Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1987, Side 17
FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987.
17
dv Lesendur
Óbeislað
vímu-
efnaflóð
VÍMULAUS
ÆSKA
Stuðlum að vimulausri æsku með
harðari stefnu gegn þessum stór-
hættulegu afmenningarefnum.
I.A. skrifar:
í fréttum hefur verið sagt frá því
að fíkniefnalögreglan hafi handtekið
tólf manns vegna dreifingar á eitur-
efnum. Tólfinenningunum hefur
verið sleppt eftir yfirheyrslur, segir
í lok fréttaklausunnar, en það er nær
ávallt hin venjubundna dómsmeð-
ferð slíkra mála.
Almenningur, sem heyrir slíkar
fréttir, er skelfingu lostinn og spyr
í einfeldni sinni; til hvers er verið
að halda uppi dýru eftirliti með þess-
um glæpum þegar sökudólgunum er
bara sleppt undireins til að geta
haldið áfram sömu iðju sinni? Eru
aðgerðir fíkniefnalögreglu nokkuð
annað en sýndarmennskan einber
úr þvi svona er að málum staðið?
Öllum sýnist að svona vettlingatök
séu gagnslaus. Harðari stefnu verð-
ur að taka upp ef vinna á bug á
innflutningi, dreifingu og neyslu
þessara stórhættulegu afinenningar-
efna.
Fáfræði um eyðni
Finnbogi Sigurbjömsson skrifar:
Hvemig dettur fólki í hug að láta
eitthvað eftir sig í blöðin um eyðni sem
í þokkabót hefur ekki kjark til að setja
nafn sitt undir. En vill svo vita allt
um hagi náungans, sem almennt séð
á ekki við rök að styðjast, þó tekið sé
viðtal við einhvem ólánsaman ein-
stakling í blaði. í einni grein á lesenda-
síðunni finnst mér ekki hægt að sjá
að nokkur heilbrigð vitglóra eða skyn-
semi bærist í heilabúi viðkomandi og
vitundin um hvemig eyðnivírusinn lif-
ir eða hagar sér er mörg ár á eftir.
Auk þess virðist sem viljinn til að
fræðast um málið sé sama sem enginn.
Ég hefði talið að það skipti ekki
máli við hvað fólk með eyðni vinnur
ef það passar sig á því að viðhafa
hreinlæti við vinnuna sem og utan
hennar. Hvort sem viðkomandi sjúkl-
ingur starfar við matvæli eða annars
konar iðnað, tel ég að öðrúm stafi
engin hætta af. Fordómar og fáfræði
er það eina sem mönnum stafar hætta
af í þessu máli.
ú v« ekki eyðnHxauð
"w _„m í hvaða Mér er það algj
f var^viðtal fyrir skömmu við
dsjúkling i DV og mehrtal nukiUar
u kvaðst sú stúlka tmfa unn^ i
oe Væri að fara að byna i bak-
Það væri mjög gott ef maður
gæti fengið upplýsmgar um ihvaða
Lkaríi stúlkan er að .fara að vrnnæ
Mér finnst alveg oforsvaranlegt að
aðUi með þennan sjúkdóm getai fengið
að starfa við neysluvörur er folki er
ætlað að leggja sér til munns.
Mér er það algjörlega óskiljarUegt
af hveiju fólk með slíkan sjukdom
lætur sér detta í hug að sækja um stof
sem þetta því það getar hdt alvædeg-
ar afleiðingar í fór með ser fynr aðra.
Fordómar og fáfræði er það eina sem mönnum stafar hætta af varðandi eyðnisjúklinga.
Notuð tæki fyrir prentiðnað til sölu
• Ljósmyndavél
NuArc 2024 SST 1000 -
TG 2SM filmustærð 50x60
cm, fyrirmyndarrammi
53x63 cm.
• 24 lítra DuPoint Cronalith
framköllunarvél
• Nokkur Ijósaborð
• Tekkskrifstofusett
• Facit skilrúmsveggir
Til sýnis að Síðumúla 12
(bakhús) milli kl. 14 og 18 virka daga. ^
AÐALFUNDUR KÞÍ
Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Islands verður
haldinn í íþróttamiðstöðinni Laugardal fimmtudaginn
5. febrúar kl. 20.
Þjálfarar
Opið á laugardögum
PANTANIR
SÍMI13010
. KREDIDKOR TAPJÖNUS TA
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG 29.
TÖGGURHF.
SAAB UMBOÐIÐ
^Bildshöfða 16 - Simar 681530 og 83104
Fiat Uno árg. '84, 3ja dyra,
blágrár, beinskiptur, 4ra gíra,
ekinn 44 þús. km. Verð kr.
220.000,-
Bronco árg. '74, mjög góður,
6 cyl., beinskiptur, m/vökva-
stýri, sportfelgur, ný dekk,
kassettutæki.
Land Rover 90 og 110
Land Rover jeppana þekkja allir Islendingar, þeir tóku
við af þarfasta þjóninum á sínum tíma, og nú eru þeir
aftur fáanlegir, endurþættir og fullkomnari en nokkru
sinni fyrr.
Undirvagn, gírkassar og vélar eru eins og á stóra bróð-
ur Range Rover, einnig nýtt útlit, klæðning og sæti.
Umboðsaðili Heklu hf. á Norðurlandi, Höldur sf. mun
sjá um innflutning og varahlutasölu á Land Rover bif-
reiðum á íslandi fyrst um sinn.
Höfum til afgreiðslu strax 1986 árgerðir á mjög hag-
stæðu verði:
L-R/90 styttri gerð kr. 805.000.-
L-R/110 lengri gerð kr. 965.000.-
Mikið magn varahluta í eldri gerðir.
Sendum strax í póstkröfu hvert á land sem
er. Hringið og fáið myndalista og upplýsing-
ar.
Varahlutaverslun. Sími sölumanns.
96-21365 96-21715
M..« ■ # Tryggvabraut 12. Box 51
Oiaur ST. Telex 2337.600 Akureyri.