Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1987, Síða 22
22
FIMMTUDAGUR 22. JANIJAR 1987.
Til sýnis og sölu
POTTOFNAR
með Danforskrönum, lampar og innihurðir á
góðu verði.
Komið í Síðumúla 12, (bakhús) milli kl.
14 og 18 virka daga
DV.
Listskreytingasjóður
ríkisins.
Listskreytingasjóður ríkisins starfar samkvæmt lögum
nr. 34/1982 og er ætlað að stuðla að fegrun opin-
berra bygginga með listaverkum. Verksvið sjóðsins
tekur til bygginga sem ríkissjóður fjármagnar að
nokkru eða öllu leyti. Með listskreytingu er átt við
hvers konar fasta og lausa listmuni, svo sem vegg-
skreytingar innan húss og utan, höggmyndir, málverk,
veggábreiður og hvers konar listræna fegrun. Skal
leitast við að dreifa verkefnum milli listgreina þannig
að í hverri byggingu séu fleiri en ein tegund listskreyt-
inga.
Þegar ákveðið hefur verið að reisa mannvirki sem lög-
in um Listskreytingasjóð ríkisins taka til ber arkitekt
mannvirkisins og byggingarnefnd, sem hlut á að
máli, að hafa samband við stjórn Listskreytingasjóðs
þannig að byggingin verði frá öndverðu hönnuð með
þær listskreytingar í huga sem ráðlegar teljast. Heim-
ilt er einnig að verja fé úr sjóðnum til listskreytingar
bygginga sem þegar eru fullbyggðar.
Umsóknum um framlög úr Listskreytingasjóði skal
beint til stjórnar Listskreytingasjóðs ríkisins, mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, á
tilskildum eyðublöðum sem þar fást. Æskilegt er að
umsóknir vegna framlaga 1987 berist sem fyrst og
ekki síðar en 1. ágúst nk.
Reykjavík, 19 janúar 1987,
Stjórn Listskreytingasjóðs ríkisins.
Trésmiðir takið eftir
AL 96 sögin er komin á markaðinn
Virutex AL 96 er ristisög og bútsög.
Sagar í þverskurð 90°, 62x145 mm.
Sagar í þverskurð 45°, 62x 95 mm.
Ristir 37 mm þykkt.
Vegur aðeins 15 kg.
Verð með söluskatti 25.774.00
,pPif#
WKrtí
WAGNER
GUHDO
Beta
'WWTf
f
n
Iþróttir
• Boris Becker hefur nú tekið upp siði John McEnroe og sendir dómurum og áhorfendum tóninn ef iila gengur.
- Simamyndir/Reuter
Becker gnísti tönnum
- er hann tapaði á ástralska meistaramótinu í tennis
Opna ástralska meistaramótið í
tennis er nú nánast í hámarki. Viður-
eignir í undanúrslitum í einliðaleik
kvenna fara fram á morgun en í ein-
liðaleik karla á föstudag.
Mótið hefur verið afar spennandi og
tvísýnt eins og jafnan. Mesta athygli
hefur þó vakið slök frammistaða
undrabamsins vestur-þýska, Boris
Becker. Hann var sleginn út úr keppni
af Ástralíumanninum Wally Masur.
Becker tók tapinu illa og lét jafnframt
dólgslega á meðan á leiknum stóð,
gnísti tönnum og gólaði jafrit á dóm-
ara sem fjölmarga áhorfendur. Var
áhorfendum skemmt en dómurum ekki
og sektuðu þeir garpinn fyrir ósið-
semi. Mátti hann reiða fram litla 2
þúsund dali (u.þ.b. 80 þús. krónur)
vegna fyrirgangsins.
Þá er það nýjast af högum Beckers
að segja að þjálfari hans, Gunter
Bosch, ákvað að hætta í gær. Ástæð-
una segir Bosch vera þá að hann sé
ósáttur við viðhorf Beckers til leiks-
ins. Bosch neitar þó að framferði
Beckers á mótinu hafi valdið þessu.
Bosch hefur þjálfað Becker í tvö ár
en hann var áður unglingalandsliðs-
þjálfari Þjóðverja.
Masur komið á óvart
Wally Masur þessi hefur á hinn veg-
i Lést ”í
| eftir leik j
I Steön Kria^ánssan, DV, Rœtoclc
I Markvörður spánska liðsins |
■ Malaga lést á sjúkrahúsi fyrir ■
I nokkrum dögum eftir að hafa lent I
I í harkalegu samstuði við mótherja I
’ sinn. Hann fékk fót andstæðings- ■
| ins í höfuðið. í byrjun leit ekki út |
fyrir að þetta væri alvarlegs eðlis I
I því hann kom fram í sjónvarpsvið- |
■ tali eftir leikinn. .
