Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1986, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1986, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1986. 19 Svart, gullfallegt Tama trommusett, 13 mánaða gamalt, 4 Rotom trommur og tveir symbalar Paiste. Zildjan Hi-hat symbalar. Skipti möguleg á Hondu skellinöðru í mjög góðu standi. Sími 92-8416, í hádeginu milli 12 og 13. Óska eftir að kaupa gott notað og vel með farið píanó. Uppl. í síma 92-3020 milli kl. 8 og 16 og frá kl. 19. Óska eftir að kaupa notað píanó. Uppl. í síma 688611. ■ HLjómtæki Vegna eftirspurnar vantar i umboðs- sölu video, sjónvörp, hljómtæki, útvörp, stök bíltæki, örbylgjuofna, ljósmyndavélar. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c, sími 31290. Kraftmikill útvarpsmagnari til sölu, Sansui G901, 2x160 rms vött á rás, og Bose 901 Series IV hátalarar. Uppl. í síma 18568 eftir kl. 19. M Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Út- leiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kracher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upp- lýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í síma 83577. Dúkaland - Teppaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar og vatnssugur. Alhliða teppahreinsun. Mottuhreinsun. Sími 72774, Vesturberg 39. M Húsgögn_______________________ Leðursófasett. Til sölu svart Ikea leð- ursófasett, 3 + 2, á sama stað til sölu Technics hljómtækjasamstæða m/ öllu, selst ódýrt gegn staðgr. Uppl. í síma 73472 eftir kl. 19. Mjög vandað plusssófasett, 10 mán. gamalt, 3 + 2+1, lítið sófaborð, tekk sófaborð, Sanyo litsjónvarp, 2 ára, útvarpstæki sem fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 22036. Til sölu svefnbekkur, 2 sæta sófi og stórt hjónarúm (190x205) úr lútaðri furu ásamt náttborðum og springdýn- um, úr Vörumarkaðinum. Uppl. í síma 686288 eftir kl. 18. Eldhúsborð + 2 stólar með baki og 3 kollar, brúnn djúpur stóll til sölu, einnig er til sölu á sama stað kassettu- tæki í bíl. Furuhúsgögn auglýsa: Vönduð skrif- borð, rúm, eldhússtólar, borð og fleira, einnig sérsmíði. Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13, sími 685180. Til sölu: Bókahilla, dívan, straubretti, stækkanlegt borð, sófaborð, eldhús- borð og stólar, bækur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 29434 e. kl. 17. Borðstofuhúsgögn. Borð og 6 stólar, mjög vel með farið, til sölu! Uppl. í síma 92-8106. Grindavík. Hjónarúm, 180x200, fururúm með góð- um dýnum, til sölu. Verð 10 þús. Uppl. í síma 76548 eftir kl. 18. Vel með farið sófasett til sýnis og sölu að Granaskjóli 10 eða í síma 13019 eftir kl. 18. Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, verð 6000,-. Uppl. í síma 36707. Barnakoja fyrir eitt barn, með inn- byggðum fataskáp og skrifborði, hvít að lit, til sölu, 2 m 1. og 1,60 m h. Uppl. í síma 79962 eftir kl. 19.30. M Bólstrun_____________________ Halló, er áklæðið orðið slitið og skít- ugt? Ef svo 'er þá tek ég öll bólstruð húsgögn í klæðningu og viðgerð. Ein- göngu fagvinna, 28 ára starfsferill, sérstök landsþjónusta. Hringið og fáið upplýsingar eftir kl. 17 daglega í síma 681460. Haukur Óskarsson bólstrara- meistari. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Kem heim með áklæðaprufur og geri tilboð fólki að kostnaðarlausu. Aðeins unnið af fagmönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim, gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30 sími 44962. Rafn 30737. Pálmi 71927. M Ljósmyndun Aldrei meira úrval en nú af notuðum ljósmyndavörum, 6 mánaða ábyrgð. Sjón er sögu ríkari. Ljósmyndaþjón- ustan hf., Laugavegi 178, sími 685811. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Sækjum og sendum samdægurs. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Dýráhald Vegna sérstaka ástæðna þurfum við að láta hundinn okkar frá okkur og leitum því að einhverju góðu fólki sem vill eiga hann. Þetta er 5 ára gamall collie og labradorblanda, mjög fall- egur og mannelskur. Nánari uppl. í síma 37451. Gæludýraeigendur. Hafið þið reynt i nýju frönsku línuna í gæludýramat? GUEUL’TON, gæðafæða á góðu verði. Heildsöludreifing, sími 38934. Purina-umboðið tilkynnir: Eigum til á lager Purina dúfnafóður á góðu verði. Komið eða hafið samband. Purina- umboðið, Súðarvogi 36, sími 37410. 6 vetra skjóttur hestur frá Hesti, Borgarnesi, allur gangur. Uppl. í síma 97-6269 eftir kl. 19. Unglingur getur fengið gullfalllega kanínu gefms ásamt búri. Uppl. í sima 38290 eftir kl. 19. Vélbundið hey til sölu. Uppl. í síma 99-8818. ■ Hjól____________________________ Hænco auglýsir. Nýkomið: hjálmar, leðurjakkar, leðurbuxur, leðursmekk- buxur, leðurstígvél, leðurvettlingar, Crossskór, regngallar, Metzeler hjól- barðar o.fl. Hænco hf., Suðurgötu 3a, sími 12052 og 25604. Póstsendum. Kawasaki AR 50 ’82, mjög vel með far- ið og í góðu standi, til sölu. Uppl. í síma 99-8218 eftir kl. 19. Oska eftir Hondu MT 50. Aðeins gott hjól kemur til greina. Uppl. í síma 93- 2893 eftir kl. 17. Suzuki X 50 óskast. Uppl. í síma 93-7609. Egill. Yamaha FZ 750 ’86 til sölu. Uppl. í síma 40696 eftir kl. 20. ■ Til bygginga 300 metrar af notuðu mótatimbri, 2x4", og 100 ferm af 2" steinull óskast keypt. Uppl. í síma 39820 og 30505. ■ Byssux Riffill, Winchester cal. 222 með kíki, til sölu, hleðslutæki fyrir skot fylgja. Uppl. í síma 79522 eftir kl. 19. Vantar haglabyssu, pumpu, í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 99-6028 í matartímum og á kvöldin. Vantar haglabyssu, tvíhleypu/pumpu, í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 44952 á kvöldin. M Fyiir veiðimenn 20% afsláttur á veiðivörum. Sport- markaðurinn, Skipholti 50 c, móti Tónabíói, sími 31290. ■ Fasteignir Tveggja herb. ibúð á 1. hæð til sölu, með stórum geymslum, er skammt frá Hlemmi. Húsnæðið er laust nú þegar og er veðbandalaust. Leiga getur kom- ið til greina. Uppl. í síma 10279 í dag og á morgun kl. 17-19. Eldra einbýlishús í Keflavík til sölu, 72 fermetrar, 3ja herb., verð 1,3 millj., kemur til greina að skipta á góðri 4 til 8 tonna trillu. Uppl. í síma 671499. ■ Fyiirtæki Af sérstölum ástæðum er til sölu vel- staðsett og þekkt sportvöruverslun, afhending gæti orðið fljótlega. Uppl. á skrifst. Birgis Hermannss. viðskfr., Laugav. 178, 2h., sími 686268. Heildsalar, athugið. Tveir þaulvanir sölumenn á leið út á land geta bætt við sig söluvarningi. Uppl. í síma 13958 eftir kl. 19. Góð matvöruverslun til sölu mjög hent- ug sem fjölskyldufyrirtæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1237. Benz 309 70, innréttaður sem pylsu- vagn, til sölu. Uppl. í síma 97-6269 eftir kl. 19. Heildverslun - smásala. Til sölu gjafa- og leikfangaverslun. Verslunin er i miðborginni. Mörg góð umboð. Gott tækifæri fyrir áhugasamt fólk. Eigna- höllin, s. 28850. ■ Bátar Skipasala Hraunhamars. Við leitum að 20-30 og 60-120 tonna bátum fyrir góða kaupendur. Einnig vantar á söluskrá allar stærðir og gerðir fiski- skipa. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjarvík- urvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Til sölu 11 tonna Bátalónsbátur í mjög góðu ástandi, m.a. með nýrri 180 ha. vél og nýju haffærisskírteini. Um 80 tonna kvóti eftir. Eignahöllin, s. 28850. Vegna geymsluvandræða er til sölu fallegur 13 feta hraðbátur úr plasti, ógangfær utanborðsvél fylgir. Afar hagstætt verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1240. 