Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1987, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGTJR 21. JANÚAR 1987. 35 Bridge Stefán Guðjohnsen Bridgemeistarinn Santamarina frá Argentínu sló í gegn í heimsmeist- arakeppninni í Miami á sl. ári þegar hann vann fjóra spaða á eftirfarandi s^.,r S/Allir. ^ Gl06 D7 <) G108753 *G6 Vestur Austur 4 98743 <3 52 <0> KD A 10752 # Suftur * Á V1 9863 *>) Á96 4 KD983 ♦ KD52 V ÁKG104 <) 42 4Á4 Suður Vestur Norður Austur 2LX pass pass dobl pass 2S pass 3L pass 3S pass 4S x) Sýnir 11-16 punkta og sexlit eða fimmlit og fjórlit í hálit. Norður spilaði út laufagosa og Santamarina drap á ásinn í blind- um. Síðan kom lítill tígull, suður drap með ás, tók laufakóng og spil- aði tígli. Santamarina átti slaginn á kóng- inn og eftir smáumhugsun spilaði hann trompi og lét lítið úr blindum. Unnið spil. Santamarina sá, að hefði suður átt Á-G eða Á-10 í trompi, þá hefði hann spilað laufi, til þess að norður gæti trompað með háspili, þannig að vörnin fengi tvo trompslagi. Og eins og að líkum lætur þá er þetta spil þátttakandi í keppni Bols fyrirtækisins um hugmyndaríkustu spilamennskuna. Skák Jón L. Arnason Spassky tefldi á 1. borði fyrir Frakka á ólympíumótinu í Dubai. Hann var að vanda friðsamur en inni á milli sýndi hann þó klærnar. Hann tefldi allar 14 skákirnar, gerði 10 jafntefli en vann 4 skákir. Þessi staða kom upp í skák Spas- skys, sem hafði hvítt og átti leik, gegn V-Þjóðverjanum Kindermann: 30. Bel! (hótar 31. Bb4 með skipta- munsvinningi og 30. -Hd8 31. Bb4 Dc7 32. Dxh5+ dugir skammt) 30. -Hf5 31. cxb5 Bb7 32. Bb4 Dc8 33. Bxf5 exf5 34. Bd6 og Spassky vann létt (34. -Ha8 35. Hel Dc3 36. Hc2 Db3 37. Hc7 Dd5 38. Hxb7! Dxb7 39. Hbl Dd5 40. Dg2 Dg8 41. b6 Ha2 42. Hb2 gefið). Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 16.-22. janúar er i Lauga- vegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Auðvitað elskar Lalli þig, Lína, af hverju ættirðu að vera undanskilin? LalliogLína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag Islands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknaiiírni Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15 -16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kf. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 -17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15 17. Sljömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 22. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú gætir grætt meira á nýjum viðskiptahugmyndum held- ur en þú reiknar með. Þetta verður spennandi dagur pg enginn tími til þess að hvíla sig fyrr en seinna. Happatöl- ur eru 6, 21 og 36. Fiskarnir (19. febr,- 20. mars): Utkoma eða afkoma einhvers gæti komið þér meira við heldur en þú ímyndar þér. Þú mátt búast við einhverjum breytingum á högum þínum. Hrúturinn (21. mars- 19. apríl): Þú mátt búast við að þurfa að vinna miklu meira heldur en að leika þér, sérstaklega ef þú ætlar að ná góðum fjár- hag. Þú mátt búast við spennu í kvöld. Nautið (20. april-20. mai): Dagurinn byrjar rólega og það verður erfitt að ná sér á gott skrið. Svo þú skalt reikna með að verða á eftir áætl- un, stressaðu þig ekki yfir því. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Hlutirnir fara að ganga þér í hag og mál, sem hafa snert fjölskylduna, t.d. ósætti, leysast. Þú vinnur af kappi og notar til þess alla orku. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú mátt búast við að eitthvað verði meira mál heldur en þú hélst svo þú skalt búa þig undir að hafa meira sam- band við þá sem hafa meiri reynslu. Þú ert mikið í félagslífinu. Happatölur þínar eru 3, 14 og 26. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Eitthvað sem einhver segir við þig gefur þér eitthvað til þess að hugsa um. Þú getur vel þolað smágagnrýni eða ráðleggingu svo hafðu hugann opinn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það væri reynandi að koma erfiðum málum í höfn. Þú getur ekki slappað af fyrr. Það er spenna í aðsigi og það verður ekki svo auðvelt að lækka hana. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það liggur einhver spenna í loftinu í dag, og gæti auðveld- lega breyst í rifrildi og haft þannig truflandi áhrif á verkefni dagsins. Þú gætir reynt að útiloka hana, en reyndu ekki að hafa samvinnu við aðra. Þú verður samt sjálfur að hafa frumkvæðið. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Æsingur er engin lausn svo þú ættir að halda þig við skapleysi. Mottóið er gerðu það sjálfur gildir um það sem þú vilt að verði gert. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir ekki að skipta þér af vandamálum annarra. Uppástungur og ráðleggingar þínar gætu þótt ómerkileg- ar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir lent í vandræðum ef þú sýnir ekki sérlega mikla þolinmæði í dag. Þér gengur best í dag að vera einn og þiggja ekki aðstoð frá neinum. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180. Kópavogur. sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík. sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrurn til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9-21, sept.-apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19, sept.-apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15. Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14 15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga ki. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan 1 z 3 n \ (o ? j ? 1 ii IZ /3 j ts Itr I L l‘7 10 n I * j 12 Lárétt: 1 bragliður, 5 þegar, 7 skrokkur, 9 orsökuðu, 10 skraf, 12 fugl, 14 róta, 16 ætíð, 17 kaldur, 19 amar, 21 veiki, 22 átt. Lóðrétt: 1 klunnar, 2 barlómur, 3 skorturinn, 4 formóðir, 5 ekki, 6 blóm, 8 kjánar, 11 sáðlands, 13 áfeng- is, 15 snemma, 18 óðagot, 20 gelti. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skýr, 5 hlý, 8 pútur, 9 úr, 10 óra, 11 geir, 13 leggina, 16 akur, 18 nám, 19 þil, 20 ónn, 21 óslitin. Lóðrétt: 1 spóla, 2 kúreki, 3 ýta, 4 rugg, 5 hreinn, 6 lúi, 7 ýr, 12 raman, 14 gull, 15 náni, 17 rói, 19 þó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.