Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1986, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1986, Síða 35
FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986. Útvarp - Sjónvarp Bylgjan um helgina: Helgarstuð með Hemma Gunn Nú er Hermann Gunnarsson geng- inn til liðs við Bylgjuna. Hemmi verður með dagskrá á sunnudögum í vetur sem kallast Helgarstuð með Hemma Gunn. Annan hvem sunnudag fær Her- mann gesti í útsendinguna og bregður á leik með þeim. Skemmtikraftar koma í heimsókn, spumingaþáttur með þátt- töku gesta og hlustenda verður fastur liður sem og alls kyns sprell að hætti Hemma Gunn. Hinn sunnudaginn leikur Hermann létta tónlist og spjallar við hlustend- ur. Dagskrá Hermanns Gunnarssonar verður á Bylgjunni á sunnudögum kl. 13.00-14.30. Stöð 2 kl. 19.50: Lögregluþáttur með Don Johnson í aðalhlutverki Undirheimar Miami (Miami Vice), íjallar um lögreglumennina Sonny Crockett, sem starfað hefur hjá Miami Vice lögregludeildinni á Flórída, og Richardo Tubbs, lögreglumann frá New York. Þeir mynda félag til að takast á við þá spillingu sem á sér stað í Flórída. Eiturlyf, vændi, fjár- hættuspil, klám, pólitísk hryðjuverk og margt fleira em meðal þeirra mála sem þeir takast á við. Sjonvarpið kl. 22.35: Frönsk bíómynd um bíræfinn afbrotamann Skálkurinn nefnist föstudagsmynd RÚV sjónvarps í kvöld. Myndin frallar um bíræfinn afbrotamann, Símon, sem sleppur úr fangelsi. Á meðan á fangels- isdvölinni stendur geymir hann mikla fjárfúlgu sem hann hafði fengið á árum áður í lausnarfé fyrir að skila syni sín- um sem hann hafði stolið. Símon hyggst fmna þessa peninga og fer af því tilefni í heimsókn til fyrrverandi eiginkonu sinnar, Martine. Hann býr sig með mestu kænsku til brottflutn- ings vestur um haf til Kanada. Þetta er frönsk mynd frá 1971. Leik- stjóri er Claude Lelouch. Með aðal- hlutverk fara Jean Louis Trintignant, Daniele Delorme, Christine Lelouch og Charles Denner. Þýðandi er Ólöf Pétursdóttir. Hann býr sig með mestu kænsku til brottfiutnings vestur um haf. Föstudagur 17. oktober _________Sjónvarp________________ 17.55 Fréttaágrip á táknmáli. 18.00 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Babies). Lokaþáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.25 Grettir fer í grímubúning. Endursýning. Teiknimynd um öskudagsævintýri þeirra Grettis og Odds í draugabæli. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Spítalalíf (M*A*S*H). Þriðji þáttur. Bandarískur gaman- . myndaflokkur sem gerist á neyð- arsjúkrastöð bandaríska hersins í Kóreustríðinu. Aðalhlutverk: Al- an Alda. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.30 Fréttir og veður. 20.00 Auglýsingar. 20.10 Sá gamli (Der Alte). 18. Magda- lena. Þýskur sakamálamynda- flokkur. Aðalhlutverk Siegfried Lowitz. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 21.10 Rokkarnir geta ekki þagnað. Megas syngur og leikur. 21.40 Þingsjá. 21.55 Kastljós.Þáttur um innlend málefni. 22.25 Á döfinni. 22.30 Seinni fréttir. 22.35 Skálkurinn (L’escroc). Frönsk bíómynd frá 1971. Leikstjóri Claude Lelouch. Aðalhlutverk: Jean Louis Trintignant, Daniele Delorme, Christine Lelouch og Charles Denner. Bíræfinn afbrota- maður sleppur úr fangelsi. Hann á drjúga fjárfúlgu geymda og býr sig með mestu kænsku til brottflutn- ings vestur um haf. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.30 Dagskrárlok. Stöð 2 17.30 Myndrokk. 17.55 Teiknimyndir 18.25 Sweeney sakamálaþáttur. 19.25 Fréttir. 19.50 Undirheimar Miami (Miami Vice), spennandi lögregluþáttur með Don Johnsen. 20.40 Landamærin (The Border), spennumynd með Jack Nicholson í aðalhlutverkum. 22.25 Benny Hill, breskur grínþáttur sem farið hefur sigurför um allan heim. 23.00 Hetjudáð („Uncommon Valor“) stríðsmynd úr Vietnam stríðinu með Gene Hackman í aðalhlut- verki. 00.45 Óþverraverk (Foul Play), létt sakamála- og grínmynd með Goldie Hawn og Chevy Chase í aðalhlutverkum. 02.40 Myndrokk. 05.00 Dagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Undirbún- ingsárin“, sjálfsævisaga séra Friðriks Friðrikssonar. Þor- steinn Hannesson les (9). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Krist- insdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr for- ustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Kristín Helgadóttir og Vernharð- ur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. a. „Jorge og Obo“ flamencodúettinn leikur með félögum sínum. b. Evelyn Le- ar syngur lög úr söngleikjunum „Peter Pan“ og „On the Town“ eftir Leonard Bernstein. c. Los Valdemosa leika og syngja létt Iög. 17.40 Torgið. Menningarmál. Síð- degisþáttur um samfélagsmál. Umsjón: Óðinn Jónsson. Tilkynn- ingar. 18.00 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Rauðamyrkur. Hannes Pétursson les söguþátt sinn, þriðja lestur. b. Barnafræð- ari og bóndi. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Sigríði Jóhannesdóttur, Víðihlíð í Gnúpverjahreppi. c. Prjónavélin mín. Þorsteinn Matthíasson flytur frásöguþátt. 21.30 Gömlu danslögin. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 23.00 Fijálsar hendur. Þáttur í um- sjá Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvazp zás II 12.00 Létt tónlist. 13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 Endasprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýms- um áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. Andrea Jóns- dóttir. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveins- syni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. FM 90,1. 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni. FM %,5. Föstudagsrabb. Inga Eydal spjallar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tón- list og greinir frá helstu viðburð- um helgarinnar. Bylgjan 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóamark- aði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Þorsteinn leikur tónlist og kannar hvað næturlífið hefur upp á að bjóða. 22.00 Jón Axel Ölafsson. Nátthrafn Bylgjunnar leikur létta tónlist úr ýmsum áttum og spjallar við hlust- endur. 04.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. 47' Véðrið I dag verður suðvestanátt á landinu. Allhvasst með hvössum éljum um vest- anvert landið en hægari og styttir smám saman upp austanlands. Kóln- andi veður, 5-10 stig í fyrstu en 2-6 með kvöldinu. Veðrið Akureyri rigning 10 Egilsstaðir rigning 11 Galtarviti rigning 9 Hjarðarnes rigning 9 Keflavíkurflugvöllur skýjað 7 Kirkjubæjarklaustur rigning 9 Raufarhöfn rigning 8 Reykjavík skúrir 7 Vestmannaeyjar rigning 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen hálfskýjað 6 Helsinki skýjað 5 Kaupmannahöfn þokumóða 9 Osló skýjað 8 Stokkhólmur skýjað 4 Þórshöfn alskýjað 12 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 21 Amsterdam skýjað 10 Aþena rigning 15 Barcelona þokumóða 19 (Costa Brava) Berlín mistur 11 Chicago léttskýjað 13 Feneyjar heiðskírt 15 (Rimini/Lignano) Frankfurt þokumóða 16 Glasgow skýjað 12 Las Palmas skýjað 22 (Kanaríeyjar) London léttskýjað 12 [jos Angeles mistur 19 Lúxemborg þokumóða 14 Madrid alskýjað 16 Malaga skýjað 21 (Costa Del Sol) Mallorca hálfskýjað 22 (Ibiza) Montreal skýjað 8 New York skýjað 14 Nuuk alskýjað -2 París rigning 14 Róm þokumóða 19 Vín heiðskirt 121 Valencia skruggur 19 Gengið Gengisskráning nr. 197 - 17. október 41 A 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,140 40,260 40,520 Pund 57,400 57,572 58,420 Kan. dollar 28,920 29,007 29,213 Dönsk kr. 5,3970 5,4131 5,2898 Norsk kr. 5,5149 5,5314 5,4924 Sænsk kr. 5,8912 5,9089 5,8551 Fi. mark 8,3028 8,3276 8,2483 Fra. franki 6,2107 6,2293 6,0855 Belg. franki 0,9788 0,9818 0,9625 Sviss. franki 24,8268 24,9010 24,6173 Holl. gyllini 18,0000 18,0538 17,6519 Vþ. mark 20,3447 20,4055 19,9576 ít. líra 0,02937 0,02946 0,02885 Austurr. sch. 2,8916 2,9003 2,8362 Port. escudo 0,2759 0,2767 0,2766 Spa. peseti 0,3057 0,3066 0,3025 Japansktyen 0,26035 0,26112 0,26320 írskt pund 55,281 55,446 54,635 * SDR 49,0050 49,1517 49,0774 ECU 42,2935 42,4199 41,6768 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. SMIÐJUKAFFI ** PIZZERIA Opið allar nætur Opið sunnudag til fimmtu- dags frá kl. 18.00 til 04.00 föstudag og laugardag frá kl. 18.00 til 05.00. SMIÐJUKAFFI, Smiðjuvegi 14 D, Kópavogi, simi 72177.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.