15-30 tonna bátur óskast í skiptum fyrir mjög góðan Bátalónsbát sem er með nýrri 180 ha. vél og um 80 tonna kvóta. Eignahöllin, sími 28850. 5,7 tonna frambyggður plastbátur til sölu, 55 ha. vél, dýptarmælir, sjálfstýr- ing, staðsetningartæki, 24 v tölvurúlla getur fylgt. Sími 94-7361. Tvenn stjórntæki til sölu, í báta allt að 10 tonnum, ásamt börkum, 5,20 m og 2 stykki 3,30 m, lítið notuð. Uppl. gef- ur Þórarinn í síma 93-6498 á kvöldin. Vél til sölu, 98 ha. Thornycroft ’78, ásamt gír, skrúfuöxli og tilheyrandi, nýjar slífar, legur og fl. Uppl. í síma 96-81315 eftir kl. 20. 4,5 tonna dekkaður furubátur til sölu, nýleg vél og rafmagn. Nánari uppl. í síma 94-7580 eftir hádegi. Færeyingur til sölu, 2,2 tonn, til greina kemur að taka bíl uppí. Uppl. í síma 94-7716 eftir kl. 20. Nýr fiskibátur, 5,7 tonna, af gerðinni Víkingur, til sölu, radardýptarmælir, talstöð og fl. Uppl. í símum 651670 og 45571. Vantar notaða netaafdragara Uppl. í síma 46945 eftir kl. 18. ■ Vídeó Bæjarvídeo auglýsir. Eigum allar nýj- ustu myndirnar, leigjum út mynd- bandstæki. "Sértilboð", þú leigir vídeotæki í tvo daga, þriðji dagurinn ókeypis. Bæjarvídeo, Starmýri 2, sími 688515. Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Video - Stopp. Donald söluturn, Hrísa- teigi 19 v/Sundlaugaveg, sími 82381. Leigjum tæki, tilboð sunnudaga- miðvikudaga. Ávallt það besta af nýju efni í VHS. Opið kl. 8.30-23.30. Allar nýjustu myndirnar í VHS, ísl. texti, úrval eldri mynda. Tækjaleiga. Söluturninn Video-gæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, s. 38350. Takið eftir! Leigjum út videotæki, mjög gott úrval af nýjum og góðum spólum. Borgarvideo, Kárastíg 1, sími 13540. Leigjum út VHS videótæki og 3 spólur á kr. 550. Söluturninn Tröð, Neðstu- tröð 8, sími 641380. ■ Varahlutir Bilvirkinn, símar 72060 og 72144. Fair mont ’78, Audi 100 LS ’77 og ’78, Cort- ina ’79, Datsun Cherry '81, Volvo 343 '78, Polonez’ 81, Golf ’76, Passat ’75, Datsun 120 Y ’78, Opel Kadett '76 og fleiri. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, símar 72060 og 72144. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Útvegum viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Bilgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa: Galant ’79, Toyota Corolla ’82, Mazda 323 ’82, Lada 1500 ’80, Toyota Carina ’79, AMC Concord ’81, Opel Ascona ’78, Cortina ’74, Escort ’74, Ford Capri ’75. Bílgarður sf., sími 686267. Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 87640. Höfum ávallt fyrirliggandi varahluti í flestar tegundir bifreiða. Viðgerðaþjónusta á staðnum. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niður- rifs. Erum að rífa: ’72 Scania 85, frambyggð- an búkkabíl, ’74 Scout, ’83 Subaru, ’81 Daihatsu Runabout, ’82 Toyota Co- rolla, ’72-’77 Range Rover, ’84 Fiat Uno, ’78 Citroen GSA, ’74 Peugeot 504. Símar 96-26512 og 96-23141. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-20, 11841 eftir lokun. Partasalan. Erum að rífa: Fairmont ’78-’79, Volvo 244 ’79 og 343 ’78, Dodge Aspen ’77, Saab 96 og 99, Fiat 127 ’78 o.fl. Kaupum nýlega tjónabíla. Parta- salan, Skemmuvegi 32M, sími 77740. Saab 99 GL '78 til sölu, 2000 vél, ekinn 80 þús. Skemmdur að aftan. Boddíið gott. Til sýnis að Skemmuvegi 40m neðri hæð. Tilboð. Uppl. í síma 92-3920 og 78225. Óska eftir 8 cyl. vél í Ford, allar stærð- ir koma til greina, má einnig vera biluð ef blokk og stimplar eru í góðu lagi. Uppl. í síma 96-81222 milli kl. 12 og 13, 19 og 20. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál, sími 53949, bílas. 985-22600. 5 jeppadekk, lítið slitin, til sölu, stærð 10x15, 28" h. Uppl. í síma 43947 á kvöldin. 