Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1986, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1986, Síða 2
2 FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1986. Fréttir Sjúkrahús Keflavíkur: Þvotturínn var fímmfalt dýrari Eins og kunnugt er áf fréttum DV er komið upp viðamikið fjársvikamál við sjúkrahúsið í Keflavík en þar mun Þvottahús Keflavíkur hafa fals- að nótur fyrir þjónustu sína undan- farin ár og náð þannig milljónum króna af sjúkrahúsinu. Græna Ijósið lét á sér standa Einn af Fokkerum Flugleiða lenti í erfiðleikum í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli er Ijós í mælaborði vélarinnar gaf til kynna að nefhjól hennar hefði ekki gengið niður. Af þeim sökum var vélinni beint til Keflavíkurflug- vallar þar sem fullur viðbúnaöur var hat'ður fynr lendingu. í lend- ingunni gekk allt eðlilega fyrir sig og sýndi mæiaborðið grænt ljós á nefhjólið er véiin snerti brautina. Ástæður þess að Ijósið kviknaði ekki yfir Reykjavík voru þær að hnappur í hjólabúnaði, sem átti að gefa merkið, var frosinn fastur. -FRI Gandi með nótina í skrúfanni Ægir Kristinssan, DV, Fáskrúösfiröi: Höfrungur ii GK kom fyrir helgi með Ganda frá Vestmannaeyjum í togi til Fáskrúðsfjarðar. Hafði Gandi fengið hluta síldamótarinn- ar í skrúfuna er hann var að síldveiðum utan við Eyri í Fá- skrúðsfirði. Froskkafari var fenginn til að skera úr skrúfunni. Gandi hefur fengið um 300 torrn af síld-það sem af ér þessari vertíð. Rukkunarhefti DVtapaðist Ungur drengur varð fyrir því óláni að tapa DV-rukkunarhefti með ca 6-700 krónum í Suður- hlíðahverfi. Finnandi er vinsam- legast beðinn að hafa samband í síma 30757 eða við áskriftardeild DV, sími 27022. Fundarlaun. I nýútkomnum Víkurfféttum er fiallað um þetta mál og þar er sagt að er verðið á þjónustu þvottahúsins var kannað hafí komið í ljós að sjúkrahúsið borgaði fimmfalt verð á hvem legudag miðað við sjúkrahú- sið á Akranesi. „Málið er leyst, stjóm Landhelgis- gæslunnar og stjóm Sjómannafélags Reykjavíkur fóm í sameiningu yfir málin í gær og það verður gert upp við umbjóðendur okkar eins og við kröfðumst." sagði Guðmundur Hall- varðsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur í samtali við DV í morg- un. Sjómannafélag Reykjavíkur sendi í fyrradag skeyti til forstjóra Land- Stjóm sjúkrahússins verst allra frétta af málinu enda hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvemig stjómin hyggst snúa sér í því. Fyrir nokkrum árum mun svipað hafa komið upp og fékk þvottahúsið þá áminningu fyrir of háa reikninga. helgisgæslunnar þar sem tilkynnt var að undirmenn á varðskipinu Tý fæm ekki út með skipinu né mundu gegna störfum fyrr en fullnaðaruppgjör færi fram fyrir störf þeirra í október. Að sögn Guðmundar stóð deilan um það að undirmenn á Tý og Óðni fengu ekki greidda þá yfirvinnu sem þeim bar fyrir störf í kringum leiðtogafund- inn . Gunnar Bergsteinsson, forstjóri Sjúkrahúsið hefur nú hætt við- skiptum við þvottahúsið og var þvottur frá því í gær sendur til Reykjavíkur. -FRI Landhelgisgæslunnar, sagði í samtali við DV að undirmenn hefðu fengið hluta yfirvinnunnar frá því í október greidda strax en sumt væri ekki kom- ið til uppgjörs. „Það kom mér mjög á óvart að fá skeytið frá Sjómannafélag- inu þar sem ég taldi að samningavið- ræður stæðu yfir. “ sagði Gunnar. -SJ Verkalýðsleiðtogar: Var nettað um vegabréfs- árttun til Suður- Afríku ,,Við fengum boð frá tveimur stærstu verkalýðssamtökum svartra í Suður-Afnku um að heimsækja landið og það var búið að skipuleggja ferð fyrir okkur á tímabilinu 2. til 9. desember og koma á fundum með helstu for- ystumönnum svartra í landinu. Við áttum að hitta fólk eins og Tutu, Mandela og Boesak en nú hefur okkur verið neitað imi vega- bréfsáritun," sagði Ásmundur Stefánsson, forseti Alþýðusam- bands íslands, í samtali við DV. Þeir sem fengu boð um að fara til landsins, auk