I Hins vegar fór hann fljótlega eft- I
I ir viðtalið að finna fyrir höfuð- ■
■ verkjum og var fluttur á sjúkrahús. ■
I Þar kom í ljós að hann hafði orðið I
fyrir alvarlegum meiðslum og varð 1
| að gera á honum skurðaðgerð en |
- hún dugði ekki til því hann lést á _
| skurðarborðinu.
■ Hann var nýbúinn að skrifa und- ■
I ir fimm ára samning við Malaga. I
I Leikmenn spánskra handknatt- I
* leiksliða vottuðu honum virðingu ■
I sína um síðustu jielgi með einnar I
J mínútu þögn. Þetta er fjórði J
| íþróttamaðurinn sem deyr af slys- |
■ förum á stuttum tíma á Spáni. Um .
Ijólin létust þrír leikmenn körfu- I
■ knattleiksliðsinsTenerifeíbílslysi. I
■ -JKS. I
I_________________________________I
inn staðið sig framar öllum vonum.
Hann sigraði Ný-Sjálendinginn Kelfy
Evemden í átta manna úrslitum og
mun því leika gegn Svíanum Stefan
Edberg í undanúrslitunum. Róður
Mazur verður þó án efa þungur úr því
sem komið er því Edberg þessi sigraði
á mótinu í fyrra.
I hinni viðureigninni í undanúrslit-
unum leika ekki ófrægari kempur en
Tékkinn Ivan Lendf og Ástralíumað-
urinn Pat Cash. Cash þessi hefur farið
á kostum á mótinu til þessa. Hann
sigraði Frakkann Yannick Noah í átta
manna úrslitum og átti Fransmaður-
inn afdrei möguleika. Lendl vann
einnig auðveldan sigur á Svíanum
Anders Jariyd.
„Ég er á sigurbraut," segir Lendl,
„og geri því ekki mörg mistök. Ég leik
nú betur en ég gerði á Wimbledon í
fyrra.“
í einliðaleik kvenna leika tékkneska
stúlkan Hanna Mandlikova og vest-
ur-þýska stúlkan Claudia Kohde-
Kilsch annars vegar en tékkneska
stúlkan Martina Navratilova og
sænska stúlkan Catarina Lindqvist
hins vegar.
Leikir þessir verða allir án efa tví-
sýnir og erfitt er að spá fyrir um
hveijir muni komast í úrslit. Það er
þó trú flestra sérfræðinga að Lendl og
Navratilova muni bæði leika í úrslit-
Fjölmiðlamenn í Englandi beita nú
öllum ráðum til að halda frambærileg-
um knattspymumönnum heima fyrir.
Svæsnar slúðursögur úr ítölsku
deildakeppninni standa þeim nú nærri
hjarta en þarlend knattspyma kallar
á athygli flestra þessa dagana, bæði
leikmanna og áhorfenda.
Fjölmiðlamenn í Englandi ýja að
dólgslátum áhorfenda og siðleysi með-
al fjárhaldsmanna þeirra er tengjast
knattspymunni með einum eða öðrum
hætti. Em þá hin umsvifamiklu sam-
tök mafíunnar jafiian nefiid. Þá leggja
blaðamenn mikla áherslu á gífurlega
hörku leikmanna sem beita, að áliti
þeirra, öllum tiltækum ráðum til að
hefta hvem þann mann sem kann að
fara með knött.
Hinn heimskunni knattspymumað-
ur, Trevor Francis, sem nú leikur með
ítalska liðinu Atalanta, er á öndverð-
um meiði við enska blaðamenn.
„Ég fyrirlít þau ósannindi um ítalska
knattspymu sem fylft hafa síður
um í ár, enda fremst tennisleikara
hvort í sínum flokki.
Menn em hins vegar á öndverðum
meiði er andstæðingar þeirra koma til
sögunnar. Spádómar em enda ávallt
reistir á óburðugum grundvelli. Þótt
tennisleikaramir séu án efa missterkir
ræður forsjónin miklu um úrslit leikja
í þessari heimsfrægu tenniskeppni sem
öðrum. -JÖG.
• Það dugði lítið fyrir Yannick Noah
aö biðja til æðri máttarvalda þegar
Pat Cash sigraði hann á opna ástr-
alska meistaramótinu.
breskra blaða nú nýverið. 1 raun ræð-
ur líkamsstyrkurinn mun meiru á
Englandi en hér og þar em fleiri spill-
andi þættir."
Þótt margur telji breska knatt-
spymu í háum gæðaflokki em þeir
vart færri sem álykta gagnstætt.
„Ég mun aldrei leika í Englandi,"
segir til dæmis danski landsliðsmaður-
inn Sören Lerby. „Það væri hreint
bijálæði að góna á boltann fljúga yfir
höfuð sitt í tíu mánuði á hveiju ári.“
-JÖG.
•Trevor Francis.
Ekki gott að
vera á Ítalíu
- segja Englendingar við knattspymumenn sína