Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1987, Side 24
24
FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Nú hefur þú enga afsökun að vera of
feitur. Megrunaráætlunin C-L er loks-
ins fáanleg á íslandi. Þú fylgir
nokkrum einföldum reglum og þú
munt bæði sjá og finna hvemig þú
grennist dag frá degi. C-L gleður þig
og frískar, því hún hjálpar þér með
aukakílóin fljótt og auðveldlega, og
það besta er, þetta verður þinn síðasti
megrunarkúr, þú munt grennast. Verð
aðeins 1450, sendi í póstkröfu. Pantið
strax í dag og vandamálið er úr sög-
unni. Uppl. í síma 618897 milli kl. 16
og 20. E. G. Box 1498, 121 Rvík.
Notuð tæki fyrir prentiðnað til sölu.
• Ljósmyndavél NuArc 2024 SST
1000 - TG 25M filmustærð 50x60
cm fyrirmyndarrammi 53x63.
• 24 lítra DuPoint Croalith fram-
köllunarvél.
• Nokkur ljósaborð.
• Tekkskrifstofusett.
• Facit skilrúmsveggir.
Til sýnis að Síðumúla 12 bakhús, milli
kl. 14 og 18 virka daga. DV.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
örugg þjónusta.
Vandaðir sólbekkir eftir máli með
uppsetningu. Borðplötur á eldhúsinn-
réttingar o.fl. Parketlagnir. Komum
heim. Sýnum prufur, tökum mál. Fast
verð. Viðgerðir, breytingar, uppsetn-
ingar á innréttingum. Trésmíðavinnu-
stofa Hilmars, sími 43683.
Lífræn húðrækt. Marja Entrich allíf-
rænar húðvörur. Fæðubótarefni og
vítamín. Húðráðgjöf. Ofnæmin-
ábyrgð. Hrukkuábyrgð. Greiðslu-
korta- og póstkröfuþjónusta. Græna
Línan, Týsgötu, sími 91-622820. Opið
kl. 13-18.
Streita - þunglyndi: næringarefna-
skortur getur valdið hvoru tveggja.
Höfum sérstaka hollefnakúra við
þessum kvillum. Reynið náttúruefnin.
Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður-
inn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Alplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Al-skjólþorðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
2 fjarstýrðar flugvélar til sölu, lágþekja
og háþekja, sjö rása fjarstýring og
mótor. Uppl. í síma 651202 eftir kl. 20.
2 módelkjólar á hlægilegu verði, einnig
2 svefnbekkir, til sölu. Uppl. í síma
26938.
Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum
sem þjást af þessum kvillum. Reynið
náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
OFFITA - REYKINGAR.
Nálarstungueymalokkurinn kominn
aftur, tekur fyrir matar- og/eða
reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323.
Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt-
ingar og fataskápar. M.H. innrétting-
ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Búslóð til sölu vegna brottflutnings:
þvottavél, hillusamstæða, hjónarúm,
kommóða, svarthvítt sjónvarp o.fl.
Uppl. í síma 92-1885 eftir kl. 18.
Prentarar - fjölritunarstofur. Til sölu
Repro Master og framköllunarvél,
einnig pappírsskurðarhnífur, ljósabox
og vaxvél. Uppl. í síma 97-7756.
Saumavélar frá 6.900, overlock, hrað-
sauma- og tvöfaldar, tvinni, 500 litir,
nálar, rennilásar í metratali o.fl.
Saumasporið hf. Nýbýlav. 12, s. 45632.
Spiral svefnsófi, svefnsófi m/sæng-
urskúffu og puilum, 2 stórar dýnur
m/pullum, símastóll og eldhúsborð til
sölu. Sími 688207 e. kl. 18.
Sérlega þægilegt rúm til sölu, stærð
ein og hálf breidd, einnig lítið furueld-
húsborð og ryksuga, selst á hálfvirði.
Uppl. í símum 31943 eða 18545.
Stór isskápur til sölu, 4500 kr., kókkæl-
ir, 3500 kr., gamlir kolaofnar fyrir
sumarbústaði og Soda Stream tæki.
Uppl. í síma 23588.
Til sýnis og sölu pottofnar með Danfors
krönum, lampar og innihurðir, á góðu
verði. Komið í Síðumúla 12, bakhús,
milli kl. 14 og 18 virka daga. DV.
Vil skipta á ljósasamloku - 22" stereo-
litasjónvarpi - VHS videotæki.
Vantar Sony 27" monitor, Apple II eða
Macintosch tölvu. Sími 641556.
Rafsuðutransari til sölu, 5,5 kw, þarfn-
ast lítils háttar viðgerðar á rafli. Uppl.
í síma 15806.
■ Oskast keypt
Óska eftir að kaupa homsófa, helst leð-
urklæddan ásamt sófaborði, lítið
eldhúsborð, stóla og hægindastóla.
Uppl. í síma 688177 eftir kl. 18.