8 cyl. vél 318 og sjálfskipting ásamt ýmsum varahlutum í Plymouth til sölu. Uppl. í síma 79362 eftir kl. 17. Vörubilagrind til sölu. Grind á tíu hjól- um til sölu, verð 20 þús. Uppl. í síma 98-1295. Óska eftir VW vél, 1300 eða 1600. Uppl. í síma 99-2221 eftir kl. 19. ■ Bílamálun Við auglýsum: Þarftu að láta almála. rétta eða bletta bílinn þinn. Bílaað- stoð býður góða þjónustu í hjarta borgarinnar. Bílaaðstoð, Brautarholti 24, sími 19360. Blettum og almálum litla sem stóra bíla. Sjáum einnig um réttingar. Verð við allra hæfi. Bílamálunin Geisli. Funahöfða 8, sími 685930. ■ Bílaþjónusta Viðgerðir - stillingar. Allar almennar viðgerðir. Vönduð vinna. Öll verk- færi. Sanngjarnt verð. Turbo sf„ bifreiðaverkstæði. Ármúla 36. sími 84363. Bílaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al- hliða viðgerðir, góð þjónusta. Skeifan 5. sími 82120. sömu dyr og Pústþjón- usta Gylfa. Heimasími 76595. Geri við rafkerfi í bílum. startara. alt- ernatora. rafsuðuvélar. handverkfæri. rafmótora. Tæknivélar sf„ rafvéla- verkstæði. Tunguhálsi 5. sími 672830. ■ Vörubílar Vörubílaeigendur. Nú er tími til að huga að vetrarakstri. Þeir sem hafa revnt Bandag snjómunstrið koma ör- ugglega aftur. Þeir sem ekki hafa reynt Bandag ættu að líta inn í Dugguvogi 2 og skoða snjómunstrið hjá okkur. Það hefur sýnt sig að Bandag sólun endist betur en flestar gerðir af nýjum hjólbörðum. BANDAG KALDSÓLUN, Dugguvogi 2, sími 84111. Notaðir varahlutir í: Volvo N10, N88, F88, F86, F85 og Henschel 221 og 261, M. Benz og Man, ýmsar gerðir. Kaup- um vörubíla til niðurrifs. Sími 45500. Til sölu notaðir 1100x20 nælonhjól- r barðar. Bandag, kaldsólun, Duggu- vogi 2, sími 84111. ■ Vinnuvélar Jarðýta, DD 8b ’77, 73 hestöfl, til sölu, skemmd eftir bruna. Uppl. i síma 93- 4279. Hjóiskófla til sölu. Uppl. í síma 97-3216 eftir kl. 21. ■ BOaleiga E.G.-bilaleigan. Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu -* 323. Sækjum og sendum. Kreditkorta- þjónusta. E.G.-bílaleigan, Borgartúni 25, símar 24065 og 24465, Þorláks- hafnarumboð, sími 99-3891, Njarð- víkurumboð, sími 92-6626, heimasími 75654. ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bilaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gránz, símar 98-1195 og 98-1470. SH bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79-’81. Vetrarverð frá 690 kr. á dag og 6,90 "* kr. á km + sölusk. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferðarmiðstöðinni, s. 19800. Ós bilaleiga, sími 688177, Langholts- vegi 109. R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Subaru 4x4 '86, Nissan Cherry. Daih. Charm. Sími 688177. ■ BOar óskast Amerískur ’80-82 óskast til kaups á góðum en tryggum kjörum, verður að vera vel með farinn og líta vel út. Uppl. í síma 14334 e. kl. 18. Bílasalan Selfoss. Okkur vantar ný- lega bíla á söluskrá og á staðinn. góð sala. bílasala í blóma. Bílasalan Sel- foss v/Arnberg. sími 99-1416. Saab 99 74, sem hefur sjálfskiptingu í góðu lagi. óskast keyptur til niður- rifs. Uppl. í síma 92-7049. vs„ og 92-4262 eftir kl. 19. hs. Vil kaupa Saab 99, '72—'76. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 51874 frá 14-17 og eftir kl. 19. Vörubíll óskast keyptur. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-1230. Óska eftir nýlegum bil sem má greiðast með góðum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 19615 og 79052. LAUS STAÐA Staða forstjóra Fasteignamats ríkisins er iaus til um- sóknar. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist greiðslu- og eignadeild fjármálaráðu- neytisinsfyrir 30. nóvember 1986, merkt „Staða 280". Staðan veitist frá 1. janúar 1987. 22. september 1986. Fjármálaráðuneytið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.