Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1986, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1986. 31 Útvaip - Sjónvaip Þessi litlu sovésku böm virðast öll heilbrigð og hraust, en er eitthvað hæft í þvi að fötlun fyrirfinnist ekki i Sovétrikjunum? Sjónvaip kl. 22.00: Útvaip, rás 2, kl. 17.00: Landsleikur Islendinga og Sovétmanna í dag klukkan fimm verður bein útsending á rás 2 frá landsleik íslend- inga og Sovétmanna í knattspymu á Laugardalsvelli. Þetta er annar leikur íslendinga í Evrópumeistarakeppn- inni en þeir gerðu jafritefli við Frakka í fyrri leiknum eins og mönnum er lík- lega kunnugt. í þessum leik verður íslenska liðið skipað sömu leikmönn- um og þá. Sovétmenn tefla fram sterku liði en stór hluti þess er skipaður leikmönn- um úr liðinu Dynamo Kiev sem varð efst í Evrópukeppni félagsliða. Lands- lið þeirra Sovétmanna þótti með fjórum bestu liðunum á heimsmeist- arakeppninni í Mexíkó í sumar þar sem það sýndi snilldarleik þó að ár- angurinn yrði ekki sem skyldi þá. Það eru þeir Ingólfur Hannesson og Samúel Öm Erlingsson, íþróttafrétta- menn útvarpsins, sem lýsa gangi leiksins. Rétt er að taka það fram að þátturinn Erill og ferill, sem vanalega er á þessum tíma, fellur niður að þessu sinni. Sjónvarp kl. 21.10: Blankur heims- homaflakkari Hvar ertu, félagi? Hvar ertu, félagi? (Ou’es-tu, cam- arade?) heitir ný frönsk heimildar- mynd sem verður á dagskrá sjónvarps- ins klukkan tíu í kvöld. Mynd þessi fjallar um aðbúnað fatl- aðra og önnur mannréttindamál í Sovétríkjunum. Árið 1980 tóku engir heimamenn þátt í ólympíuleikum fatl- aðra í Moskvu og bám sovésk stjóm- völd því við að fatlað fólk fyrirfyndist ekki þar í landi. Franskir sjónvarpsmenn fóm á vett- vang til þess að kanna hvað hæft væri í þeirri fullyrðingu og komust að ýms- um nöturlegum niðurstöðum um mannréttindi í Sovétríkjunum. Þýðendur þessa þáttar em þau Ámi Bergmann og Ólöf Pétursdóttir. Þulur er Guðmundur Ingi Kristjánsson. Þriðji þátturinn um sjúkrahúsið í Svartaskógi verður á dagskrá í kvöld. Heimshomaflakkarinn Arthur Wil- kens, sem er mitt á milli þess að vera landshomaflakkari og farandsali, er lagður inn á sjúkrahúsið í Svartaskógi með áverka á höfði en þar sem hann tilheyrir engu sjúkrasamlagi greiðir prófessor Brinkmann sjálfur dvalar- kostnaðinn fyrir hann. í staðinn á Wilkens að vinna í garðinum fyrir prófessorinn. En Arthur á erfitt með að binda sig niður á einn stað og flökkueðlið nær yfirhöndinni. Aðalhlutverk leika Klausjúrgen Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn, Karin Hardt og Heidelinde Weis. Þýð- andi er Jóhanna Þráinsdóttir. Midvikudaqur 24 september Sjónvazp 19.00 Úr myndabókinni - 20. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og er- lendu efni: Ofurbangsi, nýr teikni- myndaflokkur, Snúlli snigill og Alli álfur, Alí Bongó, Villi bra-bra, I Klettagjá, Hænan Pippa, Við Klara systir, Sögur prófessorsins og Bleiki pardusinn. Úmsjón: Agn- es Johansen. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Smellir. Bruce Springsteen I. Umsjón: Skúli Helgason og Snorri Már Skúlason. 21.10 Sjúkrahúsið í Svartaskógi. (Die Schwarzwaldklinik). 3. Heimshornaflakkarinn. Þýskur myndaflokkur í tólf þáttum sem gerast meðal lækna og sjúklinga í sjúkrahúsi í fögru fjallahéraði. Aðalhlutverk: Klausjúrgen Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn, Karin Hardt og Heidelinde Weis. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.00 Hvar ertu, félagi? (Oú es-tu, camarade?). Ný, frönsk heimilda- mynd um aðbúnað fatlaðra og mannréttindamál í Sovétríkjun- um. Árið 1980 tóku engir heima- menn þátt í Ólympíuleikjum fatlaðra í Moskvu og báru sovésk stjórnvöld því við að fatlað fólk fyrirfyndist ekki þar í landi. Franskir sjónvarpsmenn fóru á vettvang til þess að kanna hvað hæft væri í þeirri fullyrðingu og komust að ýmsum nöturlegum niðurstöðum um mannréttindi í Sovétríkjunum. Þýðendur: Ámi Bergmann og Ólöf Pétursdóttir. Þulur Guðmundur Ingi Kristjáns- son. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. Útvazp zás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 í dagsins önn - Börn og um- hverfi þeirra. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ eftir Ved Mehta. Haukur Sig- urðsson les þýðingu sína (20). 14.30 Segðu mér að sunnan. Ellý Vilhjálms velur og kynnir lög af suðrænum slóðum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Á Vestfjarða- hringnum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. „í ríki náttúrunnar", forleikur op. 91 eftir Antonín Dvorák. Tékkneska fíl- harmoníusveitin leikur; Karel Ancerl stjórnar. b. Gítarkonsert í D-dúr op. 99 eftir Castelnouvo- Tedesco. John Williams leikur með Fíladelfíuhljómsveitinni; Eugene Ormandy stjómar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Vern- harður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgið Bjami Sigtryggsson og Adolf H.E. Petersen. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um er- lend málefni. 20.00 Sagan: „Sonur elds og ísa“ eftir Johannes Heggland. Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Hall- dórsson les (12). 20.30 Vmsar hliðar. Þáttur í umsjá Bernharðs Guðmundssonar. 21.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Fjögur rússnesk ljóðskáld. Annar þáttur: Boris Pasternak. Umsjón: Áslaug Agnarsdóttir. Lesari með henni: Berglind Gunn- arsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfrengir. 22.20 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlust- endur. 23.10 Djassþáttur. - Tómas R. Ein- arsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvazp zás n 14.00 Kliður. Þáttur í umsjá Gunnars Svanbergssonar. 15.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvals- lög að hætti hússins. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 16.00 Taktar. Stjómandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 17.00 Tekið á rás. Ingólfur Hannes- son og Samúel öm Erlingsson lýsa landsleik Islendinga og Sovét- manna í knattspymu sem háður er á Laugardalsvelli í Reykjavík. 20.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00 Svæðisútvarp virka daga vik- unnar frá mánudegi til föstu- dags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz Bylgjaxi 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóamark- aði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar og spjalíar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttimar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00 Þorsteinn Vilhjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tón- list og kannar hvað er á boðstólum í næturlífinu. 21.00 Vilborg Halldórsdóttir spilar og spjallar. Vilborg sníður dag- skrána við hæfi unglinga á öllum aldri. Tónlistin er í góðu lagi og gestimir líka. 23.00 Vökulok. Fréttamenn Bylgj- unnar ljúka dagskránni með fréttatengdu efni og ljúfri tónlist. Fimmtudaaur 25. september Utvazp zás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Rósalind dettur ýmislegt í hug“ eftir Christine Nöstlinger. Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir og Jóhanna Einarsdóttir þýddu. Þómnn Hjartardóttir les (2). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragn- ar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Söngleikir á Broadway 1986. Áttundi þáttur: „Big River“. Ámi Blandon kynnir. Bylgjan 6.00 Tónlist í morgunsárið. Fréttir kl. 7.00. 7.00 Á fætur með Sigurði G. Tóm- assyni. Létt tónlist með morgun- kaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur öll uppá- haldslögin og ræðir við hlustendur til hádegis. Fréttir kl. 10.00,11.00 og 12.00 Veðrið I dag verður austan- og suðaustanátt á landinu, kaldi og víða rigning á Suður- og Vesturlandi en gola og þurrt að mestu á Norður- og Áusturlandi. Hiti 4-8 stig. Veðrið Akureyri skýjað 2 Egilsstaðir alskýjað 0 Galtarviti alskýjað 5 Hjarðarnes alskýjað 3 K etla víkurtlugvöll ur rigning 5 Kirkjubæjarklaustur rigning 6 Raufarhöfn snjóél 0 Reykjavík rigning 5 . Sa uðárkrókur skýjað 1 Vestmanna eyjar rigning 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Helsinki þokumóða 4 Kaupmannahöfn léttskýjað 7 Stokkhólmur þoka 2 Þórshöfn alskýjað 7 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heiðskírt 28 Amsterdam mistur 13 Aþena skýjað 23 Barcelona skýjað 24 (CostaBrava) Berlín þokumóða 15 Chicagó alskýjað 21 Feneyjar þokumóða 21 ‘ (Rimini/Lignano) Frankfurt hálfskýjað 17 Glasgow skýjað 13 Hamborg súld 13 LasPalmas léttskýjað 36 (Kanaríeyjar) London mistur 17 Los Angeles rigning 18 Luxemburg skýjað 15 Madrid skúrir 17 Malaga heiðskírt 25 (Costa Del Sol) Mallorca Iéttskýjað 26 (Ibiza) Montreal rigning 10 New York mistur 23 Nuuk skýjað 3 París skýjað 15 Róm heiðskírt 21 Vín léttskýjað 18 Winnipeg hálfskýjað 19 Valencia léttskýjað 26 Gengið Gengisskráning nr. 180 - 24. september 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,370 40,490 40,630 Pund 58,799 58,974 60,452 Kan. dollar 29,094 29,181 29,122 Dönsk kr. 5,2344 5,2499 5,2536 Norsk kr. 5,4765 5,4928 5,5540 Sœnsk kr. 5,8241 5,8414 5,8858 Fi. mark 8,2070 8,2313 8,2885 Fra. franki 6,0321 6,0501 6,0619 Belg. franki 0,9538 0,9566 0,9591 Sviss.franki 24,4001 24,4727 24,6766 Holl. gyllini 17,4777 17,5297 17,5945 Vþ. mark 19,7553 19,8140 19,8631 ít. líra 0,02860 0,02869 0,02879 Austurr. sch. 2,8103 2,8187 2,8220 Port. escudo 0,2737 0,2745 0,2783 Spá. peseti 0,3005 0,3014 0,3037 Japansktyen 0,26174 0,26251 0,26272 írskt pund 54,211 54,372 54,641 SDR 48,7407 48,8856 49,1764 ECU 41,3732 41,4962 41,7169 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mér eintak af r t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.