Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1986, Blaðsíða 16
16
FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986.
Fréttamenn koma
Sovétáróðrinum fram
Vilhjálmur Pétursson hringdi:
Ég vil lýsa ánægju minni yfir dag-
skrárbreytingu sjónvarpsins og
breyttum sýningartíma þess. Þetta er
allt annað og nú nýtist kvöldið mun
betur og verður meira úr því öllu.
Samkeppnin við Stöð 2 heíur strax
sett svip sinn á dagskrá sjónvarpsins
(stöð 1) og margar góðar breytingar
leitt af sér.
Ég er persónulega mjög ánægður
með báðar sjónvarpsstöðvamar, af-
ruglara hef ég þegar keypt mér og
finnst Stöð 2 lofa góðu. Staðreyndin
er sú að það er mun betra að hafa
tvær sjónvarpstöðvar því þær bæta
hvor aðra upp. Það sem eina stöðina
vantar er hægt að sjá á hinni, eða við
höfum núna alla vega valkosti hvað
við viljum horfa á. Til dæmis finnst
mér mjög gott og þarft framtak hjá
stöð 1 að sýna fræðsluþætti og Bjami
er alltaf bestur í íþróttalýsingunum,
einnig finnst mér fréttir og umræðu-
þættir þar mjög góðir. Aftur á móti
finnst mér stöð 1 ekki hafa roð í Stöð
2 hvað varðar skemmtiþætti eða létt
afþreyingarefhi.
Sem sagt, ég er mjög ánægður með
að núna skuli vera samkeppni milli
sjónvarpsstöðva því þá er hægt að
gera meiri kröfur til þeirra.
er vandi með óþægilegar staðreynd-
ir. En þeim tókst ekki að stinga
þessari fregn undir stól því að fréttin
barst að utan - frá Svíþjóð og Vest-
ur-Þýskalandi og raunar fleiri
löndum. En sem sagt fyrmefndur
fi-éttamaður „bilaði ekki í Chemo-
byl“.
Nú brá svo við í sambandi við leið-
togafundinn að Rússar töldu sig
hafa aðstöðu til að koma áróðri sín-
um á framfæri um heimsbyggðina á
þægilegan máta með skriflegri ræðu
við komuna til Islands og heimsókn
konu leiðtoga þeirra. Hvort tveggja
töldu fróðir menn vera brot á eins
konar óskráðu samkomulagi við
undirbúning fundarins. En hvað er
um að tala að því er varðar „gentle-
man’s agreement" á þeim bæ? Og
fjöldi fréttamanna taldi að látið hefði
verið leka til vissra aðila í tæka tíð
varðandi þær flugelda- og skraut-
sýningar.
En broslegt var það i meira lagi
er fréttamenn ríkisfjölmiðlanna
töldu sig vinna mikla sigra í frétta-
kapphlaupinu en virtust alls ekki
átta sig á því að þeir vom einfald-
lega notaðir til þess að koma
Sovétáróðrinum á framfæri.
Spumingin
Lesendur
Samkeppni
sjónvarpsstöðva
kemur sér vel
„Betri skemmtiþættir og afþreyingarefni á Stöð 2.“
Hvernig finnst þér ríkis-
stjórnin hafa staðið sig?
Anna Steingrímsdóttir: Frekar vel
það sem af er kjörtímabilinu, tel ég
okkur til dæmis hafa mjög góðan lífs-
standard nú.
„Þreytandi framburður hjá Eddu.“
Sendið Eddu á
lestramámskeið
Sjónvarpsáhorfandi skrifar:
Það er alveg makalaust hvað frótta-
þulan Edda Andrésdóttir hefur sér-
stakan framburð, það er eins og hún
sé sífellt að bæta inn sérhljóðum fyrir
framan orðin þannig að hún segir t.d.
ekki „verður“ heldur „everður". Það
mætti nefiia fleiri dæmi, en mér hefur
fundist að hún setji þetta „e“ sitt fyrir
framan orð sem byrja á samhljóða.
Til lengdar er þetta ákaflega þreyt-
andi og vildi ég óska þess að þulan
yrði sett á iestramámskeið og reynt
að venja hana af þessum ósið.
Annars finnst mér sjónvarpsfréttim-
ar hafa verið ágætar og fréttastofan
staðið sig nokkuð vel að undanfömu
og held ég að RÚV þurfi ekki að ótt-
ast svo mjög samkeppni frá Stöð 2 til
að byrja með.
Sveinn Sveinsson skrifar:
Eins og frægt varð skar einn
fréttaskýrandi sig úr varðandi
kjamorkuslysið í Chemobyl. Sá var
auðvitað starfsmaður íslenska sjón-
varpsins sem einn fréttamanna í
öllum hinum vestræna heimi ræddi
um - fijálslyndi - Sovétmanna í því
„Rússar höfðu góða aðstöðu til að koma áróöri sínum fram.“
Halla Eggertsdóttir: Mér finnst hún
hafa staðið sig hörmulega og þá sér-
staklega í launamálum og á ég þá
einkum við launamál kvenna.
sambandi. Þótti flestum sem stungin
væri tólgin í meira lagi þar að lút-
andi þar sem Rússar höfðu reynt að
þegja fregnina í hel eins og þeirra
Eggert Kristinsson: Nokkuð vel, er
ég sérstaklega ánægður með hvað
þeir hafa keyrt verðbólguna niður
og að vextirnir hafa lækkað. Það er
þó ýmislegt sem þeir eiga eftir að
gera sem þeir lofuðu og vona ég að
þeir efni það.
Ingibjörg Björnsdóttir: Bara nokkuð
vel að mér finnst.
Anna Einarsdóttir: Svona sæmilega,
en það verður ekki meira sagt en
það, mér finnst þeir mega gera meira
fyrir fullorðna fólkið, einnig er ég
mjög óhress með það ef þeir ætla
fara hækka olíuna aftur.
Ágúst Magnússon: Ríkistjórnin hef-
ur staðið sig sæmilega þegar á
heildina er litið. Mér líst samt mjög
illa á hækkun olíunnar og tel að það
leiði ekki gott af sér.
HRINGIÐ í SÍIVIA
27022
IVHLLIKL. 13 OG 15
EÐA SKRIFIÐ