Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1986, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1986, Blaðsíða 22
t 22 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1986. Bmáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur.kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir...27022 Viö birtum... rr-T-T- Þaö ber árangur! Opiö: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00—14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Ljósheimum 4, 1 ,t.v„ þingl. eigandi Gunnar Fjeldsted, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 26. sept. 86 kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur eru Búnaðarbanki Islands, Valgarð Briem hrl., Gísli Baldur Garðarsson hrl., Iðnaðarbanki íslands hf. og Guðmundur K. Sigurjónsson hdl. ______________Borgarfógetaembaettið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Garðastræti 39,1. hæð, þingl. eigandi Ingólf- ur Guðnason, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 26. sept. 86 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Róbert Árni Hreiðarsson hdl. __________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Skúlagötu 30, þingl. eigandi Skúlagata 30 hf„ fer fram á eigninni sjálfri föstud. 26. sept. 86 kl. 10.45. Uppboðsbeiðend- ur eru Gjaldheimtan í Reykjavik, Skúli Bjarnason hdl„ Sigríður Jósefsdóttir hdl., Jón Ólafsson hrl. Tómas Þorvaldsson hdl. og Ingólfur Friðjónsson hdl. _____Borgarfógetaembættið í Reykjavík, Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Þingholtsstræti 2-4, þingl. eigandi Gráfeldur hf„ fer fram á eigninni sjálfri föstud. 26. sept. 86 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan er Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Ingólfsstræti, fasteign, þingl. eigandi Gamla Bíó hf„ fer fram á eigninni sjálfri föstud. 26. sept. 86 kl. 10.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Huseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig öðru húsnæði. Opið 10-17. Húsnæðismiðlun Stúdentaréðs H.I., sími 621080. Rólegt og regiusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu strax í gamla vestur- bænum. 12-14 þús. á mán. og 4-5 mán. fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 92-6041 milli kl. 20 og 22. Ungt og reglusamt par óskar eftir íbúð á leigu sem fyrst, helst í vesturbænum eða miðbænum. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 18240 (Ómar)og 84874 e. kl. 20. Óska eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. i 52452 eftir kl. 19. Einstæð móðir á götunni óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst, helst í Breiðholti. Húshjálp gæti fylgt. Uppl. í síma 78705 eftir kl. 17. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2 herb. íbúð. Góðri umgengni heit- ið, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 19949 eftir kl. 19. Einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21926. Gott herb. óskast til leigu sem fyrst, helst nálægt miðbænum. Uppl. i síma 14046. Hjálp! Okkur vantar 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni fyrir 1. okt. Vinsamlegast hringið í síma 651244. íbúð í 3 mán. Bráðvantar íbúð í 3 mán., reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 99-8351 og 99-8187. Læknanemi með konu og barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í miðbæ eða vesturbæ. Skilvísum greiðslum og 100% reglusemi heitið. Síma 12911. Læknaritari og fóstra með 2 börn óska eftir íbúð á léigu frá og með 1. okt. Uppl. í símum 685482 og 84169 eftir kl. 17. Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, get látið í té heimilishjálp. Uppl. í síma 31009. Nemi óskar eftir herb. í Hafnarfirði. Uppl. í síma 666072. Þriggja herbergja íbúð óskast á góðum stað strax. Einhverri fyrirfram- greiðslu heitið. Nánari uppl. í síma 28214 næstu kvöld. ■ Atvinnuhúsnæði Iðnaðar- og/eða skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbænum, alls 550 ferm, leig- ist í heilu lagi eða smærri einingum, þó ekki minna en 100 ferm. Tilboð sendist DV, merkt „26“. ■ Þjónusta Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. ■ Atvinna í boöi Kvöldvinna. Vantar áhugassunt og hresst fólk í kvöldvinnu við að selja áskriftir í síma. Vinsamlega hafið samband við Hjörleif í síma 687474. Fjölnir hf. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Laugavegi 51 B, 2. hæð, þingl. eigandi Jóhannes Pálsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 26. sept. 86. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Tryggingastofnun ríkisins, Búnaðarbanki íslands, Jón Hjaltason hrl„ Jón Ingólfsson hdl„ Ólafur Ragn- arsson hrl„ Ásgeir Thoroddsen hdl„ Skúli Bjarnason hdl„ tollstjórinn í Reykjavík, Eggert B. Ólafsson hdl„ Sigurður Sigurjónsson hdl„ Hákon Árna- son hrl. og Baldur Guðlaugsson hrl. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Kleppsmýrarvegi 3, þingl. eigandi Guðlaugur K. Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 26. sept. 86 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan i Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Kleppsvegi 150, hl„ talinn eigandi Gunnar Lúðvíksson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 26. sept. 86 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Kleppsvegi 150, hl„ þingl. eigandi Grétar Haraldsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 26. sept. 86 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Kleppsvegi 118, 1 f.m„ þingl. eigandi Þorsteinn Johnson hf„ fer fram á eigninni sjálfri föstud. 