Vil kaupa sambyggða trésmíðavél, Ro-
bland 260. Uppl. í síma 96-41582 milli
kl. 12 og 13 og 18 og 20.
Þráðlaus sími. Óskum eftir þráðlaus-
um síma. Uppl. í síma 78211 eftir kl.
19.
Nýlegur, útdreginn svefnsófi, 2ja sæta,
óskast. Uppl. í síma 76949.
Rafmagnsritvél óskast til kaups. Uppl.
í síma 19703.
Rafmagnsritvél óskast til kaups, helst
lítil. Uppl. í síma 77201 eftir kl. 17.
■ Verslun
Smókingleiga. Vorum að opna smók-
ingleigu að Nóatúni 17. Höfum til
leigu allar stærðir af fallegum smók-
ingimi. Skyrta, mittislindi og slaufa
fylgja. Efnalaugin, Nóatúni 17, sími
16199.
Útsala, garn, handavinna. Notið tæki-
færið, komið og fáið í peysuna á hreint
frábæru verði, gífurlegt úrval af garni,
allt að 70% afsláttur, einnig 40%-70%
afsláttur á handavinnu. Zareska-
húsið, Hafnarstræti 17.
Gjafahornið Vitastíg, sími 12028, aug-
lýsir: leikföng, gjafavörur, kjólar, stór
númer, bamafót, bómullarnærfót,
sokkar, koddar, saumaðir eftir pönt-
un, lopi, band o.m.fl.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
QPNUNARTÍMI Virka daga kl. 9-22,
SMÁAUGLÝSINGA:
★ Afsöl og sölutllkynningar bifreiða.
★ Húsaleigusamningar (löggiltir).
★ Tekið á móti skriflegum tilboðum.
ATHUGIÐ!
Ef auglýsing á að birtast í helgarblaði
þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 á
föstudögum.
KREDITKORTAÞJONUSTA
Þú hringir - við birtum og auglýsingin verður færð á kortið.
SÍMINN ER 27022. ~
tUROCARO
SMÁAUGLÝSINGA-
ÞJÓNUSTA:
Við viljum vekja athygli á ao þú getur látið
okkur sjá um að svara fyrir þig símanum.
Við tökum á móti upplýsingum og þú getur
síðan farið yfir þær í góðum tómi.
Seljum og leigjum
Álvinnupallar á hjólum
Stálvinnupallar
Álstigar - áltröppur
Loftastoðir
Monile—gólfefni
Sanitile-málning
Vulkem-kitti
Pallar hf.
Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020.
Falleg gólf!
Viltu endurvekja fegurð parketsins og
lengja líf annarra gólfa med akrylhúð?
Slfpum og lökkum parket og önnur
viðargólf. Vinnum kork-, dúka-, marm-
ara- og flísagólf o.fl. Aukum endingu
gólfa með níðsterkri akrylhúðun. Ekki
hált í bleytu. Góifin gjörbreyta um svip
og dagleg þrif verða leikur einn.
Komum á staðinn, gerum yður verðtil-
boð. Ný og fullkomin tæki. Ryklaus
vinna. Förum hvert á land sem er. Skilum
vandaðri vinnu.
Geymið auglýsinguna.
Gólfslípun og
akrylhúðun sf.
Þorsteinn og Sigurður Geirssynir
S.614207-611190-621451
“FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
ve*- • Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
•uiý leika- «,
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
.7
BRAUÐSTOFA
Áslaugar
BUÐARGERÐI 7.
Simi 84244.
Smurt brauð, snittur,
kokkteilsnittur, brauðtertur.
FUÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA.
Steinsteypusögun - kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar
sem þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Gljúfraseli 6
109 Reykjavík
sími 91 -73747
nafnnr. 4080-6636.
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
I ALLT MÚRBROTjk
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR w
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
it Flísasögun og borun j
it Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 -46980-45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGA
KREDITKORT
~HÚSEIGENDUR VERKTAKAR 1
Tökum að okkur hyar sem er á landinu
steypusögun, malbikssögun,
kjarnaborun, múrbrot og fleygun
Loftpressa - rafmagnsfleygar
Þrifaleg umgengni
góðar vélar - vanir menn
STEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNABORUN
Efstalandi 12, 108 Reykjavík
Jón Helgason, sími 83610.
Verkpantanir í síma 681228,
verkstjóri hs. 12309.
Loftpressur - traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og
sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum
einnig traktorsgröfur í öll verk. Utvegum fylling-
arefni og mold.
Vélaleiga
Símonar Símonarsonar,
Víðihlið 30. Sími 687040.
Kjarnaborun — loftpressur
steypusögun — fleygun
skotholaborun — múrbrot
Hvar og hvenær sem er.
Reyndir menn, þrifaleg umgengni.
Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga
símar 651132, 54491 og 53843.
KJARNABORUN SF.
■ Pípulagrdr-hreinsaiúr
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson.
43879.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
VTSA
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bílasími 985-22155