Stjórnað af forseta Herinn lét af völdum fyrir einu og hálfu ári og er Brasilíu stjómað af Jose Samey forseta, sem kosinn var óbeinum kosningum. Hefur forset- inn sagt að stjómlagaþingið verði skuli gengið í því að auka eigin vinnslu. „Viðhorf á olíumörkuðum hafa gerbreyst á einu ári. Fyrir ári ætluð- um við okkur að fjölga olíusvæðun- um en nú er ekki við því að búast að fjölgun þeirra verði eins mikil og við ætluðum í fyrstu," sagði Hansen. Olíuvinnsla á svæðum Dana í Norðursjó er mun ódýrari en sam- bærileg vinnsla Breta og Norð- manna. Norðmenn þurfa til dæmis að athafna sig á yfir þrjú hundruð metra djúpu hafsvæði langt undan landi, á sama tíma og Danir þurfa aðeins að ganga frá borpöllum sínum að ákvarða hvort stytta eigi kjör- tímabil forsetans sem nú er sex ár. Fjöldi þeirra, sem njóta kosninga- réttar, verður nú 69 milljónir. Þrátt fyrir að ólæsir og óskrifandi fái nú að kjósa telja sérfræðingar að hægri öfl muni komast til valda í landinu. Fjármál munu verða meira áberandi í kosningabaráttunni heldur en stjómmál, samkvæmt skoðun sér- fræðinganna. Kostnaðarsamar kosningar Áætlað er að um 1,2 milljörðum dollara verði eytt í kostnaðarsö- mustu kosningum í Brasilíu til þessa. Að því er segir í tímaritinu Veja munu tveir aðalkeppinautamir um embætti fylkisstjóra í Sao Paulo, Paulo Maluf og Antonio Ermirio, sem báðir em kaupsýslumenn, eyða um 60 milljónum dollara hvor í kosn- ingabaráttunni. Ermirio de Moraes, forstjóri stærstu samsteypu einkafyrirtækja á um þrjátíu metra dýpi, með mun minni tilkostnaði. „Það er ódýrara fyrir okkur að auka vinnsluna á þeim olíusvæðum er við höíúm þegar þróað en að leita olíu á nýjum svæðum," sagði Hansen og bætti því við að það væri einnig skoðun sín að enn væri fjöldi olíu- svæða á yfirráðasvæði Dana er ábatasamt yrði að fullvinna í fram- tíðinni. Vísindamenn áætla að olíubirgðir Dana, miðað við núverandi orku- notkun, endist þeim að minnsta kosti næstu tólf árin og að gasbirgðimar og frambjóðandi Verkamanna- flokksins, fer ekki leynt með það að hann hefur eytt miklu fé í kosninga- baráttunni. Hefur hann einnig til umráða stóran bílaflota. Sérstaklega mikilvægt er fylkisstjóraembættið í Sao Paulo en blómlegur iðnaður í því fylki hefur leitt til meiri velsæld- ar en í Argentínu sem er skæðasti keppinauturinn í viðskiptum. Maluf, sem tapaði forsetakosningunum í fyrra, er í framboði fyrir sósíaldemó- krata en þeir eru í nánum tengslum við fyrri herforingjastjómina. Nýta sér fjölmiðla Mikið er fjallað um kosningamar í dagblöðum í Brasilíu og frambjóð- endumir koma fram í útvarpi og sjónvarpi á hverjum degi. Einn fram- bjóðandinn í Rio de Janeiro birtist í sjónvarpinu fljúgandi yfir fátækra- hverfum borgarinnar í þyrlu. Lofaði hann að bæta lífsskilyrði fátækling- þijóti ekki næstu hundrað árin að minnsta kosti. Olíuvinnsla Dana í Norðursjó hef- ur að sögn danskra iðnrekenda haft mjög jákvæð áhrif á hagrúmlega tvö hundnið innlendra fyrirtækja er séð hafa danska olíuiðnaðinum fyrir margs konar vörum og þjónustu. Hafnarborgin Esbjerg er miðstöð þjónustu við danska olíuiðnaðinn. Á síðasta ári komu átta prósent af heildarveltu borgarinnar frá olíu- iðnaðinum á móti tuttugu prósent- um frá hefðbundum atvinnuvegum tengdum sjávarútvegi, en stöðugt eykst hlutur olíuiðnaðarins. anna sem búa í skýlum úr timbri og málmplötum. Almennt er talið að stjómarflokk- amir, Miðflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn, komi vel út úr kosning- unum. Em þeir með 43 sæti af 72 í efri deild og 300 af 487 í neðri deild. Er Miðflokkurinn fremstur í flokki í mikilvægum fylkjum, eins og til dæmis Rio de Janeiro. Skæruliði í framboði Einn af keppinautunum um fylkis- stjóraembættið í Rio er Femando Gabeira, fyrrverandi skæmliði. Er hann í framboði fyrir nýmyndaðan flokk græningja. Árið 1969 tók hann þátt í að ræna sendiherra Bandaríkj- anna í Brasilíu en honum var sleppt eftir nokkra daga. Gabeira var grip- inn en látinn laus skömmu seinna ásamt hópi samviskufanga í skiptum fyrir vestur-þýskan sendiherra sem rænt hafði verið. Ólæsir og óskrifandi ganga að kjör- borði í fyrsta skipti í sögu Brasilíu Umsjón: Hannes Heimisson og Ingibjörg Bára Sveinsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.