Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1987, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987. 21 5 sekúndum pi í Rostock kur hjá íslenska liðinu Bjami Guðmundsson skoraði mikilvæg mörk en hann gerði töluvert af mistök- um þó það verði að játast að það er varla við mennskan mann að eiga þar sem Wieland Schmidt er. I raun verður þetta að teljast írábær árangur. Leikmenn liðsins komu sinn úr hverri áttinni og liðið í heild skorti samæfingu. -SMJ Náðum stigi af einu besta liði heims - segir Paul Tiedemann, þjálfari A-Þjóðverja Spfai Knstiánov^n, ny. ~ Wahl var klipptur út í síðari hálfleikn- ------------------------ um.“ -JÖG „Þetta er afar slæm b\Tjun,“ sagði Paul Tiedemann, þjálfari Austur-Þjóð- verja. „Schmidt, markvörður okkar, var að vísu stórkostlegur en það er engu að síður ekki hægt að gera fleiri mistök í einum og sama leiknum. Við vorum mjög heppnir að ná jafntefli, við náðum öðru stiginu af einu allra besta landsliði heims. Nokkrir leikmanna minna voru í andlegu ójafnvægi. Þeir hafa ekki náð sér á strik eftir tapleiki með félagsliðum sínum i Evrópumótunum í vikunni sem leið. Til dæmis gat Peter Pysall ekki tekið við hlutverki Frank Wahl, en íþróttir Landsliðið fær320.000 fyrir gull í Rostock Steön Kristjánssan, DV, Rostodc Ef íslenska liðið lendir í 1. sæti á Baltic Cup fær hver leikmaður 20.000 kr. í sinn hlut. Og ef þessi tala er tek- in saman þá þarf HSÍ að greiða 320.000 kr. til landsliðsmanna okkar ef þeir ná þeim frábæra árangri að vinna Baltic Cup. n ’ i Oruggthja i Pólverjum Steön Kristjánsson, DV, Rostodc Pólverjar komu mjög á óvart og sigruðu Sovétmenn örugglega, 27-24, eftir að hafa verið yfir, 13-10, í hálfleik. Mikla athygli vakti leikur gömlu kempunnar Jerzy Klempel en hann átti stór- leik þó hann hafi ekki skorað nema 4 mörk. Sérstaka athygli vakti eitt mark sem hann skoraði úr viti. Hann stillti sér upp á línunni og þóttist ætla að skjóta. Þess í stað sneri hann sér í heilan hring og ruglaði markmann Sovétmanna svo að hann datt í gólfið. Þá kast- aði Klempel boltanum í markið við mikinn fögnuð áhorfenda. Þetta var í lok leiksins en þá voru Pól- verjarnir famir að gera grin að Sovétmönnunum. -SMJ Staðan i Úrslit í gær: | Austur-Þýskaland-ísland.....17-17 ■ Svíþjóð Vestur-Þýskaland...21-21 I Pólland Sovétríkin.........27-24 " Staðan á mótinu er nú þessi eftir eina I umferð: ■ 1. PóUand....... 1 1 0 0 27-24 2. V-Þvskaland... 10 10 21-21 3. Svíþjóð...... 1 0 1 0 21 21 4. ísland........ 10 10 17-17 5. A-Þýskaland... 10 10 17-17 ö. Sovétríkin.... 1 0 0 1 24-27 Þessir leikir fara fram í dag: fsland V-Þýskaland Svíþjóð - Sovétríkin ^ólland - A-Þýskaland ?l Fyrir annað sætið fá landsliðsmenn- imir 16.000 kr. en það gerir 256.000 samtals og fyrir 3. sætið fá landsliðs- mennimir okkar 12.000 kr. en það gerir 192.000 samtals. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem landsliðsmenn okkar fá bónusgreiðsl- ur. Þeir fengu einnig einhveijar greiðslur fyrir HM í Sviss þó að 6. sætið þar hefði ekki dugað til hárrar greiðslu. - En hvemig fer fjárvana samband eins og HSÍ að því að greiða þessa upphæð? Það kom fram í viðtali við Jón Hjaltalín Magnússon, formann HSÍ, að sambandið er nú með ýmsar fjár- aflanir í gangi. Bílahappdrætti HSI er í íúllum gangi núna og einnig verður tekið við áheitum á skriístofu HSI í síma 685422. Er fúll ástæða til að hvetja fólk til að styðja við bakið á strákunum okkar, sem byrja svo frá- bærlega á Baltic Cup, með því að láta eitthvað af hendi rakna. -SMJ • Martin Schwalb, leikstjórnandi V-Þjóðverja, lék frábærlega í gær. Hér sést hann skora hjá íslendingum en liðin mætast í kvöld. „Hávaxnir Svíar voru erfiðir viðureignar“ - segir Simon Schobel, þjátfari V-Þjóðverja Stefán Kristjánssan, DV, Rostodc Svíþjóð og V-Þýskaland gerðu jafrt- tefli, 21-21, í gærkvöldi eftir að Svíar höfðu verið yfir, 11-9, í hálfleik. Á tímabili í seinni hálfleik komust Svíar fimm mörk yfir en óðagot í sókninni á lokamínútunum kostaði þá annað stigið. Martin Schwalb skoraði hvorki fleiri né færri en 10 mörk í leiknum og var ekkert þeirra úr vítakasti. Fyrir Sví- þjóð skoraði Bjöm Jilsen mest 7 mörk (5 v.). „í fyrri hálfleik áttum við í miklum erfiðleikum með Svía, sem em mjög hávaxnir, en eftir að hafa verið fimm mörkum undir í seinni hálfleik tókst okkur að ná okkur á strik með taktísk- um breytingum á leik okkar. Með betri nýtingu í sókninni hefðum við sigr- að,“ sagði Simon Schobel, þjálfari V-Þjóðverja. „Við mættum góðu v-þýsku liði en hjá okkur var á köflum of mikill órói í sókninni. Við skutum of snemma og álítum að jafritefli sé í raun tap fyrir okkur,“ sagði Roger Carlson, þjálfari Svía, sem var að vonum óánægður með að fá aðeins annað stigið. -SMJ Algjör nýjung í hártoppafestíngum og hártoppum Nú er hártoppurinn fléttaður fastur við hárið sem fyrir er í staðinn fyrir límborða. Þú syndir, þværð þér um hárið, þurrkar það og greiðir án þess að þurfa að taka hártoppinn af þér. Lífið verður leikur með nýju hártoppafestingunni. Höfum einnig hinn vinsæla „Miracle“ hártopp ásamt öðrum gerðum í ýmsum verðflokkum. Þú ættir að líta inn eða panta tíma í síma 22077, gera samanburð og þiggja góð ráð. HÁRSNYRTISTOFAN GREIFIM HRINGBRAUT 119 « 22077

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.