Ásmundar, voru forystumenn verkalýðshreyfingar- innar á Norðurlöndum, það er að segja í Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi auk íslands. Ásmundur sagði að umsókn um vegabréfsáritun hefði verið lögð inn í sendiráð Suður-Afríku í Sví- þjóð í ágústmánuði síðastliðnum og ekkert svar hefði borist fyrr en nú þótt margsinnis hefði verið leit- að eftir svari. Sagði Ásmundur augljóst að stjómvöld ætluðu ekki að hleypa þeim inn í landið og bjóst hann ekki við að ósk um endur- skoðun á þessari neitun myndi breyta neinu enda þótt sjálfsagt væri að reyna að fá þessum úr- skurði hnekkt. Sagði Ásmundur að tilgangurinn með þessu boði hefði verið sá að sýna svörtum íbúum Suður-Afriku þá samstöðu sem málstað þeirra væri sýnd á Norðurlöndum og einnig væri tilgangurinn að leyfa verkalýðsleiðtogum Norðurlanda að kynnast málum í Suður-Afríku af eigin raun og flytja reynslu sína af ferðinni með heim. „En stjómvöld í Suður-Afh'ku vilja hindra þetta hvort tveggja og reyna að halda samtökum svartra manna í landinu í einangrun og má segja að þessi málsmeðferð sýni Ijóslega hræðsiu stjómvaída þama við tengsl svartra við erlenda að- ila. En við látum þetta verða okkur hvatning til að taka á málum Suð- ur-Afríku af meiri hörku og ég treysti því að íslensk stjómvöld muni taka samskiptin við landið til endurskoðunar," sagði Ás- mundur Stefánsson. -ój Skipverjar um borð i Tý virða fyrir sér afrit af skeytinu sem sent var til Gunnars Bergsteinssonar, forstjóra Land- helgisgæslunnar. Þar var honum tilkynnt að þeir muni ekki fara út með skipinu nema fullnaðaruppgjör launa fyrir októbermánuð hafi farið fram. Málið ieystist síðan daginn eftir að forstjórinn fékk skeytið. DV-mynd KAE Sjómannafélag Reykjavíkur: Hótaði að stoppa Tý - náði fram kröfum um endurmat á launagreiðslum fyrir október Hver „myrti“ Stefán Benediktsson? Fimmtán hófðu vttneskjuna „Ég veit ekki við hvem ég er að berjast þó ég hafi mínar grunsemdir þar um. Þetta er einfaldlega pólitískt morð,“ sagði Stefán Benediktsson alþingismaður í samtali við DV á miðvikudaginn. Jafriframt lýsti hann þeirri skoðun sinni að umfjöllun fjöl- miðla um fjármál sín frá fyrri árum stæði í beinu sambandi við baráttu þá sem nú stendur yfir á stjóm- málasviðinu. Enn sem komið er hefur enginn viljað gangast við þeim uppljóstrunum sem leiddu til yfírlýs- ingar Stefáns um að hann væri hættur þátttöku í stjómmálum eftir næstu kosningar. „Ég hef ekki minnstu hugmynd um hver stendur hér að baki, það koma margir til greina," sagði Krist- ín Kvaran, fyrrum þingmaður BJ og núverandi sjálfstæðiskona. „Ætli það hafi ekki verið um 15 manns sem var kunnugt um þessar lánveitingar til Stefáns á sínum tíma, þingmenn- imir, starfmenn BJ og nánustu stuðningmenn okkar. Ég man að þetta olli töluverðri ólgu í herbúðum Bandalags jafnaðarmanna en ég hélt sannast sagna að málið væri grafið og gleymt. Það er svo langt um lið- ið. En svo springur þetta allt í einu núna.“ Félagi Stefans, Guðmundur Ein- arsson alþingismaður, sagði í samtali við DV að hann vildi ekki ræða þessi mál flokksfélaga síns. Guðmundi var fullkunnugt um hina umdeildu meðferð fjár Bandalags jafnaðarmanna á sínum tíma sem og öðrum þingmönnum flokksins en aðhafðist ekkert. Nú stefhir Guð- mundur í framboð fyrir Alþýðu- flokkinn á Austurlandi en formaður flokksins hefur lýst sig samþykkan ákvörðun Stefáns Benediktssonar um að draga sig í hlé vegna þessa máls. - Er það ekki tvískinnungur að þegja þunnu hljóði er málið kom upp en bjóða sig síðan fram í nafni flokks sem telur athæfi Stefáns ekki sam- rýmast skyldum þingmanns? „Ég vil ekkert segja," sagði Guð- mundur Einarsson. - Hvers vegna þögðu þingmenn BJ er ljóst varð hvað gerst hafði? „Ég segi ekkert." - Finnst þér ekkert athugavert við þetta? „Ég vil ekkert segja,“ sagði Guð- mundur enn og aftur. -EIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.