Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 17. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 1987. Borgariæknir vill enn mótefnamæla alla íslendinga 15 til 65 ára: Baráttan við eyðnl verði helsta mál kosninganna - sjá bls. 3 Vetrarvertíð komin í gang - sjá bls. 7 Vildfyrir 50 þúsund Visakortshafa - sjá bls. 13 Faiklendingar kvíða framtíðinni - sjá bls. 10 Hollendingar ánægðir með vetrar- hörkumar - sjá bls. 18 Fiski safhað fyrir Ameríku- maikað - sjá bls. 7 Þessa símamynd fékk DV senda frá fréttastofu Reuters í ísrael í morgun. Fremst liggur einn af þrem skæruliðum, sem ísraelskir hermenn drápu við þorpið Markaba í Líbanon, um 1,5 kilómetra fyrir norðan ísraelsku landamærin. Talsmaður ísraelshers sagði að skæruliðarnir hefðu verið vopnaðir rifflum, eldflaugum og sprengjum. Losið ykkur við varadekki -sjábls.33 | DVkannar I ósótta happdrættis- i vinninga | - sjá bls. 12 i Sverrir hafnaði málamiðlunar- tillögu i forsætis- ráðherra - sjá bls. 2 Hafði alltaf samráð við Hjalta | - sjá bls. 6 Wassmo fékk bókmennta- verðlaun Norður- landaráðs - sjá bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.