26. sept. 86 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ______Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Kleppsvegi 132, 8.f.m„ þingl. eigandi Hjördis Jóhannsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 26. sept. 86 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki islands. ____________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Austurbrún 2, 8.h.nr.1, þingl. eigandi Aðal- steinn Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 26. sept. 86 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Öm Höskuldsson hdl. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Austurbrún 37, neðri hæð, þingl. eigandi Snorri Hauksson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 26. sept. 86 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Lindargötu 12,1. hæð + kj„ þingl. eigandi Carl Jónas Jóhansen, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 26. sept. 86 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavik. _____Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Ljósheimum 16 B, 5. hæð, þingl. eigandi Vilborg Elísdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 26. sept. 86 kl. 16.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Leikskólinn Kvistaborg við Kvistaland. Nú þegar vantar starfsmann ó 5 ára deild eftir hádegi og á 3ja -4ra ára deild fyrir og eftir hádegi. Uppl. á staðnum og í síma 37348 eftir kl. 18. Okkur vantar eina hressa og hrausta í pottauppvaskið með okkur, pottapíur og kokkar hjá Veitingamanninum, Bíldshöfða 16. Dagvinna. Uppl. hjá yfirmatreiðslumanni í síma 686880. Rösk afgreiðslustúlka óskast í mat- vöruverslun í gamla bænum, góð laun í boði fyrir réttan starfskraft. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1236. Starfsfólk óskast á bamaheimilið Ösp, Asparfelli 10. Vantar starfsmann allan daginn frá 9 til 17 og eins fólk í afleys- ingar. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 74500. Sölusamband islenskra fiskframleið- enda óskar eftir að ráða starfsfólk í birgðastöð að Keilugranda 1. Uppl. hjá yfirverkstjóra á staðnum milli kl. 8 og 12 og 13 og 17. Vel launuð aukavinna. Hefur þú bíl til umráða og vilt vel launaða vinnu frá kl. 16-18 mánud.-föstud. og 9-11 laug- ard? Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-400. Óskum að ráða konu til starfa við sam- lokugerð, daglegur vinnutími frá kl. 7.30 til 14. Uppl. á staðnum, eða í síma 25122 eð'a 626116. Brauðbær, samloku- gerð, Þórsgötu 17. Óskum eftir að róða stúlkur til verk- smiðjustarfa. Uppl. hjá verkstjóra, ekki í síma. íspan hfi, Smiðjuvegi 7, Kópavogi. Bakarí. Bílstjóri og afgreiðsla. Bakarí- ið Kornið óskar eftir að ráða bílstjóra og afgreiðslustúlku fyrir hádegi og um helgar. Kornið, sími 40477. Byggingarvinna. Óska eftir verka- mönnum, trésmiðum og múrurum til viðgerða og nýbygginga. Mikil vinna. Uppl. í síma 42196. Dagheimilið Bakkaborg óskar eftir að ráða starfsstúlku frá kl. 10-14 og 14- 18 til skiptis sína hvora vikuna. Uppl. gefur forstöðukona í síma 71240. Hafnarfjörður - næturvinna. Maður óskast til öryggisgæslustarfa, unnið í viku og frí i viku. Uppl. í síma 651844 milli kl. 14 og 17. Halló, halló. Okkur vantar nú þegar starfsfólk í uppvask. Góð laun í boði. Glanni hfi, Suðurlandsbraut 2, sími 82200 - 113. Hress og líflegur starfskraftur óskast til starfa á myndbandaleigu. Eingöngu kvöldvinna kemur ekki til greina. Uppl. í síma 84545 eftir kl. 22. Járniönaöarmenn. Viljum ráða nokkra rafsuðumenn, vélamann og rennismið. Skipasmiðjan Hörður hfi, Fitjabraut 3-6, Njarðvík, sími 92-3630 og 92-3601. Kona óskast til afgreiðslu í minjagripa- verslun á hóteli í borginni, um hluta- starf er að ræða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1239. Næturvörður Óskum eftir að ráða mann, ekki yngri en 30 ára, til nætur- vörslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1234. Starfskraft vantar nú þegar til ýmissa starfa. Þarf að hafa bílpróf. Uppl. veittar í síma 33614 eða 33615 frá kl. 8-16. Starfskraftur óskast nú þegar til starfa í plastiðnaði. Uppl. aðeins gefnar á staðnum. Fjarðarplast, Flatahrauni 31, Hafnarfirði. Trésmiðir. Óska eftir 3 til 4 trésmiðum í mótauppslátt í Rvík, samfelld vinna í 3 til 4 ár, góður aðbúnaður. Uppl. í síma 53324 e. kl. 19. Vanan beitingarmann vantar á m. b. Hrungnir frá Grindavík sem er á úti- legu og landar aflanum til útflutnings í gáma. Uppl. í síma 92-8086 Vanur starfsmaður óskast á Trailer með sturtuvagn. Einnig vanur braut- gröfum, í einn mánuð. Uppl. í síma 99-1430. Verkamaður óskast til byggingarvinnu í vesturbæ Kópavogs, þarf að hafa bílpróf. Uppl. á Kósnesbraut 110, sími 41077. Oska eftir að ráða nokkra múrara og smiði nú þegar í Hafnarfirði og Reykjavík. Vinna í allan vetur. Uppl. í síma 54226 eftir kl. 19. Óska eftir konu á aldrinum 25 til 40 ára hálfan daginn. Þarf að vera dugleg og heilbrigð. Uppl. á staðnum. Gjafa- húsið, Skólavörðustíg 8. Óskum að ráða starfsmann á útsölu- markað okkar í Kópavogi, H-húsinu, frá kl. 10-15. Áhugasamir hringi í síma 19274. Flóin. v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.