Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1986, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1986. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Starfsstúlka óskast til starfa í bakaríi hálfan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1179. Bakari. Bakarí óskar eftir að ráða nema og aðstoðarmann. Kornið, sími 40477. Fóstra eða starismaður óskast strax á lítinn leikskóla í miðborginni. Uppl. í síma 10196. Járniðnaðarmenn. Viljum ráða raf- suðumenn, vélvirkja og rennismiði. Uppl. í síma 19105. Kona óskast i Fatahreinsunina Hrein í Breiðholti. Uppl. í síma 75050 og 36824. Rösk stúlka óskast til pökkunar- og aðstoðarstarfa í bakarí. Uppl. í síma 13234. Þrítugur, reglusamur og ábyggilegur karlmaður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Vanur verslunar- störfum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1232. 24 ára gömul stúlka óskar eftir skrif- stofustarfi allan daginn. Hefur reynslu í skrifstofustörfum. Nánari uppl. í síma 641467 eftir kl. 17. ■ Bamagæsla Óska eftir miðaldra, traustri og reglu- samri konu til að gæta ungabarns og heimilis allan daginn. Uppl. í síma 37742. Garðabær. Vantar góða barnfóstru fyrir 4ra og 8 ára börn eftir hádegi í vetur. Uppl. í síma 656180. Vantar pössun fyrir 4 ára barn allan daginn, er í miðbænum. Uppl. í síma 24778. Helga. Þroskaþjálfi. Óska eftir að taka börn í pössun allan daginn frá 2ja ára aldri, bý í vesturbænum. Uppl. í síma 611318. ■ Einkamál 37 ára einmana maður óskar eftir að kynnast skemmtilegri stúlku, 19-37 ára, með félagsskap og kynni í huga. Trúnaðarmál. Tilboð sendist DV, merkt „027“. Maður um miðjan aldur óskar eftir að komast í kynni við konu á aldrinum 45-50. Algjört trúnaðarmál. Tilboð sendist DV, merkt „T-5037", ásamt nafni og síma. Myndarlegur karlmaður, rétt liðlega tvítugur, óskar eftir að komast í sam- band við annan karlmann. 100% trúnaður. Svarbréf sendist DV, merkt „1226“, fyrir fimmtudagskvöld. Einhleypur karlmaður, 39 ára, óskar eftir kynnum við stúlku, 20-45 ára, með vináttu í huga. 100% trúnaðar- mál. ■ Kennsla Nemandi á menntaskólastigi óskar eftir aukatímum í frönsku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1229. ■ Skemmtanir Félög, hópar og fyrirtæki. Haust- skemmtunin er á næsta leiti, látið Dísu stjórna Ijörinu allt kvöldið. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt danstónlist. Reynsla og þjón. Diskótekið Dísa, 1976-86. Sími 50513. Diskótekið Dollý er diskótek framtíðar- innar með léttu ívafi úr fortíðinni. Fjölbreytt tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Samkvæmisleikir, ljósashow. Diskótekið Dollý, sími 46666. Diskótekið Dollý er diskótek framtíðar- innar með léttu ívafi úr fortíðinni. Fjölbreytt tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Samkvæmisleikir, ljósashow. Diskótekið Dollý, sími 46666. Allar múrviðgerðir, sprunguviðgerðir og viðgerðir á steypuskemmdum, síl- anúðun o.fl. Föst tilboð eða tíma- vinna. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 83350 eða 42873. Húseigendur. Tökum að okkur alhliða trésmiði úti sem inni, ábyrgjumst vandaða vinnu, tímavinna eða tilboð. Húsasmiðameistari, Sigurður Waage, s. 667247 eftir kl. 19 og 78899 e. kl. 16. Úrbeiningar - úrbeiningar. Eigið þið kjötið flotta, fína, fínskera þarf í smá- einingu, nauta, hrossa, nú, og svína, nefnið í síma úrbeiningu. Ódýr og góð þjónusta. Símar 13642 og 611273. Verkstæðisþj. Trésmíði-j árnsmíði- sprautuvinna-viðgerðir-nýsmíði-efn- issala-ráðgjöf-hönnun. Nýsmíði, Lynghálsi 3, sími 687660. Athugið. Tökum að okkur úrbeiningu á stórgripakjöti, hökkun og pökkun. Uppl. í síma 27252 og 651749. Brúðarkjólar til leigu. Uppl. hjá Sigríði í síma 32954.Geymið auglýsinguna. ■ Lókamsrækt Heilsurækt Sóknar, Skipholti 50A, sími 84522. Við bjóðum upp á vatnsnudd, gufubað, alhliða líkamsnudd, profess- ional MA ljósabekki, æfingarsal, músíkleikfimi, hvíld o.fl. Karlatímar þriðjudags- og föstudagskvöld frá kl. 17-21. Opið alla virka daga frá 8-21. Sólbaðsstofueigendur. Eigum andlits- ljósaperur í flestalla solarium sól- bekki, allar gerðir af ballestum fyrir perurnar, fatningar (perustykki), vift- ur, gleraugu, After Sun, ásamt fleiru í sólbekki. Sími 10729 á kvöldin. Vöðvanudd - Ijós - gufuböð - kwik slim. Bjóðum góða þjónustu í hreinu og vinalegu húsnæði. Nýjar perur í ljósa- lömpum. Verið velkomin. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar, sími 687110. ■ Ökulcennsla R-860 Ford Sierra Ghia. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Útvega öll prófgögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar 73152, 27222, 671112. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 002-2390. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. Ökuskóli, öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Heimasími 73232, bílasími 985-20002. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólak., bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86, bifhjólak., bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant turbo ’85. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, 17384 Toyota Tercel 4wd ’86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda GLX 626 ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, bílas. 985-20366, Mazda GLX 626 ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’86.. Jón Haukur Edwald, s. 31710, 30919, 33829, Mazda 626 GLX ’86. Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monsa SLE '86. Friðrik Þorsteinsson, s. 686109, Galant GLX ’85. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Ford Escort ’85. Sæmundur Hermannsson, s. 71404, 32430, Lancer GLX ’87. Reynir Karlsson, s. 612016, 21292, Honda Quintet. ■ Garðyrkja Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökurn að okkur tún- þökuskurð . Getum útvegað gróður- mold. Euro og Visa. Uppl. gefa Ólöf og Ólafur í síma 672977 og 22997. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburð- ur. Erum með traktorsgröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. ■ Húsaviðgerðir Þakrennuviðgerðlr. Gerum við steyptar þakrennur, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikksmíðam.), múrum og málum. Sprunguviðgerðir, háþrýstiþv., silan- húðun, þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 42446-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Háþrýstiþvottur - silanhúðun. Trakt- orsdrifnar háþrýstidælur að 400 bar. Sílanhúðun. Viðgerðir á steypu- skemmdum. Verktak sf., s. 78822- 79746. Þorgr. Ólafsson húsasmíðam. Háþrýstiþvottur,kraftmiklar dælur, síl- anhúðun, alhliða viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum, þakrennu- viðgerðir o.fl. Símar 616832 og 74203. Múrarameistari getur bætt við sig verkefnum, flísalögnun, múrviðgerð- um o.þ.h. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1225 Nýsmíði - viðgerðir. Gluggaviðgerðir, þök, milliveggjasmíð, mótauppsláttur, parket, loft, hurðir. Tilboðsvinna. Húsasmíðameistarinn, s. 73676,71228. ■ Tilsölu Innrétting unga fólksins. Ódýr, stílhrein og sterk. H.K. innréttingar, Duggu- vogi 23, sími 35609. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í torgsöluvagni á Lækjartorgi. Uppl. í síma 36370. Trésmiðir og verkamenn óskast í bygg- ingarvinnu. Mikil vinna. Hamar, Kópavogi, sími 641488. Óska eftir duglegum verkamönnum í byggingavinnu strax, mikil vinna. Uppl. í síma 687656 eftir kl. 19. Óskum eftir matreiðsiumanni í veit- ingahús, vaktavinna. Uppl. í síma 23433 eða 651033 frá 11-18. Vanur gröfumaöur á beltagröfu óskast strax, þarf að hafa meirapróf bifreið- arstjóra. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1208. Vantar mann í múrhandlang. Uppl. í síma 52754. Vantar smiði og verkamenn í bygging- arvinnu. Uppl. í síma 16780. Vanur maður óskast á JCB beltagröfu Uppl. í síma 99-8133. Verkamenn óskast í útivinnu. Uppl. í síma 641233. Óska eftir smáhúshjálp einu sinni í viku. Uppl. í síma 21293 eftir kl. 19. ■ Atvinna óskast Reglusaman 31 árs mann vantar dag- vinnu strax. Stúdentspróf, meirapróf, tannsmíðapróf, vanur Þjónustugrein- um, góð og lipur framkoma. Sími 23223. Rösk samviskusöm kona óskar eftir góðu framtíðarstarfi, helst í Hafnar- firði eða nágrenni. Margra ára reynsla í verslunar- og þjónustustörfum. Með- mæli. Uppl. í síma 37716. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun , í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Ólafur Hólm. Hreingerningaf. Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum, einnig teppa og húsgagnahr. Áratugareynsla og þekking. Símar 28345,23540,77992. Hreinsgerningaþjónusta V aldimars, sími 72595. Alhliða hreingerningar, gluggahreinsun og ræstingar. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Valdimar Sveinsson s: 72595. Þriftækniþjónustan. Hreingerningar og teppahreinsun í heimahúsum og fyrir- tækjum, landsbyggðarþjónusta. Möguleikar á hagstæðum tilboðum. Pantanir í síma 53316. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stigagöngum. Visa og Euro, sími ,72773. ■ Bókhald Við tökum að okkur bókhald, uppgjör og frágang, svo og almenna þjónustu þar að lútandi, þjálfað starfsfólk. Bók- haldsstofa S.H., sími 39360, kvöldsími 36715. Snjöll manneskja óskast til að semja eftirhermugamanþátt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1238. ■ Þjónusta BW-parket, svissnesk gæðavara, álímt, hljóðlátt að ganga á. Það ódýrasta er best. Erum flutt að Bíldshöfða 14, sími 672545. Tanni, Þórður Júlíusson. ■ Verslun Heine Versand vörulistinn nú á íslandi, býður þig velkominn til viðskipta. Góðar vörur, gott verð. Fell, sími 666375 og 33249. af hurðum fyrir sturtuklefa og bað- ker, svo og fullbúnum sturtuklefum. 70x70, 80x80. 90x90 og 70x90. Hringið eða komið og fáið nýja KORALLE bæklinginn. Vatnsvirkinn hfí. Ármúla 21, Reykjavík. sími 686455. Littlewoods vörulistinn, haust/vetur 86 til ’87. Verð kr. 200 sem endurgreiðist við fyrstu pöntun. Sendum í póst- kröfu. Uppl. í símum 656585 og 656211. Kápusalan auglýsir: Yfir 40 teg. af Gazella kápum, frökkum og jökkum úr úrvalsefni. Vandaður frágangur, sérlega hagstætt verð. Komið og lítið inn. Póstsendum. Kápusalan, Borg- artúni 22, Rvík, s. 91-23509, Kápusal- an, Hafnarstræti 88, Akureyri, s. 96-25250. býður upp á hundruð hjálpartækja ást- arlífsins og ótrúlegt úrval spennandi nær- og náttfatnaðar. Skrifaðu eða hringdu í pöntunarsíma 641742 frá 10-21. Sendum í ómerktum póstkröf- um. Kreditkortaþjónusta. Rómeó & Júlía, box 1779, 101 Reykjavík. 3 myndalistar aðeins kr. 85. Einn glæsi- legasti nátt/undirfatnaður á ótrúlega lágu verði. Einnig höfum við hjálpar- tæki ástarlífsins, myndalisti aðeins kr. 50., listar endurgreiddir við fyrstu pöntun yfir kr. 950. Allt sent í ómerktri póstkröfu. Skrifið eða hring- ið strax í kvöld. Opið öll kvöld frá kl. 18.30-23.30. Kreditkortaþjónusta. Ný alda, pósthólf 202. 270 Varmá. sími 667433. ÁL OG PLAST HF. gm Ármúía 22 ■ P.O. Box 8832 128 Reykjavík • Sími 688866 < Smiðum sturtuklefa eftir máli. önnumst uppsetningu, smíðum úr álprófílum afgreiðsluborð, vinnuborð o.fl. Smíð- um einnig úr akrýlplasti húsgögn, statíf og einnig undir skrifborðsstóla, í handrið og sem rúðugler. ■ Bilar til sölu HANDBÓK SÆLKERANS Handbók sælkerans loksins fáanleg aftur. Sendum í póstkröfu um land allt. Pantið í síma 91-24934. Chevrolet Sport van 30 ’79 með drif á öllum hjólum, vafalaust fallegasti og best byggði ferðabíll á landinu, aðeins ekinn 15 þús. mílur. Uppl. í síma 43947 á kvöldin. ■ Ymislegt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.