Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1987. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ungur og reglusamur nýstúdent, 22ja ára stúlka óskar eftir herb. eða íbúð. Heimilishjálp kemur til greina og ein- hver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 18479. Guðrún. ■ Atvinnuhúsnæöi Vinnustofa. Listmálara vantar til leigu rúmgóða og bjarta vinnustofu í Reykjavík. Margt getur komið til greina, s.s. aflagt iðnaðarhúsnæði sem þarf endurbótar við. Vinsamlegast hringið i síma 23785. Óska eftir 20 til 50 ferm atvinnuhús- næði, æskilegt að hægt sé að koma einum bíl inn. Uppl. í síma 41696. Starfsmenn óskast til starfa hjá hrein- gemingafyrirtæki í fullt starf eða hlutastörf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1961. Jarðhæð, ca 90 fm, með stórum bíl- skúrsdyrum til leigu, hentugt undir heildsölu eða lager. Tilboð sendist DV, merkt „Jarðhæð". Bilskúr til leigu, ca 25 fm. Uppl. í síma 46698. ■ Atvinna í boði Afgreiðslufólk óskast í bakarí, 60% vinna, og brauðvagn á Lækjartorgi. Uppl. í síma 688380. Góður starfskraftur óskast í kjörbúð í Laugaráshverfi. Uppl. í símum 35570 og 82570. Ráðskona óskast i sveit, má hafa með sér börn. Uppl. í síma 96-43907 eftir kl. 19. __________________________ Starfsstúlkur óskast á skyndibitastað í Mosfellssveit. Uppl. á staðnum eða í síma 666910. Western Fried, Mosfells- sveit. Óskum að ráða afgreiðslu- og aðstoð- arfólk í brauðbúðir, kaffihús og bakarí okkar. Nýja Kökuhúsið, símar 77060 og 30668. Aöstoð og útkeyrsla. Starfskraftur ósk- ast til aðstoðar- og útkeyrslustarfa í bakaríi. Uppl. í síma 36370. Óska eftir starfskrafti í söluturn og videoleigu, þarf að geta hafið störf strax, eingöngu vön manneskja kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1962. Bakari. Bakaríið Kornið óskar eftir að ráða nema eða aðstoðarmann. Uppl. á staðnum fyrir hádegi og í síma 40477. Óskum eltir vönu sölufólki sem víðast á landinu til að selja þjóðlegt almanak með gömlu mánaðaheitunum. Góð sölulaun. Sími 91-23588 eða 91-21791. Starfskraftur óskast til ýmissa starfa í kjörbúð. Uppl. í Kjöthöllinni, Háaleitisbraut 58-60, sími 38844. Stúlka óskast í kvöld- og helgarvinnu, í söluturni í austurbænum. Uppl. í síma 30554 og 45886 eftir kl. 17. Óskum að ráða starfsfólk á bari og í sal, á kvöldin og um helgar. Uppl. hjá veitingastjóra eða yfirþjóni eftir há- degi í dag og næstu daga. Hótel Borg. Snyrtivörur. Óska eftir konum úti á landi til að selja snyrtivörur í heima- húsum, gott merki. Sendið nafn, heimilisfang og símanúmer, merkt „Snyrtivörur“, í Box 49, 220 Hafnar- fjörður, fyrir 15. jan. Afgreiðslustarf. Stúlka óskast til starfa í matvöruverslun okkar hálfan dag- inn. Neskjör, Ægisíðu 123, sími 19292. Barngóð og áreiöanleg kona óskast i heimahús til gæslu 2 barna, lVi og 4 ára, auk léttra heimilisstarfa. Uppl. í síma 14622 eftir kl. 17. Dagheimiliö Múlaborg óskar eftir starfsfólki nú þegar, bæði í þeila og hlutastöðu. Uppl. gefur forstöðumað- ur i síma 685154._____________________ Hólahverfi. Heimilishjálp óskast fyrir eldri konu i Hólahverfi, Breiðholti, 2-3 tíma á dag. Uppl. í síma 671702 eftir kl. 18. Matvöruverslun í Kópavogl óskar eftir starfsfólki, vinnutími 9 til 18 eða 14 til 18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1954. Starfsfólk óskast á Borgarspítalann til ræstinga í hlutavinnu, 8 klst. vaktir, kl. 8-16 og 11-19, 3 og 4 daga í viku. Gott frí aðra hvora helgi. Uppl. gefur hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 696600-357. Liflegt starf. Óskum að ráða röska konu/stúlku, í veitinga- og nætursölu okkar. Uppl. á skrifstofu BSÍ, Um- ferðarmiðstöðinni, Vatnsmýrarvegi 10. Securitas óskar að bæta við sig sam- viskusömum mönnum í störf öryggis- varða. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni að Síðumúla 23 á milli kl. 13 og 16. Reglusamar stúlkur, 18 ára og eldri, óskast til starfa í kjörbúð, hálfan eða allan daginn. Uppl. gefur verslunar- stjóri í síma 17261 eftir kl. 16. Rösk ábyggileg stúlka óskast til af- greiðslustarfa, vaktavinna. Uppl í Júnó ís, Skipholti 37, í dag og á morg- un milli kl. 17 og 19. Afgreiðsla - bakari. Óskum að ráða hressa og duglega stúlku til af- greiðslustarfa, vinnutími 13-19. Uppl. í síma 11532. M Atvimta óskast Vantar góða og vel launaða atvinnu strax, er tvítug. Hef stúdentspróf af tungumálabraut, félagsfræðibraut og uppeldissviði. Tala spænsku og ensku, og hef nokkra vélritunarkunnáttu. Margvísleg starfsreynsla. Margrét Jónsdóttir, s. 73690. 25 ára fjölskyldumaður óskar eftir • framtíðarstarfi. Margt kemur til greina. Er með meirapróf, lyftararétt- indi og 1 ár af matvælabraut í FB. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1959. Óska eftir að taka að mér þrif á heimil- um, er vön, húsmæðraskólagengin. Uppl. í síma 73652. Ungur maður óskar eftir vinnu. allt kemur til greina. Uppl. í síma 16119. ■ Bamagæsla Dagmamma í miðbænum, með leyfi og góða aðstöðu, getur bætt við sig 'börn- um. Uppl. í síma 14039. Foreldrar. Get bætt við mig 2 börnum, hálfan eða allan daginn. Góð úti- og inniaðstaða. Uppl. í síma 79198. Stúlka óskast til að passa 2 stúlkur á kvöldin, í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 74863 eftir kl. 19. ■ Tapað fundið Föstudagskvöldið 2. janúar tapaðist gullarmband. Skilvís finnandi hringi í síma 43209 eftir kl. 18. Fundarlaun. ■ Einkamál Kona á miðjum aldri óskar eftir kunn- » ingsskap við geðgóðan og traustan mann, fjárhagslega vel stæðan. Tilboð sendist DV fyrir 10. jan merkt „ Gagn- kvæmt". 27 ára karlmaður óskar eftir að kynn- ast áreiðanlegri konu. Upplýsingar ásamt mynd sendist DV fyrir 9. jan., merkt „Trúnaður 1963“. ■ Kennsla Læriö vélritun, kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný náskeið hefjast miðvikudaginn 7. jan. Innritun og upplýsingar í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími 28040. Tónlistarkennsla, einkatímar. Píanó, rafm.orgel, harmóníka, melódíka, blokkflauta, gi'tar, saxófónn og tromp- et. Einar Logi, sími 29670, mánud. til föstud. milli 10 og 12. Fyrsta golfnámskeið og æfingar hefjast 10. janúar. Uppl. í síma 34390, Þ0r- valdur. Pianókennsla. Tek byrjendur í einka- tíma. Anna María, sími 11245. ■ Skemmtanir Get tekið að mér að spila á harmóníku í afmælum og veislum og á skemmti- stöðum, einnig get ég tekið nemendur í einkatíma. Uppl. í síma 23629 e. kl. 17 daglega. Guðjón Matthíasson harmóníkuleikari. Hljómsveitin Burknar og Garöar leika gömlu dansana, gamla rokkið, vin- sæla smelli og nýju lögin. Tilvalin á árshátíðir og þorrablót. Sími 37526.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.