Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Side 24
MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1987. . 24 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_______ ðv ■ Til sölu Vegna flutninga. Electrolux uppþvotta- vél, 2 örbylgjuofnar, (Sharp og Gaggenau), hljómtækjahilla, sjón- varpsborð, (Habitat), tvíbreitt rúm, glerborð og lítið sófasett, ónotuð svig- skíði með bindingum og skóm, nr. 39-40, 2 kápur, nr. 40, 2 leðurjakkar (karlm.). Allt vel útlítandi og vel með farið. Uppl. í síma 11320. Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvoru tveggja. Höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný mynstur, gamalt verð, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími 687833. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Meltingartruflanir, hægðatregöa. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu- markaðurinn. Hafnarstr. 11, s. 622323. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fvrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn. Hafnarstr. 11, s. 622323. Sófasett með ljósu plussáklæði til sölu, tvö sófaborð fylgja með. Uppl. ' síma 685972. OFFITA - REYKINGAR. Nálarstungueyrnalokkurinn kominn aftur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323. Söludeildin, Borgartúni 1, sími 18000, auglýsir. Við vorum að fá mikið úrval af góðum vörum fyrir jólin á mjög góðu verði. Sjón er sögu ríkari. Gjörið svo vel að líta inn. Til sölu er Lynx tölva 96 K m/ýmsum fylgihlutum. Einnig barnabaðborð og lítill grillofn. Lítið litsjónvarp óskast á sama stað. Uppl. í síma 13092 eftir kl. 18. Örugg vörn gegn hálku: Hættið að slasa ykkur í hálkunni og fáið ykkur ís- bræðinn Melti. Sala og dreifing: Ergasía hf., sími 621073. Hans M. Árnason, Laugavegi 178, sími 31312. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar. Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Myndavél og sími. Canon T-70 ásamt linsu 28-300 mm og Speed Light. Á sama stað er til sölu þráðlaus sími. Uppl. í síma 42990. Nýr, hvítur klæðaskápur, 2 G.E. 5600 W tauþurrkarar og Emmaljunga barna- kerra. Allt vel með farið. Uppl. í síma 31493 e. kl. 19. AEG þvottavél, Philips ísskápur og eld- húsborð ásamt fjórum stólum til sölu. Uppl. í síma 73709 eftir kl. 18. Minkacape, hattur úr hlébarðaskinni, dömubuxur og peysuföt til sölu. Uppl. í síma 34746. Borðspil fyrir spilasali til sölu. Uppl. í síma 611902. ísskápur, ca 86 cm hár, til sölu. Uppl. í síma 34352 eftir kl. 19. 9 M Oskast keypt Óska eftir uppstoppuðum ránfuglum. Uppl. í síma 75141 eftir kl. 18. Óska eftir góðum ljósabekk, á góðum kjörum. Uppl. í síma 671236. ■ Fyiir ungböm Silver Cross barnavagn til sölu á kr. 15000 og lítil Emmaljunga barnakerra á 4000. Uppl. í síma 35933 eftir kl. 19. Vel með farinn Silver Cross vagn til sölu, stærri gerðin, undan einu barni. Uppl. í síma 92-4312 eftir kl. 17. ■ Heimilistæki Ignis ísskápur til sölu, stærð, 135x57 cm, dýpt 60 cm, verð kr. 7 þús. Uppl. í síma 32995 eftir kl. 17. Völund R410 þvottavél til sölu, rnjög vel með farin, 5 ára gömul, verð 19.000. Uppl. í síma 673220 eftir. kl. 18. Vil kaupa vel með farna eldavél. Uppl. í síma 13690. Óska eftir góðri eldavél. Uppl. í síma 84699. ■ Hljóðfæri Píanóstillingar og viðgerðir. Vönduð vinna unnin af fagmanni. Sindri Már Heimisson. Uppl. og pantanir í síma 16196 e. kl. 18. Gott Hellaspíanó til sölu, 5-6 ára. Uppl. í síma 51766. M Hljómtæki__________________ Erum fluttir i Skipholt 50C. Tökum í umboðssölu hljómtæki, sjónvörp, bíl- tæki, video, tölvur o.fl. Sportmarkað- urinn, Skipholti 50C, sími 31290. Revox spólutæki. Til sölu Revox spólu- tæki, tilvalið fyrir útvarpsstöðvar og upptökusali eða í stofuna hjá ykkur. Uppl. í síma 92-7532 eftir kl. 19. ADC tónjafnari, Pioneer segulbands- tæki og fleira til sölu. Uppl. í síma 611902. M Teppaþjónusta Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vestur- berg 39. M Húsgögn_______________ Furusófasett 3 + 2 + 1 og 2 sófaborð til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-2535 eftir kl. 17. Snyrtileg húsgögn óskast ódýrt, m.a. hillur, borðstofuhúsgögn, eldhússtól- ar og sófasett. Uppl. í síma 43069. Tvö unglingarúm og borðstofuborð til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 687166 fyrir kl. 19 og í síma 82771 eftir kl. 19. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum heim, gerum verðtilboð frítt. Fagmenn vinna verkið. Form-Bólstrun, Áuðbr. 30, 44962. Rafn, 30737, Pálmi, 71927. ■ Tölvur Acorn Electron 128 K ásamt litaskjá, segulbandi +1 og leikjum til sölu. Verð kr. 17.000. Uppl. í síma 38835 eftir kl. 17. Commodore 64 tölva ásamt góðum for- ritum, litaskjá, diskettudrifi og Seikosha litaprentara til sölu. Uppl. í síma 13128. Random klúbburinn. Getum bætt við nokkrum nýjum félögum í Amstrad- klúbbinn. Uppl. í síma 38688, Davíð. ■ Sjónvöip Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. 24" Philips svart/hvitt sjónvarpstæki til sölu, verð kr. 5 þús. Uppl. í síma 45196. ■ Ljósmyndun Olympus OM 10 til sölu ásamt Sigma 75-250 mm F-4-5. Vivitar 28 mm, 1/2, 2,0 og flass Sunpack 2000A. Uppl. í síma 96-71260 eftir kl. 20. M Dýrahald_______________ Hestamenn ath. Hef hafið rekstur á tamningastöð á Reykjavíkursvæðinu. Tek hross í tamningu og þjálfun. Toppaðstaða - vanur maður - vönduð vinna. Þórður Þorgeirsson, allar uppl. í síma 40227 e. kl. 20. Óska eftir Görts tölthnakki. Uppl. í síma 77577. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 BRAUÐSTOFA W Aslaugar BUÐARGERÐI 7. Sími 84244. Smurt brauð, snittur, kokkteiIsnittur, brauðtertur. FUÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA. STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR I ALLT MÚRBROTjk HÁÞRÝSTIÞVOTTUR Alhliða véla- og tækjaleiga it Flísasögun og borun Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGA -¥■ KREDITKORT ÍE r—-------------—------------------n HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum að okkur hvar sem er á landinu steypusögun, malbikssögun, kjarnaborun, múrbrot og fleygun Loftpressa - rafmagnsfleygar Þrifaleg umgengni góðar véiar - vanir menn STEINSTEYPUSÖGUN OG KJARNABORUN Efstalandi 12, 108 Reykjavík Jón Helgason, sími 83610. Verkpantanir í síma 681228, verkstjóri hs. 12309. ÐILEIGENDUR BODDIHLUTIR! ÓDÝR TREFJAPLASTBRETTI 0.FL. Á FLEST- AR GERÐIR BÍLA, ÁSETNING FÆST Á STAÐNUM. BÍLPLAST Vagnholða 19, simi 688233. Póstsendum. Ódýrir sturtubotnar. Tökum að okkur trefjaplaatvinnu. Veljiö íslenskt. -#- • • • • •—•—•—•—• Kjarnaborun — loftpressur steypusögun — fleygun skotholaborun — múrbrot Hvar og hvenær sem er. Reyndir menn, þrifaleg umgengni. Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga símar 651132, 54491 og 53843. KJARNABORUN SF. Jarðvinna-vélaleiga “FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast ve'- Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. m&émmww SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 :U>: •■vÆ - i Múrbrot - Steypusögun - Kjarnaborun Alhliða múrbrot og fleygun. Sogum fyrir glugga- og dyragötum. Nýjar vélar - vanir menn. (, Fljót og góð þjónusta. Opið allan sólarhringinn. BROTAFL Uppl. í síma 687360 Loftpressur - traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum einnig traktorsgröfur í öll verk. Utvegum fylling- arefni og mold. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Víðihlíð 30. Sími 687040. Steinsteypusögun - kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Gljúfraseli 6 109 Reykjavik sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. Pípulagiiir-hreinsanir Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, ioftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. II. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bilasími 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson. Simi 43879.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.